Morgunblaðið - 08.12.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1957, Blaðsíða 1
E 40 slður og Lesbók Áttavilla ríkisstjórnarinnar Framsókn vill láta skipa nefnd í utanríkismálum fil að finna stefnuna Þessi mynd var tekin á fyrsta ríkisráðsfundi nú- verandi ríkis- stjórnar. Það er táknrænt, að utan ríkisráðherrann vantaði á þann fund, því að nú hefur stjórnin lýst algeru stefnu- leysi sínu í utan- ríkismálum. Skrifstofur og prentsmiðja MorgunblajJsins verða lokaðar á morgun, mánudag, kl. 1—4 síðdegis, vegna jarðarfarar. Júgóslavar enn beittir Benedikt Gröndal segir stóraukinn samvinnuáhuga jbjóðanna i Atlants- hafsbandalaginu hafa „greitt fyrir lántökum íslendinga s.l. ár og á þessu hausti' Sýningargluggi Morgunblaðsins: Likan og upp- drættir að nýju bæjar- hverfi t GÆR hófst sýning i sýningar- glugga Morgunblaðsins á skipu- lagsuppdrætti, er Skipulag Reykjavíkurbæjar hefur gert að nýju bæjarhverfi í Kringlu- mýri og á Háaleiti. Munu verða þar samtals um 3500 íbúðir í allt frá einbýlishúsum til margra hæða fjölbýlishúsa. Á sjálfu Háaleitinu er gert ráð fyrir nýjum bæjarkjarna með háum skrifstofu- verzlunar- og samkomuhúsum, ásamt sýn- ingarhöll, skólum og fleiri opin- berum byggingum. Ennfremur mun verða þar gistihús. Þetta nýja viðskiptasvæði mun ▼erða álíka stórt og verzlunar- svæði gamla Miðbæjarins er nú. Gert er ráð fyrir aö um 18—20 þús manns muni búa í hinu nýja bæjarhverfi í heild. Sýningargluggi Morgunblaðs- lns sýnir líkan og uppdrætti af þessu nýja hverfi. Ennfremur er þar sýnt líkan af fjölbýlishúsum á Laugaráshæð og á milli Hátúns og Suðurlandsbrautar. Samræmn varnirnar LONDON, 7. des.: — Paul Henri Spuuk, framkvæmdastjóri Atlunts- þafsbundulugsins, skýrði svo frá í dug, að hcrnuðursérfræðingar bundulugsríkjunna mundu komu •amun til rúðstefnu í marz-mánuði n.k. Mundu þeir þur ráðgust um hernaðarleg mikilvæg málefni og •umræma vurnir bundulugsríkj- annu. — SAUDI ARABIA, 7. des.: — Saud Arabíukonungur og Feisal konung ur Iraqs gáfu, í dag, út sameigin- lega yfirlýsingu þar sem lýst var yfir stuðningi við baráttu upp- reisnarmanna í Alsír. þvingunum — segir Tito BELGRAD 7. desember. — í ræðu, er Tító, forseti Júgósiavíu hélt á fundi miðstjórnar júgóslav- neska kommúnistaflokksins á Brioni eyju í dag, sagöi hann, að enn væri haldið uppi sömu þving- unaraðgerðum gegn Júgóslavíu og Kominform hefði hafið árið 1948. Ekki sagði Tító berum orð- um, hver beitti Júgóslava nú þving’unum. Neitaði Titó harðlega, að jú- góslavneskir kommúnistar hefðu endurbætt steínu sína — og rakti í því sambandi stuttlega sögu kommúnista í Júgóslavíu. — „Hvernig getum við verið endur- bótamcnn — við, sem höfum fórn Framh. á bls. 28 STJÓRNARBLÖÐIN skýra í gær frá sendibréfum, sem farið hafa á milli þingflokka stjórnarflokkanna um varnar • málin. Bréfin lýsa hinu al- gera stefnuleysi ríkisstjórnar' innar í þessum efnum, er kem ur aumkunarlcgast fram í því þegar Framsóknarflokkurinn leggur til að „sérstök nefnd“ verði skipuð til að hjálpa henni til að átta sig! Jafnframt skýrir Benedikt Gröndal alþingismaður Al- þýðublaðinu frá þessari „stað reynd“, eins og hann kemst að orði: „Það er tvímælalaust, að hinn stóraukni áhugi þjóð- anna í Atlantshafsbandalag- inu á aukinni efnahagslegri og stjórnmálalegri samvinnu, sem fram hefur komið eftir skýrslu „vitringanna þriggja“ hefur greitt fyrir lántökum ís- lendinga sl. ár og á þessu hausti, og þessi sami andi hjálpaði einnig til við lausn löndunardeilunnar við Breta“ Ennfremur segir Benedikt: „Þessara nýju viðhorfa Atl- antshafsríkjanna til efnahags- samvinnu hefur gætt í vax- andi mæli, síðan Belgíumað- urinn Paul Henri Spaak varð framkvæmdastjóri bandalags- Benedikt Gröndal. ins, en hann hefur lagt á það sérstaka áherzlu að efla þessa hlið samstarfsins og hefur beitt áhrifum sínum óskiptum við hvert tækifæri á þeim vettvangi.“ Þótt Benedikt sjálfum virð- ist það ekki ljóst, þá stað- festa þessi ummæli í einu og öllu það, sem Morgunblaðið hefur að undanförnu sagt um samskotalánið. Það er og eft- irtektarvert að Benedikt legg- ur megináherzlu á það, að hér sé um „ný viðhorf“ að ræða. og afsannar það bezt tal hans um, að fyrri samskipti íslands við Bandaríkin séu sama eðlis og það, sem nú hefur gerzt. Benedikt láist að geta þess, að ekkert ríki annað en ís- land hefur notið sams konar fyrirgreiðslu Atlantshafs- bandalagsins um lánaútvegan ir og ísland. Af Þjóðviljanun* er svo að sjá sem stóryrði kommúnista að undanförnu, um varnarmál in séu fyrst og fremst miðuð við fundarhald í Gamla bíó í dag og „sóknin gegn hernám- inu“ eigi að ná hámarki í nefndarskipun Framsóknar „Allir kraftar" fulltrúa Al- þýðubandalagsins í ríkisstjórn og á Alþingi, sem kommún- istaþingið „treysti“ þeim til að „neyta“, endast auðsjáan- lega ekki til meiri stórvirkja. ! T''r»iah. á bls. 10 t (Bréfaskipti stjórnarflokkanna) Þetta er fyrsta mynfljn, sem borizt hefur frá Cape Canaveral af hinni misheppnuðu tilraun Bandaríkjamanna til þess að skjóta gervihnetti út í geiminn. Var myndin tckin, er Vanguard- flugskeytið sprakk og reykjarmökkurinn steig upp. Til hægri við mökksúluna er turninn, sem fiugskeytið stóð upp við áður en reynt var að skjóta því. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.