Morgunblaðið - 09.02.1958, Síða 19

Morgunblaðið - 09.02.1958, Síða 19
Sunnudagur 9. febrúar 1958 MORCVNBLAÐIÐ 19 1 Matsedill kvöldsins 2. febrúar 1958. Cremsúpa Marie Louise o Soðin fiskflök m/rækjusósu Cl Reikt Aligrísalæri m/rauðkáli eða Lambaschnizell Americane 'o Nougat-ís Húsið opnað kT. 6. NEO-tríóið leikur Leikhúskjallarii.r SKIPAÚTGCRB RÍKISINS HERÐUBREIÐ austur um land til'Yopnafjarð- ar hinn 14. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpa vogs, Brsiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarf jarðar og Vopna- fjarðar á morgun og árdegis á þriðjudag. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Samkomur Æskulýðsvika KFUM og K Fyrsta samkoman sunnudaginn 9. febr. kl. 8,30 e.h. Ræðumenn: séra Sigurjón, Þ. Árnason og séra Friðrik Friðriksson. — Allir velkomnir. Hjálpræðisliirinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. KI. 20,30: Hjálpræðissamkoma. — Deildar- stjórinn majór Gulbrandsen talar. Mánudag kl. 16: Heimilasamband. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Sama tíma Eskihlíðarskóla. — Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Þórarinn Magnússon, Tryggvi Eiríksson. AHir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. — Akn. samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. ____ Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. _ Allir velkomnir. Hcimatrúboð Ieikmanna. í dag verður opnaður að Hörgshlíð 12, Reykjavík, samkomusalur, helgaður Boðun Fagnaðarerindis Jesú Krists. Hin fyrsta almenna samkoma þar verður kl. 8 í kvöld. Guðrún Jónsdóltir, Yilborg Björnsdóltir. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðniundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pctursson Aðalstræti 6, III. hæð. Siniar 12002 — 13202 — 13602. "í £ Hótel Borg Steiktar gsesir og endur í dag og í kvöld. Gömlu dansurnir í kvöld í kvöld kl. 9—11.30. HLJÓMSVEIT GUNNARS ORMSLEV SÖNGVARI HAIIKUR MORTHENS Silfurtunglið Cömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Riba leikur — Söngvari Guðni Matthiasson. Ásadans — Tvenn verðlaun. Samtals 500 kr. Hinn bráðsnjalli dansstjóri Helgi Eysteinsson stjórn- dansinum. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 5. Sími 19611 SILFURTUN GLIÐ Bezta harmónikuhljómsveitin í bænum' Hljómsveit JÓNATANS ÓLAFSSONAR Söngvari Sigurður Ólafsson Danslag kvöldsins: „Hryggbrotið“, eftir J. J. NÚMI ÞORBERGSSON stjórnar dansinum Hvöt Sjálfstæöiskvenna- áEgg félagið heldur fund á mánudagskvöldið kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu til að fagna sigri Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosn- ingunum. — Skemmtiatriði — Kaffidrykkja — Dans — Ókeypis aðgangur fyrir allar sjálfstseðiskonur og gesti þeirra meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Vanti yður skemmtikrafta þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Silfurtunglið Hljómsveitin leikur Rock og calypso lög í síðdegiskaffitímanum Silfurtunglið. ReykvíkBngar-Hafnfirðingar DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði í kvöld — sunnudag, klukkan 9. Rock and roll keppni. — Valin fegursta stúlka kvöldsins. Gestir reyna hæfni sína í dægurlagasöng. Barrelhouse Blackie. —. Hvað skeður kl. 12? Ný hljómsveit leikur. — Miða- og borðpantanir í síma 50499 frá kl. 8. Nefndin. Ensk hraðritun Stúlka vön enskri hraðritun og vélritun óskar eftir vel launaðri atvinnu. Tilboð merkt: „1958 —8611“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 12 þ. m. ÍBlJÐ 5—6 herbergja íbúðarhæð, með sér inngangi og sér hita, óskast til kaups nú þegar eða í vor. Tilboð sendistt afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld 10. þ. m. merkt: „íbúðarhæð —8615“. Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga Reykjavík ÁrshátíB félagsins verður að Hlégarði í Mosfellssveit laugar- daginn 15. febrúar nk. Snætt verður hangikjöt. Skemmtiatriði: Fegurðarsamkeppni — Söngur — Dans. Tekið á móti aðgöngumiðapöntunum í símum: 3.31.38 og 3.22.88 og 3.25.15. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.