Morgunblaðið - 22.12.1957, Síða 2
2
MORCUNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 22. des. 1957
Undanfarið hefur verið mikili ferðamannastraumur milli Evrópu og Ameríku. Ljósmyndari Mbl.
tók þessa mynd fyrir nokkra er farþegar úr millilandaflugvél Loftlciða, Eddu, gengu úr veit-
ingaskála félagsins til flugvélarinnar sem þá var að leggja af stað yfir Atlantshafið til Evrópu-
landa. Byggingin á vinstri hönd á myndinni er flugturninn á Reykjavíkurflugvelli.
Bæjarsljórn Siglufjarðar
sendir þm. sínum áskorun
Lýsir stuðningi við nýtt frumvarp á Alþingi.
SIGLUFIRÐI, 21. des. — Á fundi
bæjarstjórnarinnar hér á Sigiu-
firði í gær, kom til umræðu frum
varp það sem komið er fram á
Alþingi og fjallar um aukna
tekjustofna til handa bæjar og
sveitarfélögum. Við umræður
þessar bar Baldur Eiríksson bæj-
arstjórnarforseti fram svohljóð-
andi tillögu, en hún var sam-
þykkt með samhljóðaatkvæð-
um allra bæjarfulltrúanna:
óskiptur í hlut ríkissjóðs.
„Jafnframt því sem bæjarstjór-
ann minnir á fyrri samþykktir
sínar um aukna tekjustofna fyrir
bæjarfélagið samanber fundar-
samþykkt bæjarstjórnarinnar frá
því í apríl byrjun síðastl., skorar
bæjarstjórnin á alþingismennina
Áka Jakobsson og Gunnar Jó-
hannsson að styðja og vinna að
samþykkt framkomins frumvarps
Koiæmúnistor vilfa að
Reykjavíkurbær gerisi
heildsali!
Sjálfstæðismenn telja að bærinn hafi
Öðrum verkefnum að sinna
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI á
fimmtudagskvöldið kom til um-
ræðu tillaga, sem Guðmundur
Vigfússon (K) hafði borið fram
og frestað hafði verið um að
Innkaupastofnun bæjarins kaupi
inn beint erlendis frá allt bygg-
ingarefni, sem bærinn þarf á að
halda og .lafnframt fyrir þá ein-
stakíinga og samtök í bænum,
sem þess óska og skuli slíkt
byggingarefni jafnan selt á kostn
aðarverði. Máli þessu hafði verið
vísað til umsagnar forstjóra Inn-
kaupastofnunarinnar.
Borgarstjóri tók til máls og
vitnaði til umsagnar forstjórans,
en þar tekur hann fram, að mjög
mikið fé þyrfti í stofnkostnað til
þess að reka slík viðskipti og
mundi vart nægja minna en 10—
12 milljónir króna, sem "festa
þyrfti í byggingarvörum, svo
nauðsynlegar birgðir væru jafn-
an fyrir hendi, ef fullnægja ætti
tillögunni. Þyrfti því mikið bákn
og starfsmannahald í þessu sam-
bandi. Einnig tók forstjórinn
fram, að lág álagning væri nú á
grófu byggingarefni og yrði
vinna og rýrnun, vextir og ann-
ar rekstrarkostnaður hjá þeim,
sem nú væru að stofnsetja slíka
verzlun svo mikill, að slíkt fyr-
irtæki gæti ekki borið sig með
þeirri álagningu, sem nú er og
yrði því ekki samkeppnisfært
og engum til hagsbóta. I bréfi
forstjórans var ennfremur tek-
ið fram að Innkaupastofnunin út-
vegaði nú fyrirtækjum bæjarins
ýmiss konar vörur til bygginga,
sem auðveldari væri að fást við
en hið venjulega grófa bygging-
arefni, sem svo er kallað, eða
sement, timbur og járn.
Björgvin Fredriksen (S) tók
fram að þegar talað væri um
kostnaðarverð, væri ekki þar
með sagt að það væri lægsta
fáanlegt verð og minnti hann á
að ýms ríkisfyrirtæki væru allt-
af rekin með tapi og nefndi í því
sambandi Landssmiðjuna, sem
fengi mikil framlög frá ríkis-
sjóði og væri undanþegin útsvari.
Væri það þekkt staðreynd að
bæjarrekstur og ríkisrekstur væri
sízt af öllu ódýrari en einka-
rekstur. Það væri vafasamur
greiði við bæjarfélagið að stofn-
setja margs koanr rekstur, sem
væri útsvarsfrjáls og "kk-
ert að borga heldur í -i-
ur gjöld, en svo ættu einstakl-
ingarnir að halda uppi samkeppni
við slíkar stofnanir.
Goiðmundur Vigfússon tók
fram að slík Innkaupastofnun
með byggingarvörur ætti að geta
selt ódýrara vegna þess að hún
yrði skatt- og útsvarsfrjáls.
Björgvin Fredriksen tók aftur
til máls og sagði, að ef slík stofn-
un ætti að vera útsvarsfrjáls, þá
væri það hið sama og að bærinn
væri að gefa með rekstrinum.
Reykjavíkurbær hefði öðrum
verkefnum að sinna en að leggja
hér fé í heildverzlun.
Magnús Ástmarsson tók fram,
að rétt væri, að rækileg athugun
færi fram á því, hvort heppilegt
væri að bærinn kaupi alltaf bygg
ingarefni, sem hann sjálfur þarf
og hefði bæjarráð og borgar-
stjóri þá athugun með höndum.
Fór svo að tillaga G.V. var felld
með 8 atkvæðum gegn 5, en til-
laga Magnúsar Ástmarssonar um
athugun málsins var samþykkt
með samhljóða atkvæðum.
25 œfa fyrir heimsmeist•
arakeppni í hand-
knattleik
Handknattleikssambandið hefur
nú valið 25 handknattleiksmenn
til sérstakra æfinga íyrir heims-
meistarakeppnina, en hún fer
fram í Berlín um mánaðamótin
febr.-marz n.k. Skaut handknatt
leikssambandið á hraðmóti á dög-
unum til að sjá mennina leika
áður en valið var framkvæmt. Að
því búnu voru eftirtaldir leik-
menn valdir.
Frá ÍR: Gunnlaugur Hjálmars-
son, Hermann Samúelsson.
Frá Val: Valur Benediktsson,
Geir Hjartarson.
Frá Fram: Guðjón Jónsson,
Karl Benediktsson, Gunnar Gunn
arsson.
Frá Á: Kristinn Karlsson.
Frá F.H. Kristófer Magnússon,
Sverrir Jónsson, Einar Sigurðs-
son, Hörður Jónsson, Birgir
Björnsson, Bergþór Jónsson, Ól-
afur Thorlacius, Pétur Antonsson,
Ragnar Jónsson.
Frá KR: Guðjón Ólafsson, Þór-
ir Þorsteinsson, Hörður Feiixsson,
Karl Jóhannsson, Reynir Ólafs-
son, Bergur Adolphsson, Stefán
Stephensen, Pétur Stefánsson.
Æfingar munu um það bil að
hefjast.
Hafa Brefar
sigraB" vetnið ?
//
Ef svo er mundi jbað hafa i för með sér
nýja iðnbyltingu
London, 20. des.
HÉR ER mikið talað um það,
að næsta stórfrétt á sviði vís-
inda og tækni muni koma frá
Bretlandi. Ástæðan er sú, að
háværar raddir eru uppi um
það, að vísindamönnum í Har-
well hafi tekizt að beizla vetn-
isorkuna, og muni verða skýrt
frá því opinberlega, áður en
langt um líður. Sum stór-
blaðanna segja, að leyndar-
málinu verði ljóstað upp strax
eftir áramótin. — Fréttamenn
segja, að ummæli Butlers
innanríkisráðherra í neðri
deildinni fyrir skömmu bendi
ótvírætt til þess, að Bretar
hafi „sigrað“ vetnið. Þeir
halda því einnig fram, að ef
svo er, þá verði sputnikarn-
ir rússnesku hreinn barna-
skapur í samanburði við hina
nýju frétt.
Daily Mail segir í gær, að
þessi áfangi Breta muni hafa
í för með sér nýja iðnbylt-
ingu. Hægt verði eftir 15 til
20 ár að nota þungt vetni sem
orkugjafa, en það er bæði
fyrir hendi í loftinu og haf-
inu.
Ýmissa manna er hafa sýnt
mjög góða frammistöðu er saknað
í þessum hóp. Má þar til nefna
Heinz Steinmann, Þorgeir Þor-
geirsson og Halldór Lárusson svo
einhverjir'séu nefndir. Nöfn ann-
arra koma hins vegar á óvart
eins og t.d. Kristins Karlssonar,
Stefáns Stephensen og Péturs
Stefánssonar. En þetta hefur
kannski ekki áhrif á það 10
manna lið sem mætir fyrir Is-
land í heimsmeistarakeppninni
og við skulum vona að allt tak-
ist sem bezt.
Verkamannablaðið
kom úi í gær
VERKAMANNABLAÐIÐ sem
gefið er út af verkamönnum í
Dagsbrún kom út í gær. í blað-
inu eru greinar um ýmiss hags-
munamál verkamanna og félags-
mál í Dagsbrún. Má m.a. nefna
grein er nefnist „Hvert stefna
kommúnistar — og með hvaða
ráðum“? Grein um aukameðlima
kerfi Dagsbrúnarstjórnarinnar.
Þá er grein um einingu kommún-
ista í framkvæmd og „Hvers
vegna var ekki sagt upp samn-
ingum?“. Einnig er skrifað um
endurskoðun vísitölugrundvallar-
ins og margt fleira.
Ritstjórar að blaðinu eru: Þor-
steinn Pétursson og Guðmundur
Nikulásson og afgreiðsla blaðs-
ins er í Þingholtstræti 1, sími
23527. Blaðið er mjög athyglis-
vert og ættu sem flestir Dags-
brúnarfélagar að kynna sér efni
þess.
Söngur og hljóðfæra
leikur á Auslurvelli
KLUKKAN þrjú í dag leikur
Lúðrasveit Reykjavíkur jólalög
við norska jólatréð á Austurvelli.
Dómkirkjukórinn syngur þar
einnig nokkra sálmá undir stjórn
dr. Páls ísólfssonar.
um aukna tekjustofna til handa
bæjar- og sveitarfélögum!
Geta má þess að frumvarp þetta
gerir ráð fyrir að í hlut bæjar-
og sveitarfélaga skuli falla 25%
af söluskatti þeim sem nú íellur
áskiftur í hlut ríkissjóðs.
— Btefán.
Vélstjóri bjargar
sér á sundi
Akransei, 19. desember. —
ÞAÐ bar við aðfaranótt þriðju-
dags, er vélbáturinn Sigurvon
var að leggja síldarnet um klukk
an hálfeitt um nóttina, að einn
skipverjanna tók út af bátnum.
Vindur var norðvestan-stæður,
hvass og gekk á með éljum og
haugasjór. Netin runnu ört út.
Vildi þá óhappið til, Rögnvaldur
Þorsteinsson II. vélstjóri, flæktist
í stertaböndunum, þannig að þau
slógust um mitti hans. Var ekki
að sökum að spyrja, Rögnvaldur
missti fótanna og kipptist yfir
borðstokkinn og út í sjó með netj
unum. Er í sjóinn kom tókst
Rögnvaldi fljótt að losa sig og
greip sundtökin. Hafði hann lært
sund í Lauginni í Varmahlíð, er
hann var í barnaskóla á Sauð-
árkróki. Hann var kominn um 20
m frá er skipstjórinn á bátnum
fékk snúið honum í áttina til
hans.
Rögnvaldur synti þá á móti bátn-
um og handskifti sig upp netin.
Ekki er að sjá að Rögnvaldi hafi
orðið meint af volkinu. — Oddur.
Yfirkjörstjórn
á Akureyri
KOSIÐ hefur verið í yfirkjör-
stjórn á Akureyri fyrir bæjar-
stjórnarkosningar í janúar. Kosn-
ingin fór fram á bæjarstjórnar-
fundi fyrir nokkru. Fram komu
2 listar. Annar var borinn fram
af kommúnistum, en hinn af öðr-
um flokkum sameignlega. Hlaut
sá síðarnefndi alla fulltrúana
kjörna þá Tómas Björnsson,
Brynjólf Sveinsson og Sígurð
Helgason. Varamenn eru þessir:
Jónas H. Traustason, Björn Bessa
son og Hörður Adólfsson.
Helgafellsbók
BOMBAY, 20. des. — Heilbrigðis-
stjórnin hér í borg hefur látið
fara fram læknisskoðun á 42.500
skólabörnum og vekur það mikla
athygli, að 35 þús. þeirra hafa
verið úrskurðuð veik. 28%
þeirra eru vannærð, 24% hafa
tannsjúkdóma ýmiss konar, 15%
hálssjúkdóma, 5.7% voru með
húðsjúkdóma, og mörg þjáðust af
öðrum sjúkdómum.
KOMIÐ er út nýtt skáldverk
„Andlit í spegli dropans" eftir
Thor Vilhjálmsson. Þetta er
þriðja bók höfundarins. Áður
hafa komið út „Maðurinn er allt-
af einn“ og „Dagar mannsins".
Þetta nýja skáldverk Thors er
rúmar 200 blaðsíður, og er í sex
aðalköflum, en einn þeirra, er
hann kallar „Hin“ er í 25 minni
köflum. Bókin er mjög fallega
útgefin, prentuð í Víkingsprenti
og mun höfundurinn sjálfur hafa
gert káputeikninguna.