Morgunblaðið - 02.02.1958, Side 24
/
VEORIÐ
Iireytileg átt og hægviðri.
Dálítil snjómugga með' köfium.
28. tbl. — Sunnudagur 2. febrúar 1958.
Reykjavíkurbréf
er á bls. 13.
:; : :ý. : >>x« >;<■><■:.. x':
<. K-, ,.x >:■»
:ý
i ÍI*rff8)blítíi6 FnrinxjiU' SjálísticJisQokksins mag:m tnn guia iriálíiutainginn:
l™fímínnqthaB kaöar það Moskvulínu að vilja ,,samfylkja
Svona leit forsíða Tímans út í gær. Megnið af henni fór í
upphrópanir út af því að erlend blöð skuli leyfa sér að draga
þá ályktun af kosningunum að þær hafi verið vantraust á
íslenzku ríkisstjórnina.
Er ,,Social-Demokraten
orðið aukaútgáfa af
M orgunblaðinu ?
n
í GÆR birti Tíminn mynd af
fyrirsögn úr aðalmálgagni
danskra jafnaðarmanna, „Social-
Demokraten“ um að stjórnar-
kreppa sé yfirvofandi hér á landi.
Kennir Tíminn Mbl. um að
danska jafnaðarmannablaðið birti
slíka grein og fyrirsögn. Það eru
ekki smáræðis tök, sem Mbl. er
búið að ná á dönskum jafnaðar-
mönnum, ef það er nú búið að
leggja undir sig aðalmálgagn
þeirra! Lítur svo út sem Tíminn
telji að Social-Demokraten, sé
orðið aukaútgáfa af Morgunblað-
inu!!!
Upphrópanir Tímans eru með
því broslegasta, sem lengi hefur
sézt úr þeirri átt. Erlend blöð
geta vitaskuld ekki lagt kosninga
úrslitin út nema á þann eina veg,
að þau hafi sýnt vantraust þjóð-
arinnar á ríkisstjórninni og að
hún ætti nú þegar að fara frá.
Þetta er sú ályktun, sem erlendir
stjórnmálafréttaritarar draga af
atburðunum. Það skal svo sagt
Tímanum til hugarléttis að Soci-
al-Demokraten er ekki orðið
aukaútgáfa af Mbl. og að Mbl.
Kosninga-
fagnabur
KOSNINGAFAGNAÐUR fyrir
unglinga á aldrinum 14 til 18 ára
sem aðstoðuðu Sjálfstæðisflokk-
inn við útburð blaða, sendiferðir
og önnur störf á kjördegi verður
haldinn í Sjálfstæðishúsinu í dag,
sunnudag, og hefst kl. 3 e. h.
Aðgöng'umiðar verða afhentir
í dag í skrifstofu Sjálfstæðis-
flokksins frá kl. 1,30 e. h.
Áíramhaldandi samstarf lýð-
ræðissinna í Fél. ísL rafvirkja
og Mnrorofélagi Reykjavíkur
Vonir kommúnista um sundrung
lýðrœðisaflanna brugðust
KOMMÚNISTAR bera sig mjög aumlega undanfarna daga vegna
þess mikla og verðskuldaða fylgistaps, sem þeir urðu fyrir í bæj-
arstjórnarkosningunum. En ósigur þeirra í bæjarstjórnarkosningun-
um er í beinu framhaldi af ósigrum þeirra í hverju stéttarfélagmu
aí öðru, sem kosið hefur verið í allt frá því í fyrravetur.
í ofsahræðslu sinni hrópa
kommúnistar á hjálp og heita á
fylgismenn annarra flokka sér til
fulltingis til að stemma stigu við
fylgishruninu. Reyna þeir á all-
an hátt, að sundra fylkingúm lýð
ræðissinna í verkalýðsfélögunum
ýmist með vinmælgi eða beinlín-
is hótunum, sem þeim er tam-
ast.
í Þjóðviljanum í gær kemur
þessi stefna þeirra skýrt í ljós,
er þeir fullyrða að Sjálfstæðis-
menn í Félagi íslenzkra rafvirkja
og Múrarafélagi Reykjavíkur
hafi ákveðið að hafa enga sam-
vinnu í þessum félögum við lýð-
ræðissinna úr öðrum flokkum í
sambandi við stjórnarkjör, sem
fram fer í félögunum bráðlega.
Þetta fullyrða kommúnistar, þrátt
fyrir það þó þeir viti, að þetta
er lygi frá rótum, enda aðeins
til þess gert að reyna að skapa
tortryggni meðal andstæðinga
kommúnista.
Málum er svo háttað í þess-
um félögum, að lýðræðissinnar
hafa í mörg ár haft samvinnu
um allar kosningar innan þess-
ara félaga með þeim afleiðingum
að fylgi kommúnista hefur stöð-
ugt farið minnkandi og það svo,
að lýðræðissinnar hafa oft orðið
sjálfkjörnir í stjórnir þessara fé-
laga undanfarin ár. Samvinna við
kommúnista hefur ekki komið til
greina.
Sömu sögu er að segja nú
Lýðræðissinnar innan þessara fé-
laga hafa ákveðið að halda á-
fram þeirri samvinnu, sem ver-
ið hefur undanfarin ár og tryggja
á þann hátt, að þessi samtök verði
ekki gerð að hjálendu kommún-
istaflokksins.
Þessi afstaða og ákvörðun lýð-
ræðissinna innan félaganna var
tekin með það sjónarmið eitt í
huga, að samstarf sé viðkomandi
félögum til mestra heilla og al-
gerlega án nokkurrar pólitiskrar
togstreitu. Hjá kommúnistum er
þessu aftur á móti öðru vísi far-
ið. Þar eru það ekki fé-
lagarnir í einstökum verkalýðs-
félögum, sem taka ákvarðanirn-
ar um, hvernig og hverjum skuli
stillt upp í stjórnir verkalýðsfé-
laganna. Það er kommúnista-
flokkurinn, sem ákveður hverj-
ir eigi að skipa forustuna og af-
staða þess flokks til einstakra
stjórna fer eingöngu eftir því,
hvað forustumenn þess fiokks
telja viðkomandi stjórn holla
þeirri „línu“, sem þeir ákveða x
það og það skiptið.
Þessar aðfarir kommúnista
munu aðeins hafa þau áhrif, að
þjappa andstæðingum þeirra enn
betur saman í baráttu þeirra fyr-
ir frjálsum og óháðum verkalýðs-
samtökum, sem láta hagsmuni fé
Iaganna sjálfra ofar öllum póli-
tískum hrossakaupum.
KAUPMANNAHÖFN, 31. jan_______
H.C. Hansen, forsætis- og utan-
ríkisráðherra Danmerkur, hefur
borizt heimboð frá júgóslavnesku
stjórninni og er gert ráð fyrir að
danski forsætisráðherrann sæki
Tito heim í miðjum marzmánuði.
hefur auðvitað engin áhrif á hvað
það volduga blað skrifar um kosn
ingarnar hér. Sama er að segja
um Manchester Guardian og önn
ur þau heimsblöð, sem Tíminn
telur að séu undir sérstöku áhrifa
valdi Mbl.
Hróp Tímans eru hins vegar
glögg merki um það, hve flokkur
forsætisráðherrans er ruglaður
eftir kosningarnar. Þar er ekk-
ert að sjá nema flaumósa og ráð-
villta menn, sem í öllu öngþveit-
inu búa til skrítlur eins og þá
að Mbl. ráði yfir aðalmálgagni
danska jafnaðarmannaflokksins.
Nær 600 Færey-
ingar á vertíð
UM ÞESSA helgi hefur „Gull-
foss“ viðkomu í .Þórshöfn í Fær-
eyjum, en þar koma á skipið 180
færeyskir sjómenn, sem ráðnir
hafa verið til starfa á íslenzk
fiskiskip nú á vetrarvertíðinni.
Þá hafa togararnir ísólfur,
Gyllir og Gerpir farið til Fær-
eyja til þess að sækja þangað
sjómenn. Um þessar mundir
munu vera rúmlega 400 Færey-
ingar hér á togurum og fiskiskip-
um, þannig að endanleg tala
þeirra, er hingað verða ráðnir,
verður einhvers staðar í kring-
um 600.
Kvikmyndaklúbhur
í DAG, sunnudag, heldur kvik-
mynaklúbbur Æskulýðsráðs
Reykjavíkur sýningu í Austur-
bæjarskólanum kl. 4 og kl. 5.30.
Einnig verður sýning í Trípólí-
bíói kl. 3. Aðgöngumiðar verða
seldir við innganginn.
Illu'lu'utll ð í II' l>U! tli-fAs !i! i
i .1 • k. >1 fH jál ÍfttU'ðí'.'l'i «k k:- i
viíí íut. !,>■>.irc.t »6 ■'.un.’iiii ...
III l| |;
Síjóroarkf«(•>»<> íbaidsixii á dcnskw samt'vœmt h>.*imiíd.it".k«yrum' i>nlfar Sjáh’sUcöi.sftiíkkshlti tsoiÓM
■::. V :■:,; ,-VV ÍK :r>iriií
*■ «5«tv*i»Ms<JÍ!r&«l»
i (ssH*.
-íímiíi;;. pcyk.a'V'C hva-srríf.vst'aóirist;-
i.di?hí<Ií-l v -i t.. P' • <"ilc,r wi *ia !> tR i
MorgunblaíiííSi súnar tveimur fcrlenáuin Irftta-
síoiam liugrenningar og venir
wt ius «i>' AiS>5'ðssft<>kk'»i>M«i. m iii
háðir hafii iapað nxiý» lýtgi -ííí
SjiUfsia'ði.sftíikksíiss. sóu Jitiö
tóísiír af s.unsiarri vt<| kóiitsi;-
únssta . ,
ýbtjós'ftarkreppo ork;miis ...at því að ekkt tekst að gera hana voli; 1)ýr svó «
' li.'t Ss'-i'.fi? -- <*) á HH'ðii'.gj<mdi mynsl scm er úr thuiska t.v-nm. * ” '■
ia rs' lýgíri j?nr> utn úfkvasð.:! >
.(>[-<; : ;:ii> rrawsfu.naim.-ns'.a, a fevúeri.
,/k’ <u ts'ýUix ttm niú ii! pv ia-ír- :
fírns htisfréU. Á )S 11 s .miird'!
1 ■. slli bvr itialfhð 'n ........ i
Úr tlatsska; kt-eppu, Ci'lendss, o;< lsfs'kkív ri-i
k-wl bioð tsl a'ð ra.-ða !t;sð nikl flfts
(>■; !>áh # minvcntfmíi, 'v >-
rv(: það i't' rkkert sttmsa m>>' r> hn , j'
Ó> (Framh. á 2. síðu) ‘
Lýst yíir sameiuir
ú
il
Ktfvvaíiú, íorseli Sýrlamls f<
tirfíði smu iíl að veni þai' vi&
.. er vorfla- þegar lýst wtOuv yí
ii'.!!, i)" !>cr fyrir ýsnis útkuut blbð. ási.awlíð hér í iw.-snm .''kryfuw j;4llcis <si< Egyptalandr.
Þaisaíg gengtsr t'írÉeguigar- á- til lUIunda;
v'an«. -i s< i! iiv- land!. A )«■ .iim .'inntl
1> .1 • I ts-'f ,111, II) ■' V, Its fs>> fi.'ið -s s !i> 'lt<nn.stltifp|i
biriir úl.ú. «v< Mh!, ■.i'jar MA. þetU um
iííWII.-.-'
íkiwlsans tnartm eítir. „StjórwnátnMteun Jtér tlíklcga
i . “ , Ólttfur og ISjarut) Uiljtt m'i, að írunt
i í ),■>« ).!>.*'•'> :>ð >>* >>S >A v.*» /'!>.>.>
Ú5 Bkkkingitt om úrsht kostv
hngíintts
forsíðu Tímans
blaðið birtir frásögnina úr Social-Dcmokiatv