Morgunblaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. okt. 1957 MORGVHBLAÐIÐ 7 Kork - parket 5 og 8 mm þykkt, ljóst og millidökkt, bónslípað, fyrirliggjandi. Hamarshúsinu — sími 2.22.35. Mjélkur- og vöruflutmngar Kjalames - Reykjavík fyrir bændur í Kjalarneshreppi eru lausir frá 1. desember næstkomandi. Þeir sem óska að sækja um flutningana snúi sér fyrir 8. nóvember nk. til undirritaðs, sem gefur nánari upp- lýsingar. Ólafur Bjarnason, Brautarholti. Frostlögur Verzlun Friðriks Bertelser? Tryggvagötu 10. Sími12872. 5 herbergju íbúð Höfum til sölu skemmtilega 5 herbergja risíbúð í húsi við Bugðulæk. íbúðin er tilbúin undir tréverk og búið að múrhúða húsið að utan. Á 1. veðrétti hvílir lán að upphæð kr. 150.000.00 til 15 ára. Stærð íbúðarinnar er ca. 115 ferm. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna og Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl), Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Hjélburður 750 x 20 825 x 20 Bílabúð Hringbraut 119. RENÓ Tromlur í gírkassa úr Renó éskast til kaups. — Upplýs ingar í síma 19233. Nýkomib Nýjustu lízkulitir í MAKE-UP og steinpúðri Stúlka óskast í vist hálfan eða allan dag- inn. Sér herbergi. Upplýs- ingar í síma 33174. Afgreiðslustúlka óskast 1. nóv., á veitinga- stofu, í Vesturbænum. Upp lýsingar í síma 16970. Útsögunarsög til sölu. — Upplýsingar Njálsgötu 110, fyrstu hæð, til vinstri. Beygiuvél 115 cm., vél-drifin, sem breyta mætti í plötuskurðar vél, til sölu. Sendið nöfn yð ar til blaðsins, merkt: „Blikksmíði — 3151“. Chevrolet vörubifreið árgangur 1942, í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1-14-20. Bandarísk fjölskylda óskar eftir 4—5 herbergja ÍBÚÐ Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Reglu- semi — 3109“. Ráðskona óskast á fámennt heimili. — Upp- lýsingar í síma 750, Kefla- vík. — Bankastræti 7. Sími 22135. Verzlunarskólastúdent ósk- óskar eftii* atvinnu sem fyrst. Hef landspróf og bílpróf. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Atvinna — 3108“. — Vil kaupa kolakyntan þvottapott. — Hringið í síma 50186. Halló, stúlkur Ekkjumaður óskar að kynn ast stúlku 23—30 ára, sem vill sjá um 2 böm, 6 og 7 ára gömul. Tilboð merkt: »57 — 3156“, sendist Mbl., fyrir 3. næsta mánaðar. Verzlunarskóla stúdent ósk- ar eftir einhvers konar atvirmu Upplýsingar í síma 3-2698. Keflavík — Suðurnes Ljósasamlokur 6 og 12 volt. Snjókeðjur flestar stærðir. §<5PaS>aS‘lg5L!L Keflavík. — Sími: 730. 16 ara drengur óskar eftir atvinnu Hefur gagnfræðapróf. Margs konar innivinna kem ur til greina. Tilboð merkt: „Framtíð — 3158“, sendist Mbl. — Vörublll ekki eldri en 2ja ára ósk- ast til kaups. Tilboð merkt: „3103“, sendist Mbl. fyrir föstudag. Húsbyggjendur 2436 fet af ónotuðu móta- timbri, 1x6”, til sölu. Enn- fremur 80 element af ofn- um 60 cm. milli gata. Uppl. í síma 34468, Laugarnes- vegi 54. Ilalló bifvélavirkjar Oska að komast að sem lær- lingur. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Áhugasamur — 3102“. Ungur maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu Upplýsingar í sima 32865, eftir hádegi. PÍANÓ óskast til leigu. Tilb. merkt „Píanó — 3157“, leggist inn á afgr. blaðsins. !Ný 3ja Uerbergja íbúd til leigu Upplýsingar í síma 50954, milli 4 og 6. ÍBÚÐ Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. 4 í heimili. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilb. óskast send Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Bifvélavirki — 3153“. Oliuofnar til sölu Uppl. gefur: Haraldur Ágústsson Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 467. Hafið þér þurra eða ó- hreina húð, hrukkur eða bólur? Gangið ekki um með ósnyrt andlit. Snyrfisfofan „MARGRÉT" Laugavegi 28. Sími 17762. K.K. skellinaðra í góðu standi, til sölu og sýn ÍS í RciðhjótaiSjunni Fák, Reykjavíkurvegi 1, Hafnar- firði. — Chevrolet ’46, ’47, ’49, ’50, ’51, ’52, ’53, ’64, ’55, ’67 Ford ’47, ’52, ’63, ’55, ’57 Dodge ’46, '47, ’48, ’55 Pontiac ’56 Volkswagen ’54, ’55, ’56, ’68 Skoda ’57 Skoda Station ’57 Moecwitch ’55, ’57 Mercury ’47, ’49, ’52 Standard ’47, ’49 Buick ’47, ’50, ’52, ’63 Ford Consul ’57 Ford Zodiac ’55, ’57 Willy’s jeep ’47 Landrover ’51 BÍLLIIVN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 Góður FLYGILL óskast. — Upplýsingar í sími. 19830, fyrir hádegi. Ford F 700 1954 með ámoksturstækjum , til sýnis og sölu kl. 2 eftir há- degi. Skipti koma einnig til greina á Ford eða Chevuolet fólksbíl, órgang ’53—’55. — Tékkneskur traktor, árgang ur ’55—’56 einnig til sölu á sama stað. — BifreiSasalan Ingólfsstr. 11, sími 18085. Vandað RÚM með fjaðrabotni ásamt nýrri dínu, til sölu, með tækifærisverði. Uppl. í sima 16173 eða 14360.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.