Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.01.1958, Blaðsíða 20
VEÐRIÐ Breytileg átt, hægviðri. 4. tbl. ¦— Þriðjudagur 7. janúar 1958. Bærinn okkar Skipulagssýning, sjá bls. 11. Listi Sjálístæðis- manna á Seyðisfirði LAGÐUR hefur verið fram listi Sjálfstæðismanna við bæjar- stjórnarkosningarnar á Seyðis- firði 26. þ.m. Á listanum eru þessi nöfn: 1. Erlendur Björnsson, bæjarfógeti. 2. Pétur Blöndal, vélsmiður. 3. Sveinn Guðmundsson, póstur. 4. Stefán Jóhannsson, vél- fræðingur. 5. Hörður Jónsson, verkamaður. 6. Guðm. Gíslason, bankaritari. 7. Þorbjórn Arnoddsson, bifr.stj. 8. Svavar Karlsson, símritari. 9. Júlíus Brynjólfsson, bifr.stj. 10. Trausti Magnússon, stýrim. 11. Karl Nielsen, verzlunarm. 12. Einar Sigurjónss. verzlunarm. 13. Thorvald Imsland byggingam. Á forsíðu Mbl. í dag sést hluti af hinu stóra Reykjavíkurlíkani, sem er á sýningu skiplagsdeildar bæjarins, er opnuð var í gær. Myndin hér að ofan er af líkani af sundlaugunum, sem gera á í Laug ardal, norðan við aðalíþróttaleikvanginn. Eru frimkvæmdir við láugarnar þegar hafnar. Dökki ferhyrningurinn neðst til vinstri er aðallaugin, sem m. a. er ætluð til keppni. — Ofán við hana er grynnri laug, allnýstárleg í lögun. Til vinstri er dýfingalaug, og auk þessa eru ýmsar bygg- ingar við laugarnar. (Ljósm.: Mbl. Ól. K. M.) Reynt var oð koma á nýju „HrœBslu- augljós. í bæjarstjórn sitja nú 6 flokkar og flokkabrot en alls ræður minnihlutinn yfir 7 full- trúum í bæjarstjórninni. Það hefði því ekki þurft nema einn klofning enn í viðbót til þess að j flokkarnir og fulltrúarnir væru jafnmargir. Þó slík sundrung sé frá upp- hafi augljós hverjum manni kemur hún þó enn berlegar í Ijós, þegar það er vitað, að þessir flokkar hafa svo vikum skiptir, reynt að koma sér saman um framboð en án árangurs Það kemur hér skýrt fram, að ekki er unnt að ná tamkomulagi um framboð, innan rr.innihlutaflokk- anna er ekkert samstarf urn menn eða málefni. þótt reynt sé til hins ýtrasta að skapa nýtt „Hræðslubandalag" bæjarstjorn- arinnar undir leiðsögn sjálfs for- sætisraðherrans. Reykvíkingum er ljóst, að ef slík s'.mdrungarklíka næði völd- um í bæjarstjórninni, væri illa komið fyrir málefnum bæjar- félagsins. 14. Hávarður Helgason, sjómaður. 15. Sigurður Guðmundss. járnsm. 16. Gestur Jóhannsson, fulltrúi. 17. Benedikt Jónass., bókavörður. 18. Theodór Blöndal, bankastjóri. bandalagi" í bœjar- sfjórnarkosningunum Framsókn hafbi forystuna um sam- einingu við kommúnista og Þjóðvörn I0INS og skýrt var frá í Morg- unblaðinu í fyrradag er nú komið fram, að kommúnistar, Framsóknarflokkurinn og Þjóðvörn áttu langar viðræð- ur um sameiginlegt framboð Aðeins einn lisli á Selljarnarnesi ER framboðsfrestur var runninn út til hreppsnefndarkosninganna í Seltjarnarneshreppi, hafði að- eins komið fram einn listi. Er hann því sjálfkjörinn. Á lista þessum eru í aðalsætum 2 Sjálf- stæðismenn og 1 frá hverjum hinna flokkanna að Þjóðvarnar- flokknum undanskildum. A síð- asta kjörtímabili var fulltrúatala flokkanna í hreppsnefnd sú sama og nú er á listanum. Listinn er þannig skipaður: 1. Jón Guðmundsson, endur- skoðandi. 2. Erlendur Einarsson múraram. 3. Kjartan Einarsson, bóndi. 4. Konráð Gislason, kompásasm. 5. Sigurður Jónsson, kaupm. 6. Aðalsteinn Þorgeirss., bústj. 7. Karl B. Guðmundsson, viðskiptafræðingur. 8. Helgi Kristjánsson, húsasm.m. 9. Björn Jónsson, kennari. 10. Jón Sigurbjörnsson, magn- aravörður. Sýslunefndarmaður: Sigurður Jónsson, hreppstjóri. Varamaður: Kjartan Einarsson, bóndi. við bæjarstjórnarkosningarn- ar í Reykjavík. Eftir að Alþýðuflokkurinn hafði hafnað sameiningu var haldið áfram „umleitunum", eins og Þjóðviljinn orðar það, f' 'nboð milli hinna þriggja flokkanna og stóðu þær frá því um miðjan desember og þar til nú um næst síðustu helgi, en þá fóru þær endanlega út um þúfur. Það er vitað, að Hermann Jónasson r ey ndi til hins ýtrasta að koma á þriggja flokka lista í Reykjavík og hafði Fram- sókn því raunverulega forust- una um þessa sambræðslu. Glundroði andstæðinga Sjálf- stæðisflokksins er hverjum manni Heybruni í stórri hlöðu BORGARNESI, 6. jan. — í gær- kvöldi kom upp eldur í hlöðu að Urriðaá í Álftaneshreppi, en þar býr Sigurður Guðjónsson. Er hlaðan um 1000 hesta og var hún nær full af heyi. Maður frá næsta bæ gekk hjá hlöðunni kl. 10.30, en hún stend- ur skammt frá bænum ásamt fjósi og áhaldahúsi. Var töluverð- ur eldur í hlöðunni er manninn bar að og gerði hann þegar að- vart um hvernig komið væri. Slökkviliðið hér í Borgarnesi fór einnig á vettvang. Tókst slökkvi- liðinu að ráða niðurlögum elds- ins á frekar skömmum tíma. Lögðu brunaverðir slöngur um 180 m langan veg niður að Urr- iðaá. Var miklu vatni dælt yfir heyið, en einnig var nokkuð bor- ið út. Það tókst svo giftusamlega slökkvistarfið að hvorki urðu skemmdir á áhaldahúsi né fjósi. Allmikið magn af heyi mun hafa eyðilagst af eldi og vatni. — F. merkingar á lisU.ni FRAMBOÐSFR^tíTUR rann út á miðnætti aðfaranótt sunnudags, en listar þeir, sem fram komu, hafa ekki alls staðar verið merkt- ir. Sjálfstæðisflokkurinn hefur víðast listabókstafinn D, en ekki er fullvíst, að svo sé alls staðar. Nokkrar deilur hafa verið um merkingar sameiginlegra lista. Sums staðar er sameiginlegur listi Framsóknarmanna, Alþýðu- flokksmanna og kommúnista, merktur A, en annars staðar hafa listar með sama eða svipuðu yfirbragði verið merktir H, eins og réttara er skv. kosningalög- um. Er ekki samræmi milli úr- skurða kjörstjórna um þetta at- riði, en í gærkvöldi var ekki unnt að fá heildaryfirlit um þessi mál. Einn listi á Dalvík Dalvík 6/1 VIÐRÆDUR fóru fram á Dalvík milli ýmissa félaga, sem láta sig sveitarstjórnarmál varða, bæði stjórnmálafélaga og verkalýðs- félagsins. Náðist fullt samkomu- lag um skipun lista til hrepps- nefndar og varð hann sjálfkjör- inn. í hreppsnefndinni taka sæti þessir menn: Valdimar Óskars- son sveitarstjóri, Jón Jónsson bóndi, Kristinn Jónsson neta- gerðarmaður, Steingrímur Þorst- einsson kennari og Valdimar Sig- tryggsson verkamaður. — SPJ. Listi Sjálfstæðis- manna íNeskaupstað 1. Reynir Zoéga, vélsmíðam. 2. Axel V. Tulinius, bæjarfógeti. 3. Jóhann P. Guðmundsson, húsgagnasmíðameistari. 4. Björn Björnsson, forstjóri. 5. Valdimar Andrésson, skipstj. 6. Gísli Bergsveinss., útgerðarm. 7. Jakob H. Hermannss., • vélsm. 8. Þórður Björnsson, skipstjóri. 9. Karl Karlsson, kaupmaður. 10. Guðni Sveinsson, verkamaður 11. Guðný Jónsdóttir, húsfrú. 12. Sverrir Guðlaugur Ásgeirs- son, stýrimaður. 13. María Jóhannsdóttir, húsfrú. Kosningaskrifstofa Sjálfstæiíisflokksins KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er í Vonarstræti 4, V.R. Skrifstofan er opin frá kl. 10—10 daglega. Símar skrifstofunnar eru 1 71 00 og 2 47 53. Upp- lýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 1 22 48. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og gefa upplýsingar um þa, sem verða f jarverandi á kjördegi. 14. Guðmundur Sigfússon, forstj. 15. Sigurður Jónsson, skipstjóri. 16. Guðm. Bjarnason á Dvergast. 17. Andrés Guðmundsson, lyfsali. 18. Þorsteinn Einarsson sjómaður. Mikil ufsaveiðí í Keflavíkurhöfn KEFLAVÍK, 6. jan. — 9 bátar voru hér á sjó í dag, og var afli þeirra almennt frá 8—12 skip- pund. Hæstur var Guðfinnur. 2 bátar hafa nú hafið smáufsaveiði hér á höfninni og veiða þeir ufs- ann í iiringnót. Hafði annar bát- urinn (Tjaldur) í kvöld fengið nærri 50 tonn, en hinn (Ver) var með um 30 tonn. í fyrra var lítil ufsaveiði hér, en 1955 var mikill ufsi í höfninni. Ufsinn er óvenju- iega seint á ferðinni. Hann fer allur í bræðslu og eru greiddar 450 kr. fyrir tonnið. — Ingvar. BIRMINGHAM 6. jan. — Fram- leiðsla Austin-bílaverksmiðjanna er nú stórlömuð vegna verk- falls mikils fjölda starfsmanna. Aðeins mastur bátsins stóð upp úr sjónum. Bálur sökk í höfninni VÉLBÁTURINN Þorsteinn frá Kópavogi, er rær frá Reykjavík, skipstjóri Guðmundur Pétursson, sökk hér í Reykjavíkurhöfn á sunnudagskvöldið vestur við Grandagarð. Var báturinn þá fyr- ir skömmu kominn úr róðri og búinn að landa afla sínum. Skip- verjar urðu lekans varir um kl. 7 um kvöldið, en klukkan 8 var báturinn sokkinn. Var Guðmund- ur skipstjóri þá uni borð í bátn um við að koma fyrir slöngum. Hafði þá verið komiðmeðöflugar brunadælur á vettvang, en ekki byrjað að dæla. Var Guðmundur skipstjóri kominn upp undir hendur í sjó, er honum var kippt upp á bryggjuna. Mb. Þorsteinn er 30 tonna bátur. í gær hófust bjöi-gunartilraunir og voru menn vongóðir um að takast myndi fljótlega að ná bátnum upp. Bát- urinn mun hafa rekizt á „polla" fremst á bryggjunni og laskazt þannig, en þegar hann kom úr róðri var háflæði svo framendi bryggjunnar var í kafi er bátur- inn lagðist að henni. Búizt er við, að báturinn muni ekki aftur verða sjófær fyrr en eftir mánaðartíma, því leggja verður nýja rafleiðslu í hann og taka upp vél, auk viðgerðar- innar á skrokknum, en nú eru bátasmíðastöðvarnar lokaðar vegna ágreinings við verðlagsyf- irvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.