Morgunblaðið - 09.02.1958, Blaðsíða 22
22
MORGVTS BLAÐIÐ
Sunnudagur 9. febrúar 1958
742 sóttu
Armanns
ætingar
s.l.
ar
Jens Guðbjörnsson kosinn formaður
í 31. sinn
AÐALFUNDUR glímufélagsins
Armanns var naldinn 4. des. sl.
í Félagsheimili V.R.
Fundarstjóri var kjörinn Gunn
laugur J. Briem og fundarritan
Hallgrímur Sveinsson.
Stjórnin gaf ýtarlega skýrstu
um hið fjölþætta starf sem félag-
ið hefur með höndum. A síðast-
liðnu starfsári æfðu 742 menn
íþróttir á vegum félagsins í 10
iþróttagreinum, sem eru: Fitn-
leikar (8 flokkar), íslenzk glíma.
frjálsar íþróttir, þjóðdansar og
vikivakar, handknattleikur,
körfuknattleikur, skíðaíþrótt, róð
ur, frjáls glíma, sund og sund-
knattleikur. Þrjár fjölmennustu
íþróttagreinarnar sem iðkaðar
voru eru: Fimleikar, 268 manns;
sund, 170 manns og handknatt-
leikur, 125 manns. íþróttakenn-
arais og þjálfarar sem störfuðu
hjá félaginu á árinu voru 13.
Glímufélagið Armann hefur
ætíð lagt ríka áherzlu á að íþrótt-
ir næðu til fjöldans og með til-
liti fil þess, haft æfingar sem
fólk á öllum aldri gæti notið,
bæði konur og karlar.
Ármenningar tóku þátt í nær
öllum íþróttakeppnum sem fram
fóru á árinu í þeim íþróttagrem-
um sem félagið leggur stund á,
auk þess hafði félagið sýning .r
á ýmsum stöðum víðs vegar um
landið við hinar beztu undirtekt-
ir. —
Ármenningar settu alls 22 Is-
landsmet á árinu, þar af 18 í
sundi; setti Agústa Þórsteinsdótt-
ir 12, Pétur Kristjánsson 2, Þor-
geir Ólafsson 2 og sundsveitir fé-
lagsins 2. Fjögur met voru sett
í frjálsum íþróttum, öll af hin-
um ágæta spretthlaupara félags-
ins, Hilmari Þorbjörnssyni, í
100 m hlaupi á 10,3 sek., 200 m
hlaupi á 21,3 sek. og 300 metra
hlaupi á 34,3 sek. Met Hilmars
Jens Guðbjörnsson
í 100 metra hlaupinu er jafn-
framt Norðurlandamet.
í sex af þeim íþróttagreinum
sem félagið leggur stund á, hef-
ur það fengið bæði Reykjavíkur-
og íslandsmeistara jafnt í em-
staklingskeppni sem í flokka-
íþróttum.
Frjálsíþróttamenn félagsins og
sundmenn kepptu einnig e r-
lendis á árinu með hinum ágæt-
asta árangri.
Félagið hélt á síðastliðnu
sumri námskeið í ýmsum íþrótta
greinum fyrir unglinga á íþrótta
svæði sínu við Nóatún.
Fimleikamenn þess gerðu æf-
ingasvæði og gryfju, svo hægt sé
að æfa fimleika, áhaldaleikfimi
(svifrá, tvíslá o. fl.) utanhúss
allt sumarið. Er þessi aðstað sú
fyrsta þess kyns hérlendis.
Að lokinni skýrslunni vo-'U
endurskoðaðir reikningar félags-
ins lagðir fram og samþykktir
einróma. Fjárhagur félagsins er
þröngur um þessar mundir.
Formaður þakkaði síðan öil
um kennurum og þjálfurum íe-
lagsins giftudrjúgt og árangurs-
ríkt starf.
Þá var og stjórn félagsins
þakkað dugmikið og ágætt starf.
Sérstaklega var Jens Guðbjörns-
syni þakkað framúrskarandi fórn
fúst starf í þau 30 ár, sem haim
hefur verið formaður félagsins.
og í tilefni af því afhentu þeir
Hilmar Þorbjörnsson og Jóhann
Jóhannesson, Jens stóra og fork-
unnarfagra blómakörfu frá frjais
íþróttamönnum félagsins.
Þá fór fram stjórnarkosning
Formaður félagsins var kosinn
Jens Guðbjirnsson einróma í 31.
skipti. Aðrir í stjórn: Pétur
Kristjánsson varaformaður, Elin-
borg Snorradóttir ritari, Sigurð-
ur Jóhannsson gjaldkeri, Þórunn
Erlendsdóttir féhirðir, Þórir Þor_
steinsson bréfritari og Vigfús
Guðbrandsson áhaldavörður. — í
varastjórn voru kjörnir: Asgeir
Guðmundsson, Haukur Bjarna-
son og Sigurður G. Norðdahl.
Endursk*ðendur Stefán G.
Björnsson og Guðmundur Sigur-
jónssom.
Formen* hinna ýmsu deilda fé
lagsins eru: Fimleikadeildar: Vig
fús Guðbrandsson. Glímudeildar:
Hörður Gunnarsson, Frjáls-
íþróttadeildar: Jóhann Jóhannes-
son, Sunddeildar: Guðbrandur
Guðjónsson, Körfuknattleiks-
deildar: Davíð Helgason, Hand-
knattleiksdeildar: Stefán Gunn-
arsson, Skíðadeildar: Þorsteinn
Bjarnason, Róðrardeildar: Snorri
Ólafsson og Fangbragðadeildar:
Sigurður Jóhannsson.
Stórsvigmót Armanns
í Jósefsdal haldið í dag
SXÓRSVIGMÓT Ármanns fer
fram í Jósefsdal í dag, sunnudag,
og hefst kl. 2 e. h. Keppt verður
í einum flokki karla og einum
flokki kvenna. Hefur hvert félag
rétt til að senda 10 þátttakendur
í hvorn floklc. Keppnin hefst á
toppi Bláfjalla og síðan liggur
KAUPIÐ HAPPDRÆTTISSKULDABREF F.l.
I
QC
CD
<
LD
LD
QC
O
Q_
Q_
<
Q
o_
<
134 KHÓNUR
' SKULDABRÉF
Happdrœttislán flugfélags íslands h.f. 1957
10.000.040.00 krónur, aak 5% vaxta og vaxtavaxta fri 30. deaember 1957 ti) 30. desember
1963, eða aamtaU kr. 13.40*.000.00.
Flugfélag lalanda hJ. i Reykjavík lýair hér með yfir þvi, aS félagið akuldar handhafa
þessa bréfs kr. 134.00
> Eitr hundrað þrjáfíu og f\órat krónur
Innifaldir i apphæðmnl eru 5% vextlr oj vaxtsvextir frá 30. desember 1957 til 30
desember 1%3. Gjalddagi skuldabréfs þesaa cr 30. desember 1963.
Verði skuldabréfinu ekki framvisað innan 10 ára frá gjalddaga. er það ógilt.
Falli happdraettisvinningur á skuldabréf þetta, ska) hans vitjað innan fjögurra ira
frá útdrœtti, ella fellur réttur til vinnings niður.
Um lán þetta gilda ákvæði aðalskuldabréfs dags. 18. desember 1957.
/piféú/a-
Reykjavfk, 18. desember 1957.
FLUGFÉLAG ISLANDS H-F.
7\
>
~o
Ö
>
~o
~o
O
Ph
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
4»
f
f
f
f
f
f
f
%
^^l^X^X^X^t^t^t^t^tH^t^t^t^t^t^t<<^t^t^t^t^t^t^t^><^
T
f
f
*>
T
f
f
brautin niður Suðurgil niður i
Jósefsdal og verður ca. 1500—
1600 m löng.
Meðal keppenda eru margir
landsþekktir skíðamenn. í karla-
flokki eru m. a. Svanberg Þórðar
son, sigurvegarinn frá Stefáns-
mótinu.Stefán Kristjánsson ís-
landsmeistari í þessari grein og
sigurvegari í síðasta stórsvigmóti
Ármanns, Valdimar Örnólfsson,
sem sl. vetur stóð sig mjög vel
erlendis einkum í þessari grein,
Ásgeir Eyjólfsson, Ólafur Nilsson,
Guðni Sigfússon og Magnús Guð-
mundsson. í kvennaflokki mun
keppnin vera á milli Arnheiðar
Árnadóttur og Karólínu Guð-
mundsdóttur.
Síðastliðið sumar unnu Ár-
menningar að því, að gera veg
upp að Jósefsdal og má aka bílum
upp að skarði. Þá hefur brekkan
í Ólafsskarði verið upplýst og
gátu því þeir, sem dvelja í Jósefs
dal um helgina, æft sig þar í upp-
lýstri brekku á laugardags-
kvöld.
Þér eflið með því íslenzkar flugsamgongur um leið og
þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til að
hreppa giœsiiega vinninga í happdrœttisláni félagsins
ÓMETAMLEG
FLIJGÞJÓNUSTA
„Flugfélag íslands hefur ætíð litið á það sem
hlutverk sitt að ná til sem flestra landsmanna með
flugsamgöngum.....Hvergi í heiminum er flogið
hlutfallslega eins mikið og hér á landi, og sézt á
því hver er þörfin fyrir þessa starfsemi.Flugið
er orðið þáttur í lífi þjóðarinnar, sem aldrei verð-
ur afmáður og mun halda áfram að þróast“.
MORGUNBLAÐIÐ — 7/2 1958.
LD
Ln
7\
O
>
Cö
PO
m<
I
/CS£A A/0JI
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 12
skerunni tvö sl. ár, en segja má,
að ekki hafi verið á bætandi.
Efnahagsástandið í landinu er nú
bágborið. Mikill skortur er á
öllum varningi og lánstraustið
er nú nær þorrið. Menderes bygg-
ir nú allt á Bandaríkjunum og
voninni um að fjárfestingin í iðn
aðinum fari brátt að bera meiri
ávöxt. Menderes veit, að Banda-
ríkin sleppa ógjarnan hendinni
af Tyrklandi — því að í dag, á
meðan Bandaríkjamenn hafa ekki
yfir að ráða langdrægari flug-
skeytum en raun ber vitni — er
Tyrkland einn hinna fjögurra
stað á jörðu, sem taldir eru lýð-
ræðisþjóðum ómissandi frá hern-
aðarlegu sjónarmiði. (Hinir eru
Bretlandi, Formosa og Okinawa).
Þess vegna eru vonir Menderes
um að Tyrkjum takist að yfir-
stíga efnahagserfiðleikana alls
ekki veikar. Bandaríkjamenn
munu koma til hjálpar ef í nauð-
ir rekur.
(Þýtt og stytt úr Time).
Mófmæla trúarofsóknum
kommúnisfa
OSLÓ, 7. febr. (NTB) — Biskup-
ar Finnlands og Svíþjóðar hafa
ásamt biskupunum í Osló og Kaup
mannahöfn sent ungversku stjórn
inni orðsendingu, þar sem mót-
mælt er framkomu kommúnista-
stjórnarinnar við lútherska
presta og biskupa í Ungverja-
landi, svo og aðra ungverska lút-
herstrúarmenn.