Morgunblaðið - 06.11.1957, Qupperneq 15
Miðvikudagur 6. nóv. 1957
MORCIJISBL 4 Ð1Ð
15
Nýtt barnaskólahús tekið
í notktisn á Egilsstöðum
Ekkerf barnaskélahús hefur verið þar áður
Ragnheiður Krisfjáns- !
dóttir jarðsett í Stykkis-
hólmi
STYKKISHÓLMI, 5. nór. — Sl.
mánudag var jarðsungin í
Stykkishólmi Ragnheiður Krist-
jánsdóttir. Séra Sigurður Ó. Lár-
usson prófastur jarðsöng, og fjöl-
menni fylgdi hinni látnu til graf-
ar.
Ragnheiður var fædd að
Straumi á Skógarströnd 18. febr.
1875, en átti heima í Stykkis-
hólmi óslitið í 50 ár. — Systir
hennar var gift Rögnvaldi Lárus
syni skipasmíðameistara, en hún
andaðist árið 1907. Tók þá Ragn-
heiður að sér heimilið og reyndist
ungum börnum systur sinnar eins
og bezta móðir.
Ragnheiður heitin var fyrir-
myndarkona og kom alls staðar
fram til góðs. Hún starfaði mikið
í kvenfélaginu í Stykkishólmi og
síðustu árin var hún heiðursfé-
lagi þess. —Árni.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hœstarcttarlögmciuu
bðrshamri við Templarasund.
PÁLL 5. PÁLSSON
hæslaréltarlögniaður.
Bankastræti 7. — Sími 24-200.
Félagslif
l.R. - Frjálsíþróttadeild
Áríðandi fundur í félagsheimil-
inu n.k. fimmtudag kl. 8,30 e. h#
— Stjórnin.
Körfuknattleiksdeild K. <i.
Æfing hjá meistara, öðrum og
þriðja flokki karla, í kvöld kl. 7,40
til 8,20 í félagsheimilinu. — Næst
síðasta æfingin hjá Mr. Norland-
er_ Mætið allir og takið með ykk-
ur nýja félaga. Að lokinni æfingu
kl. 8,30 verður aðalfundur deiid-
arinnar haldinn í félagsheimilinu.
Ægiringar
Munið æfingarnar á mánudög-
um, miðvikudögum og föstudögum
kl. 7. Nýir meðlimir eru vinsam-
legast beðnir um að mæta tíman-
lega. —— Stjórnin.
Aðalfundur Frjálaíþróttadeildar
K. R. —
verður haldinn í félagsheimilinu
við Kaplaskjólsveg, þriðjudaginn
12. nóvember 1967 kl. 9 að
kvöldi. Venjuleg aðalfundarstörf,
Frjálsíþróttadeild K.R.
Körf uknat tieiks-dómaranámskeið
Iþróttasambands Islands
er frestað um óákveðinn tima
vegna veikinda.
Iþróttasamband Islands.
Þróttur — Handkuattleiksdeild
Æfingar naiðvikudag, m.-og 2.
fl., kvenna kl. 6,50; 3. fl. karla kl.
7,40. — Stjórnin.
I.R. —— Frjálsíþróttamenn
Mætið á áríðandi fund I I.R.-
húsinu, i kvöld kl. 8. Mætið stund-
víslega. — Stjórnin.________
I.O.G.T.
St. Einingin nr. 14
Fundur G.T.-hásinu i kvöld kl.
8,30. — 1. flokkur kemur fram
með sípa dagskrá. Meðal annars
verður samtaisþáttur, píanóleikur
og söngur með gitarundirleik. —
— Æ.t.
St. Minerva nr. 172
Fundur kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuvegi 11. — Kmbættismanna
kosning o. fl_ — Æ.t.
Snmkomnr
KristniboSshúsiS Betania,
Laufásvegi 13
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30.
Gunnar Sigurjónseon talar. AUir
velkomnir.
Egilsstöðum, 3. nóv.
SÍÐASTL. sunnudag var vígt hér
og tekiff í notkun nýtt barna-
skólahús. Bygging þess hefur
staffiff yfir i eitt ár. Ekkert
barnaskólahús var hér fyrir, og
hefur kennslan fariff fram á
heimilum undanfarin ár. Um 40
börn verffa i skólanum í vetur en
hann var settur viff þetta tæki-
færi.
Guffsþjónusta
Athöfnjp hófst með því, að séra
Pétur Magnússon í Vallarnesi
söng messu. Kirkjukór, sem er
nýstofnaður hér í hreppnum,
söng við undirleik Stefáns Pét-
urssonar.
Lýstl húsinu
Að messu lokinni lýsti oddvit-
inn, Sveinn Jónsson á Egilsstöð-
um, húsinu, sem er tvær stórar
kennslustofur, rúmgóður gangur,
ágæt kennarastofa, tvö snyrti-
herbergi, forstofa og geymsla. '
Afhenti 10 þús. kr. aff gjöf
Að því loknu afhenti frú
E anney Jónsdóttir, formaður
kvenfélagsins hér, 10 þúsund kr.
að gjöf til skólans frá kvenfélag-
inu til kaupa á hljóðfæri fyrir
skólann.
Húsið afhent
Þá afhenti oddvitinn fræðslu-
nefnd húsið og tók formaður
fræðslunefndar, Stefán Einars-
son, við því fyrir hönd nefndar-
innar. Flutti hann síðan ræðu.
Eftir það settust allir viðstaddir
að kaffidrykkju í skólahúsinu,
sem konur á staðnum stóðu fyrir.
— Ari.
Lítill alli h já Skaga-
strandarbáfum
SKAGASTRÖND, 5 nóv. — Sex
bátar róa héðan frá Höfðakaup-
stað Eru 5 þeirra með línu en
einn með ýsunet. Afli hefur ver-
ið sáratregur. Afli línubátanna
hefur verið frá 3—6 lestir og
mjög lítil veiði í ýsunetin. Gæft-
ir hafa verið stirðar og aldrei að
heita má hægt að róa á djúpmið.
Þrátt fyrir það er búið að róa
mikið héðan í haust á grunnmið.
— Jón.
BÍLDUDAL, 5. nóvember. — Al-
gjört atvinnuleysi er nú á Bíldu-
dal um þessar mundir. Enginn
bátur hefur verið á sjó undanfar-
ið og rækjuverksmiðjan starfar
•ekki. —Friðrik.
Ungling
vantar til blaðburðar við
Blönduhlið
Selfjarnarnes
Eskihlið
Lynyhaga
Skólavörðustíg
JI3or§iml»laÍ>ií>
Sími 2-24-80
Lokað
í dag frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar
Jörgens I. Hansen, skrifstofustjóra.
Magnús Th. S. Blöndahl h.f.
Vegna jarðarfarar
JÖRGEN I. HANSEN
verður affalskrifstofan lokuð frá hádegi í dag. — Um-
boðin í Reykjavík og Hafnarfirði hafa lokað frá hádegi
til klukkan 4 e.h.
HAFPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Móðir mín
GUÐNÝ GÍSLADÓTTIR
andaðist laugardaginn 2. þ. m. að Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Einarbjörg Böffvarsdóttir.
Fósturmóðir okkar
JÓHANNA EINARSDÓTTIR THORLACIUS
frá Vatnsdal við Patreksfjörð andaöist 26. október.
Útförin hefur farið fram.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Ólafur Magnússon.
Fósturbróðir minn og föðurbróðir
KRISTINN PÉTURSSON
skósmiður, andaðist laugardaginn 2. nóv. sl. Jarðsett
verður frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 9.
nóv. kl. 2 e.h.
Soffta Sigurðardóttir,
Pétur Óskarsson.
GUÐMUNDUR HELGI SIGURÐSSON
bóndi að Lögbergi andaðist í Landakotsspítala mánud.
4. nóv.
Guðfinna Karlsdóttir,
Svavar Guðmundsson.
Maðurinn minn
GUÐLAUGUR STEFÁNSSON
húsasmíðameistari, Skjólbraut 1, Kópavogi, andaðist 4.
nóv. í Landakotsspílala.
Bjarnfríður Vilhjálmsdóttir
og börn hins látna.
Maðurinn minn
BRYNJÓLFUR EIRÍKSSON
fyrrv. símaverkstjóri frá Seyðisfirði verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju fimmtud. 7. nóv. kl. 2 e.h. Blóm af-
beðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsam-
lega bent á Styrktarsjóð lamaðra og fatlaðra.
Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og ann-
arra vandamanna.
Pálíua Guðmundsdóttir.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðar-"
för
TÓMASAR KRISTINS ÞÓRÐARSONAR
frá Hamrahóli
Guð launi ykkur ríkulega.
Jórunn Ólafsdóttir og börn.
Öllum þeim, sem veittu mér hjálp og hluttekningu, við
andlát og jarðarför mannsins míns
GUÐMUNDAR SALÓMONSSONAR
Sólbakka í Höfnum, færi ég mitt hjartans þakklæti.
Guð launi ykkur öllum.
Sigurlaug Þórðardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát
og jarðarför fósturmóður okkar og móðursystur
MATTIIILDAR HANNIBALSDÓTTUR
Fyrir hönd vandamanna.
Matthildur Karlsdóttir,
Vilborg Torfadóttir,
Sigríður Valdimarsdóttir,
Öllum þeim f jær og nær, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við sviplegt fráfall eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa
ALBERTS SW. ÓLAFSSONAR
viljum við færa innilegustu þakkir. Sérstakar þakkir
færura við Strætisvögnum Reykjavíkur og starfsmönnum
þeirra.
Guffrún Hinriksdóttir,
Ingibjörg Albertsdóttir, Sigmundur Albertsson,
Sverrir Einarsson. Margrét Albertsdóttlr
og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarff-
arför
ÖNNU GUÐNÝJAR SVEINSDÓTTU*
Thora og Rögnvaldur Þortáksson,
Sigríður og Thomas R. Robsou,
Elín og Björn Halldórsson,
systkini og barnabörn.