Morgunblaðið - 18.12.1957, Síða 13
Miðvik'udagur 18. des. 1957
MORCUN BLAÐIÐ
13
Ökuljós og umferbarslys
Hefur breytingin á bifreiða-
Ijósum aukið slysahættuna?
Eftir Arinbjörn Kolbeinsson læknir
LIÐINN er rúmur mánuður síð-
an umferðavikunni lauk. Astæða
er til þeas að athuga, bvort
nokkur árangur hefur komið í
Ijós af fræðslustarfsemi og ráð-
stöfunum, sem gerðar voru í
sambandi við umferðavikuna, i
þeim tilgangi að auka umferða-
öryggi.
Hvatningarorðum var aðallega
beint til ökumanna og brýnt fyr-
ir þeim að sýna meiri aðgæzlu
Bifreiðaeigendum var gefinn kost
ur á ókeypis ljósastillingu 5 kvöld
í röð. Þeir sýndu þessu máli
mikinn áíiuga og var komið með
rúmlega 2000 bifreiðar eða yfir
20% allra bifreiða í Reykjavík
til ljósastillinga þessi 5 kvöld.
Sú niðurstaða var birt, að 85%
bifreiðanna hefðu reynzt með
röng ljós.
í fljótu bragði virtist þetta
mikil uppskera, sem áreiðanlega
myndi skapa aukið umferða-
leg hér á landi. Lág-Ijósin af
amerísku gerðinni hafa engin
greinileg skuggatakmörk, sem
unnt er að miða stefnu þeirra
við, heldur verður hún að mið-
ast við bjartasta punkt þeirra.
Ákveðið hlutfall er milli stefnu
háu og lágu ljósanna þannig að
þegar háu ljósin eru rétt stillt, ur
fellur bjartasti punktur lága
geislans á veginn 18. m. frá bíln-
um, en stefna þeirra beinist 2%
gráðu til vinstri, ef þau eru gerð
fyrir vinstri handar akstur. Þessi
gerð ljósa er lögleg hér á landi.
og árvekni í akstri, svo ekki yrði öryggi og minnkaða slysahættu. Nýtízku ljósaútbúnaður er gerð-
fleiri banaslys á árinu 1957.
Blöðin birtu greinar um um-
ferðamál og útvarpið aðstoðaði
við sams konar fræðslu. Þess
ber að gæta, að hér var um áróð-
ur að ræða, að visu um hollan,
hagnýtan áróður, sem stefndi að
auknu öryggi borgaranna, en
lyftistöng alls áróðurs er endur-
tekningin, henni hefur ekki verið
beitt og er því tæplega að vænta
verulegs árangurs, en verði hann
einhver ætti hann nú þegar að
vera kominn í ljós, því leiðbein-
ingar og hvatningar, eins og hér
um ræðir, er annað hvort tekið
í hagnýta þjónustu án tafar eða
þær gleymast og koma ekki að
gagni fyrr en þær hafa verið
rifjaðar upp að nýu. Ófullnægj-
andi er að halda uppi áminning-
um og fræðslu um umferðamál
aðeins 2 vikur á ári, ekki veitir
af 52 vikum samfleitt og það ár
frá ári, því stöðugt bætast nýj-
ir umferðanemendur í hópinn.
Umferðanefnd Reykjavíkur ætti
að gangast fyrir stuttum viku-
legum þáttum í útvarpinu um
umferðamál. Slíkir þættir „frá
umferðanefnd“ gætu orðið með
því hagnýtasta, sem útvarpið
flytti, og einnig skemmtilegir ef
vel tækist.
Umferðaslys valda nú orðið
miklu tjóni á lífi og heilsu fólks.
Að vísu hefur bætt tækni í skurð-
og lyflækningum komið hér að
miklu gagni, en þó gildir sú
meginregla, að þýðingarmeira er
að koma í veg fyrir sjúkdóminn
en að lækna hann. Það ber því
að styðja alla viðleitni, sem mið-
ar að því að draga úr umferða-
slysum, en jafnframt að koma
fram með athugasemdir ef grip-
ið er til ráðstafana, sem stefna
ekki í rétta átt.
Almenningur gerir sér fulla
grein fyrir þeirri hættu, sem
fylgir smitnæmum sjúkdómi, og
setur nokkurn ugg, jafnvel ótta
að fólki í hvert sinn, sem sótt
berst til landsins og ekki að á-
stæðulausu. Má í því sambandi
minna á síðustu faraldra af
mænusótt og inflúenzu. En sú
hætta, er stöðugt fylgir vélknú-
inni umferð, er svo hversdags
En þegar þess var gætt, að allir
þessir bílar höfðu verið til skoð-
unar hjá Bifreiðaeftirliti ríkis-
ins 4—5 mán. áður, var augljóst
að þessi 85% var næsta furðu-
leg niðurstaða. Sannarlega er
þeirri bifreiðaskoðun áfátt, sem
ekki felur í sér nokkra athugun
á stefnu og styrkleika Ijósanna,
svo þýðingarmikils öryggisút-
búnaðar bifreiðarinnar.
Bifreiðaljós breytast yfirleitt
ekki nema um bilun sé 'að ræða,
en slíkar bilanir munu sjald-
gæfar nema í sambandi við á-
rekstra, en þá eru ljós eitt það
fyrsta, sem lagfært er.
Af þessu leiðir, að annað hvort
hlýtur bifreiðaskoðuninni að vera
áfátt eða ljósastillingarnar, sem
gerðar voru í október og síðar;
verið að verulegu leyti rangt
framkvæmdar, nema hvort
tveggja sé.
I
Ilvernig eiga bifreiðaljós aff vera
hér á landi?
Ákvæði um þetta atriði er að
finna í reglugerð um öryggis-
útbúnað bifreiða, er gefin var út
af dómsmálaráðuneytinu 30. okt.
1947. Þar segir um aðalframljós
bifreiða, að þau skuli vera tvö
og „lýsa akbrautina fram und-
an nægilega til þess að skapa
nauðsynlega yifrsýn fyrir öku-
manninn og sett og stillt þannig
að geislar þeirra valdi sem
I minnstum óþægindum þeim veg-
farendum, sem á móti koma.
Lægri ljósgeisli skal vísa 2%
gráðu til vinstri....í bæjum og
ámóta þéttbýli má ekki aka með
ljósgeislum, sem kastast meira
en 18 m. fram á veginn ....“.
Þrjú meginatriði koma fram í
þessari reglugerð: a) aðalljós —
hvort heldur eru há eða lág —
eiga að lýsa akbrautina fram
undan bílnum, eins langt og bif-
reiðastjóri þar fað sjá við lög-
legan ökuhraða. b) lágu ljósin
eiga að vísa 2V2 gráðu til vinstri.
c) „geisli“ lágu ljósanna má ekki
kastast meira en 18 m. fram á
veginn. Hér mun átt við bjart-
asta punkt lágu ljósanna. Hann
er eini hluti lágu ljósanna, sem
ur af tvöföldum há-ljósum (4
luktir) og „asymetriskum“ lág-
Ijósum, þannig að sú lukt, sem
er nær vegarbrún, lýsir miklu
lengra fram á veginn en hin.
íslenzka reglugerðin er að sjálf-
sögðu of gömul til þess að gera
ráð fyrir slíkum ljósaútbúnaði.
Það ‘skal tekið fram, að flestir
bíiaframleiðendur í Evrópu nota
leg, að flestum verður á sú villa | nnnt er að ák7eð? nakvæmlega.
Ma hann vart na skemmra en
að vanmeta hana. Jafnvel þótt
banaslys eða önnur stórslys verði
svo til daglega vekur slikt litla
athygli, hver um sig heldur að
hann muni sleppa, en sannleik-
urinn er sá, að enginn veit hver
næstur verður; hættan af um-
ferðinni er meiri en við hyggj-
um. I nýútkomnu ensku lækna-
riti er grein um umferðahættu
og þess getið að á Englandi séu
umferðaslys tíðari dánarorsök
hjá fólki 1—35 ára, heldur en
nokkur smitnæmur sjúkdómur.
í greinninni er vikið að ljósa-
útbúnaði bifreiða og bent á,
hversu mikilvægur þáttur hann
sé í umferðaöryggi.
Forystumönnum umferðarvik-
unnar mun einnig hafa verið
þetta ljóst og gengust þeir fyrir
athugun og stillingu bifreiðaljósa
hér í bænum. í tæknilegum
atriðum var fylgt fyrirmælum
frá Bifreiðaeftirliti ríkisins.
18 m. fram á veginn til þess að
uppfylla skilyrði a) um nægilega
lýsingu á akbrautina. Hér er að
sjálfsögðu eingöngu átt við þá
tegund lágljósa, sem vísa 2V2
gráðu til vinstri.
Gerffir bifreiðaljósa
Bílljós eru af mörgum mis-
munandi gerðum, en þeim má
skipta i tvo meginflokka: 1)
amerísku gerðina, (einnig nefnd
ensk-ameríska gerðin) og 2)
evrópísku gerðina. Hjá báðum
þessum gerðum eru háu og lágu
Ijósin byggð inn í sömu peru, en
megin munurinn liggur í lágu
ljósunum. í evrópísku gerðinni
er glóðarþráður þeirra byggður
í litla skál, en við það myndast
skörp skuggatakmörk við efri
brún þeirra. Þessi ljós lýsa beint
fram á veginn, en vísa ekki 2V2
gráðu til vinstri og eru því ólög
nú amerísku ljósagerðina, en
einnig má geta þess að í Ameríku
hafa verið framleiddir bílar með
evrópísku ljósunum.
Stilling bifreiffaljósa
Bifreiðaeftirlit ríkisins gaf út
leiðbeiningar um stillingu bif-
reiðaljósa 1. nóv. 1946. Þær eru
því ári eldri en reglurnar um
ljósaútbúnað bifreiða frá dóms-
málaráðuneytinu, sem nú eru í
gildi, er því ekki að furða þótt
leiðbeiningarnar samrýmist ekki
reglunum, enda gera þær það
ekki í veigamiklum atriðum eins
og nú skal greina. 1) í leið-
beiningunum segir að stilla skuli
lægri ljósin, 2) miða skal við efri
brún ljóskeilunnar, 3) stillinga-
spjöld eða veggur skal vera í
3 m. fjarlægð frá ljósum fyrir
80 cm. luktahæð.
Eftir reglugerð dómsmálaráðu-
neytisins frá 30. okt. 1947 virðist
eiga að nota bifreiðaljós af ensk-
amerísku gerðinni hér á landi
1) Allir framleiðendur slíkra
ljósa ráðleggja að stilla þau eft
ir miðpunkti háa geislans, að
sjálfsögðu þannig, að lágu ljósin
uppfylli sett skilyrði. 2) Þessi
ljós er ekki unnt að stilla með
neinni nákvæmni eftir „efri brún
lægri ljósgeisla“, því engin slík
„brún“ eða skuggatakmörk eru
þar sjáanleg. 3) Stillingafjar-
lægðin 3 m. er alltof stutt. Nefnd
erlendra sérfræðinga, sem fjall-
aði um þessi mál, komst að þeirri
niðurstöðu, að þessi fjarlægð
þurfi að vera 7—10 m. þegar
bifreiðaljós eru stillt með spjöld-
um.
Leiðbeiningar bifreiðaeftirlits-
ins eru því ætíð ónákvæmar en
aðeins nothæfar fyrir ljós, sem
unnt er að stilla eftir „efri brún
lægri ljóskeilu", slík ljós lýsa
ekki 2V2 gráðu til vinstri og ættu séð til ferða mannanna fyrr en
því að teljast ólögleg hér á landi. um seinan“. Á rúmum 9 mánuð-
Þrátt fyrir þetta voru bifreiða- um, sem liðnir voru af árinu,
verkstæðunum gefin ströng fyr- áður en aðalljósastilling fór fram
irmæli i sambandi við umferða- hafi orðið eitt banaslys hér í
vikuna þess efnis, að fylgja leið- borg. Á 1% mánuði síðan ljós-
beiningunum frá 1946 um ljósa- unum vár breytt (á ca. 25—30%
stillingar. Forráðamönnum bif- bifreiðanna), hafa orðið 3 ba«a-
reiðaverkstæðanna hefur lengi slys með þeim hætti, að bílar
verið ljóst, að leiðbeiningar Bif- hafa ekið á gangandi eða hjól-
reiðaeftirlitsins frá 1946 voru úr- andi vegfarendur, auk margra
eltar og óhæfar til þess að stilla annarra stórslysa af sömu ástæð-
ljós flestra þeirra bifreiða, sem um. Þó dróg inflúenzan mjög úr
nú eru fluttar til landsins. Yfir- allri umferð í lok október og
leitt mun hafa verið fylgt, þar byrjun nóvember, og hefði það
til í okt. sl. reglum um ljósa- átt að minka slysahættuna þann
stillingar, sem bifreiðaframleið- tíma. Ósagt skal látið hvort hin
endur telja nothæfar, og þess lágu Ijós eigi beinan þátt i þess-
jafnframt gætt, að ljósin upp- ari óhugnanlegu slysaaukningu.
fylli þau skilyrði, sem um get- Önnur stórhætta fylgir því að
í reglugerð dómsmálaráðu- láta lágu ljósin veita ekki nægi-
neytisins frá 1947. legt útsýnisöryggi fyrir bílstjóra
, _ _ við 20 km. hraða er sú, að þá
Arangur af Ijósastillingu í haust neygast þeir til að nota háu ljós-
Eins og áður er greint má telja þar sem þau eiga ekki við
að notuð hafi verið, frá því i Qg valda mikilli truflun í um-
okt. s. 1. úrelt og ónákvæm að- ferginni og blindunarhættu, en
ferð við ljósastillingu bifreiða. þag mun hafa verið ætlunin með
Tilviljun hefur því um of ráðið lækkun ljósanna, að draga úr
um stefnu og samstillingu ljós- slíkri hættu. Raunin hefur orðið
anna, að öðru leyti en því, að am önnur, meir ber nú á því en
þau eru ekki of há. Þetta hafa áður að ekið sé með háum Ijós-
ökumenn sjálfir fundið og kvart- um j bænum og nágrenni.
að við verkstæðin og sumir við úti á þjóðvegum er leyfilegt
bifreiðaeftirlitið. Einnig er mér aff aka með 40 km. hraða á Ijósa-
kunnugt um, að nokkrar athug- tíma. Við þann hraða er stöðv-
anir, sem Ljóstæknifélag íslands unarvegalengd 95 m. (viðbragðs-
hefur gert á ljósum bifreiða, sem 0g hemlunarvegalengd), miðað
stillt voru í okt. s. 1., hafa leitt | við góð hemlunarskilyrði.
Eftir lág-ljósastillinguna í
haust mun algengt að hærri ljós-
in lýsi aðeins 30—60 m. fram á
veginn, auk þess er líklegt — og
raunar víst samkv. athugunum
Ljóstæknifélagsins — að mörg
af þessum Ijósum séu verulega
skökk. Slíkum bíl er ekki öruggt
að aka hraðara en 20—30 km. á
klst. á ólýstum vegi, en svo hægt
ekur að sjálfsögðu enginn að
jafnaði úti á þjóðvegum.
Þrátt fyrir erfiðleika og ó-
ánægju ökumanna vegna ljósa-
breytinganna hefur lítið heyrzt
um þetta mál opinberlega, mun
það einkum stafa af því að veg-
farendur almennt gera sér ekki
grein fyrir þeirri hættu, sem
fylgir ófullnægjandi umferða-
lýsingu. Þó.má geta þess, að 24.
okt. 1957 birtist í Morgunblað-
inu grein eftir Alexander Guð-
mundsson, þar sem vikið er að
þeirri hættu, sem fylgt geti breyt
11 ingunni á bílaljósunum, og einnig
bent á, að vafasamt sé að breyt-
Á þessum tíma árs er akstur vandasamari og krefst enn meiri
affgætni en ella. Um akstur meff ljósum segir m. a. í íslenzkum
umferffarlögum: „Á ljósatíma má eigi aka hraffar en brautarlýs-
ingin, þar á meffal lýsing frá Ijóskerum bifreiffarinar, Ieyfir.“
í Ijós óhæfilega ónákvæmni
ljósastillingunni.
Yfirleitt hafa ljósin orðið of | ing þessi hafi verið rétt
lág, en slík ljós geta verið mjög
hættuleg í umferðinni á margan
hátt.
Löglegur ölcuhraði í þéttbýli
a ljósatíma mun vera tæpir 20
km. á klst. (en venjulegur öku
hraði er þó miklu meiri). Við
þennan hraða þarf bílstjóri að
sjá 25—30 m. fram á veginn, til
þess að geta ætíð numið staðar í
tæka tíð ef hindrun er framund-
an. Lætur nærri að þessi lýsing
náist ef miðpunktur lága geisl-
ans fellur á veginn 18 m. frá
bílnum. Algengt mun, að mið-
punktur lægri ljósa, sem stillt 1
voru í okt. og nóv. falli í veg-
inn 4—13 m. frá bílnum. Slík
ljós lýsa varla meira en 6—20
m. fram á veginn. Ef bifreið með
slíkan ljósabúnað ekur með ca.
20 km. hraða í myrkri, t. d. þar
sem götulýsing er ófullnægjandi,
þá er ekki unnt fyrir bifreiða-
stjórann að nema staðar í tæka
tíð eftir að hann hefur komið
auga á mann framundan á veg-
inum í birtunni frá bifreiðaljós-
unum. Ekki þarf að orðlengja
það, hversu gífurleg slysahætta
stafar af þessu fyx-ir gangandi
vegfarendur, einkum á vegum og
götum þar sem gangstéttar vant-
ar. Þessi hætta er að sjálfsögðu
mest þegar götulýsing nýtur sín
illa t. d. ef gatan er blaut og
svört, einnig í kafaldi eða þoku.
Eftir slíka daga hafa því miður
allt of oft verið fregnir af alvar-
legum slysum í blöðunum. Eftir-
tektarvert er, að í slíkum fregn-
um er stundum sagt eitthvað á
þessa leið: „bílstjórinn sagði lög-
reglunni að hann hefði ekki séð
til ferða mannsins fyrr en í sama
mund og bíllinn rakst á hann“
eða „bílstjórinn sagðist ekki hafa
Hvaff er hægt aff gera til
úrbóta strax
Bifreiðaljósum verður ekki
komið í gott lag á stuttum tíma,
þetta er tæknilega flókið mál,
en ýms atriði þess ýrðu mun auð-
veldari og einnig ódýrari í fram-
kvæmd, þegar til lengdar lætur,
ef tekin yrði upp hægrihandar
akstur, en það væri mikið fram-
faraskref í umferðarmálum og
af mörgum ástæðum nauðsyn-
legt að taka það sem fyrst, helzt
smabandi við umfex-ðalögin,
sem nú liggja fyrir Alþingi.
Þar til nýu umferðalögin koma
og nákvæmar reglur um Ijósa-
stillingar bifreiða verða settar,
þá myndu einföld ráð bæta veru-
lega úr þeim vanköntum, sem nú
eru á ljósastillingu bifreiða.
Nokkur bót væri ef Bifreiðaeft-
irlitið leyfði verkstæðunum að
miða stillingu við bjartasta punkti
ljósgeislans, en ekki „efri brún
Ijóskeilunnar". Heppilegra væri
að verkstæðin hefðu leyfi til þess
að stilla ljós eftir þeim reglum,
sem bifreiðaframleiðendur telja
öruggastar og beztar, en jafn-
framt gættu þess að ljósin upp-
fyllti skilyrði dómsmálaráðu-
neytisins frá 30. okt. 1947. Einnig
ætti að leyfa að nota nýtízku
tæki til þess að mæla og stilla
bílljós. Slík tæki þyrfti bifreiða
eftirlitið og lögreglan að eignast
og nota við bifreiðaskoðun og
við athugun á bifreiðum er slys-
um eða tjónum hafa valdið.
Allir bifreiðaeigendur, sem
hafa látið stilla Ijós í haust, ættu
að athuga vandlega, hvort háu
og lágu ljó«m lýsi nægilega fram
Framh. á bls. 23