Morgunblaðið - 09.02.1958, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.02.1958, Qupperneq 11
Sunnudagur 9. febrúar 1958 MORGUNBLAÐIÐ 11 Félagslíf Þjóðdansaielug Rcykjavíkur Æfingar hjá öllum fiokkum verða í kvöld í Skátaheimilinu. Félag austfirzkra kvenna Aðaifundur félagsins verður haldinn þriðjud. 11. þ.m. kl. 8,30 í Garðastræti 8. Skemmtiatriði: Skuggamyndir. Fjölsækið. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 heldur 40 ára afmælisfagnað sinn í Góðtemplarahúsinu n. k. þriðjudag, 11. febrúar, og hefst hann með fundarsetningu kl. 8 síðdegis. Eftir fundinn verða kaffiveitingar og dans. Aðgöngu- miðar fást á Fríkirkjuvegi 11, mánudagskvöld kl. 8—10 og einn ig má panta þá í síma 14399. — Æ.t. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2. Venjuleg fundarstörf. — Dans. —■ Gæzlumaður. Svava nr. 23 Fundur í dag kl. 2. Inntaka og ýmis skemmtiatriði. Fjöimennið. — Gæzlumenn. Hafnarfjörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur annað kvöld. — Reynið öll að mæta. — Æ.t. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, í G.T.-húsinu kl. 8,30. I. Féiags- mál. Sýnd verður fögur litkvik- mynd frá núverandi suðurpóls- leiðangri Dr. Fuch’s. Félagar, fjölsækið og komið með umsækj- endur. —: Æ.t. íbúð — Vinnustofa Fjögurra herbergja íbúð á ágætum stað við Lauga- veg til leigu nú þegar. Hentug fyrir þá er þarfnast kynnu vinnustofu auk íbúðar. Tilboð merkt: „Laugavegur—8614“, sendist Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld. Rafvirki Bafvirki óskast sem fyrst. Góð vinnuskilyrði, næg vinna. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 13. þ. m. Merkt: „Höskur —8619“. Byggingarlóð óskast til kaups nú þegar. 1. Lóð á hitaveitusvæði (eignarlóð). Mætti vera með lélegu húsi. til niöurrifs eða flutnings. 2. eða leigulóð, sem mætti vera byrjaðar fram- kvæmdir á að einhverju leyti. Upplýsingar um staðsetningu lóðarinnar og stærð ásamt verðtilboði óskast send Morgunbiaðinu merkt „Staðgreiðsla —8609“. Barn yðar þarfnast meira en kærleika Húð barnsins er viðkvæm og barf nast sérstakrar umönnunar. Um- önnunar með Johnson’s barnavörum. Þegar bér baðið barnið eða skiptið um bleyju, þá notið Johnson’s barnapúður, bað þerrar raka húðina. — Notkun á Johnson’s barnavörum við daglega umönnun barnsins skanar bví vellíðan op ánægiu. Biðjið um bæklinginn Umönnun barnsins, sem fæst ókeypis í verzlunum og víöar. ^oívmxjn Einkaumboð: Friðrik Bcrtelsen & Co. hf. Mýrargötu 2, sími 16620 Hlutavelta ■ Listamannaskálanum Klukkan 2 í dag hefst hlutavelta Knattspyrnufé- lagsins Þróttur í Listamannaskálanum Þar getið þér eignast m. a. FlugfaT til útlanda Flugferðir innanlands 12 manna kaffistell Molasykur í heilum kössum Strásykur í sekkjum Hveiti í sekkjum Auk þess þúsundir eigulegra muna svo sem skraut- vörur, fatuað og allskouar matvöru. Ekkert happdrætti. Ef þér hljótið stóran vinning, þá getið þér tekið hann með yður heim. Knattspyrnufélagið Þróttur Útbúð Tilboð í miðstöðvar-, vatns- og skolplögn í húsið nr. 63, við Framnesveg. Teikningu ásamt útboðslýsingu má vitja á skrif- stofu vora Laugaveg 10. GOÐI hf. Tilkynning um lágmarksverð á úrgangi úr bátafiski Þau lágmarksverð, sem giltu 1957 um úrgang báta- fisks, gilda áfram óbreytt 1958. Ef teljandi breytingar verða erlendis á verði fisk- mjöls á árinu, verða lágmarksverð þessi þó endur- skoðuð. ÍTtflutningssjóður. Fyrirliggjandi: EINANGRUNABKOBK 1V2” þykkt GIPSONIT ÞILPLÖTUR EMBEBO HABÐVIÐUB BIEKIKROSS VIDUE PÁLL ÞORGEIRSSON La,ugaveg 22 — Vöruafgr. Ármúla 13. Síldar nœlonnœtur Útgerðarmenn, sem ætla sér að eignast nýjar síldar- nætur fyrir næstu síldarvertíð ættu að hafa tal af oss sem fyrst. Margra ára reynsla vor í framleiðslu veiðarfæra bæði úr nælon og baðmull er bezta trygging útgerðarmannsins fyrir veiðnu, sterku og endingargóðu veiðarfæri. BJÖBN BENEDIKTSSON HF Netaverksmiðja, Sími: 1.46.07 — Beykjavik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.