Morgunblaðið - 10.12.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1957, Blaðsíða 1
Prentsmiðja MorgtmbIaðsins> 281. tbl. — Þriðjudagur 10. desember 1957, árgangur 44. Hver er tilgangur skrípaleiksins í varnarmálunum? Samskotálánið hefur dregizt en Vilhjálmur Þór farinn til Ameriku Guðmundur I. og Hermann til Parisar Hungursneyð d Jövu Á meðan er stjórn Indónesíu önnum kafin við að reka Hollendinga úr landi Djakarta, 9. des. Einkaskeyti frá Heuter. á- Um 80 þúsund Hollendingar, sem búsettir hafa verið í Indó- nesíu, sumir alla ævi, eru nú að taka saman pjönkur sínar og búast til brottfarar. Þeim hefur verið vísað úr landi. Indónesíu-stjórn tekur allar eignir þeirra og leggur undir sig án bóta. k Á sama tíma berast þær fréttir, að hungursneyð sé að hefjast á Mið Jövu. Ilefur neyðarástandi verið lýst yfir í mörgum héruð- um, þar sem skorturinn er mestur á hrísgrjónum. „TÍMINN“ skýrði frá því sl. sunnudag að Vilhjálmur Þór sé nú farinn til Ameríku. — Ekki getur blaðið um tilefni þeirrar ferðar, en með því að Vilhjálmur hefur annazt lán- tökur fyrir ríkisstjórnina vestra, liggur nærri að telja að hann sé einnig nú í þeim erindum þar vestanhafs. Sömu dagana og fréttist um för Vilhjálms kemur það skýrt í ljós að kommúnistum er sízt af öllu nokkur alvara að fylgja eft- ir stóryrðum sínum og flokks- samþykktinni í varnarliðsmálun- um. hað er nú glöggt' að komm- únistar ætla að iáta þar við sitja, að hóa saman fundum, eins og þeim, sem var í Gamla bíói í gær og bera fram málamyndakröfur. Öll viðleitni kommúnista beinist nú að því að mála sem mest áber- andi leiktjöld í varnarliðsmálun- um til að halda auðtrúa flokks- xnönnum „við efnið“. Loks er svo tillaga Framsókn- ar, sem kom fram í bréfaskrift- um stjórnarflokkanna á dögun- um, um að skipa nefnd til að finna stefnuna í varnarliðsmál inu. Það er einnig Ijóst að dráttur hefur orðið á því að gengið yrði frá samskotaláninu innan Atlants hafsbandalagsins, en hvort skrið- ur kemst nú aftur á það mál, eft- ir að kommúnistar hafa gefizt. upp við að fylgja eftir kröfunni um tafarlausa brottför varnarliðs ins, skal ósagt látið. í gær var tilkynnt að Guð- mundur I. Guðmundsson utan- ríkisráðherra væri, ásamt forsæt- isráðherra, á förum til að sækja ráðherrafundinn í París. Þangað kemur nú Guðmundur á fund At- lantshafsþjóðanna og getur sýnt þeim, annars vegar skammir og aðdróttanir kommúnista í sinn gai'ð og hins vegar það svar, sem fiokkúr ráðherrans, Alþýðuflokk urinn, gaf í bréfi sínu á dögunum. Með Guðmundi er svo Hermann Jónasson, og á það að vera því til frekari tryggingar, að öll ís- lenzka ríkisstjórnin standi raun- verulega með Atlantshafsþjóðun- um, þrátt fyrir allt moldviðrið, sem kommúnistar hafá þyrlað UPP. Þannig er það andlit, sem nú á að snúa að Atlantshafsþjóðunum. Washington, 9. des. Frá Reuter. JAMES HAGERTY, blaðafulltrúi Eisenhowers forseta, skýrir frá því að á morgun (þriðjudag) verði endanleg ákvörðun tekin um það, hvort Eisenhower geti verið viðstaddur ráðherrafund Atlantshafsbandalagsins, sem hefst í París 16. des. Blaðafulltrúinn sagði að Eisen- hower kenndi sér nú einskis meins. Hann væri hress og reif- ur. í kvöld ætlaði hann að aka Menn velta fyrir sér hvort sam hengi sé milli þeirra atburða, sem ★ RÓMABORG, 9. des. — ítalski kommúnistaflokkurinn hefur nú viðurkennt opinberlega, að hann liafi misst 15% af fylgi sínu á þessu ári sem nú er að líða. Kváðust forráðamenn flokksins nú ætla að hefja Kennan segir: - Fari þeir bara og taki rússneskt ián LONDON, 9. des. — Georges F. Kennan fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu er nú í fyrirlestraheimsókn í Oxford. Hafa fyrirlestrar hans vakið mikla athygli. Hann hefur m. a. rætt ýtar- lega um ástandið í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafsins. Þar heldur hann fram þeirri skoðun, að vestrænar þjóðir séu nú orðn- ar alltof háðar olíuflutningum frá Persaflóa. Skynsamlegra hefði verið s. 1. vetur að leita nýrra olíulinda á Vestui'löndum sjálf- um heldur en að verja stórkost- legu fé til að hreinsa Súez-skurð í skyndi. Ummæli Kennans, sem er einn virtasti utanríkismálasérfræð- ingur Bandaríkjanna, vöktu einnig mikla athygli er hann í-æddi um efnahagsaðstoð Rússa við fátæk lönd. Það er orðið al- gengt, sagði hann, að ýmis smá- ríki séu með hótanir við Banda- ríkin um það, að ef þau ekki fái bandaríska efnahagsaðstoð, þá skuli þau snúa sér til Rússa og fá lánin þar. Það er óhjá- kvæmilegt, sagði Kennan, að taka þetta vandamál nýjum tökum. Bandaríkin hljóta að svara slík- um ríkjum, að þau skuli bara fá lánið hjá Rússum, þau fái þá ekki meiri bandaríska aðstoð. frá búgarði sínum í Gettysburg til Washington og á morgun mun fara frarn læknisrannsókn á for- setanum. Verður hún fram- kvæmd af ýmsum sérfræðingum. Að rannsókn lokinni munu þeir tilkynna, hvort forsetinn verði ferðafær 16. des. Dómi þeirra mun hann hlíta. Það hefur þegar verið ákveðið, að ef Eisenhower kemst ekki til ráðstefnunnar í París, þá muni Nixon varaforseti veita sendi- nefnd Bandaríkjanna forstöðu. mikla áherzlu á að halda leyndu, hvernig öll þessi mái eru raunverulega í pottinn bú in, en hjá því verður ekki komizt að almenningur dragi sínar ályktanir af því, sem fram kemur og leiði ýmsar getur að því, hvað raunveru- lega gerist bak við tjöldin í k Það var Giorgio Amendola, fulltrúi i framkvæmdanefnd flokksins, sem viðurkenndi þetta. Iiann upplýsti að nú væri 1,7 milljón skráðra með- lima í flokknum. Það þýðir að fækkun flokksbundinna manna nemur einni milljón á þremur árum. k Amendola sagði, að nú yrði flokkurinn að hefja allsherj- arbaráttu. Yrði að stefna að því að safna 300 þúsund nýj- um flokksmönnum á næsta ári. BERLÍN — Austur-þýzka stjórn- in hefur tilkynnt að nú sé verið að undirbúa ráðstafanir til að stöðva hinn stöðuga flótta austur- þýzkra ungmenna til Vestur Þýzkalands. Ekki var skýrt frá því hvaða ráðstafanir yrðu gerð Skýring fjármálaráðherra Eins og fyrr segir fylgdi Ey- steinn Jónsson frumv. úr hlaði í forföllum Hermanns Jónassonar. Hann sagði, að stjórninni þætti eðlilegt að málið yrði afgreitt það snemma, að hin nýju ákvæði kæmu til framkvæmda í sam- bandi við bæjarstjórnarkosning- arnar í janúar. Iláðherrann rakti síðar efni frumv. í hinum prentaða texta Stjórn Indónesíu tilkynnti í dag, að allar hrísgrjónabirgðir í opinberri eigu verði nú settar á markaðinn. Þær nægja þó lítið og er nú þegar orðið of seint að afla hrísgrjónabirgða frá öðrum löndum. Skortir stjórnina og fé til slíkra kaupa, en hrísgrjón eru nú óvenjulega dýr á heimsmaxk- aðnum. í gær urðu miklar sprengingar í skotfærageymslum hersins við borgina Bandung á Vestur-Jövu. Við fyrstu sprenginguna kom eldur upp í skotfærageymslun- um, breiddist hann ört út og stóðu sprengingar í þrjár klukku- stundir. Slökkvistarf var örðugt bæði vegna sprenginganna og svo vegna þess að mikill mann- söfnuður safnaðist saman í nokk- urri fjarlægð frá eldinum og lok- aði umferð um nærliggjandi stræti. Talið er að hér sé um skemmd- arstarf að ræða. Ilollendingar reknir Stjórn Indónesíu tilkynnti í dag, að hún tæki í dag við yfir- ráðum allra búgarða, sem verið hefðu í eigu hollenzkra manna Sömuleiðis voru ýmsar verk- smiðjur teknar í dag undan yfir- ráðum hollenzkra manna. Viðskiptamálaráðherra Indó- þess, sem lagður var fram í gær, stendur aff kjörfundi skuli ljúka kl. 10 aff kvöldi í síffasta lagi. Eysteinn sagffi, aff hér hefffu orðiff mistök, standa ætti kl. II, og óskaffi hann eftir því aff deildin breytti þessu atriði. Auk þess, sem rakið er að fram an, eru ákvæði í frumv. um með- ferð kjörskráa eftir að kosningu er lokið, um bann við ræðuhöld- nesíu lagði í dag af stað til Ev- rópu. Hann ætlar að kynna sér hvernig Indónesía geti í skyndi beint viðskiptum sínum frá Hol- laixdi til Vestur-Þýzkalands. Danir ræða stofnun Grænlandsfélagsins 99l\lú hljóta augu manna að opnast44 SAMKVÆMT fréttum, sem Ríkia útvarpinu bárust frá Kaup- mannahöfn, hefur verið skýrt frá því í danska síðdegisblaðinu „Aftenbladet", að félag Græn- landsáhugamanna hafi verið stofnað á íslandi. Fréttin um þetta nefnist: „Nú hljóta augu fólks að opnast“. — Segir þar að þjóðernissinnuð öfl á íslandi hafi stofnað landssam- band, sem krefjist þess að Danir afhendi íslendingum Grænland. Bætir blaðið því við að íslending- ar krefjist jafnvel til sín hluta af krýningardjásnum Danmerk- ur. Þá segir blaðið, að Starcke, for- ingi Retsforbundets, hafi lýst því yfir, er hann heyrði þessa frétt, að nú hljóti augu danskra manna að opnast fyrir því, hvert stefni, um, auglýsingum, flokksmerkj- um og öðrum auðkennum á kjör- stað, þ. á. m. í næstu húsum við þá byggingu, sem kosið er í, og Framh. á bls. 15. 15 iarast í jórn- brautorslysi œ Ítalíu RÓMABORG 9. des. NTB/Reuter. — Enn eitt járnbrautarslys varð i kvöld og nú á Ítalíu, þegar hrað lestin frá Mílanó til Rómaboigar fór út af sporinu, eftir árekstur við stóran vörubíl. 15 manns létu lífið og 28 særð- ust í þessu slysi. Hraðlestin var á fullri ferð, þeg ar hún rakst á vörubílinn sem var að fara yfir járnbrautartein- ana á opnum mótum þjóðvegar og teina. Þetta var um 40 km fyrir sunnan Mílanó. I hraðlestinni voru fjórir vagn- ar, og í árekstrinum slitnuðu þeir í sundur svo að þeir köst- uðust tveir og tveir sinn til hvorr ar hliðar. Fremsti vagninn lagð- ist saman, en allir köstuðust þeir um 100 metra fram fyrir árekstr- arstaðinn. Læknor kveða upp úrskorð í dag um heilsu lorsetans getiff er hér aff ofan og ef svo er, þeim sjónleik, sem nú er sett- hvernig því er þá variff. ur - syið um varnarmálin og Stjórnarflokkarnir leggja utanríkismál landsins í heild. ItaEskir kommúnistar hafa stórtapað fylgi mikla áróðursherferff til að efla fylgi flokksins aff nýjoi. Sprenging í skotfærageymslu ar. —■ Gera á mönnum erfiðara að nota kosningaréft sinn Rikisstjórnin leggur fram frumvarp um breytingar á kosningalögunum í GÆR var lagt fram í efri deild Alþingis stjórnarfrumvarp um breytihgar á kosningalögunum. Helztu ákvæffi frumvarpsins eru þessi: 1) Þeir, sem kjósa fyrir kjördag, skulu skýra frá ástæðum fyrir því, aff þeir gera þaff, og skal bóka þá skýrslu. Z) Kjörstöðum skal loka klukkan 11 aff kvöldi. 3) Ekki má skrifa niffur og senda af kjörfundi upplýsingar um þaff, hverjir hafa kosiff. 4) Scttar eru ýmsar affrar reglur um starfsemi flokkanna á kjör- degi. Stjórnarliffiff í efri ðeild samþykkti, aff frumvarp þetta skyldi koma til umræðu þegar í gær. Fylgdi Eysteinn Jónsson því úr hlaffi en síffan tóku til máls Gunnar Tlioroddscn, Jón Kjartansson og Jó- Lann Þ. Jósefsson. Bentu þeir á aff meffferff og efni málsins væri meff þeim hætti, aff óviðunandi væri. Ef frumvarpiff yrffi aff lögum myndu mönnum gert erfiffara aff nota kosningarétt sinn en nú er; menn yrffu ónáffaffir meira á heimilum sínum en nú og ýmis ákvæffi væru svo ónákvæm og flaustursleg aff furffu sætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.