Morgunblaðið - 29.10.1957, Side 17

Morgunblaðið - 29.10.1957, Side 17
f>riðjudagur 29. okt. 1957 MORCVNBLAÐIÐ 17 Stúlka óskast IHIPILIL Austsrstræti 3. Tvö rúmgóð kjallaraher- bergi (og eldhús, ef þess er óskað), fyrir einhleypan eða tvennt fullorðið TIL LEIGU Sanngjörn leiga. Fyrirfram greiðsla til vors. Tilboð merkt: „Bindindi — 7864“, sendist afgr. Mbl., fyrir 1. nóvember. Bíll — Skuldabréf Glæsilegur Skoda, árg. 1957 til sölu, gegn greiðslu í vel tryggðum skuldabréfum, á- samt peningum. Til sýnis hjá: ASal Bílasölunni Aðalstr. 16, sirai 3-24-54. Barngóð og myndarleg KONA óskast til að gæta barns, nokkra tíma á dag, gegn her bergi og fæði. Má hafa með sér barn. Svar sendist Mbl., fyrir fimmtudag, merkt: „Hraust — 3105“. BÍLSKÚR 30 ferm. til leigu í Hvamms gerði 13. — Sírai 34001. Kifflar — Haglabyssur Sölumaður frá okkur kemur með M.s. Heklu. — Mikið úrval af byssum. Veljið sjálf ir. Athugið að hafa afhend- ingarseðil fyrir byssukaup- um. — GOÐABORG /reyjugötu 1. SILICOTE UIMIKUM Holadrjúgur — þvoltalögur ★ ★ ★ Gólfklútar — borðklútar — plast — uppþvottaklúta-- fyrirliggjandi. ★ ★ ★ Ólafur Gisiavon t Co. Ii.f. Sími 18370. Góður bill Moskowitch ’55, í ágætu lagi til sölu. — Bálasalan Klapparst. 37. Sími 19032. Herroíbúð 2 karlmenn, sem vinna hrein lega vinnu, óska eftir 2 sam liggjandi herbergjum, á- samt snyrtiherbergi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyr- ir föstudag, merkt: „3145“. ^ Stúlkur athugið óska að kynnast reglusamri og myndarlegri stúlku, 24— 36 ára, með hjónaband í huga. Er reglusamur og sæmilegum efnum búinn. — Fullri þagmælsku heitið. — Umsóknir ásamt mynd, sem endursendist, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 3. nóv., — merktar „Beggja heill — 3139". — Einbýlishús í Hálogalandshverfi, í bygg ingu til sölu eða í skiptum fyrir fokhelda risíbiið eða kjallara, o. fl. kemur til gi'eina. Tilboð sendist Mbl., fyrir 1. nóvember, merkt: „Maka^kipti — 3140". Foreldrar Vinsamlegast látið barn yð ar skila úlpunni sem tekin var í misgripum í Skáta- heimilinu síðastliðinn þriðju dag. Skilist í Skátaheimilið, gegn réttri úlpu eða hringja í sáma 12114. Ungur maður óskar eftir VINNU Er vanur við fatahreinsun. Hef bílpróf. Ennfremur kem ur margt annað til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð inn á afgreiðsl- una fyrir föstudag, mex'kt: „3107“. — Dansað í kvöld klukkan 9—11,30 Hljómsveit Gunnars Ormslev Söngvari: Haukur Morthens Trésmiðolélag Reykjavíkur Félagsfundur í Baðstofunni miðvikudaginn 30. okt. klukkan 8,30 e.h. Dagskrá: 1. Innlaka nýrra félaga. 2. Samningarnir. 3. Onnur mál. Sljórnin. Loftpressur Getum útvegað loftpressur af öllum stærðum frá Austur-Þýzkalandi. — Eigum fyrirliggjandi hentugar máiningarsprautur ásamt loftpressum. tnnnmniiJiiiHu Grjótagötu 7, sími 2-4250. Þdrscafe ÞRIÐJUÐAGUB DAN8LEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Vélritunarstúlka — Bréfritari óskast 2—3 tíma á dag. Bréfaskriftir á ensku og dönsku. Gott kaup. — Tilboð merkl: I.B. — 3147, sendist blaðinu fyrir annað kvöld. TIL SÖLU í IMorðitrmýri 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm., með sér inngangi á- samt í-ishæð, sem í er innréttað 1 herb. en má inn- rétta fleiri. íbúðin getur orðið laus strax, ef óskað er. Nýja fasfeignasalan Bankastr. 7, sími 24-300 og kl. 7-30—8,30 e.h. 18546 Aðalfundur Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur verður haldinn að Café Höll, uppi, miðvikudaginn 6. nóvember og hefst klukkan 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. | T.B.R. (PROPAN GAS) fyrirliggjandi í 10—% kg. flöskum fyrir heimili og 45 kg flöskum til notkunar við iðnað. — SHELL - GAS er auðvelt og fljótlegt í notkun. — Kynnið yður kosti SHELL - GASS til hinna marg- víslegustu nola. Dlíufélagið Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.