Morgunblaðið - 22.12.1957, Page 20

Morgunblaðið - 22.12.1957, Page 20
20 MORGVTSBLAÐIÐ Sunnudagur 22. des. 195? -«> Sannleikurinn um Eftir GEORGES SIMENON Þýðing: Jón H. Aðalsteinsson 30. (Bébé <2) onc^e — Ég held, góði herra Donge, að hér sé um að ræða meiri ófyrir léitni en ég hef kynnzt áður é mín um langa embættisferli. Ég vonaði um skeið, að hægt yrði að dæma hana óábyrga gerða sinna. En því miður eru þrír af sérfræðingum réttarins sammála og ég treysti þeim fullkomlega. Kona yðar er í einu og öllu ábyrg gerða sinna. Ef til vill væri hægt að skírskota til vanstillingar, vegna þess hve hún hefur lifað tilbreytingalausu lífi siðustu árin. Ef hún hefði grip ið til skammbyssu.... — En skiljið þér ekki að einmitt þess vegna. .. . Hann var með grátstafinn í kverkunum af reiði yfir slíku skiiningsleysi. Hann var ekki leng ur í skrifstofu Boniface ögfræð- ings, heldur í endalausum gangi, þar sem hann leitaði árangurs- laust að útgöngudyrum, en rak sig hvarvetna á kaida veggina, slétta steinfleti, sem hann fálmaði um í ráðaleysi. Höfðu þeir ekki fundið það, all- ir þessir menn, hve margir sem þeir voru nú, dómarinn með sín sex eða sjö börn, Boniface lögfræð ingur, opinberi ákærandinn og Guð einn véit hverjir fleiri, höfðu þeir ekki fundið það ganga eins og rauðan þráð gegnum tilgerðar- laus, hreinskilin svör Bébé? .... Hann fann það — hann! En honum var ómögulegt að útskýra. .. Þetta titrandi hjarta.. . . Þessi æð, sem sló og sló. .. Þetta líf, sem fyrir hverja muni vildi.... Og sem fann ekkei't annað um- hverfis sig, en auða, kalda, dimm bláa vatnsbreiðuna, þar sem hún átti að hverfa.... Vitneskjan um að eina mannver an, sá maður sem. .. . Árum sam- an hafði hann getað........Árum saman, hundrað, já, þúsund sinn-, um hafði hann haft tækifæri til að skilja ástandið. Hann hefði aðeins þurft að rétta út höndina. ... Hún vissi það! Hún fylgdist með hverri hreyfingu hans. Hann kom heim iðandi af lífi. Hann skipti um föt og lét sér líða vel. Ætti hann kannske.... En, nei! Hamingjusamur yfir að eiga nokkrar klukkustundir út af fyrir sig, fór hann út, órakaður, í náttfötum og á inniskóm, til að valta tennisvöllinn. Hann gerði við kranann í þvottahúsinu, og fór til bæjarins eftir sveppum. Hann naut einverunnar, án þess að skeyta um.... Og þegar að lokum féll lítið lauf sem hefði getað orðið bjargvættur hennar. .. . Mimi Lambei't skap- aði henni skilyrði til sjálfstæðs lífs. Og hann hafði rekið hana á dyr! Hvers vegna? Hann vissi það ekki. Af því að þetta var hans heimili! Af því að hann var hús- bóndi þar! Af þvi að hann var karlmaður! Allt snerist um hann sjálfan, jafnvel þótt hann væri ekki heima. Jæja, svo þú vildir giftast.... Þú getur sjálfri þér um kennt, telpan mín! Mundu að þú ei't gift Donge og að Donge-bræðui'nir. .. . Jeanne hafði bjargað sér, af því að Jeanne elskaði ekki nógu mik- ið. Öll félögin, Mjólkurdi'opinn, Bai'nahjálpin og fleiri, veittu oi'ku hennar útrás og héldu henni í jafn vægi.... Öll ógæfan stafaði af því, að Bébé hafði elskað hann, elskaði hann takmarkalaust, svo lá við ör- vílnan. Og hann hafði ekki skilið nokkurn skapaðan hlut! — Það eina, sem ég get sagt, herra Donge, úr því að þér hafið fyrirgefið konu yðar og óskið að hún verði sýknuð, er að ég sem lögfi'æðingur.... Af því að hann sem lögfræðing- ur, dæmdi þau bæði harðar en nokkur dómstóll mundi gera! — Hann fékk sér duglega í nefið. — Sem stendur er erfitt fyrir mig að segja um, hvei'nig ég muni haga vörninni, því það er ekki síð- ur undir því komið, hverjir sitja dóminn, en hinu hvernig ákærand- inn leggur málið fram. En ég vei'ð að viðurkenna hreinskilnislega, að ég er í erfiðri aðstöðu sem.... Francois vax'ð aldi'ei ljóst, hvern ig hann komst út úr greninu. — Sennilega hafði Boniface opnað dyi’nar fyrir hann. Um leið og Francois sá dagsljósið og andaði að sér hx-einu lofti, þaut hann ieið ar sinnar. Hafði hann munað eft- ir að kveðja og þakka fyi'ir sig? Sólin skein glatt á götuna, ryk- skýin dönsuðu í sólskininu og grænmetissali di'ó á eftir sér kerx-u sína með hund bundinn við kjálk- ana. „1 Ameríku", hafði rannsóknar- dómarinn sagt, og hann var eng- inn asni. ... Hvaða orð var það, sem hann notaði? „Sálx-æn grimmd“. Hann reyndi fjórum sinnum að setja bifreiðina í gang, án þess að kveikja fyrst. Bébé hafði sagt: „Annað hvoi't okkar varð að víkja. Barn þai'f frekar að eiga móður en föður“. Hann hafði gleymt, að það var maxkaðsdagur. Hann þi'ýsti á flaubuna og beygði inn á götu, sem var krök af fólki. — Sjáið þér ekki að gatan er lokuð? æpti torgsölukona, og benti á umferðarskilti, sem stóð á miðri akbi-autinni. Hann varð að snúa við og sveigja bifreiðina sitt á hvað til að komast út aftur. NÍUNDI KAFLI. Hann þekkti landslagið aftur. Hann hafði einu sinni farið þessa leið með Felix. Þeir höfðu fai'ið frá Millau í ljósaskiptunum. Þeir höfðu keypt hanzka, því Millau er hanzkabær framar öðru. Verk- stjóx-inn í ostagerðinni hét einn- ig Millau. Til að komast til Cahors varð að fai'a yfir eyðilega hásléttu, þar sem hvox’ki var hús né tré, heldur aðeins endalaus ux-ðin. Hvers vegna lá honum svo á í dag? Það var ekki hans sök, að hann hafði gleymt því sem hann þui-fti að gera. Hann gerði allt sem hann gat til að rifja það upp. Allt sem hann gat? Hver hafði sagt það? Allt sem hann gat var sýnilega ekki nóg. Hann var auð- vitað dálítið máttfax-inn enn. Nei, svo sannarlega....... Með bezta vilja í heimi-gat hann ekki gert sér ljóst, hví honum lá svo mjög á. Nú vii'tust einnig vera ljósa- skipti, því dagui'inn var eins og í fyrra skiptið, eða réttara sagt, það var enginn dagur og þó var ekki dimmt. Ljósið kom ekki úr neinni átt. Steinarnir voi-u gi-áir eins og himinninn. Hvei’gi bar skugga á, en nokki'ir steinar voi-u stærri en aðrir. Kannske voru það loftsteinar! Það var hvorki dagur né nótt, og honum var bæði heitt og kalt. Hann svitnaði og skalf um leið. Hann steig benzínið í botn, en þð fór bifreiðin ekki hraðar en sníg- ill. Átti hann að fara fram hjá, án þess að heilsa henni, eða átti hann kannske að láta sem. hann sæi hana ekki? Hann vissi, að Bébé var til vinstxú handar, í litla hvíta bílnum. Hún var í giænum tau- kjól, sem náði niður á ökla, með barðastóran stráhatt og sólhlíf. — Einkennilegt að vera með strá- hatt, þegar maður ók bíl! Þó hann væri auðvitað opinn. Hann var á- þekkur bíl Mimi Lambert. Hún gat sjálfri sér um kennt! Vissulega gaf Bébé honum greinilegt mex-ki með sólhlífinni. En hvers vegna hafði hún tekið litla, hvíta bílinn? Hvers vegna hafði hún faxið alein út í auðnina? Hvers vegna hafði hún ekið út á mjóa afleggjarann, svo hún komst hvorki fram eða aftur? Bíllinn hennar var bilaður. Það var i’étt handa henni! Honum lá á. Hvernig í ósköpunum hafði hann getað gleymt, hvert hann var að fara og hvaða bi'ýnu eiindi hann þurfti að Ijúka? Átti hann að aka fram hjá og láta sem hann þekkti ekki konu sína? Það hefði ekki verið vin- gjarnlegt, hvað þá kurteislegt. — Gamli Donge var auðvitað ekki nema sútari, en hann hafði þó inn rætt sonum sínum kurteisi. „Hvað sé ég! Góðan daginn, Bébé!“ Einmitt svona snöggt! Án þess að staðnæmast, án þess að hægja ferðina, eins og hann vissi ekki, að bíllinn hennar var bilaður. — Hún veifaði enn til hans með sól- hlífinni. Of seint! Hann var kom- inn fram hjá. Hann var ekki van ur að líta um öxl. Hann hefði getað tafizt lengi, ef hann hefði stanzað. Hann mátti engan tíma missa. Hann var að fai'a á áríðandi fund. Fjöldi fólks beið eftir honum. Það voru á annað hundrað manns í salnum. Þar var fólk, sem hann þekkti og fólk, sem hann þekkti ekki, nokkrir af starfs- mönnum hans voru þai', og þar var þjónninn á Café du Centi'e, sá sem hann hafði gefið eina flösku af líkjör og auglýsingapenna um áramótin. „Gei'ið svo vel að fá yður sæti“. „Ég verð fyrst og fi'emst að gera yður ljóst, herra lögfi-æðing- ur. ...“ „Iss, ég bað yður að setjast". Skyldu hinir líka hafr þekkt Boniface lögfræðing aftur? Hann var ólíkur sjálfum sér í skraut- inu, en þetta var að minnsta kosti skeggið hans, þótt það væri ekki eins rytjulegt og venjulega, og loðnar augabrýnnar voru auð- þekktar. Hann var í konunglegum skrúða, rauðri skikkju og með kór- ónu á höfði, og hélt á sprota í hendinni. 1 hvert sinn sem hann sagði „Iss“, sló hann á öxl Fran- cois með sprotanum og andlit hans sem var litskrúðugt eins og mynda spil, ijómaði af fjörgum gáska. Nú skildi hann hvers vegna hitt fólkið þekkti hann ekki aftur — hann var svo glaðlegur á.svip- inn og brosti svo breitt. „Jæja, litli vinur. .. .“ „Afsakið, en ég er ekki yðar litli vinur. .. .“ „Iss....» „Hei'i'a lögfræðingur!“ „Þögn! Þögn — þarna niði'i líka!“ Francois sneri sér við og sá ekk ei't nema höfuð, mörg hundruð höfuð — það hlaut að hafa komið enn fleira fólk — í gríðarstórum sal, sem var þiljaður innan með svörtu paneli eins og skrifstofa Boniface. „. ... sálræn grimmd......Þér eruð fundinn sekur um sáli-æna grimmd, litli vinur! Ha, ha, ha! Rétturinn dæmir yður til tuttugu ára sjúki-ahússvistar! Systir Adonie, fai'ið út með fangann!" — Húsbóndi! Húsbóndi! Klukk- an er átta. Gamia vinnukonan frá Quai des Tanneurs staulaðist inn. — Hvaða föt á ég að taka fram? Húsbóndinn ætti að far;. í bað. Rúmið er allt í einni bendu. Hús- bóndinn hlýtur að hafa bylt sér £ alla nótt. — Hvernig er veðrið? — Það rignir. Það væri kannske oí áberandi að vera í svörtum fötum. Það liti út eins og.....Grá föt? Auk þess var engan veginn víst, að hann yrði við réttarhöld- in. Boniface lögfræðingUx hafði lagt að honum að vera heima. — Þér eruð hvorki kallaður af ákæi-uvaldinu né vex-jandanum. Ef þörf gerist vil ég heldur vísa til fyrri framburðar yðar, en hafa yð ur á staðnum. Ef forseti réttarins skyldi vilja yfirheyra yðui', þá skal ég hi'ingja. Verið í’ólegui' heima þangað til, Það var engu likara en jarðar- för væxi fram undan. Andrúms- loftið var þvingað. Gamla vinnu- konan hafði grátið. Hún talaði við hann eins og hann hefði misst einhvern sér nákominn. 1) Eg sendi greinina um veiði- för Vermundar í dag. Villt þú svo, Sirrí, framkalla myndirnar. — Já, og ég get sent þær á morgun. 2) — Ég er tilbúinn að leggja af stað til Alaska. — Útbúnaður leiðangursins liggur í bænum Anehorage í Al- aska. Hafðu engar áhyggjur af Króka-Refi. 3) — Hann gerir þér vonandi ekkert mein. Þú getur líka alltaf séð við honum. — Húsbóndinn verður að borða eitthvað. Það er gott' fyrir taug- arnar. Hann hafði gefið starfsfólkinu frí. Hvarvetna ríkti þögn og drungi. Enginn hávaði heyrðist frá vei’ksmiðjunni ein og venju- lega. Svo kom Felix í bifreið sinni með Jeanne. Felix var alvarlegur og órór og virti bróður sinn fyrir sér með kvíðasvip, áður en hann kyssti hann á báðar kinnar. — Vesalings Francois, hvei'nig hefurðu það? Hann hafði vandað sig meira en hann var vanur, þegar hann bjó sig. Það hafði Jeanne einnig gert, en hún var í svörtuín kjól. Þau áttu bæði að bera vitni í ráðhús- inu. — Þú tekur þessu ronandi rð- lega? sagði Jeanne. Ég er viss um að þetta fer allt vel. Ég var að fá símskeyti frá mömmu. Hún í'étti honum bláa öi'kina. „Heiftarlegt gigtai'kast stop ekki ferðafær stop hef sent Boni- face læknisvottorð og skriflegan vitnisburð stop símið úrslitin stop kveðja, mamma“. Þau litu á klukkuna. Hana vant- aði tíu mínúbur í níu. Réttai-höld in áttu að hefjast klukkan níu. — Þú hringir strax, þegar þeir hafa yfirheyrt þig, Felix? Martha kom með vagni frá La Chataigneraie. Hún var einnig köll uð sem vitni og hafði skilið Jacques einan eftir með Clo. — Bless á meðan! Þau reyndu árangurslaust a8 brosa. Milt regn féll á gluggai'úð- ui’nar. Aðeins fá gul laufblöð héngu enn á svöi'tum trjánum meðfram Quai des Tanneurs. — Beint á móti húsinu sat mælinga- maður, hnipraður í olíukápu sína, og einblíndi á stöngina, sem vatnið hi'íslaðist um. -— Húsbóndinn ætti að fé sér eitthvað að gera, sama hvað er, svo tíminn líði fljótar. Þar sem hann hafði sofið illa og haft erfiða drauma, var hann tóm- ur í höfðinu og þurr í kverkunum. Hann gekk sleitulaust um gólf og vonaði að einhver hringdi og bæði hann að koma til ráðhússins. „Þetta verða áreiðanlega ekki nema tvær umfei'ðir", hafði Boni- face sagt. „Með tilliti til þess, að skjólstæðingur minn hefur gefið skýlausa játningu, mun sækjand- inn láta vera að yfirheyra flest vitni sín. Ég geri eins. Því færri sem vitnin eru, þeim mun auðveld- ari er vörnin, því þá hefur verj- andinn rneira svigrúm.... “ Francois hafði stungið upp á því að bíða á kaffistofu í'étt hjá ráðhúsinu. „Þér eruð alltof þekktur í bæn- um. Fólk mundi komast að því SHÍItvarpiö Sunnudagur 22. des. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Sunnudagserindið: Átrún- aður þriggja ísl. höfuðskálda, eins og hann birtist í ljóðum þeirra; III: Grímur Thoihsen (Séra Gunn ar Árnason). 14.00 Miðdegistón- leikar. 15.30 Kaffitíminn: Óskar Cortes og félagar hans leika vin- sæl lög. 16.00 Á bókamarkaðnum: Þáttur um nýjar bækur. 17.30 Barnatíminn (Helga og Hulda Yaltýsdætur). 18.30 Miðaftanstón leikar. a) Atriði úr óperettunni „Boccaccio“ eftir von Suppé. b) Lúðrasveit úr franska hernum leikur. 20.20 Tónleikar af segul- böndum böndum frú útvarpinu í Stuttgart, fluttir af þýzku lista- fólki 20.30 Upplestur: Broddi Jó- hannesson les úr „Skagfirzkum ljóðum“. 21.00 Um helgina. — Umsjónarmenn: Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrímsson. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigurjónsdóttir kynnir plöturnar. Mánudagur 23. des. (Þorláksmessa). Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Um starf- ið í sveitinni; III. (Guðmundur Jósafatsson bóndi í Austui'hlíð í Blöndudal). — 18.30 Tónleikar (plötur). 20.30 Jólakveðjur. — Tónleikar. 22.10 Framhald á jóla- kveðjum og tónleikum — Dans- lög. 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.