Morgunblaðið - 08.12.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1957, Blaðsíða 11
Sunnuclagur 8. des. 1957 MORGUNBTAÐIÐ II eitt sæti, og þar með orðið að meirihluta í bæjarstjórn Reykja- víkur. Þessir flokkar og flokka- brot hafa ekki einu sinni getað komið sér saman um sameigin- legt framboð við bæjarstjórnar- kosningarnar. Má nærri geta, hvernig tækist til, ef þetta lið ætti að fara að semja sín á milli um stjórn bæjarins. Reykvíkingar hafa líka fyrir sér dæmið um vinstri-stjórnina, sem nú er búin að sitja nærri i IV2 ár með þeim afleiðingum, sem blasa við. Blöð „samstarfsflokk- anna“ ráðast nú daglega hvert að öðru með hinum verstu getsök- um. Hvernig mundi fara fyrir Reykjavíkurbæ ef þannig lag- að „samstarf“ ætti að verða um bæjarmálin? Afleiðingin| yrði engin önnur en sú að mál | efni Reykjavíkur færu í glund roða og kaldakol. Aðsókn heftir verið góð að málverkasýningu Kristjáns Sig- urðssonar, sem opnuð var 2. des. í Sýningarsalnum við Ingólfs- stræti og 7 myndir hafa selzt. Myndin hér að ofan er af einu málverkinu á sýningunni og nefnist það „Námskvíslargil“. Sýningin er opin daglega frá kl. 10—12 f.h. og 2—10 e.h. // Tíminn" gefur út heild- arútgáfu af Þórðar- dálkunum Samhand. 'isl. samvinnufélaga kosiar útgáfuna „TÍMINN“ heur nú dreift út um bæinn „aukablaði um bæi armál Reykjavíkur“, sem er uppprentun á verstu skrök- sögunum, sem blaðið hefur birt um Reykjavíkurbæ á und anförnum vikum. Þarna eru tuggnar upp aftur marghrakt- ar óhróðurssögur. eins og um „fjárdráttinn“ hjá Hitaveit- unni, „útsvarsherferðina gegn skólafólki“ o. s. frv. Klykkt er svo út með mynd af bæjar- fulltrúa Tímans og lofgerð um hann. Engin tillaga — aðeins óhróður 1 þessu aukablaði „Tímans" er ekkert nýtt. Þar er ekki annað að sjá en gamalt nart og niðurrif. Það er sérstaklega táknrænt að f þessu 8 síðu-aukablaði er ekki að finna eina einustu tillögu eða uppástungu varðandi nokkurt bæjarmál. Menn skyldu þó halda að þegar dreift er út blaði um „bæjarmál Reykjavíkur", væri þar gefið til kynna hvað útgef- endurnir vilja, hver sé stefna þeirra í bæjarmálum. En á slíkt er ekki minnzt. Er þetta raunar í samræmi við það, sem algengast er hjá minnihlutanum í bæjar- stjórn. Hvernig færi þá fyrir Beykjavík? Því síður er rætt um það í „aukablaði“ Tímans, hvernig glundroðaliðið í minnihlutanum, sem nú er samsett af 6 flokkum og flokkabrotum, ætlaði sér að stjórna bænum, ef svo tækist til að glundroðinn gæti aukizt um SfS borgar . Sagt er að von sé á nýjum aukablöðum Tímans í sama stil og það sem nú er komið út. Þeg- ar Reykvíkingar vilja ekki sjálfir kanpa Tímann og hafa andstyggð á rógi hans og óhróðri, þá er auka blað gefið út og dreift ókeypis í húsin. Sá sem borgar þennan brúsa er vafalaust enginn annar en Samband islenzkra samvinnn- félaga, enda er talið að einn af starfsmönnum þess fyrirtækis stjómi þessari útgáfu og skrifi sumar níðgreinarnar. Reykvíkingar munu kunna að gefa verðugt svar við þess- ari starfsemi SÍS og Tímans en svarið er að senda engan fulltrúa SÍS og Tímans inn í bæjarstjórn við kosningarnar í janúar. Knattspyrmifélagið VALUR. AÐALFDiNIDIIR félagsins verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíð- arenda, miovikudaginn 18. desember n.k. kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum og lagabreytingar. STJÖRNIN. Hafnarfjarðardeild Félags Suðumesjamanna h e 1 d u r hlutaveltu í Skátaheimilinu í Hafnarfirði í dag kl. 4 síðd. — Margt eigulegra muna — Nefndin. ,,Rock og Skiffle“ Uljómleikar i Aus%urbæji»P bid í kvöld sunnudaginn 8. des. kl. 7 og 11.15. Ein bezta Kock og Skiffle hljómsveit Englands. BLUE SAPPHIIMES skemmtir ásamt nýrri íslenzkri Rock hljómsveit og ÓLA ÁGÚSTAR og EDDU BERNHARDS Kynnir: Baldur Georgs. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2. — Engar pantanir. Snyttistofan ÍRIS Skólastræti 3, sími 10415 Fótsnyrting, handsnyrting, augnabrúnalitun Vinsamlega pantiö jólasnyrtinguna í tíma Guðrún Þorvaldsdóttir. „Old English” BRI-BllíTE(fl^- dr*-bræt) FIjótandi gljávax — Léttir störfin! — — Er mjög drjúgt! — — Sparar dúkinn! — Inniheldur undraefnið „Silicones“, sem bæði hreinsar, gljáir og sparar — tíma, erfiði, dúk og gólf. Fæst a 11 s staðar EVælon beltabuxur Höfum fengið hinar vinsælu beltabuxur í ölium stærðum. úíympm Laugaveg 26 ustu úrum heims. ROAMERúrin eru ein af hinni nákvæmu og vandvirku fram- leiðslu Svisslands. í verk- smiðju, sem stofnsett var (ár- ið) 1888 eru 1200 fyrsta ílokki fagmenn sem framleiða og setja saman sérhvern hlut sem ROAMER sigurverkið stendur saman af. 100% vatnsþétt. — Höggþétt. Fást hjá flestum úrsmiðum. Eitf af effirsóknarverð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.