Morgunblaðið - 14.12.1957, Qupperneq 20
20
MORGVWBl AÐ1Ð
Laugardagur 14. des. 1957
Sannleikurinn um Ef tir GEORGES SIMENON —4
Þýðing: JjJ Jón H. Aðalsteinsson ^ 'ébé 1 ^l^oncje
22. &
„Ef þú ætlar út geturðu tekið
aðra hvora stúlkuna með þér“.
— Fyrst tók Lann mig með, en
eftir að ég fór í skóla fékk Bébé
hlutverkið.
Hún hætti og sagði:
— Viltu gera svo vel og gefa
mér sígarettu.
— Reykirðu ekki of mikið?
— Nei,.nei.
Francois var dálítið sljór, og
honum fannst það notalegt. Hann
svelgdi næturloftið, án þess að
gera sér fyililega ljóst hvort hann
var á La Chataigneraie, við Baie
des Anges eða við Bospoius.
— Haltu áfram! sagði hann.
— Hvað viltu að ég segi? Pahbi
tók aðra hvox-a okkar með sér og
stundum báðar, af því að hann var
neyddur til þess. Oftast leið ekki
á löngu unz hann varð dálítið
vandxæðalegur og í-eyndi að kom-
ast frá okkur.
„Ég þarf að i-eka erindi. Þið
getið setið og beðið á kaffistofu
héi-na einhvers staðar. En minn-
1) — Oddur segist vera orðinn
of gamall til að fara í ieiðangra
með mér. Það er eins og hver
iinnur vitleysan.
izt ekki á það við mömmu ykkar.
— Það gat stundum verið erf-
itt, því þegar við komum heim,
spurði mamma okkur spjörunum
úr. Við urðum að segja frá hverju
smáatriði, hvaða leið við hefðum
farið og hverja við hefðum hitt.
Og svo yfirheyx-ði hún hann.
„Hvemig stendur á því, að þú
hefur eytt tvöhundruð frönskum
á tveimur dögum?“
„En ég fullvissa þig. ..."
Þannig hélt hún áfx'am meðan
þau bjuggu sig í einhverja veizl-
una. Og þau voru flesta daga í
velzlum, annað hvort í einhverju
sendiráði, hjá einhverjum banka-
stjóra eða ríkum Gyðingi. Við vor
um heima hjá þjónustufólkinu.
Þegar frá leið, vai'ð mamma enn
veri'i, en þá var ég fai'in. Ég hafði
verið send til Úi'súluklaustui'sins
í Thei'apíu. En Bébé var heima.
Þú getur skilið að hún átti ekki
sjö dagana sæla.
— Pabbi hefur leikið tveim
skjöldum frá morgni til kvölds,
2) — Ég vildi frekar deyja á
hasti-i bikkju, heldur en að liggja
í bælinu með hóp af frændfólki
í kringum mig.
stolizt til alis sem hann gerði, log
ið til um hvaðeina og fengið alla
til að hylma yfir með sér, jafnvel
þjónustufólkið.
„Segið ekki frúnni...
— Og svo dó hann. Almennt
var álitið, að mamma mundi gift-
ast sendii-áðherranum, en ekkert
varð úr því. Við fórum aftur til
Frakklands. Skilurðu nú, hve
mömmu hlýtur að leiðast hér? —
Hún hafði verið fagra frú d’Onn-
ei-ville. Það var hún sem réði og
ákvað allt. Og allt í einu er hún
aðeins feitlagin, roskin kona í
sveitaþorpi. Ég ætlaði einu sinni
að gefa henni hund henni til af-
þreyingar. Veiztu hverju hún svar
aði þá?
„Jæja! Þú Kka! Til þess að ég
líti út fyrir að vera fjörgömul.
Nei, þökk, stúlkan mín! Þegar
svo er komið fyrir mér, vil ég held-
ur deyja".
Þau heyrðu, að Jacques sneri
sér í rúmi sínu á efri hæðinni.
Hann svaf sjaldan væi-t.
3) — Ég hef skotið mörg veiði-
dýr. En ég hef aldrei náð Alaska
steingeit. Viltu taka mig með í
leiðangurinn?
— Hver fjölskylda hefur sitt,
eða hvað? sagði leanne að lokum
með uppgerðar kæruleysi. Hver
fjölskylda lifir á sinn hátt. Heima
hjá okkur lifði hver sínu lífi út
af fyrir sig. Við hittumst eins og
af tilviljun. Gaman að sjá þig!
Við í'ákumst á eins og billjardkúl-
ur, og héldum síðan sitt í hvora
áttina. Þegar óreiðan er dagleg
venja, hættir maður að taka eft-
ir henni og hún kvelur mann ekki.
Francois hafði snúið sér að
henni. Hann sá ekki nema kjólinn
hennar í myrkrinu, en honum
fannst hann hafa uppgötvað mág-
konu sína. Hann hafði eiginlega
ekki veitt henni athygli fyrr. —
Reyndar tók hann sjaldan eftir
nokkrum nema sjálfum sér og
því, sem beint snerti hann sjálfan.
Hann hafði alltaf litið á hana sem
góða og f jöruga stúlku, sem reykti
kynstrin öll af sígarettum og tal-
aði í tíma og ótíma dálítið hvelli'i
röddu.
— Var Bébé eins dul um þær
mundir? spurði hann hikandi.
— Hún hefur alltaf verið eins.
1 sannleika sagt þekki ég hana
mjög lítið. Hún er svo miklu yngi'i
en ég. Hún tók frá mér púðurdós-
ir, smyrsl og ilmvötn. Frá því hún
var pínulítil hefur henni verið
annt um útlit sitt. Ef ekkert heyrð
ist til hennar, gat maður verið
viss um að finna hana í hei-bei'gi
sinu, og þar stóð hún frammi fyrir
speglinum og mátaði hatta og
kjóla, sem hún hafði tekið fxá
mömmu eða mér, og lagaði til eft-
ir eigin höfði. Annars sá ég hana
aldrei leika sér. Hún átti engar
brúður. Hún eignaðist heldur ekki
neinar vinstúlkur þegar hún stækk
aði. Hún óx líka upp á þeim tíma,
þegar ástandið var hvað verst og
mamma og pabbi rifust daglega.
Þess vegna var hún mest með
þjónustufóikinu. .. .
— Hvað ætlaðiiðu að segja?
spurði Francois.
Hann hafði tekið eftir að Je-
anne hikaði, eins og hún væi'i ef-
ins um hvort hún ætti að halda
áfram.
— Ja, það gexir ekkei't til, þótt
ég segi frá því núna. Ég er bara
alveg hissa, hvernig hún gat þag-
að yfir þessu svo lengi. Stundum
kemur mér jafnvel til hugar hvort
.... Ég skal segja þér, að dag
nokkurn fyrir fjórum eða fimm
árum — það er ekki lengra síðan
— því Jacques var farinn að
ganga — kom hún með hann heim
til okkar, þar sem ég var að
ganga frá gömlum myndum. Ég
sýndi henni þær auðvitað.
„Manstu eftir þessum strák?
Ég hélt að hann hefði verið
stærri“.
— Svo fann ég mynd af henni,
þegar hún var um það bil þrettán
ára. Ein af þjónustustúlkunum
var með á myndinni. Hún var
grísk, en ég hef gleymt, hvað hún
hét.
„Að þú skulir hafa litið svona
út!“ sagði ég.
— Ég sá að hún roðnaði. Hún
— Ha? Nú? Já, já það væri
prýðilegt frú Anna.
tók myndina og reif hana í tætlur
með skjálfandi höndum.
„Hvað er að þér?“
„Ég vil ekici láta minna mig á
þessa stúlku“.
„Var hún ekki góð við þig?“
„Ef þú bara vissir".
— Og Bébé byrjaði að ganga
um gólf með bitra drætti um munn
inn.
„Þegar svo langt er um liðið,
get ég kannske sagt þér það. . . .“
— Vesalings Bébé! Hún skalf,
hún varð «vo æst......Gefðu mér
eina sígarettu í viðbót. Viltu alls
ekki að ég loki glugganum? Það
er að koma þoka.
Létt móða steig upp úr röku
grasinu og myndaði þunnar grisj-
óttar slæður, sem liðuðust yf-ir
mörkina.
— Ég veit ekki, hvað ég hefði
gert í hennar sporum, en ég hefði
ekki þaguð. Hún var ekki nema
þrettán ára. Hún hafði verið skil-
in eftir ein í húsinu með grísku
þjónustunni. Af einhverjum or-
sökum fal li Bébé sig í fataskápn-
um. Rétt á eftir kom sú gríska
með elskhuga sinn inn í herberg-
ið, en það var lögregluþ.iónn, að
því mig minnir. Ég get ímyndað
mér, hvílík áhrif það hefur haft á
hana. Hún þorði ekki að æpa. Hún
þorði elcki að hreyfa sig. Einu
sinni sagði maðui'inn:
„Mér fannst ég heyra í ein-
hverjum hérna inni“.
Sú griska svaraði:
„Ef það er stelpan, þá getur
hún sjálfri sér um kennt. Hún hef
ur séð það mikið, að maður þarf
eklflþ að hafa áhyggjur af henni“.
— Bébé vai' sjúk af viðbjóði í
marga daga. En hún sagði ekkert,
hvorki við mömmu né neinn ann-
an.
Hvers vegna varð Francois
hugsað til atburðarins í Cannes,
þegar hann gekk út að gluggan-
um og kveikti sér í sígarettu?
— Ég man ekki eftir neinu
fleira, andvarpaði Jeanne. Það er
bezt að vib komum okkur í hátt-
inn.
— Viltu ekki vera svolítið leng-
ur?
Rödd Francois var einlæg.
Aldrei fyrr hafði hann borið svo
hlýjar hugsanir til mágkonu sinn-
ar. Honum fannst eins og þau
hefðu fundið hvort annað, og að
hún væri vinur hans frá þessari
stundu.
— Hefur hún aldrei talað við
þig um mig?
— Hvernig þá?
— Ég veit það ekki. Hún gæti
hafa kvai'tað. Hún gæti hafa. . . .
— Rifuzt þið kannske annað
slagið?
—• Aldrei.
Nú var það Jeanne, sem varð
hugsandi.
— Það er undarlegt, hve ólíkir
bræður geta verið. Þó raunar sé
hægt að segja það sama um syst-
ur. Það virtist svo sem þið Bébé
væruð hamingjusöm og nytuð lífs
ins. En til hvers er að tala um
það? Líttu á okkur Felix. Hann
krmur og fer. Ég kem og fer. Þeg-
ar við erum saman, líður okkur
vel. Þegar hann er að heiman á
SUtltvarpiö
Laugardagur 14. desember:
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir). 14,00 „Laugar-
dagslögin". 16,00 Veðurfregnir. —
Raddir frá Norðurlöndum; VII:
Finnska skáld.conan Anna Bonde-
stam les sögukafla. 16,30 Endur-
tekið efni. 17,15 Skákþáttur (Bald
ur Möller). — Tónleikar. — 18,00
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga (Jón Pálsson). 18,30 Útvarps
saga barnanna: „Ævintýri úr
Eyjum“ eftir Nonna; XV. (Óskar
Halldórsson kennari). 18,55 í
kvöldrökkrinu: Tónleikar af plöt-
um. 20,30 Upplestur: „Heilagur
Alexis", þjóðsaga frá Uapplandi,
skráð af Robert Grottet (Haraldur
Björnsson leikari). 21,00 Tónleik-
ar (plötur). 21,20 Leikrit: „Stúlk
an í Andrómedu“ eftir Louis Pol-
lack, í þýðingu Hjartar Halldórs-
sonar. — Leikstjóri: Einar Páls-
son. 22,10 Danslög (plötur). 24,00
Dagskrárlok.
Endurminningar Beniamino Giglis
eru komnar út á íslenzku i ágætri þýðingu
Jónasar Rafnars lækni s
Bók þessi á óslitna sigurgöngu í fjölda
landa, svo að fáar bækur hafa betur
selzt.
Kynnist ævi hins heimsfræga og dáða
listamanns og frásögnum hans af fjölda
snillinga og lífi listafólksins bak við
tjöldin.
Skemmtilegasta cevisagan
á bókamarkaðinum
Kaupið Endurminningar Giglis.
Lesið Endurminningar Giglis.
Gefið vinum yðar Endurminningar
Giglis í jólagjöf.
Kvöldvökuútgáfan Akureyri.
Ólympíuleikoinir 1896 —1956
Óvenjulega glæsileg bók. — 376 bls. með 300 myndum. —
Óskabók unga fólksins og íþróttaunnenda.
MARKUS Eftir Ed Dodd