Morgunblaðið - 17.12.1957, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.12.1957, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 17. desember 1957 1 dag er 352. dagur úrsins. Þriðjudagur 17. des. Árdegisflæði kl. 01,52. Síðdegisflæði kl. 14,14. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanirl er á sama stað, frr kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 24050. Lyfjabúðin Ið- unn, Ingólfs-apótek, Reykjavíkur- apótek, eru opin daglega til kl. 7, nema laugardaga til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apó tek Austurbæjar og Vesturbæjar- apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Þrjú síðasttalin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 23100. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. — Næturlæknir er Bjöm Sigurðsson. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- duga kl. 13—16 ->g 19—21. Nætur- læknir er Eiríkur Björnsson, sími 50235. — Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Bjarni Rafnar. □ EDDA 595712177 — 1. Atkv. I.O.O.F. Ob. 1 P. = 139121781/2 = E.K. Einangrunarkork fyritrliggjandi Hagstætt verð. Jónsson & JuGíusson Garðastræti 2, símar 15430, 19803 Walt Disney Lesið um DUMBO litla fallega fílinn, sem gat flogið. Litbrá bandbox sfuimpot* Bandbox shampoo gerir hár yðar mjúkt og blœfagurt FERDINAND RMR — Föstud. 20. 12. 20. — VS — Jólam. — Hvb. |Hjónaefni 15. des. s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Bögeskov, Selja landsvegi 19 og Sveinn Á. E. Egg- ertsson frá Vestmannaeyjum. * AFMÆLI 75 ára er í dag Björn Árnason, fyrrum bóndi, Pálsgerði, S.-Þing. Hann er nú til heimilis Norður- götu 48, Akureyri. lYmislegí Til forna stigu menn á stokk og strengdu fögur heit. — Bindindis- heit tryggir framtíðina. — Um- dæmisstúkan. Smekkleg klómabúð. — Blóma- verzlunin Blóm & Ávextir hefur nýlega opnað biómadeild í hinu nýja verzlunarhúsi að Laugavegi 89, hér í bæ. — Hefur deildin á boðstólum öll venjuleg blóm og pottablóm svo og mikið og fjöl- breytt úrval af blómaskreyting- um. — Er blómadeildin með ný- tízku sniði og öll hin smekkleg- asta. Nýlt kvennablað. — Jóla- blað Nýs kvennablaðs er komið út. Þar er m. a. jólahugleiðing eftir Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Braut arholti, Jól í Betlehem (frásögn, þýdd af Margréti Jónsdóttur), Frú Jóhanna Guðmundsdettir (af mæliskveðja eftir Lilju Björnsdóttj ur). Þáttur um Ingveldi Níelsdótt( ur frá Vatnshjáleigu í Landeyjumj (eftir Dag Brynjólfsson frá, Minna-Núpi), framhaldssaga, — uppskriftir o. fl. Orð lífsins: — Sérhve;■ verðwr fyrir freistingu, dreginn og tældur af sinni eigin gimd, þegar girndin síðan er orðin þunguð, elur hún synd, og þegar syndin er orðin full þroskuð, fæðir hún dauða. — (Jak. 1, H—15.). PHAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: S S ki'ónur 200,00. Sólheimndrcngurinn, afh. Mbl.: V Þ G kr. 20,00; E S 160,00. Fólkið, sem brann bjá á Sél- tjarnarnesi, afh. Mbl.: Þ E kl’ón- ur 100,00. Áheit og gjafir til Garðakirkju: Áheit: J R kr. 100; frá konu í Hafnarfirði 200; G G 100; frá hjón um £ Garðahreppi 500; Sigurbjörg Magnúsdóttir, Rvík. 500; Helga 50; gamalt áheit 50; tvær systur .500; A B 50; G ? G 50; Þ G 100; N 50; Ú K 160; Jósep Sumarliða- son og Guðrún Sæmundsdóttir 100; Ó E 100; ónefnd 10,00. -— Gjafir: Þ kr. 10; '* K 100; frá gömlum Garðhverfingi 300; Óskar Kr. Sig- urðsson 50; N N 1959; Minningar- gjöf um Ólaf M. Guðmundsson frá eiginkonu S J 1000; Eyrún Jakobs dóttir og Þorsteinn Björnsson, Hafnarfirði 300; Minningargjöf um Þórarinn Egilsson frá eigin- konu og dætrum 5000' Minningar gjöf um sama, frá H.f. Ishúsi Hafn arfjarðar 3000; N N 1000; Ingi- björg Ólafsdóttir 100, Síta 100; Minningargjöf um Jónínu Eysteins dóttur húsfreyju í Katrínarkoti, frá Kristmundu Sigurðardóttur, Guðrúnu Kristmundsd. og Ey- steini Jóhannessyni kr. 2000; N N 2500; kona í Garðahreppi 100; Guðlaugur Sigurðsson 100; Pétur Ólafsson, Hraunsholti 100 x. 75; J S 2000,00. — Beztu þakkir. — Kvenfélag Garðahrepps. Söfn Úfhoð Tilboð óskast í geislahitunarlögn í húsið Sólheima 29. Teikningar og útboðslýsing verður afhent í skrif- stofu Bsf. FRAMTAKS, Flókagötu 3, í kvöld og annað kvöld kl. 20—22, gegn 300 kr. skilatryggingu. Bsf. FRAHITAK Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasatn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opm kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7 Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. NáttúrugripasafniS: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 15. Vélritunarstúlka Stúlka vön vélritun óskast strax eða 1. jan. á skrifstofu. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, ásamt með \ mælum, ef fyrir hendi eru, óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins í síðasta lagi laugardaginn 21. des. n.k. merkt: Trúnaður — 3571. Atvinnuhúsnæði hentugt fyrir skrifstofur og srnáiðnað, til leigu nú þegar. Uppl. í símum 33150—16393 og 16180. | Sími 10-059 - F0-059 er síminn, sem þér hringið í, þegar þér viljið kaupa, leigja eða selja eitthvað, svo sem: hús, bát, bíl, íbúð, húsgögn eða annað. Látið okkur annast um upplýsingar fyrir yður. Upplýsinga- og viðski ptaskrifstofan Laugaveg 15 — Sími 10-059 Róaiíidi meðal Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund ... . kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar. . — 16,32 1 Kanadadollar ... . — 16,86 100 danskar kr . —236,30 100 norskar kr . —228,50 100 sænskar kr . —315,50 100 finnsk mörk ... . — 5,10 1000 franskir frankar . . — 38,86 100 belgiskir frankar. . — 32,90 100 svissn. frankar . . — 376,00 100 Gyllini . —431,10 100 tékkneskar kr. . . — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur . — 26,02 tivað kostar undir 1—20 grömm. bréfin? nnanbæjar ... .... 1,50 Út á land .... 1,75 Sjópóstur til útlanda . .... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk 2,55 Noregur 2,55 SvípjóS 2,55 Finnland 3.00 Þýzkaland 3,00 Bretland 2,45 Frakkland 3,00 írland 2,65 Spánn 3,25 Italia ...»•••••••• 3,25 Luxemburg 3,00 Maita 3,25 Holland 3,00 Pólland 3,25 Portugal 3,50 Rúmenia 3,25 Svlss 3,00 Tyrkland 3,50 Vatikan 3,25 Rússland 3,25 Belgía 3,00 Búlgaria 3,25 Júgóslavía 3,25 Tékkóslóvakia .... 3*.00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr- 2.45 5—10 gr- 3,15 10—15 gi. 3,85 15—20 gi 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr- 2,55 5—10 gr 3.35 10—15 gr. 4,15 15—20 &r. 4,95 Afrika. Egyptaland ....... 2,45 Arabla ............. 2,60 ísrael ............. 2,50 Asia: Plugpóstur, 1—5 gr.: Japan .............. 3,80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.