Morgunblaðið - 08.12.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 8. des. 1957
MORCUPtBL AÐIÐ
3
Úr verinu
Eftir Einar Sigurðsson
Xogararnir
Hjá togurunum hafa verið
framúrskarandi ógæftir, þar sem
þeir eru að veiðum velfelstir
fyrir Vesturlandi. Aðallega var
sunnan og suðaustanátt fyrri
hluta vikunnar, en austan og
norðaustanátt eftir miðja vik-
una.
Afli hefur verið sáratregur
bæði á djúp- og grunnmiðum.
ísinn hindrar nú ekki veiðar eins
og er, og hafa skipin verið til og
frá á Halanum og á Vestfjarða-
miðum.
Einn togari, Jón Þorláksson
hefur lokið veiðiferð við Græn-
iand og er nú á leið til Þýzka-
lands með aflann, rúmar 200
lestir. Selur hann öðru hvoru
megin við þessa helgi. Eru %
hlutar aflans karfi, en % þorskur.
Fisksölur erlendis
Hvalfell 146 tn. £ 9740.
Karlsefni 98 tn. £ 7004.
Röðull 171 tn. DM 136646.
Gerpir 137 tn. DM. 92100.
Bj. riddari 138 tn. DM 75300.
Fisklandanir innanlands
Neptúnus 161 tn. 14 dag.
Marz 148 tn. 14 dag.
Austfirðingur 88 tn. 14 dag.
Júlí 119 tn. 13 dag.
Reykjavík
Það er dauði, hvar sem reynt
er og í hvaða veiðarfæri, sem er.
Afli netjabáta er frá Vz tn. og
það upp í 2 tonn eftir sólar-
hringinn, þegar bezt lætur. Þó
hefur einn bátur, Barði, fengið
í 3 róðrum 13 lestir.
Ein trilla fór út í vikunni með
handfæri og fékk 400 kg. Var
einn maður á.
Keflavík
Tíðin hefur verið frekar stirð
þessa viku, sifelldar hafáttir.
Sérstaklega gerði vont veður af
suðvestri snemma nætur aðfara-
nótt fimmtudagsins. Þegar veðr-
ið skall á, voru ekki allir farnir
að leggja, og snéru þeir þegar
við. En margir voru búnir að
teggja, og fóru þeir þegar að
draga. Flestum gekk sæmilega
að ná inn veiðarfærunum, þó
missti einn bátur 25 net.
Aflinn hefur verið mjög léleg-
ur. Margir hafa ekki komið inn
daglega, þar sem þeir hafa ekk-
ert fengið. En almennt hafa þeir,
sem inn komu, verið með 10—50
tunnur.
Yfirleitt telja sjómenn sig mæla
á síld, en þó ná netin henni ekki,
ef þetta er þá síld. Það bendir
þó ýmislegt til þess, að um síld
sé að ræða, en hún standi dýpra
en venjulega. Þeir sem reynt hafa
að sökkva netjunum dýpra, hafa
fengið síld. T. d. sökktu áður-
nefnda óveðursnótt 2 bátar netj-
unum 20 föðmum dýpra en venju-
lega (8—9 faðma). Annar lagði
25 net og dró þau eftir klukku-
stund og fékk í þau 35 tunnur
og missti þó mikið af netjunum,
vegna þess hve slæmt var í sjó.
Hinn lagði 30 net og sökkti 20
af þeim á sama dýpi og hinn.
Hann dró einnig netin rétt strax
og fékk í þessi 20 net, sem hann
sökkti dýpra, 24 tunnur, en
ekkert í hin.
Það er vart unnt, að sökkva
netjum svona djúpt nema í sæmi-
lega góðu veðri.
Nokkrir bátar, sem eru með
ýsunet, aflá lítið.
Akranes
Afli reknetjabáta hefur verið
afar rýr þessa viku, 10—40 tunn-
ur. Þó fékk Höfrungurinn einn
daginn 106 tunnur og Sigurvon
90 tunnur.
Sjómenn segja kappnóga síld á
miðunum og spá, að mikil veiði
fengist, ef kælu gerði á norðan.
Er að sjá á dýptarmælunum, að
kökkur sé af síld frá 28 föðm-
um og niður á 60 faðma og jafn-
vel enn dýpra.
Vestmannaey jar
Mest bar á sunnan- og suð-
vestanátt þessa viku og oftast
mikið brim. Var því lítið róið
fyrr en á föstudag. Þann dag
reru nokkrir bátar, og var afli
hjá stærri bátunum 4—6 lestir
(sl.). Trillurnar voru með um 1
lest.
Heldur dregur nú úr þátttöku
í róðrum, því að margir þurfa
að lagfæra báta sína fyrir vertíð-
ina. Verið er að skipta um vélar
í 6 bátum, Ágústu, Erlingi IV.,
Gylfa, Júlíu, Kára og Suðurey.
Verða allir þessir bátar síðbúnir
til veiða, vegna þess að mikill
dráttur varð á veitingu gjald-
eyris til vélakaupanna.
Það var á misskilningi byggt,
sem sagt var í síðustu pistlum,
að kaupin á Reyni væru um
garð gengin.
selja 40 lestir af Akureyrarsíld
þessari til Finna og 100 lestir til
Tékka fyrir sama verð og síld
sú er seld fyrir, er veiðist í
Faxaflóa.
Þá er þarna í firðinum mikið
af flatfiski, og er hann nokkuð
veiddur í net allt frá því á vor-
in og fram á haust. Það er í frá-
sögur færandi, þar sem það er
líklega einsdæmi hér á landi, að
fyrrnefndur Björn Gíslason hef-
ur gert „dam“ í fiskhúsi sínu,
þ. e. sjórinn flæðir út og inn,
og geymir hann þar flatfiskinn
lifandi og selur hann alltaf
glænýjan, en það er mjög algengt
víða erlendis að selja lifandi
fisk og margir vilja hann ekki
öðru vísi.
Þá á kaupstaðurinn þriðja
hlutann í togurunum Austfirð-
ingi og Vetti á móti Fáskrúðs-
firði og Eskifirði. Fiskfrystihús
er ekki á staðnum og leggja þeir
því ekki afla sinn eins þar á land
og ella. Hins vegar leggja tog-
ararnir þar upp mestallan sinn
saltfisk, en þar er myndarleg
saltfiskverkunarstöð og þurrk-
hús, sem hreppurinn á og er
undir stjórn Garðars Jónssonar.
Þá hefur hreppurinn netjaverk-
stæði fyrir bæði skipin, og veit-
ir því forstöðu Jón Björnsson.
Sr. Þorbergur Kristjánsson Bolungarvik
í heiminum,
en ekki af honum
í 17. KAP. Jóh. er frá því sagt |tískra dagskrármála (sbr. Ung-
hversu Kristur ber vini sína og i verjalandsmálið), eða lætur í ljó«
fylgismenn fram fyrir Guð á J álit sitt á félagslegum vandamáÞ
Reyðarf jörð>ur
Frá kaupstaðnum er gerður út
einn 80 lesta vélbátur, Snæfugl,
sem Bóas Jónsson skipstjóri o. fl.
eiga. Von er á öðrum bát, 250
lesta austur-þýzkum stálbát, sem
Hjalti Gunnarsson skipstjóri
o. fl. eiga.
Snæfuglinn hefur síðustu vetr-
arvertíð róið frá Eyjum og aflað
með afbrigðum vel, var 3. afla-
hæsta skipið á síðustu vertíð og
fékk 711 lestir. Á sumrin liefur
Snæfuglinn eins og aðrir Aust-
fjarðabátar stundað síldveiði
norðanlands. En það sem sér-
staklega er eftirtektarvert er, að
hann byrjaði 1952 að „fara í djúp-
ið“ með reknet — „Austurdjúp"
eins og þeir segja í útvarpinu.
Til að byrja með var veiðin sæmi
leg, 1 tunna í net miðað við upp-
saltaða tunnu. En afli þessi fór
minnkandi með ári hverju, og
1955 var hann kominn niður í
14 tunnu. En þá var ekki leng-
ur gerandi út á þessar veiðar
Þó fór einn bátur frá Seyðis-
firði — Valþór — bæði í fyrra
og í sumar í djúpið.
Þetta eru erfiðar veiðar að
haustlagi á ekki stærri bátum,
og ekki er gott að halda fólki á
þeim. Þegar ekkert fæst í 2—3
daga, vilja grípa um sig leiðindi
og heimþrá. Skipin eru kannske
upp í 220 mílur úti í hafi. Stund-
um var siglt með aflann til
Svíþjóðar.
Það má nærri geta, að hægara
verður að stunda þessar veiðar
í djúpinu á stærri skipum, sem
nú eru að koma, og þá jafnvel
hægt að færa sig sunnar, allt
suður um Færeyjar eins og Rúss-
ar hafa gert.
Fiskveiðar eru þó nokkuð
stundaðar á trillum á sumrin, og
má segja raunar allt árið af
sumum, einkum Birni Gíslasyni
og Gunnari Þorsteinssyni. Það er
eftirtektarvert, að þeir fengu
snemma í fyrravor fisk í þorska-
net utarlega í firðinum, og er
alveg ókannað, hve snemma
hann hefur gengið. Var þetta
rótarafli.
Hitt er þó ef til vill enn at-
hyglisverðara, að fyrrnefndur
Hjalti Gunnarsson var í fyrra-
vetur skipstjóri á v.b. Hrafnkeli,
100 lesta bát, frá Neskaupstað
og stundaði eingöngu veiðar fyr-
ir Austurlandi með þorskanet og
fékk á 3 mánuðum 612 lestir af
fiski miðað við slægðan fisk með
haus, sem er afbragðs afli, hvar
sem verið hefði.
Þarna í firðinum veiðist einnig
oft mikið af smásíld, sem er þó
minna nýtt en gert væri, ef mark-
aður væri fyrir hana. Sjálfsagt
er þetta síld af svipaðri stærð og
sú, sem veiðist í Eyjafirði, eða
nokkru stærri. 1 þessu sambandi
má geta þess, að tekizt hefur að
100% lán út á fiskiskip
60 lesta bátur, sem smíðaður
er innanlands, kostar um 2 millj.
króna. Fiskimálasjóður lánar út
á þetta skip Wz milljón króna.
Um önnur lán er ekki að ræða.
Kaupandinn verður þvi að
leggja frá sjálfum sér Vz millj.
króna. Þetta er öllum fjöldanum
ofvaxið. Menn, sem hafa % millj.
króna í reiðu fé, leggja það held-
ur í eitthvað annað en fiskiskip
eins og útgerðin gengur.
Hér ber þess þó að geta, að
bátar utan Suðvesturlands og
Vestmannaeyja fá atvinnuaukn-
ingarfé, sem nemur 100—150 þús.
krónum á bát. En fyrrnefndir
staðir, þar sem aflavon hefur þó
fram að þessu verið mest, eru í
banni, hvað atvinnuaukningarfé
snertir.
Það er að vísu ekki fyrir það
að synja, að einstaka lánsstofn-
un hafi hlaupið hér lítils háttar
undir bagga og lánað kannske
150 þús. krónur eða svo út á 2.
veðrétt, en heyra mun það til
undantekninga.
Ef það er rétt, að sjávarútveg-
urinn sé undirstaða undir vel-
megun og stöðuga atvinnu í land-
inu, á að koma betur til móts
við þá, sem vilja kaupa fiskiskip.
Það er engin goðgá, þó.tt því sé
haldið fram, að lána eigi 100%
til kaupa á fiskiskipum, ef menn
hafa einhverjar fasteignir að
veðsetja og jafnvel þótt það sé
bænarörmum, áður en hann sjálf
ur gengur til móts við krossinn,
og þar segir m.a.: „Þeir eru í
heiminum, en . . . þeir tilheyra
ekki heiminum" >— Þessi orð fela
það í sér, að kristnir menn allra
alda eiga að vera í heiminum,
en þeir eiga ekki að tilheyra
honum. Já, það er auðvelt að
segja þetta, en öllu erfiðara að
vera og lifa í samræmi við það.
Það má jafnvel segja, að ef vér
skyggnumst undir yfirborð hlut-
anna, þá komi það í ljós, að flest
glöp kristinnar kirkju, allt frá
upphafi, megi rekja til þeirrar
staðreyndar, að meðlimum henn-
ar, leikum sem lærðum, hefir
löngum mistekizt mjög að vera og
lifa í samræmi við þessa skil-
greiningu Krists sjálfs á kristnu
lífi. Það mætti rökstyðja þetta,
en það nægir í þessu sambandi
að minna á ýmsa strangtrúar
flokka, er á margan hátt einangra
sig, neita t.d. að taka þátt í trú-
arlegum athöfnum með öðrum
kristnum mönnum og hafna
„heiminum" á þann veg m.a., að
þeir afneita útvarpi, dagblöðum,
kvikmyndum, stjórnmálum o. s.
frv. — Þetta fólk er að vísu
ekki af heiminum, en það er í
rauninni ekki í honum heldur,
eins og það ætti að vera, allt þar
til tjaldið fellur.
Og hvað um mig og þig? Já,
hvað um okkur sjálf, hið víðsýna
og frjálslynda þjóðkirkjufólk, er
segjumst vilja veg kirkjunnar
sem mestan og eflingu áhrifa
hennar? Er ekki líf okkar og
breytni, áhugaefni okkar, —
markmiðin, sem við setjum okk-
ur og leiðirnar, sem við förum
til þess að ná þeim, — er ekki
allt þetta oft svo líkt hjá okkur
og þeim, sem játa það hreinlega,
að þeir vilji ekkert með kirkj
una hafa, — já svo líkt, að lítill
munur sé þar sjáanlegur? Ég
veit ekki, hvað þér virðist, les-
andi minn, er þú lítur í eigin
barm, en þetta er vissulega hlut-
ur, sem við skyldum hyggja vel
að, áður en við látum í ljós undr
un okkar yfir áhrifaleysi kirkj
unnar í dag.
Já, það er alveg víst og enda
aldagömul reynsla fyrir því, að
ískyggilega mörgum kristnum
einstaklingum hættir til að láta
undan síga fyrir annarri hvorri
þessari freistingu: — Annars
ekki. Bjálfsagt finnst einhverj- vegar að einangra sig og draga
um mikil fjarstæða að lána 100%
en þeim hinum sömu má segja, að
Norðmenn gera slikt, ef eitthvað
betra er að geta bent á fordæmi
hjá öðrum og það jafnvarkárum
mönnum í fjármálum og Norð-
mönnum.
Norðmenn nota til þessa at-
sig inn í skel sína, þar sem skeyt-
in að utan ná ekki til manns og
valda eklci óróleika, — hins veg-
ar að samsamast svo heiminum,
vera og gera eins og allir aðrir
og losna þannig við ýmis óþæg-
indi, umtal og árekstra.
Til glöggvunar má með fáum
vinnuleysistryggingarsjóð, sem dráttum draga upp myndir af
var stofnaður fyrir um ári síðan. tveim mönnum, er báðir tilheyra
Sjóðurinn er við 85 milljónir \ kirkjunni og vilja vera innan
króna, en gert er ráð fyrir, að ■ hennar vébanda. Við getum kall-
hægt sé að setja ábyrgð (ríkis) a® Þa Pétur og Pál:
fyrir þrefaidri upphæðinni, svo Pétur þekkir Biblíuna sína
að féð, sem yrði til umráða, næmi! spjalúanna a milli og sæ ui
við 255 millj. króna.
Stertdur ekki eitthvað svipað
kirkju reglulega. Hann lifir bæna
lífi og á persónulega trúar-
* Mr- * •»» »Ý.toIna8ur ^ j
vinnuleysistryggingarsjóður? Og
væri ekki vafasamt, að hann
kæmi að betri notum á annan
hátt en að lána hann til kaupa
á fiskiskipum. Það væri á vissan
hátt spor í áttina til að tryggja
sem stöðugasta atvinnu í landinu.
Það er ekki trúlegt, jafnvel þótt
svona hátt væri farið í lánveit-
ingum, að féð þyrfti að glatast,
ef Fiskveiðasjóður íslands hefði
með lánveitinguna að gera. Hann
hefur ekki tapað nema einu láni
og því litlu, síðan hann hóf starf-
semi sína. Það mætti líka gera
ráð fyrir, að ríkissjóður fengist
til þess að ábyrgjast skilvíss
Framh. á bls 8
ferðiskröfur til sjálfs sín, og hon-
um eru vel ljósar kristilegar
skyldur sínar gagnvart kirkju
sinni og fjölskyldu. Og hann
rækir þær að öðru leyti en
því að hann lætur sér
í léttu rúmi liggja þótt
fjölskyldu hans kunni að skorta
ýmis þau efnisins gæði, sem al-
mennt eru talin nauðsynleg mann
sæmandi menningarlífi. Han
sæmandi menningarlífi. Hann
sniðgengur „veraldleg störf“ og
„veraldlegan íélagsskap", eftir
því sem unnt er. Stjórnmál eru
óþverri, segir hann, sem hann
vill ekki óhreinka sig á að koma
íálægt. Honum gremst það mjög,
ef kirkjan tekur afstöðu til póli-
um samtíðarinnar og hann forð-
ast eftir mætti þá menn, sem
hugsa öðru vísi en hann sjálfur,
fordæmir þá eða lítur þá a. m. k.
hornauga. Hann biður fyrir heim-
inum, en hann vill ekki taka á
sig þá áhættu, sem því fylgir a#
taka virkan þátt í því, sem þar
fer fram. Pétur er sem sagt ekkl
af heiminum og það er ágætt og
eins og það á að vera, en vér
sjáum, að hann er í rauninni ekki
í honum heldur. Hann dregur sig
út úr honum af ýmsum ástæðum,
sumpart af misskilningi, en sum-
part af enn þá miklu vafasam-
ari hvötum. Andlegheitin eru svo
mikil, að hann verður utangarðs
í hinu daglega lífi, — en það er
einmitt þar, sem kristnir menn
.eiga að vera ljós, salt og súrdeig.
Eitt höfuðhlutverk kirkjugöng-
unnar, bænirnar og Biblíulestur-
inn á einmitt vera þetta, að auka
okkur vilja og mátt til þess að
vera allt þetta í einhverjum mæli
a. m. k.
Og þá komum við að Páli, en
leiðir þeirra Péturs og Páls liggja
sjaldan saman. Þeir eru að visu
báðir í sama söfnuði, en Páll
sækir helzt ekki kirkju, nema á
jólum og páskum. Hann hugsar
lítið um andleg mál, og trúarskoð
anir hans eru óljósar og á reiki.
Hann vill þó vera í kirkjunni, þvi
að það tilheyrir. Kirkjan er enda
gömul og virðuleg stofnun, sem
ýmsar viðurkenndar menningar-
erfðir eru nátengdar, og e. t. v.
geti kirkjan látið eitthvað gott af
sér leiða enn í dag. En hann á svo
mörg áhugamál, hefir svo mörgu
að sinna, svo mikið að vinna, að
hann hefir engan tíma til þess að
hlusta reglulega á boðskap kirkj-
unnar eða taka þátt í lofsöng
hennar og bænargjörð, og finnur
í rauninni enga þörf hjá sér til
þess. Og honum virðast annir
sínar umsvif og áhugamál svo
miklu þýðingarmeiri en allt það,
sem fram fer innan veggja kirkj-
unnar, að allur samanburður yrði
þar í rauninni óhugsandi. Hann
hefir mikinn áhuga á félagsmál-
um að vísu ríkan skilning á ýms-
um þörfum meðbræðra sinna og
vill gjarnan vinna fyrir þá, er í
hvers konar félögum, ráéum og
nefndum og vinnur þar miltið og
gott starf á margan veg. Hitt hef-
ir hann hins vegar alls ekki á
tilfinningunni, að hann eigi sitt
sæti, sitt rúm að skipa í kirkj-
unni, rúm sem eigi forgangskröfu
til hans sem kristins manns, —
og hann hugsar lítt út í það, að
láti hann þetta rúm sitt autt og
óskipað að jafnaði, þá bregzt
hann frumskyldu sinni við þann
söfnuð, sem hann er í, og á sinn
hlut að því að lama safnaðar-
lífið. Páll er í heiminum eins og
vera ber, en það sannast þá líka
á margan veg, að hann er af
heiminum. Þetta birtist bæði í
smáu og stóru. Hann atar tal
sitt blótsyrðum, bæði þegar hon-
um mislíkar eitthvað og svo ein-
faldlega til áherzlu orðum sínum.
Hann vill gjarnan vera skemmti-
legur og segir vafasamar, tví-
ræðar sögur, sem kitla eyru ná-
ungans. Munurinn á sunnudegi
hans og mánudegi er frekast sá,
að á sunnudögum hefir hann
steikt kjöt á borðum en á mónu-
dögum soðinn fisk. Hollusta hans
við sannleika og heiðarleika í
viðskiptum t.d. er oft eigi meiri
en ýmissa þeirra, er telja boðskap
kirkjunnar fánýtt tal og að engu
hafandi. Aldarhátturinn hefir
gegnsýrt hann svo, að þetta veld
ur samvizku hans yfirleitt engum
óróleika. Þetta eða hitt gjöra all-
ir, hví skyldi hann þá ekki gjöra
það líka. Páll er sem sagt i
kirkjunni eins og Pétur og greiðir
henni eftirtölulaust tilskilin
Framh. á bls. 8