Morgunblaðið - 10.12.1957, Síða 7

Morgunblaðið - 10.12.1957, Síða 7
t*riðjudagur 10. des. 1957 MOTtCVNBT AÐ1Ð 7 karlmannaúlpur í öllum litum og stærðum barnaúlpur frá stærð 2—16 Ennfremur þýzkar drengiahúfur í öllum stærðum, margar gerðir Jólavettlingarnir eru komnir Mjög fallegt úrval af fingravettlingum og belgvettlingum fyrir kvenfólk og börn. Verð frá kr. 18.25. Kvenkápur 30 % afsláttur Gefum 30% afslátt af Vetrarkápum þessa viku. Nýkomnar Barnakápur gott úrval á 3ja til 10 ára. DömubúBin LAUFID Aðalstræti 18 JAWA hjdtparmátorhjól KOMEN AFTUR Þeir, sem ætla að kaupa JAWA mótorhjól til af- greiðslu á komandi vori eru beðnir að hafa sam- band við oss við fyrstu hentugleika. SIViYRILL, Húsi Sameinaða Sími 1 22 60 Atvinna Stúlka óskast nú strax á gott sveitaheimili á Suð- urlandi til vors. Fátt fólk í heimili, rafmagn og öll 1 þægindi. Stúlkan mætti hafa með sér barn. Nöfn og heimilisföng ásamt símanúmeri og kaupkröfu, leggist inn til blaðsins fyrir 15. des. n.k. merkt: Gott heimili — 3526. Nælon-blúnda nýkomin Verzlunin Stellc ct Bankastræti 3. 3ja herbergja ibúb óskast frá 1. janúar. Aðeins fullorðið í heimili. Tilb. send ist Mbl., merkt: „Áramót". tbúb til leigu í Hlíðarliverfi, 1 stór stofa og eldhús á I. hæð. Greinið f jölskyldustærð. Tilb. merkt „H. — 3525“, sendist Mbl. Ódý rar vorur BarnasoUkar frá kr. 8,25 parið. — Barnahosur frá kr. 5,25 parið.,— Sokkabuxur, bláar, bleikar frá kr. 33,75. INáltföt kr. 39,00. Nælon-prjónagain á kr. 10,50, dokkan. Verzlunin Siílriín Laugavegi 35. Vörubíll Tilb. óskast' í ný viðgerðan vörubíl. Bíllinn er til sýnis í bilaverkstæði Jóhanns Ól- afssonar Co., Hverfisg. Tilb. leggist á skrifstofu Jóhanns Ólafssonar, fyrir fimmtu- dagskvöld. — Rafmagnssaumavél Barnavagn Hjólb'irðar. — Þýzk, nýtízku Zig-zag saumavél; sem nýr barnavagn og notaðir fjórir hjólbarðar, 600x16 til sölu Bergþórugata 53, II. hæð. SILICOTE H * • U s G A G N A B í L A G L J Á I cNisajm ★ ★ ★ Golfklútar —— borðklútar — plast — uppþvottaklútav fyrirliggjandi. ★ * ★ Ólafur Gíslason i Co. h.f. Sími 18370. } ÍHPÓCEK* Aðalstræti 4. Dr‘ Scholl’s fótasnyrtivörurnar: Fótabaðsalt, Fótasmyrsl, Fótapúður, Líkþornaplástrar, Líkþornaáburður í túbum, Innlcgg við ilsigi, Svampinnlegg í skó, Táa aðskiljarar, Sokka-hælhlífar. INGÓLFS-APÓTEK Gengið inn frá Fischersundi Ung hjón með þrjú börn vantar ibúð sem alira fyrst. Tilb. merkt „3524“, óskast sent afgr. Mbl., fyrir 15. desember næstkomandi. EG KAUPI mín gleraugu lijá T t L I, Auslurstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd. MURARAR Múrarar geta tekið að sér verk í aukavinnu. Tilboð sendist hlaðinu merkt: — „Aukavinna — 3522“. Náftiakkar Náttkjólar, undirfatnaður, net-nælon-sokkar. Verzlunin HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Ég ávaxta fé yðar sem reyndur fagmað- ur. Peninga yðar ávaxta ég mest. — Murgeir J. Magnússon Stýrimannast. 9, sími 15385 Bilaskipti Vil skipta á góðum, ame ískum 6 nianna bíl, smíðas 1953, fyrir minni bíl. Upp í síma 50884. Starfsstúlka óskast Upplýsingar gefnar á skrif stofunni. — EIli- og hjúkrunar- heimilið Grund. KRAKKAR Undraleikfangið Jó-Jó er komið. Fæst 1 flestum leikfangabúðum. Biðjið um Jóið með gyllta hnappnum. Engin jól án Jó-Jó. Tungubomsur SKÓSALAN Laugavegi 1. Varahlutir fyrirliggjandi í miklu úr- vali, í Ford-junior, Ford- son, Prefect, Anglia, Con- sul, Zephyr og Zodiac. — Svo sem: Frambrettl Afturbrelti Stuðarar Hurðir Lugtir Vatnskassalilífar Vatnskassar Hood Hliðar AUt í stýrisgang Allt í bremzur Kveikjur Blöndungar Hljóðdunkar Púströr o. fl. o. ÍL Aukablutir: Sætaáklæði Ryksugur ( kr. 258,00) Keðjur Frosllögur íssköfur Rúðu-froslvari Va * nskassaþéttir Margfalt meiri ending í; FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugaveg 168—170. Sími: 2-4466 (5 línur).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.