Morgunblaðið - 30.10.1957, Side 13

Morgunblaðið - 30.10.1957, Side 13
Miðvikudagur 30. okt. 1957 MORGVNBL4ÐIÐ 13 KEFLAVIK Saumanámskeið kvenfélags- ins hefst væntanlega um næstu helgi. Nánari uppl. í síma 442. —• KEFLAVÍK Cóð íbúð, 3 herb. og cldliús til leigu 1. nóvember. Uppl. Brekkubraut 11. Tapast hfifur úlpa í gagnfræðaskólanum við Vonarstræti. Vinsamlega skilist í Bogahiið 11, efstu hæð. — FORD '55 lil sölu. í góðu lagi. Útborg- un kr. 50 þúsund. BÍLASALAN Klapparst. 37, sími 10032. Betri hvíldí, betri svefn, betra sknp, betri afköst REST-BEZT-koddar HARALDARBÚÐ Keflavlk — íbúð Hefi kaupanda að íbúð í Keflavík, sem laus væri til íbúðar í síðasta iagi 15. desember n.k. Uppl. gefur: Tómas Tómasson, liigfr. Sími 430. — Keflavík. Peningar Vil lána 25—30 þús. kr. til stutts tíma, á sanngjörnum vöxtum, en gegn öruggri tryggingu. Tilb., er greini tryggingu, sendist blaðinu fyrir 5. nóv., merkt: — „Beggja hagur — 3104“. bóleu ÍIMWHIHIIIIIUW Laugavegi 33. Perion 'nærfötin eru komin, með skálmum og skálmalaus, hvít og bleik. íökum ú okkur smíði og uppsetningu á ails konar innréttingum o. fl. Byggingafélagið Ösp h.f. Bústaðabl. 12 við Sogaveg. Sími 32340. Þdrscafe MIÐVIKUDAGUR DAIMSLEIK8JR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KU. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Vökvalyfta (tjakkur) fyrir ýtubúnað á jarðýtu Caterpillar Ð-7, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 32498. Til sölu 5 herbergja íbúð við Hraunteig. íbúðin er með sér hita og sér inngangi. Stór bílskúr fylgir. Útborgun aðeins kr. 270 þúsund. Málflutningsstofa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Gisli G. Isleifsson, hdl. Austurstræti 14, símar 19-4-78 og 22-8-70. Maður óskast til hljólbarðaviðgerða. Upplýsingar í BARÐINN HF. Skúiagötu 40. Doo Gjöf - E R I 5LEÐI VERÖAMDJ INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu ocj nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar Bidda Jóns og Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 Silfurtunglið Opið í kvöld til klukkan 11,30 Hljómsveit RIBA leikur Ókeypis aðgangur SILFURTUN GLIÐ. Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457 VETRARGARÐURINN Aðalfundur Týs, F.U.S. í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. n.k. kl. 8,30 að Melgerði 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Onnur mál. Stjórnin. Stúlka óskast nú þegar á skrifstofu Blóðbankans. Þarf að kunna vélritun. Uppl. í Blóðbankanum hjá Valtý Bjarnasyni, lækni, milli kl. 4—5. DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. | Ryðhreinsun og málmhuðun Görðum við Ægissíðu. Sími 23-6-21. Látið okkur annast ryðvörnina. Silfurtunglið Félög, starfsmannahópar, skipshafnir, fyrirtæki og einstaklingar, við lánum út sal, sem tekur 150 manns í sæti til eftirfarandi afnota: dansleikja, árshátíða, fundahalda, veizlna og margt fleira. Uppl. í símum 19611, 19969, 11378. SILFURTUNGLIÐ Snorrabraut 37 (Austurbæjarbíó). Tékkneskar barna tungubomsur rauðar, grænar Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.