Morgunblaðið - 02.02.1958, Side 9
Sunnudagur 2. febrúar 1958
MORGVTSBLAÐIÐ
s
I. O. G. T.
St. Framtítím nr. 173
Fundur á morgun kl. 8,30. Guð
mundur G. Hagalín annast hag-
nefndaratriði. Kaffi. Systurnar
muni eftir kökupökkum.
Barnastúkan Jólagjöf nr. 107
Fundur í dag kl. 14. — Kvik-
myndasýning o. fi.
Unglingastúkan Unnur nr. 38
Fundur á morgun sunnudag, í
G.T.-húsinu kl. 10 f.h. Leikþátt-
ur. Framhaldssaga byrjar. Fylg-
ist með frá upphafi.
— Gæzluniaðúr
Barnastúkan Æskan nr. 1
Fundur í dag kl. 2. Söngur. —■
Upplestur. Mætið öll.
Gæzlumaður.
Víkingur
Fundur feilur niður annað
kvöld. Fjölsækið kvöldvöku þing-
stúkunnar. —Æ.t.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. GuSmundsson
Guöiaugur Þorláksson
Guðmundur Pctursson
Aðalstræti 6, III. hæS.
Símar 1200? — 13202 — 13602.
EIIMKAIMBOÐ:
Islenzk- erlenda verzíunarfélagið hf.
Garðastræti 2 — sími 15333
Pólskar íþróttavörur
Irá Varimex Varsjá
Einkaumboð:
íslenzk- erlenda
verzSunarfélagið
Gairðastræti 2 — sími 15333
Pólskar leðurvörur
gúmmí og slrigaskófafnaður írá
Skórimpex - Lodt
er þarfasti þjónn mannsins á öllum breidd-
argráðum. — í>essi tékkneska dráttarvél er
sú fullkomnasta, sem völ er á og getur af-
kastað hvaða landbúnaðarvinnu sem er.
Dráttarvélin ZETOR 25 A er fáanleg með
öllum hugsanlegum áhöldum. Hún er verk-
færi fyrir erfiða landbúnaðarvinnu, flutn-
inga og við ýmiskonar byggingarstörf.
Á Norðurlöndum eru um 13000 slíkar dráttarvélar og sætir það
hvarvetna undrun hve geysimikil afköst fást úr þeim. Þær eru
eyðslulitlar og þurfa á litlu eftirliti að halda, og munu þjóna yður
trúverðugar um árabil.
Þetta er dráttarvélin, sem hentar íslenzkum staðháttum.
ZETOR 25 A, hefur farið sigurför um heim allan á seinustu
árum. Sendið pantanir'yðar strax og við munum annast útveg-
um nauðsynlegra gjaldeyrisheimilda.
Allar upplýsingar eru fáanlegar á skrifstofu vorri.
Einkaumboðsmenn:
EVEREST TRADING COMPANY
Garðastræti 4 — Sími 10969.
Útflytjendur: MOTOKOV, Pragh.
Viðgerðir og eftirlit: Vélsm. T Æ K N I HF. Reykjavík.
Útsalan
hefst á mánudag
Stórfelld verðlækkun, selt verður m.a.:
Kvenskór með háum hæl, verð kr. 100, áður kr .262.
Götuskór kvenna, verð kr. 90, áður kr. 199.
Mokkasíur kvenna, verð kr. 100, áður kr. 208.
Kvenskór úr flaueli með svampsólum kr. 20.
Kvenskór sléttbotnaðir verð kr. 80, áður kr. 165.
Inniskór, skinnfóðraðir kr. 60, áður kr. 168.
Karlmannaskór með gúmmísólum kr. 198, áður 298.
Karlmannaskór með leðursólum kr. 100, áður 178.
Drengjaskór með gúmmísólum kr. 100, áður kr. 189.
DTSALA
ctsala
Seljum næstu daga, eldri gerðir af:
IJIpum, Gallabuxum, Skyrtum, Peysum o.fl.
MIKILL AFSLATTIJR NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ
Andersen & Lauth h.f.
Laugaveg 39 — Vesturgötu 17