Morgunblaðið - 27.10.1957, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 27.10.1957, Qupperneq 24
244. tbl. — Sunnudagur 27. október 1957. Reykjavíkurbréf er á bls. U Almenningur borgar Vísitalan hefur raunverulega hækkað um 16 stig á einu ári Þar af eru 11 visitölustig borguð niður NÚVERANDI ríkisstjórn hefur á því rúma ári, sem hún hefur verið við völd, hækkað greiðslur úr ríkis- sjóði til að halda niðri vöru- verði um 68 millj- kr. frá því, sem var í tíð fyrrver- andi stjórnar- í fjárlögum 1956 voru nið urgreiðslur áætlaðar 57 millj. kr. og höfðu þær náð þeirri upphæð á margra ára bili. Samkvæmt fjárlaga- frumvarpi Eysteins nú og greinargerð þess, er gert ráð fyrir að 125 milj. krón- ur þurfi alls til niður- greiðslna á vöruverði eða 68 millj. kr- viðbót á rúmu einu ári. Er upphæðin því nú meira en tvöfalt hærri en áður var- Talið er að 6 millj. króna þurfi að meðaltali til að greiða niður hvert vísitölu- stig. Núverandi ríkisstjórn hefur því falið raunveru- lega dýrtíðarhækkun, sem svarar rúmum 11 vísitölu- stigum á einu ári. Þar við bætist hækkunin um 5 vísi- tölustig, sem opinberlega eru viðurkennd, og svarar þetta til hækkunar um alls 16 vísitölustig á rúmu ári! Þar fyrir utan kemur svo hækkunin á öðrum vörum en vísitöluvörum, sem er miklu meiri, eins og allir vita. Þó þessi mikla dýrtíðar- aukning sé falin og dulbúin með margs konar ráðum, er það vitaskuld augljóst mál að allt þetta verður almenn ingur að borga í einni eða annarri mynd. Krapaél og flughálha á götum bœjarins í gœr ÞAÐ gekk á með krapahríð í gær hér í Reykjavík og hafði það í för með sér mikla umferðar- örðugleika. Urðu sjö árekstrar hér í bæn- um, þar af þrír á sömu 5 mínút- unum. Götulögrgelan fékk tilk. um fyrsta áreksturinn um kl. 2. Bíll rann þá út í skurð á Miklubraut- inni og varð að fá kranabíl til að ná honum upp. Milli kl. 2,15 og 2,17 verða tveir árekstrar. Bílar rekast þá saman í Hafn- arstræti og árekstur verður suð- ur í Kópavogi. Klukkan 3,05 varð bílaárekstur á horni Miklubraut- ar og Stakkahlíðar, þrem mín. seinna árekstur á Suðurgötunni, bill rann þar á hálkunni á bíl sem stóð kyrr. Um þetta leyti er lögreglan beðin að koma inn í Ártúns- brekku. Þar voru þrír bílar strandaðir vegna þess hve sleipt var í brekkunni. Bíll hafði kom- ið ofan brekkuna. Bílstjórinn Frásögn bílsljórans kemur heim við frásögn bóndans BÍLSTJÓRINN í leigubílnum, sem nokkuð hefur komið við sögu í Svartagilsbrennu. Kristján Þor- grímsson, kom fyrir rétt í gær. Krir.tján er bí’stjóri á Borgarbíl- stöðinni. Frásögn hans af aðdragandan um að því er bræðurnii réðust á Markús Jónsson bónda, kemur alveg heim við frásögn Markús- ar. Bílstjórinn var í eidhúsinu er Markús kom og nafði har.n vísað þeim á dyr, gert sig lÍKÍegan til að láta til skarar skríða gegn þeim með stói, en ekki hafði hann ógnað þeim með hagUbyssunni. Þegar hér var komið hö'fi' bræð- urnir byrjað að siást úi af ósam komulagi um gveiðslu á leigubíln um. Hafði Sveinbjörn vísað bíl- Orðsending frá Mo rgunblaðinu VEGNA inflúen-íuraraldurs vantar börn til blaðburðar. Meðan þannig stendur a þarf blaðið að fá börn og unglinga til að hlaupa í skarðið og taka að sér blaðburð Börn þau, sem vilja hjálpa til eru vinsamlegast beðin að hringja til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, eða koma og tala við afgreiðsluna Aðal- stræti 6. stjóranum á Reyni, sem ekki vildi þá greiða aliann kostnaðinn 300 kr. af 400, og hafi Sveinbjörn þá tekið afstöðu með bílstjóranum. Þá lenti saman bræðrunum: en þá rétt á eftir kom Markús niður í eídhúsið sem tyrr segir. Bil- stjórinn sá er þeir bræðui réðust á Markús, og ætlaði bílstjórinn að reyna að skakka leikinn, en Reynir hratt honum frá og sagði að honum kæmi þetta ekker; við. Fór bílstjórinn þá út úr húsinu. Lítilii stundu síðar kom Mark- ús á eftir honurn og bað hann að aka í skyndi r.iður á Þmg,öll til að ná þar í hreppstjórann. Um frekari afskipti Kristjáns Þorgrímssonar af brennumálinu er það að segja, að hann veitti Markúsi og öðrum Þingvalla- bændum ómetanlega aðstoð og hjálp, að þvi er þeir hafa skýrt blaðinu frá. Það sá Kristjár. síðast til þeirra bræðra er hann hélt í burtu að þeir komu báðir út á tröppurnar í ’övartagili og kölluðu á eftir þeirn, en heyrði ekki orðaskil. ★ ★ Að því er blaðið hefur frétt er tengdadóttir Markúsar bónda Jónssonar, er nýlega var farin frá Svartagili þá er bserinn brann illa á vegi stödd. Hún tapaði föt- um sínum og barna sinna, og ýms- um eignum öðrum, svo sem saumavél og prjónavél. 'iafði ætlað að smjúga á milli þeirra, og tókst það, en þá var neðan í brekkunni lítill 4ra manna bíll, og framhjá honum tókst bílstjóranum ekki að smjúga. Hann hafði stigið á hemlana, en við það rann bíllinn stjórnlaust í krapinu, beint á litla bílinn og þeytti honum út í skurð. Ung stúlka sat í bílnum, en hana sakaði ekki. Þetta hafði dregið til sín all- mikinn fjölda af forvitnum börn- um og lét lögreglan það verða sitt fyrsta verk að vísa börnun- um í burtu, því mikil var slysa- Veðrið fyrsta vetrardag KLUKKAN 6 í gær, fyrsta vetr- ardag, var djúp lægðarmiðja í grendd við Akureyrj og loftvog þar aðeins 957 millibarar. Vestan átt var um sunnanvert landið, en austan eða norðaustan átt norð- anlands. Hiti var 1—5° á Suður- landi, og gekk á með slydduélj- um. Á Vestfjörðum og Norður- landi var hiti um frostmark og talsverð snjókoma eða slydda. Á norðáusturlandi og Austfjörðum var 4—5° hiti og mikil rigning. Influenzan MÁNAÐARFRÍ var í skólum f Reykjavík í gær, svo að engar fjarvistartölur eru fyrir hendi, sem fá megi af hugmynd um út- breiðslu inflúenzunnar. Ýmsir álíta þó sennilegt, að veikin hafi nú náð hámarki. Fyrirlesiur um veðurfræði Á MORGUN, mánudaginn 28. október, flytur N. Hovmöller, forstöðumaður veðurfarsdeildar sænsku veðurstofunnar erindi í Háskóla íslands. Fjallar það um loftslagsfræðina í gær, í dag og á morgun. Fyrirlesturinn verður naldinn í 1. kennslustofu háskól- ans og hefst kl. 8,30. Er hann haldinn á vegum Hins íslenzka náttúrufræðifélags. Bjarui Sigurðsson látinn BJARNI SIGURÐSSON, fyrruM skrifstofustjóri, lézt inemmi í gærmorgun, níræður að aldrl. Fyrir þrem dögum veiktist Bjarni af inflúenzu og íékk báan hita. Þyngdi honum þegar í fyrra- kvöld, án þess þó að hann missti iænuna og fullri meðvitund hélt hann fram til hins síðasta, aS hann fékk hægt andlát um kL 4,30. — Þessa mæta og þjððkunna manns verður minnzt hér í blað- inu síðar. Forsætisráðherra staðfestir ekki að samið hafi verið um útilokun gengislækkunnar Ósamræmi i undirstöðu-atriðum milli * Hermanns og A. S. I. FRÁSÖGN Hermanns Jónasson- ar í Tímanum í gær af „samkomu lagi ríkisstjórnarinnar og full- trúa alþýðustéttanna um 40 millj. kr. framl. til íbúðarbygginga o. fl. nýrnæli", er svo gerólík frétta tilkynningu A.S.Í., er birt var hér í blaðinu I gær, að Morgunblaðið telur rétt að birta nú ljósmynd af því, sem Tíminn hefur eftir Iler- manni. Fylgir hún hérmeð: Ti.» «iiséSísSfiý i:i Jíbssssb'íí’ ; te, o? fiiiíds við har.n mn ór-1 v;Sr»ðfis Jtii's.r, sSaS- i. (tfít-. aé nntííftíRíBa daga Mto : .fanS fr.m viömSur í mífH rífcss- | |^^§|saríöftar fex efashajesiráía- í þeisn ylðra.ðsim lýstí r.ki-v.ijfH'ft % in þ'. • rfír. ráðfi.irrami aS húis nuimií kíafa santréð við > aif)<ð»Háí:-.í!)í<ií* »ta tti'"reíð'.la s efoafciij.f.ialmiimi á yfii'st:mii- aiirfi ASítímá, Ki' þvíta í : \tíi yfíríýatii siffmi nfc- ., isstjáníariftífar, ifttjtar Mb w ‘ líivn.iai. hS iiúji ftiiiaðí Ssafa *a»eráð víð iauitftk *iétía,mia líí sjsvar <>:■: aveiiá «»» ráövtafawir, í **f«ahagí.BiáiHttaiw, j Nekkur nýmælí á áagskrá H|§|e|^^ííii víöræffiasis líssti ríkis- stjároin yfir hví, að hðn m«r-,(t> h«íia #ér fyrsr UekStvti trSsjíiSkatts' :: á íágtöB Wikjitííi, piida reynisi siikf: S.lsajtííSg^^í ýééítóit- lí iialialausra fjárfsgs*, ||§;ý^f^iij;|íigíáúj^rieiil vinna fið' . a# trkJitfifeatUir j*rú .» .is ^ I nr af laaitateáhnn jafimSiöö r>% að þatf *é íairt. liefir mH |p hi ;-,r gert rá%i»fvift.ir iil aá *ha > f> rirfe*a»aias: J sagðí íhmaúk- | . séðfeeSRt. : iiaiifte tífíiíiSsaups- og vikftiiáwSr' 49 mUli. tti Þá hefir ríkissfjósfeíH íýst yfír að hún viíji ýS f Íénrveítmgar : tit ífcúðafeygg- | ínga á n*stu mánuðum verSÍ , um 40 mííijónir krém. sSmuteíðís vitl hún sRföta && því, að hafin ver'Si nú smi&i ^ sfáíbáta hér trmantands- Mesta athygli vekur, að Her- manr. Jónasson nefnir ekki einu orði „að gengisfelling verði ekki lögleidd", eins og segir í tilkynn- ingu A.S.Í. Samkvæmt ummæl- um Hermanns hefur því einu ver ið lofað um þetta, að ríkisstjórn- in mundi hafa samráð við alþýðu- samtökin um afgreiðslu í efna- hagsmálunum á yfirstandandi Alþingi“. Segir Hermann þetta vera í samræmi við „yfirlýsta stefnu ríkisstjórnarinnar". Þjóðviljinn segir aftur á móti: „Kom það fram í umræðunum, sem raunar er á allra vitorði, að ýmsir ráðamenn Alþýðuflokk*- ins og Framsóknarflokksins héldu gengislækkun mjög á loft, eu verklýðshreyfingin kvað þær kröfur gersamlega niður a# þessu sinni.“ Ber hér mjög á milli um þetta meginatriði og eru auðsæ óheil- indin, sem á bak við búa. Má vera, að kommúnistar ætll að bjarga sér með því að reyna að dulbúa gengislækkunina, þeg- ar þar að kemur, og bætir það ekki um. Þá gerir Hermann berum orð- um harla lítið úr sumum hinna loforðanna, sem hæst er hampaö í tilkynningu ASÍ. Lækkun tekjuskatts á sam- kvæmt frásögn Hermanns að vera bundin því skilyrði, að slíkt reynist |(,samrímanlegt afgreiðslu greiðsluhallalausra fjárlaga“. Breyting á innheimtu tekju- skatts verður því einungis „að svo miklu leyti sem hún (ríkis- stjórnin), að athuguðu máli, telur að það sé fært“. Hermann segir stjórnina „vilja“ stuðla að smiði stálskipa innanlands en ekki að hún „muni“ gera það, eins og stend- ur í tilkynningu ASÍ. Munurinn á öllu þessu er melrl en svo, að hér geti allt verið með felldu. Ekki er um það að vill- ast, að annar hvor aðilanna, forsætisráðherra eða miðstjórn ASÍ, eða báðir fara með blekk- ingar um það, hvað orðið hefur að samningum. AUSTFIRÐINGAR, sem búsett- ir eru á Suðurnesjum, ætla að koma saman í dag kl. 3,30 að Tjarnarlundi í Keflavík til að stofna með sér átthagasamtök. A Suðurnesjum munu nú vera bú- settir yfir 100 Austfirðingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.