Morgunblaðið - 08.12.1957, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagúr 8. des. 1957
RDagbók
í dug cr 343. dugur úrsíns.
Sunnudugur 8. dcscmlier.
ÁrdegisflæSi kl. 5,50.
SíSdegisflæSi kl. 18,08.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L
R (fyrir vitjanirl er á sama stað,
frÉ kl. 18—8. Sími 15030.
NæturvörSur er í Ingólfs-apá-
beki, sími 11330. Lyfjabúðin Ið-
unn, Laugavegs-apótek og Reykja
víkur-apótek eru opin daglega til
kl. 7, nema laugardaga til kl. 4.
Ennfremur eru Holts-apótek, Apó
tek Austurbæjar og Vesturbæjar-
apótek opin daglega til kl. 8, nema
á laugardögum til kl. 4. — Þrjú
síðasttalin apótek eru öll opin á
sunnudögum milli kl. 1 og 4. —
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
KefJavíkur-apólek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
frá kl. 9—16 og helga daga frá
ki. 13—16. — Næturlæknir er
Guðjón Klemensson.
HafnarfjarSar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9- —21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 ^g 19—21. Nætur-
læknir er Ólafur Einarsson, sími
50275. —
Hafuarf jörður: — Næturlæknir
•r Ólafur Ólafsson, sími 50536.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt-
urlæknir er Pétur Jónsson.
□ EDDA 595712107 = 7
I. O.O.F. 3 = 1391298 == E. T.
II. 8\í O.
EBSMcssur
Langboltsprestakall: — Barna-
samkoma í Laugarásbíói kl. 10,30 f
f.h. Messað í Laugarneskirkju kl. I
5. Séra Árelíus Níelsson.
Innri Njarðvíkurkirkja: Messa
kl. 2 síðdegis.
I
|Hjónaefni
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristjana Sigurjóns-
dóttir, nemandi í Kvennaskólanum
á Laugalandi og Magnús Sigur-
steinsson, iðnnemi á Þórshamri. —
Hjónaefnin eru bæði frá Ólafsf.
Ennfremur hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Þórdís Þorleifs
dóttir, yfirfiskimatsmanns, og
Gunnar Þorsteinsson, bónda frá
Geiteyjarströnd.
fS${ Brúókaup
I dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns, Ólöf
Lydia Bridde (A. Bridde bakara-
meistara) og Ólafur Ólafsson (Ól-
afs R. Björnssonar, stórkaup-
manns). — Heimili ungu hjón-
anna verður að Bárugötu 8.
í gær voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Vigdís Ragnheiður
Garðarsdóttir, verzlunarmær og
Haraldur V. HaraldsSon cand.
arch. — Heimili ungu hjónanna
er í Silfurtúni F-2, í Garðahreppi.
Gefin veru saman íhjónaband í
gær af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Elín Helgadóttir og Þorbjörn
Friðriksson prentari. — Heimili
þeirra er að Laugateigi 18.
Laugardáginn 130. nóvember
voru gefin saman í hjónaband af
séra Gari ari Þorsteinssyni, ung-
frú Laila Klausen og Haukur
Guðjónsson, rafvirki, Gunnars-
sundi 7, Hafnarfirði.
H Félagsstörf
Kvcnfélagið Keðjan heldur fund
mánudaginn 9. desember í félags-
heimili prentara kl. 8,30.
Aðul-sufnaðarfundur Hallgrínis-
prestakalls verður haldinn í dag í
kirkju safnaðarins kl. 4 síðdegis.
Félag austfirzkra kvenna. ---
Félagsvist þriðjudaginn 10. des-
ember, í Garðastræti 8.
K.F.U.M. og K., Ilafnarfirði. —
Á samkomunni í kvöld, sem hefst
kl. 8,30, talar Gunnar Sigurjóns-
son cand. theol.
Æskulýð'ssantkonia í tómstunda
heimiíinu að Lindargötu 50 verð-
ur haldin í kvöld kl. 8,30. Allir
unglingar velkomnir, meðan hús-
rúnt leyfir. Séra Jakob Jónsson.
Ymislegt
Orð lí/xins: — Álítið, bræður
mínir, eintámt gleðiefni, að þér
ratið l ýmiss konar raunw, með
þvi að þér viiið að reynsla t/rúar
yðar verkar þolgæði, en þolgæðið
á að bvrtast í fullkomnu verki, til
þcss að þér séuð fullkonvnir. (Jak.
1, 2—3). —
Scra Jón Thorarensen er fiuttur
með viðtalstíma sinn í Neskirkju
milli 6 og 7 síðdegis, sími 10535.
Dunska sendirúðið. — Símanúm
er danska sendiráðsins eru nú
tv: 13747 og 24585.
Vignir Andrésson talar um líf-
speki Martínusar á fundi í Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar kl. 8,30
annað kvöld.
Mæðraslyrksnefnd. — Munið
jólasöfnunina.
Ekknasjóður Reykjavíkur. —
Styrkur til ekkna látinna félags-
manna verður greiddur í Hafnar-
hvoli, 5. hæð, alia virka daga nema
laugardaga kl. 3—5 e.m.
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar
Munið jólasöfnunina að Laufás-
vegi 3. Opið kl. 1.30—6. Móttaka
fatnaðargjafa fer fram í Iðnskól-
anum, Vitastígsmegin, og einnig
þar er fatnaði úthlutað. Opið kl.
2—5.30.
Frú Vetrarhjúlpinni í Reykjavík.
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er
í Thorvaldssensstræti 6, húsakynn
um Rauða krossins. Sími 10785. —
Opið-frá kl. 10—12 og kl. 14—18.
Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina.
★
Æskublómin fölna fljótt, ef á-
fengið nær tökum. — Umdæmis-
stúkan.
Aheit&samskot
Hallgrímskirkja ! Saurhæ, afh.
Mbl.: Anna litla kr. 50,00.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
L E kr. 50,00.
Fólkið, sem brann hjú ú Sel-
tjarnarnesi, afh. Mbl.: G H kr.
Jæja, krakkar. — Þarna kemur óskaseðitlinn. Nú er um að
gera að fylla hann út sem fyrst og leggja hann einhvern stað-
ar, sem þið haldið að jólasveinninn rekist á hann.
50,00; J S 50,00; ónefnd 50,00.
Jólasöfnun Mæðraslyrksnefndar:
Þorsteinn Scheving Thorsteins-
son lyfsali kr. 1.000,00; Helgi
Magnússon & Co. kr. 1.000,00; —
Géysir, veiðafæraverzlun kr. 500;
Vegamálaskrifstofan kr. 205; —
Bóltaverzl. Lárusar Blöndal kr.
100; Verzl. Penninn gaf kort og
umslög. Einar Guðmundsson &
Guðl. Þorláksson kr. 500; Véla-
salan h.f. kr. 100; Egill Guttorms-
son, heildv. kr. 100,00. — Kærar
þakkir. — Mæðrastyrksnefnd.
HNfMmlrr.
' 6S6
Jú, ég skal biðja konuiia tnína að
hringja til yðar frú Eiriksson. —
Hvenær farið þér anhars í bað?
Kona nokkur kom hlaupandi á
eftir strætisvagni sem var lagður
af stað og tókst að skjótast inn 5
hann á síðustu stundu. Hún vék
sér að bílstjóranum og sagði:
— Ég hélt nú bara að ég sæi í
endann á yður?
— Þér getið það nú ekki, því ég
sit á honum, svaraði bílstjórinn.
Nýja vinnukonan: — Ég fór úr
vistinni sem ég var í, vegna þess
að mér var sagt að gera hlut sem
mér var þvert um geð.
Húsmóðirin: — Hvað var það?
Vinnukonan: — Mér var sagt
að fara burtu og leita mér að
annarri vinnu.
FERDIIMAND Óvæntur liðsauki
Spurning dagsins
TELJIÐ ÞÉR, aff fslendingar eigi
kröfu til Grænlands?
Karl ÍSfeld/rithöfundur: Nei, eng
in þjóð hefur
rétt til að kref j
ast lands ann-
arrar þjóðar.
Grænlendingar
eiga einir sitt
land. En, ef
Bolvíkingar
vilja hins veg-
ar endilega
leggja Græn-
land undir sig — er þá ekki eðli-
legast, að Njarðvíkingar geri
kröfu til Bandaríkjanna?
Henry Ilálfdánarson, form. Landi
samb. ísl. Græn
landsáhuga-
manna: íslend-
ingar fundu
Grænland fyr-
ir 975 árum,
námu og helg-
uðu sér það
allt og héldu
þar einir uppi
byggð undir
ísl. lögum og rétti í a. m. k. 600
ár. Vegna vanefnda konunga á
loforðum um siglingar og ein-
okunarverzlunar einangraðist
það þar eð íslendingum var meff
konungsboði meinuð öll sigling
til landsins. En íslenzka þjóðin
hefur alltaf verið sér meðvitandi
um eignacrétt sinn á Grænlandi
og ísl. fræðimenn haldið réttin-
um fram á öllum tímum. Ég tel
því íslendinga eiga ótvíræðan
rétt til Grænlands og Dani fara
þar aðeins með íslenzkt umboðs-
vald, sem við eigum þegar aff
segja upp. Fáist þeir ekki til
viðunandi samninga um málið,
eigum við tafarlaust að gera ráð-
stafanir til að fá þennan rétt
okkar viðurkenndan af alþjóða-
dómstóli.
Magnús Óskarsson, lögfræðingur:
Grænlendingar
eiga einir kröfu
til Grænlands,
Kröfugerð ís-
lendinga er
hins vegar erf-
itt að ræða 1
þeirri alvöru,
sem duglegir
áhugamenn hér
vilja við hafa.
Mikið virðist skorta á, að nægi-
legar röksemdir séu fyrir hendi
til að bera fram á þjóðréttarleg-
um vettvangi. Má 1 því sambandi
minna á úrskurð Haagdómslóls-
ins í Grænlandsdeilu Norðmanna
og Dana. Hins vegar er ekki
fráleitt að fara fram á fiskveiði-
aðstöðu í Grænlandi og styðja
þá kröfu sögulegum og siðferði-
legum rökum. — Óhæfa finnst
mér, að Pétri Ottesen og fleiri
kempura skuli meinað að stíga á
Grænlandsgrund. — Að lokum
spyr ég Grænlandssinna: Teljið
þið sigurstranglegt að sælcja sam
tímis Grænlandsmálið og hand-
ritamálið?
Njáll Símonarson, fulltrúi: Já,
miklir menn
erum við
Hrólfur minn.
Við lofsyngjum
norræna (og
jafnvel sam-
norræna) sam-
vinnu, en kross
bölvum þeim,
sem ágirnast
lönd nágrann-
ans. Svo tala sumir landar í
hreinustu alvöru um landvinn-
inga á Grænlandi. Við íslending-
ar eigum sannarlega nóg af óleyst
um verkefnum, þótt við förum
ekki að tileinka okkur annarleg
viðfangsefni, sem aðrar þjóðir
hafa fengið sig fullsaddar af. Lát-
um Grænlendinga í íriði. Við
skulum læra að stjórna sjálfum
okkur áður en við reynum a9
leiða okkar stjórn yfir aðra.