Morgunblaðið - 09.02.1958, Page 7

Morgunblaðið - 09.02.1958, Page 7
Sunntfdagur 9. feb'rúar 1958 MORCVWBLAÐIÐ 7 >»a>a>aKí?í<s^ SÍÐASTI DAGUB ÚTSÖLUNNAR ER Á MORGUN A/o//ð Jbetta einstaka tækifæri að gera góð kaup íbúð til leigu Góð þriggja herbergja íbúð til leigu nú þegar til 14. maí. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 33486, eftir kl. 7. Nýkomin Eldhúsgluggat j aldaefni mynstruð. Gardmubúð'in LAUGAVEG 28 Rebekku kjólar MARKAÐURINN LAUGAVEG 89. Akið lengri vegaiesigd á hverjum ENZÍNLÍJ HA! Glóðarkveikja og skammhlaup í kertum hafa í för með sér ójafnan gang —• orku- missi og óþarfa benzíneyðslu. SHELL-benzín með I.C.A. breytir efna- samsetningu útfellinga, er safnast fyrir í brunaholinu og gerir þær óskaðlegar. Hreyfillinn skilar því fullri orku við öll akstursskilyrði fé Þér fáið fullkomna orkunýtni — þýðari gang og akið lengri vegalengd á hverjum benzínlítra! NOTIÐ EINGQNGU SHELL-BENZÍN MEÐ I.C.A. Útvegum frá Tékkóslóvakíu allskonar fjárfestingarvörur svo sem: RAFORSÍUSTÖIKVAR VERKSIWIÐ JUR, allskonar FRYSTIHÚSASAIViSTÆÐUR o. s. frv. Einkaumboðsmenn á íslandi tyrir TECHNOEXPDRT sem annast útflutning ofangreindrar fjárfesingarvörur frá Tékkóslóvakíu. Leitið uuplýsinga og tilboða hjá okkur 1 0 Ofi i Ryksugur PROGRESS Ryksugur (4 Teg.) Höfum fengið nokkur stykki af hinum viðurkenndu þýzku PROGKESS ryksugum. ★ PROGRESS ryksugurnar eru sterkar, endingargóðar, fallegar í útliti og þægilegar í notkun. Verð frá kr. 966.00. Gjörið svo vel og lítið í gluggana. VESTURG OTU 2 — SÍMI 24-330.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.