Morgunblaðið - 10.12.1957, Side 11

Morgunblaðið - 10.12.1957, Side 11
Þriðjudagur 10. dcs. 1957 MORCVNBtAÐIÐ 11 Þráttur og þrek til starfaog leiks í SÓL GRJÓNUM Ungir og aldnir fá krafta og þol með neyzlu heilsusamlegra og næran di SÓL GRJÓNA, hafragrjó- na sem eru glóðuð og smásöxuð. Borðið þau á hverjum morgni og þér fáið eggjahvítuefni.kalk.fosfór og járn, auk B-fjörefna, allt nauð- synleg efni líkamanum. þýðingar- mikil fyrir heil- suna og fyrir starfsþrekið og starfsgleðina. ! borðið SOL ' GRJÓN sem auka þrott og þrek. Framleidd af »OTA« ATHUGIÐ! NÍTT NtfTT MINERVA-skyrtan er gerð úr Sí-SIéttu Poplíni, en efni þetta heitir á ensku „Non-Iron Poplin“. Hver skyrta er pökkuð sérstaklega í smekklegan, lit- prentaðan pappakassa og auk þess lögð í sérstaka „skúffu“ og er grár krepe- pappír utan um hverja skyrtu. Með hverri skyrtu fylgja og nákvæhiar leiðbeiningar um þvott. Minerva-skyrtan er með ósamsettum flibba (Truon- flibba) og er sú flibbagerð út af fyrir sig umtalsverð nýung. Strauning óþörf Gefið vinum yðar nytsamar iólagjafir Laugaveg 27 — Sírni: 12303. ÓLI FRÁ SKULD Nýjasta bók Stefáns Jónssonar ....Þess vegna er það miklu dýrmætara en menn gera sér Ijóst í fljótu bragði fyrir andlega hollustu æskulýðsins og þjóðina í heild að eiga höfunda eins og Stefán Jónsson, sem vinna að því af alúð og köllun að skrifa góðar unglinga- bækur, sem eitthvert bók- menntabragð er að, þar sem hlynnt er að greind og góðum mannkostum". — Benjamín Kristjánsson í Mbl. 13. apríl ’57. JOLABÆKUR ISAFOLDAR Þdrscafe ÞRIÐJUDAGUB DANSLEIBiUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Simi 2-33-33 Sölubúðir í Reykjavík og Hafnarfirði verða opnar um hátíðarnar eins og hér segir: Laugardaginn 21. desember til kl. 22 Þorláksmessu, mánudaginn 23. desember til kl. 24. Aðfangadag, þriðjudaginn 24. deseinber til kl. 13. Föstudaginn 27. desember er opnað Id. 10. Gamlársdag, þriðjudaginn 31. desember til kl. 12. Alla aðra daga verður opið eins og venjulega en fimmtudaginn 2. janúar verður lokað vegna vöru- talningar. Samband smásöluverzlana, Kaupfélag Hafnfirðinga, Kaupfélag Rvíkur og nágrennis, S.Í.S., Austurstræti. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐIIVM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðvikudag. 11. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. — 2. Ávarp: Geir Hallgrím sson, hrl. — 3. Verðlaunaafhending. — 4. dregið í happ- drætti. — Kvikmyndasýning. — Aðgm. verða afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag kl. 5—6 e:h. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.