Morgunblaðið - 02.02.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Surmudagur 2. febrúar 1958 Htfagbók 1 dag er 33. dagur ársins. Sunnudagur 2. febrúar. ÁrdegisflæSi kl. 3,35. Síðdegisflæði kl. 16,18. SlysavarSstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L R (fyrir vitjanirl er á sama stað, frf kl. 18—8. Sími 15030. Nælurvörður er í Ing'ólfs-apó- teki, sími 11330. Laugavegs-apó- tek, Lyfjabúðin Iðunn og Reykja- víkur-apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Apótek Austurbæj- ar, Garðs-apótek, Holts-apótek og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugar- dögum til kl. 4. Þessi apótek eru öll opin á sunnudögum milii kl. 1 og 4. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. Í3—16. Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kL 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Naeturlæknir er Kristján Jó- hannessón. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. — □ MÍMIR 5958237 == 2 □ EDDA 5958247 = 2 \ ESSMessur Fríkirkjan: — Messa kl. 2. Séra Björn O. Björnsson messar. ISiBrúökaup 1. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Rakel Pétursdóttir, Fálkagötu 9A og Agnar Egilsson, Öldugötu 53. Heimili ungu hjón- anna verður að Fálkagötu 9A. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Kristbjörg Jónsdótt- ir, hárgreiðsluda ja og Páll Jör- undsson, skósmiður. 1 gær voru gefin saman í hjóna band hjá borgardómaraembættinu Miss Jane Houston föndurkennari í hjálparstöðinni, Sjafnargötu 12 og Bo Almquist lector, sendikenn- ari í sænsku við Háskóla íslands. Heimili þeirra verður að Báru- götu 7. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árna syni ungfrú Elín Pétursdóttir og Birgir Sigurðsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 63. « AFMÆLI * Á morgun verður vjötug Filipía Ingibjörg Eiríksdóttir, Melhaga 60, Reykjavík. Skipin Skipaútgérð ríkisins: — Hekla fer frá Akureyri í dag á vestur- leið. Esja fór frá Reykjavík í gær kveldi vestur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Rvík- ur árdegis í dag frá Austf jörðum. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr- ill er í olíuflutningum á Faxaflóa. Skaftfellingur er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er á Húsavík. Amarfell fór 31. f. m. frá Kaupmannahöfn áleiðis til Akraness. Jökulfell er í Ólafsvík. Dísarfell fór í gær frá Porsgrunn áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell kom í gær til Rendsburg. Helga- fell er í Reykjavík. Hamrafell kom við í Gíbraltar í gær a leið til Batum. gSJFlugvélar Flugfélag Islands h. f.: —— Gull- faxi er væntanlegur til Reykjavík ur kl. 16,10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvél in fer til Lundúna kl. 08,30 í fyrra málið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Loftlciðir h.f.: — Hekla kom til Rvíkur kl. 07,00 í morgun frá Seljum nœsfu daga eftirfarandi vörur að Skúlatúni 4: Glær lökk, lagaða málningu og þurkefni. Kassajárn. Hitara fyrir stórar bifreiðar og vinnuvélar. Varahluti í Caterpillar og ýmsar aðrar vélar. Sölunefnd Varnarliðseigna. Athugið — Athugið Höfum opnað nýlenduvöruverzlun að Ránargötu 15. — Allar fáanlegar nýlenduvörur á boðstólum. — Gjörið svo vel að reyna viðskiptin — BIRGISBIJD Ránargötu 15 — sími 13932 New York. Fór til Osló, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 08,30. Einnig er Edda væntanleg til Reykjavíkur kl. 18,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20,00. HgFélagsstörf Kvenfclag I.augarnessóknar. —— Aðalfundur þriðjudaginn 4. febr. í fundarsal kirkjunnar. Kvenfélag Háteigssóknar. —— Aðalfundur félagsins verður hald inn þriðjudaginn 4. febrúar kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Starfsmannafélag vegagerðar- tnanna. — Aðalfundur haldinn í dag, 2. febrúar kl. 2 I Edduhús- inu. — Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudag- inn 3. febrúar kl. 8,30 I Sjálfstæð ishúsinu. Venjuleg aðalfundar- störf, skemmtiatriði. Húsmæðrafélag Iteykjavíkur. —— Næsta námskeið byrjar mánudag- inn 10. febrúar kl. 8 í Borgar- túni 7. Bræðralag. — Fundur verður í Bræðralagi, kristilegu félagi stúd enta, mánudaginn 3. febrúar 1958, á heimili prófessors Björns Magn ússonar, Bergstaðastræti 56 og hefst fundurinn kl. 8,30 e.h. ÍJYmislegt Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — Áður auglýstur afmælisfagnaður félagsins verður þriðjudaginn 4. þessa mánaðar, að Borgartúni 7. Valþór í Mcðallandsbugt. —— Hjalti Gunnarsson, skipstjóri á Valþór frá Seyðisfirði, hefur beð- ið Mbl. að leiðrétta þá fi-ásögn aa því er sjór reið á skip hans í róðri í Melalandsbugt, að ofsagt sé að skipið hafi þarna verið hætt komið. Leiðrétting. — 1 fi-ásögn í blað- irnu, í gær af sjósetningu nýs báts í Neskaupstað, var yfirsmiður sagður Guðmundsson. Yfirsmiður- inn heitir Sverrir Gunnai'sson. Félag Djúpmanna heldur árshá- tíð laugardaginn 8. febrúar, að Hlégarði og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Bifreiðastöð Islands sér um flutning fólks fram og til baka. — Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — Fagnaður félagsins á þriðjudag- inn 4. þ.m. Kvöldvökur I.O.G.T. — Svo sem auglýst er hér í blaðinu, gengst þingstúka Reykjavíkur fyrir út- breiðslufundum með kvöldvöku- Sólarkaffifagnaður Isfirðinga ísfirðingafélagið í Reykjavík efnir til Sólarkaffifagnaðar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Að vísu eru nokkrir dagar liðnir síðan ísfirðingar vestra drukku sólarkaffið, því að sólin hefur þegar gægzt yfir fjallatindana við Skutulsnfjörð. Kosning- arnar og allt umstangið, sem þeim var samfara, komu hins vegar í veg fyrir að hægt yrði að halda fagnaðinn hér á venju- legum tíma að þessu sinni. En sólarkaffið og rjómapönnukök- urnar eru alltaf jafngóðar — og skemmtiatriðin em fjölbreytt að vanda. sniði dagana 3.—6. fehr. n. k. í Góðtemplarahúsinu. Kvöldvök- urnar hefjast kl. 8,30 e.h. hverju sinni. Þarna verða flutt erindi ig ávörp af þjóðkunnum mönnum, um áfengisvandamálið, auk þess sem margt verður þar um skemmtiatriði. Sýndur gamanleik- ur, lesið upp, hljómlist og skemniti þættir fluttir. Aðgangur er öll- um heimill ókeypis meðan húsrúm leyfir. ★ Manngildið eykst með því að hafna áfengum drykkjum. — Um- dæmisstúkan. Læknar í jarverandi: Ólafur Þorsteinsson fjarver- andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað gengill: Stefán Ólafsson. Ezra Pétursson er fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Ólafur Tryggvason. Aheit&samskot Bágsladda nióðirin, afh. Mbl.: E D Seyðisfirði kr. 100,00; S Á S 100,00; systkini 100,00; O H 100,00; Imma og Sísí 100,00; Anna 100,00; J B 200,00; K M 100,00; K S E 50,00; Margrét 100,00; Baddý 100,00; K S 75,00; J A 50,00; J Ó J 100,00; H C Unglinga vantar til blaðburðar við Lynghaga IngóEfsstræti Sími 2-24-80 FERDINAIMD ■ v^"iítí ; Skjótur bat* Tir 100,00; H S 150,00; Á í 100,00; Á D L N 500,00; G P 100,00; S og J 25,00; G H 100,00; N N 100,00; Lúlla 100,00; Á K 100,00. Lainaði íþróttaniaðurinn, afh. Mbl. — Frá konu kr. 100,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Þ J krónur 150,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl.: O H kr. 50,00; Y T 20,00. Spuming dagsins? Hvað munduð þér gera, ef þér hlytuð hálfrar milljón króna happdrættisvinning? Guðmundur Sigurðsson, revíu- höfundur: Einhvern tima var barn, sem eignað ist fimmkall, og vildi helzt verja honum til kaupa á peningabuddu til að geyma hann í. Þetta þótti víst eklci viturlegt þá, en nú mundi þetta talið bera vott um fjármálavit — og kallast fjárfesting. Ef ég ynni þessa um- ræddu fjárfúlgu mundi ég verja henni í verðmæti, sem ég tel varanlegri en peningana. Hins vegar þori ég ekki að segja hver þessi verðmæti eru af ótta við að skapa með því vantrú á nú- verandi efnahagskerfi þjóðar- innar. En nú man ég allt í einu eftir því að ég skulda tveim ágætum bönkum dálitlar upp- hæðir — og mundi ég auðvitað byrja á því að greiða þær upp. Ef viðkomandi bankastjórar hafa hug á að láta mig standa við þessi orð, er ég til með að slá greiðslunni á frest þar til þessi vinningur fellur mér í skaut. Guðmundur Blöndal húsvörð ur: Ég mundi áreiðanlega reyna að ávaxta féð — og ligg- ur þá beinast við að leggja það í útgerð, því að útgerðarstyrkir ríkisins eru uccsiu vextir, sem fáanlegir eru á norðurhveli jarðar. Svavar Gests, hlj óðfæraleikari: Kaupa upp alla miða á næstu frumsýningu í Þjóðleikhúsinu. Brenna siðan alla miðana nema einn, nota hann og mæta aleinn í kjól og hvítt, setjast á fremsta bekk og lesa símaskrána meðan á sýn- ingunni stæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.