Morgunblaðið - 06.11.1957, Síða 14
14
MORGVISBI AÐIÐ
Miðvikudagur 6. nðv. 1957
GAMLA
— Sími 1-1475. —
Undir suðrœnni sól
(Latin Lov.ers).
Skemmtileg, ný, bandarísk
söng/amynd í litum, gerist
að mestu í Rio de Janeiró
Lana Turner
Ricurdo Montaiban
john Lun'
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 1-89-36 i
Cálgafrestur
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerísk lit-
kvikmynd, gerð eftir sögu
Alex Cottlieb. Aðalhlutverk:
Dana Andrews ásamt
Donna Reed
*em hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn í kvikmynd-
inni „Héðan til eilífðar".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 11182.
J
! Með skammbyssu
í hendi
W
SAMUEL GOIDWYN. IR.
presents
RDBERT MITCHUM
tfAHyyiTHTHEGU"
i ; ySAMUEt 60LDWYH. M,
i
RdeiMd Otru Uoited Artist
Hörkuspennandi, ný, amer-
ísk mynd.
Robert Mitchum
Jan Sterling
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð 16 ára.
Síðasta sinn.
— Sími 16444 —
Siglingin mikla
(World in his arms).
Afar spennandi og skemmti
leg amerísk stórmynd í lit-
um, eftir skáldsögu Rex
Beach’s.
Gregory Peck
Am Rlyth
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
*
BK7/1 4Ð AUGI.ÝSA
I MOItGUNBLAÐIlW
4
íbúð til leigu
4ra herbergja íbúð í Hlíðarhverfi til leigu nú þegar.
Lítil fyrirframgreiðsla. Leigist til 1—2 ára.
Tilboð merkt: Góð íbúð — 7874, sendist afgr. Mbl.
Aðalfund
heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi,
þriðjud. 12. nóv. kl. 8,30 í litla salnum í Sjálfstæðis.
húsinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Onnur mál.
Stjórnin.
H.f. Eimskipafélag Islands
AUKAFUNDUR
í hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verður hald-
inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík,
laugardaginn 9. nóvember 1957 og hefst kl. 1,30
e. h.
D a g s k r á :
1. Tillögur til breytinga á sam-
þykktum félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum hluthafa, í skrifstofu
félagsins dagana 6.—8. nóvember.
Stjórnin.
iOHN ERICSON
MARI BLANCHARD
CHARLES McGRAW
STEVE BRODIE
Symi 2-21-40.
Happdrœttisbíllinn
(Hollywood or Burst) j’
Einhver spreng-hljegilegasta (
mynd sem Dean Martin og
Jerry Louis hafa leikið í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■ 1»
ÞJÓÐLÉIKHÖSIÐ
Kirsuberjagarðurinn j
Sýning í kvöld kl. 20,00. (
i
Cosi Fan Tutte
Eftir Mozart
Gestaleikur Wiesbaden-
óperunnar.
Hljómsveitarstjóri:
A. APELT.
Hát(ðasý.S-íg laugardaginn
9. nóvember kl. 20,00.
Hækkað verð.
Önnur sýning sunnud. kl. 20.
Þriðja sýning
þriðjudag kl. 20,00.
Fjórða sýning
miðvikudag kl. 20,00.
1 biðröð nverjum cinstakl-
ingi aðcins seldir 4 miðar.
Ekki svarað í sima meðan
biðröð er.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur. —
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum. —
Sími 13191.
Tannhvöss
tengdamainma
77. sýning
fimmtudagskvöld kl_ 8.
ANINAÐ ÁR.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í )
dag og eftir kl. 2 á morgun. S
S
Fáar sýningar eftir. S
i
Sími 3 20 75
Heettutegi turninn
Óvenjuspennandi, ný, am-
erísk kvikmynd.
John Ericson
Mari Blanchard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 11384
AUSTAN EDENS
Heimsfræg stórmynd:
(East of Eden).
Áhrifarík og sérstaklega
vel leikin, ný, amerísk stór
mynd, byggð á skáldsögu
eftir John Steinbeck, en hún
hefir verið framhaldssaga
Morgunblaðsins að undan-
förnu. — Myndin er í litum
og
CinemaScopE
Aðalhlutverkið leikur:
James DcaA
og var þetta fyrsta kvik-
myndin, sem hann lék í og
hlaut þegar heimsfrægð fyr
ir og var talinn einn efni
legasti leikarinn, sem komið
hefir fram á sjónarsviðið
hin síðari ár, en hann fórst
í bílslysi fyrir rúmu ári. —
Önnur hlutverk:
Julie Harris
Raymond Massey
Jo Van Fleet
Myndin hefir alls staðar
verið sýnd við metaðsókn og
t. d. varð hún bezt sótta er-
lenda kvikmyndin í Þýzka-
landi s.l. ár.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
A.A. Kabarettinn
kl. 7 og 11,15.
Sími 1-16-44.
ono
PREMINGER
presents
0SCAR
HAMMERSTEIN’S
HARRV D0R0THV
BELAFONTE • DANDRIDGE
pearl BAILEY
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Sími 50184.
3. vika
Sumarœvintýri
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 249
Lœknir til sjós
(Doctor at Sea).
Bráðskemmtileg ensk gam-
anmynd í litum og sýnd í
VISTAVISION
Dirk Bogarde
Brigitte Bardot
Myndin er sjálfstætt fram-
hald hinnar vinsælu myndar
„Læknastúdentar“.
Sýnd kl. 7 og 9.
LOFT UR h.t.
Ljósmy ndaslof an
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma f síma 1-47-72.
Aðalhlutverk:
Katar-ina Hepburn og
Ros.-.no Brazzi
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tónleikum
Kammermúsíkklúbbsins
sem verða áttu 6. þ. m.
er trestab
vegna veikinda.
tilkynnt síðar.
Nánar
EINAR ÁSMUNDSSON
liæstarettarlogmaðui.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður.
Skrifstoía Hafnarstræa 6.
Simi 15407.
Silfurtunglið
Opið í kvöld til klukkan 11,30
Hljómsveit RIBA Ieikur
Ókeypis abgangur
SILFURTUN GLIÐ.
Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457
liónnuo bornum. S \ § r / • j f i \ •
i — Bezt aö auglysa t Morgunblaðmu —