Morgunblaðið - 09.02.1958, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 09.02.1958, Qupperneq 16
16 MORCUMJLAÐIÐ Sunnudagur 9. febrúar 1958 Sveitnrbókosöfnin eru nú nlls 205 Mývetningar kunna bezt að færa sér þjónustu þeirra í nyt í LÖGUM þeim am almenn- ingsbókasöfn, sem sett voru 1955, er svo fyrir mælt, að sveitarbókasöfn skuli vera í hverjum hreppi, ef ekki er þar aðsetur héraðsbókasafna. í nýútkominni skýrslu frá Guðmundi Q. Hagalín, bóka- fulltrúa frasðsiumálaskrifstof- unnar, segir, að um síðustu áramót hafi sveitarbókasöfn- in verið orðin 205. Er þau í 185 hreppum, svo að sums staðar eru fleiri en eitt safn í hverjum hreppi. Nokkrir hreppar hafa uppfyít ýmis undantekningarákvæði lag- anna, svo að nú er svo komið, að aðeins 4 hreppar hafa enn ekki uppfyllt að neinu leyti lagaákvæðin um almennings- bókasöfn. 204.694 bindi Skýrslur liggja nú fyrir urn bókakost sveitarbókasafnanna í árslok 1956. Alls áttu söfnin þá 204.694 bindi eða að meðaltali 1018 bindi hvert. Bókaeign þeirra hafði á árinu aukizt um alls 6992 bindi. Þau söfn, er óska þess sérstalc- lega, fá send ókeypis Alþingis- og Stjórnartíðindi og ýmis önn- ur slík rit. I staðinn verða söfn- in að skuldbinda sig til að láta binda þau. Að öðru leyti greiöa söfnin fyrir bækurnar úr sjóðum sínum. Sjóðirnir fá fé frá sveitar- félögunum eða þeim félagssam- tökum, sem reka söfnin. Ríkið leggur siðan fram sem svarar 50% af framlaginu frá þessum aðilum. Bókaval Um bókavalið segir svo í skýrslu bókafulltrúa: „Bókafulltrúi hefur sent söín- unum skrá yfir bækur, sem kom- ið hafa út hér á landi síðustu fjögur árin. Þar hefur verið gevð grein fyrir útgefanda og verði bókanna, og sögð nokkur orð urn þær flestar. Samanburður við bókaval fyrri ára sýnir, að þessar skrár hafa orðið að góðu gagni og yfirleitt komið fram eindreg- inn vilji hjá stjórnum safnanxia um að vanda val bóka. Mörg af söfnunum hafa þegar verið flokkuð og skráð, en enn er mik- ið ógert á því sviði. Skýrslu- gerð færist hjá fleiri og fleiri söfnum í tilskilið form.“ fgLJl 'bnwtf’te. «•. * StUtMk fást nú í flestum bóka og ritfangaverzlunum um land allt. Stílabækur þessar eru með skemmtilegum litmyndum og flokkaðar í fjóra flokka. — 1. fl.: Fuglarnir, með lesmáli eftir Þorst. Einarsson. 2. fl.: Spendýrin með lesmáli eftir Helga Valtýsson. 3 fl.: Borgir. 4. fl.: Rithöfundar með les- máli eftir Guðm. Gíslason Hagalín. Söluumboð — Heildverzlunin SKIPHOLT H.F. Sími 23737. Notkun safnanna Um notkun safnanna segir bókafulltrúi m. a.: „Af 201 safni, sem sendi skýrsl- ur frá 1956 og hlaut ríkisfram- lag, áttu 15 engar skráðar bæk- ur. Tvö brunnu, og hin eru ný- stofnuð. 29 söfn lánuðu ekki út bækur. Sum af þeim voru í flokkun og skráningu, en önnur svo ný, að þau höfðu ekki hafið útlánastarfsemi. 172 söfn lánuðu á árinu 1956 99.950 bindi. Meðaltal á safn 581. Lánþegar 1956: 5820. Meðaltal lánþega á saín 34. Lánuð bindi á hvern lánþega 1956: 17.2. Lánuð bindi á hvern íbúa 1956: 2.16. Mývetningar áhugasömustu við'skiptavinirnir „Tala lánaðra bóka var lang- hæst í bókasafnshverfi Suður- Þingeyjarsýslu eða 7.72 bindi á hvern íbúa (árið 1955 líka hæ;t þar 7 bindi á íbúa). Næst var N-Þingeyjarsýsla með 4.58 bindi (1955: 4.8). Þriðja Strandasýsla með 3.9 (1955:3.8). Fjórða Daia- sýsla með 3.56 (1955: 5.4). Það sveitarbókasafn, sem lán- að hefur flest bindi á árinu er bókasafn Mývetninga, en næst því er bókasafn Búðahrepps í Fá- skrúðsfirði. A suðurhluta landsins frá A- Skaftafellssýslu að Dalasýslu, að undanskildum Borgarfirði, var ástandið í bókasafnsmálum lak- ast, þó að ýmsir hreppar á þessu svæði hefðu rækt þau mál vei.“ EINAR ÁSMUNDSSON hæsiaréttarlögniuóur. HAFSTEINN SIGUKÐSSON hcraðsdómslögmaður. Sími 15407. Skrifstofa, Hafnarstræti 5. 2 LESBÓK BARNAN.TA TESBÓK barnanna s inn. Hann flaug nú svo lágt að hann var rétt yfir sjávarskorpunni og það var auðséð að hann var orðinn svo þreyttur að hann mundi ekki komast öllu lengra. Gæsirnar köll uðu til hans að hann skyldi setjast á bökin á sér og hvíla sig. Og hrafn inn lét ekki segja sér það tvisvar, því að nú var all- ur gorgeirinn úr honum. Hann settist og stundi og blés af mæði. En skyndi- lega spruttu allar gæsirn- ar upp og þetta skeði með svo skjótri svipan, að hrafninn lenti í sjónum og tók að sökkva. Gæs- irnar settust aftur og sátu í smáhópum umhverfis hann og horfðu á, en eng- in gerði sig líklega til þess að hjálpa honum. Hrafninn hrópaði og kallaði: „Ég datt í sjóinn og er að sökkva, hjálpið þið mér! Nú er ég kom- inn í ökla og nú er ég kominn í mitt læri. Hjálp- ið þið mér, nú er ég kom- inn í kvið og nú á miðjar síður. Heyrið þið það ekki ég er að sökkva og nú er búkurinn kominn á kaf. Hjálp, nú nær sjórinn upp á háls, og nú er hann kom inn upp að nefi. Hjálp! Ó, .....“ Hann ætlaði að segja: „Ó, ég sakna konunnar minnar!" En hann gat ekki sagt það, því að þá fór hann á kaf. En gæsirnar hófu sig til flugs, og þær kom- ust heilu og höldnu til íynrheitna landsins. (Grænlenzkt ævintýr). Talnaþraut einu sinni eins lítill og ég er núna? — Ójá, einu sinni var ég það nú, Inga mín. ■— Nei, hvað þú hefur verið skrítinn þá, með þetta síða skegg. Anna Helga, Hellu. Raðaðu tölunum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 í reitina út komi 15, hvort sem þú leggúr tölurnar saman lóðrétt eða lárétt. Steinunn P. Hafstaff, Reykjavík. SKRÍ TLU S AMKEPPNIN 51. Magga: Eggið mitt er ískalt. Ási: Mitt er líka kalt. Ég skil ekki, hvernig stendur á þessu. Magga: Kannske hún mamma hafi soðið þau í köldu vatni. 52. Inga litla stendur og gónir á afa sinn. — Heyrðu afi, varstu 53. „Við erum í skóla- leik, mamma", sagði Sigga litla.' „Þá vona ég, að þú hegð ir þér vel“, sagði móðir hennar. „Ég þarf ekki að hegða mér vel“, kallaði Sigga, „ég er kennarinn". Stína, 11 ára. 54. Afi er að drekka kaffi. Siggi horfir með athygli á hann; hleypur síðan til mömmu sinnar og segir: „Mamma, það eru flugur í nefinu á hon- um afa“. Mamma: „Óttaleg vit- leysa er í þér, Siggi minn“. Siggi: „Víst, ég sá í fæturna á þeim, þegar hann var að drekka kaff- ið“. Einar Valur Reykjavík. 55. — Hvernig líður bóndanum? — Hann er við það sama. Það skoðuðu hann þrír læknar í gær. — Komust þeir að sömu niðurstöðu? Hvaða orff getur þú lesiff úr þessari myndagátiu, sem Aðalsteinn, 11 ára, teiknaði og sendi Lesbókinni? Mynda- gáta — Já, þeir settu allir upp sama gjaldið. 56. — Heima hjá okk- ur er kaffið svo sterkt, að það brýtur bollana um leið og hellt er í þá. — Heima hjá okkur er það svo ónýtt, að það hef- ur varla kraft til að dragn ast út um stútinn á könn- unni. 57. Móðirin: Ef þú ert óþægur, Hans litli, þá kemstu aldrei í himna- riki. Hans: Sama er mér. f fyrrakvöld var ég í sirk- us, í gærkvöldi í bíó og í kvöld fer ég á knatt- spyrnuleik. Ég get ekki krafist þess að fá að vera allsstaðar. Sólrún, Sigríður og Sveinbjörg, Suðureyri. 58. Kénnarinn: Hve- nær kom Ingólfur Arn- arson til fslands? Gunna: Veit það ekki. Kennarinn: Það stend- ur þó í bókinni, að hann hafi komið 874. Gunna: Nú —, ég hélt það væri símanúmerið hans. Hörður, Reykjavík. 59. Móðirin (reið): — Ekki bjóst ég við þvi, að ég kæmi að þér etandi af tertunni, Óli. Óli: — Ég ekki heldur. Sigurjón Finnsson. 60. Pabbinn (við son sinn, 5 ára): „Þú ert al- veg dæmalaus grís. — Veiztu annars, hvað grís er? — Já, pabbi. Það er litla barnið svínsins. Eiríkur Jóhannsson. A <\ B nr- ’ c D E ~T3 F 6 H I 3 K L □ □ M N 0 P R T U ■ . -3 V Y MERKJAKERFIÐ Þegar þiff fariff í útilegu og skemmtilega útileiki er gaman aff kunna aff gefa merki meff flöggum. Ef þiff lærið merkjakerfiff vel, getur það auk þess oft komið' ykkur aff notum viff aff koma boðum frá einum stað til annars, þar sem vel sést á milli. Bezt er aff nota litsterk flögg í litum, sem eru sem ólíkastir umhverfinu. Þau sjást lengst aff. Flöggin getið þiff sjálf búiff til, meff því að negla dúkinn á prik eins og sýnt er á myndinnL 61. Mamma Óla á bæði stór og lítil skæri. Einu sinni, þegar Óli var reið- ur, sagði hann við mömmu sína: „Mamma réttu mér litlu skærin, ef þú ert ekki heyrnarlaus.“ Mamma: „En ef ég er heyrnarlaus —, á ég þá að rétta þér stóru skær- in“. Valgerffur, 8 ára, Akureyri. 62. Á biðstofu: Halli: Hvað ætlarðu að láta draga úr þér margar tennur? Diddi: Átta, býst ég við. Halli: Ertu með tann- pínu í þeim öllum? Diddi: Nei, bara einni. En þú kannast við þuluna: Eina fyrir pabba, eina fyrir mömmu . ... og við erum svo hræðilega mörg í fjölskyldunni. Hrefna, 11 ára, Reykjavík. ISI Skrítla Hvernig líður þér f veika fætinum? — Afleitlega. Áður gat ég gengið hringinn í kring um húsið, en nú verð ég að snúa við, þegar ég er kominn hálfa leiðina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.