Morgunblaðið - 08.12.1957, Blaðsíða 14
5t
MORGUNBI AÐIÐ
Sunnudagur 8. des. 1957
— NESTI — —' BENZÍN —
NESTI (Drive m) Fossvogi
SmuFsföðsn Sœtúni 4
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fljót og góð afgreiðsla, sími 16-2-27
Getum leigt upphitað húsnæði, fyrir bíla, á meðan
gert er við þá, eða þeir eru bónaðir. —
OBiuhreirisiiBiairstollÍEi h.f.
Þjóðlegar jólagjafir
Fyrir vini og ættingja yðar innanlands og utan.
Crval þjóðlegra muna:
SILFURMUNIR
UULARVÖRUR
VEFNAÐUR
CTSKURÐUR
LEIRMUNIR
LEÐURVÖRUR
ÝMSAU MALMVÖRUR
MYNDABÆKUR, JÓLA-
OG PÓSTKORT í miklu
úrvali.
Komið og veljið þar sem úrvalið er mest
Sendum nú sem áður til allra landa. — Örugg þjónusta.
Baðstofa Ferðaskrifstofunnar
— Reykjavíkurhréf
Framh. aí bls. 13
Sjálflielda
Hannesar
Hinum hyggna ráðgjafa hefur
verið mikið niðri fyrir, þegar
hann ritaði þetta. Auðvitað er það
rétt, að það er rógur, og getur
eftir atvikum verið landráð, að
senda ósannar fregnir um mál
okkar til annarra landa. Þvíiíkt
athæfi á fyllstu fordæmingu skil-
ið.
En er það raunverulega mein-
ing Hannesar á horninu, að allt
sé í lagi, þótt við segjum ósatt
hver um annan hér heima fyrir?
Svo hættulegur sem ósannur
fréttaburður er út á við, þá er
hann vissulega ekki síður skað-
samlegur í baráttunni inn á vio.
Þjóðin á heimtingu á, að þeir,
er hana fræða um aimenn mál-
efni, segi hver um sig satt og rétt
frá, hver frá sínu sjónarmiði.
Enginn einn býr yfir .öllum sann-
leikanum. En sá, sem vísvitandi
skrökvar, hallar réttu máli eða
þegir um úrslitaatriði, hann er
að svíkjast að þeim, sem ieggja
trúnað á orð hans. Lýðræðið hvil-
ir á þvi, að skoðanir geti verið
margar, af því að sjónarmiðin
eru ólík, en hverjum um sig af
forystumönnum beri að segja satt
og rétt frá, eftir því sem hann
bezt veit.
Umheimuríim
fylgist með
Svo tryggur iýðræðisunnandi
sem Hannes á horninu veit alit
þetta ofurvel. Af hverju iætur
hann þá blekkjast til að gera hér
ranglega upp á milli? Það er
vegna þess, að málstaðurinn, sem
hann nú styður, er slíkur, að
óverjandi er. Jafnvel greindustu
menn lenda í sjálfheidu þegar
þeir reyna að mæla honum bót.
Auðvitað er óhugsandi að það
sem gerist á íslandi geti dulizt
umheiminum. Hermann Jónasson
sagði í sömu ræðunni og þegar
hann með grátstafinn í kverkun-
um sagði, að betra væri að vanta
brauð, en að hafa erlendan her
í landinu, að nú ættu Islendingar
í augsýn alls heimsins að taka
ákvörðun um þetta efni.
Umheimurinn veitti okkur þá
- Kópavogsbúar
Höfum opnað útibú að Hátröð 4,
Kópavogi.
Efnalatigln PEIIEA
Hverfisgötu 78, sími 19589
Viðtalstími
okkar breytist frá og með þriðjudeginum 10. des-
ember 1957, sem hér segir:
Hulda Sveínsson alla daga kl. 10,30—11,30.
Gísli Ólafsson alla daga nema laugardaga kl. 3—4.
HULDA SVEINSSON, læknir
GlSLI ÓLAFSSON, Iæknir
Tjamargötu 16.
||MÍij*§
umnmi
É^iÉaiI^
mm
mm
® tiflf
DragiB ekki
að kaupa jólafötin n
ve/ja.
okkur,
ur nogu er
Úrvalið er
Wv'
iSii
ÍiÉtlifiiSlls
Hftfli
aSWiöii
meiri athygli en hinum loforða-
gjarna ræðumanni líkaði. Það,
sem stjórnarliðið hefur kveink-
að sér undan og aldrei meir en
um þessar mundir, er, að athæfi
þess skuli spyrjast til annarra
landa. En vonlaust er að halda
þvi leyndu.
Ritsjóri Tímans hefur raunar
verið staðinn að þvi, að Teyna
að ætla að svæla undir sjálfa sig
sambönd við helztu erlendar
fréttastofnanir í því skyni að
laga fréttirnar í hendi sér eftir
því, sem honum þóknaðist. Sú
tilraun bar engan árangur, enda
þýðir engum til lengdar að ætla
að segja umheiminum rangt til
um það, sem gerist hér á iandi.
Hér er algert ferða- og frétta-
frelsi og því getur ekki farið
hjá þvi, að það spyrjist, er hér
ber við.
Af liverju þegir
Eysteinn?
Ef stjórnarliðar kveinka sér
yfir getgátum um það, er þeir
sjálfir þegja um, mega þeir sjálf-
um sér um kenna. Af hverju
gefur Eysteinn Jónsson t. d. ekki
skýrslu um lánaumleitanirnar?
Það er ekkert svar, að ekki sé
á þessu stigi hægt að gefa slika
skýrslu opinberlega. Þá væri hæg
urinn hjá að gefa hana á lokuðum
þingfundi eða nefndarfundi í full
um trúnaði.
Rangindin eru aftur á móti slik,
að enn er ekki búið að kjósa
ráðgjafarnefnd í utanríkismálum
innan utanríkismálanefndar, svo
sem iög þó óhikað mæla fyrir.
Sú nefnd fékkst alls ekki kosin
á síðasta þingi. Nú eru liðnir nær
tveir mánuðir af þessu og þrátt
fyrir áskorun Sjálfstæðismanna
innan utanríkismálanefndar, hef-
ur stjórnarliðið enn skotið sér
undan lagskyldunni.
Það er rétt að framferði slíkt
sem þetta, er ekki fagurt tii af-
spurnar. En það eru þeir, sem
gera sig seka um óhæfuna, er
ófrægingunni valda. Bót á þeirra
auvirðilega háttalagi yrði í senn
sjálfum þeim og þjóðinni til
sæmdar.
Ilækkmi á verði
Hagtíðinda
Enn lætur málgagn forsætis-
ráðherrans sér sæma að þegja um
helztu atburði, er við bera. Tím-
inn hefur t. d. ekki enn sagt frá
uppsögn sjómannasamninganna.
Alþýðublaðið varð þar fyrst til
um fréttaflutninginn og kenndi
uppsögnina kommúnistum. Þjóð-
viljinn staðfesti í örlítilli frétt,
að samningum hefði verið sagt
upp og síðan ekki söguna meira.
Tíminn einn þegir um þessi stór-
tíðindi.
Frá kröfu kommúnista um taf-
arlausa brottför varnarliðsins,
sagði Timinn ekki dögum saman
og reynir enn að véla um fyrir
mönnum eftir föngum.
Þegar þagað er um slíka stór
viðburði, er naumast að búast
við því, að stjórnarblöðin segi
frá smátíðindum, sem þessari til-
kynningu, er birt var í síðasta
töiublaði Hagtíðinda.
„Til áskrifenda Hagtíðinda.
Vegna mikillar hækkunar á
pappírsverði og öðrum kostnaði,
hækkar áskriftargjald Hagtíðinda
úr kr. 20 í kr. 25 á ári frá árs-
byrjun 1958.“
Hér er um 25% verðhækkun
að ræða á riti þeirrar stofnunar,
sem sett er til þess að fylgjast
sjálf með verðlagi í landinu. Sá
dómur er felst í þeirri verðhækk
un, er i rauninni skýrari en flest
annað um það, hvernig hin svo-
kallaða stöðvunarstefna á verð-
lagi hefur tekizt í framkvæmd.
REYÐARFJÖRÐUR, 7. des.: —
Hér hefur verið einmuna tíð, það
sem af er vetrinum. Fjallvegir eru
allir færir bílum og snjólítið er á
láglendi. Sauðfé hefur gengið úti
til þessa. — Arnþór.