Morgunblaðið - 19.03.1958, Síða 2

Morgunblaðið - 19.03.1958, Síða 2
s MORGUNBL.4ÐIÐ Miðvik'udagur 19. marz 1958 Póskaeggin komn á morgon UNDANFARIN ár hafa páska- eggiu komið á búðir alllöngu fyr ir páskahátíðina. En nú er ekki farið að bera á þeim í verzlun- tun. Þetta stafar af því að kaup- menn og framleiðendur hafa komið sér saman um að láta páskaeggin ekki koma fram í búðirnar fyrr en 20. þ.m. þ.e.a.s. á morgun. Samband smásöluverzlana hér 1 bænum og nokkrir af fyrir- svarsmönnum súkkulaðiverk- smiðjanna skýrðu blöðunum frá þessu í gær og var það formaður smásöluverzlanasambandsins, Sigurður Magnússon. kaupm., er orð hafði fyrir þessum aðilum. Dýraverndarinn fordæmir harðlega hrossaúfíluininginn í SÍÐASTA hefti Dýraverndar- ans tekur ritstjórinn, Guðmund- ur Gíslason Hagalín, til meðferð- ar hrossaútflutninginn nú í vet- ur, sem mjög hefur verið á dag- skrá. Er ritstjórinn óvægur í máli sínu og nefnir hann grein- ina: „Ef stjórnarvöld virða lög að vettugi hvað þá um aðra?“ Hann segir frá því í greininni að í vetur hafi lög þau er um hrossaútflutning hjjóða verið þrí- brotin, fyrst í október, þá í næsta mánuði á eftir og svo í desember og hafi Dýraverndunarfélagið kært þetta til sakadómaraembætt isins, á þeim forsendum að hrossaútflutningur sé með lögum bannaður frá 15. okt. til 1. marz. 1 greininni gerir ritstjórinn einnig að umtalsefni upplýsingar er Dýraverndunarfélagið hafi fengið frá Hamborg varðandi hrossaflutningana. Verðið á ís- lenzku hestunum í Hamborg er að sögn Hamborgar-manna frá 1400 upp í 40.000 krónur. — Þá eru rakin blaðaskrif erlendis um hrossaútflutninginn. En á meðal þeirra er það mál létu til sín taka var svissneskur blaðamaður, sem í bréfi hingað bauðst til að kaupa 1000 íslenzka hesta og væri hér um að ræða dýravernd af sinni hálfu, en ekki hagnaðarvon hans. 1 niðurlagi greinarinnar segir ritstjórinn m. a. á þessa leið í þessari hörðu ádeilugrein sinni: „Væri undarlegt, þó að ærið margir hugsuðu sem svo: Úr því að þessi lög hafa verið brotin á æðstu stöðum, má þá ekki búast við, að hvers konar löghelgaður réttur dýranna verði fyrir borð borinn. hvenær sem stundarhag Draugslestin næsia leikrii Hvergerðinga HVERAGERÐI, 18. marz. — Annað kvöld hefur Leikfélag Hvaragarðis frumsýningu á brezka sjónleiknum „Drauga- lestin“, eftir Arnold Ridtley. Hef ux Klemenz Jónsson leikari sett leikinn á svið. Aðalhlutverkin fara þau með Magnea Jóhannsdóttir og Gestur Eyjólfsson. Magnús Pálsson gerði teikningar að leiktjöldun- um, en síðan málaði Höskuldur Björnsson þau. Leikfélag Hveragerðis hefur verið mjög mikilvirkt leikfélag og hefur tekið til flutnings ýmis veigamikil leikrit, er hlotið hafa góða dóma og verið sýnd við prýðis aðsókn. „Draugalestin" var sýnd í Reykjavík af Leikfélagi Reykja- víkur fyrir allmörgum árum og er þeim er það sáu enn í fersku minni hinn rammi draugagang- ur. Leikfélag Hveragerðis sýnir leikrit þetta viðar hér eystra og verður t.d. sýning á Selfossi á sunnudaginn og austur á Hellu verður leikritið sýnt laugardag- inn 29. þ.m. ur eða duttlungar einhverra ásækinna borgara krefjast þess? Og hvað svo um önnur lög? Þarna er gengið á rétt og öryggi málleysingjanna, sem okkur er trúað fyrir. Þar mun garðurinn virðast lágur — minnsta kosti fljótt á litið. En mundu ekki vera einhverjir, sem gjarnan vildu fá ráðuneytisleyfi til þess að stökkva yfir hann, þar sem hann mundi talinn hærri — enn sem komið er? Hvað um skjólgarð heimilanna? Mundu ekki þeir vera til í okkar viðsj.álu veröld — minnsta kosti úti í löndum — sem hafa talið æskilegt að geta stokkið yfir hann með stjórnar- plagg í höndunum?" Algeri siríð á Kúba frú 1. aprll HAVANA, 18. marz — Upp- reisnarforinginn Fidel Castro, sem stjórnar 1000 manna upp- reisnarher í frumskógum Suð- ur-Kúba, lýsti því yfir í dag, að frá og með 1. apríl myndi hann hefja algert stríð við stjórn Batista. Frá þeim tíma verður skotið á hvert farar- tæki, sem ferðast um vegi Oriente-héraðs og þá mun hver embættismaður sem starf ar fyrir Batista eiga von á dauða sínum sem svikari. Um líkt leyti mun Castro fyrir- skipa allsherjarverkfall á eynni. —Reuter. Frumvorpi til umierðarlaga oll- mikið breytt í neðri deild Keisaradrottningu vottnð samúð KOLN, 18. marz. — Soraya Persa drottning, sem nú hlýtur að skilja við mann sinn. Pahlevi Persakeisara vegna þess að hún er óbyrja, nýtur mikillar samúð- ar meðal Þjóðverja. Hún dvelst nú í Vestur-Þýzkalandi, þar sem faðir hennar er sendiherra. Sjálf er hún fædd í Berlín og hefur dvalizt langdvölum í Þýzkalandi. í dag brosti Soraya í fyrsta skipti um langan tíma, þegar þýzk kona, sem sjálf er óbyra færði henni blómvönd og sýndi henni þannig samúð sína. Hin þýzka kona heitir frú Klein og býr í Saarbriicken. Hún er 35 ára og í 10 ára hjónabandi hefur hún ekki eignazt barn, þótt það sé henni æðsti draumur. Þegar hún frétti af því að Soraya væri að skilja við mann sinn keisarann, lagði frú Klein af stað frá Saar og ferðaðist 300 Góðar gæftir en lítill afli HORNAFIRÐl, 18. marz — Góð- ar gæftir hafa verið hér undan- farinn hálfan mánuð. Allir heima bátarnir róa með net. Hefur afl- inn aftur á móti verið mjög litill, einkanlega síðustu viku. Alls er afli trillubátanna á þessum tíma 500 tonn af slægðum fiski með haus í 62 sjóferðum. Er Gissur hvíti með mestan afla 104 tonn. Það sem nú er liðið af vertíð hefur m.b. Helgi mestan afla 332 tonn. Margir handfæra-bátanna hafa aflað vel að undanförnu. Með mestan afla fyrrihluta marz eru Jón Ben. með 50 tonn og Haf- björg 47 tonn, en þessir bátar eru báðir frá Neskaupstað. Fiskframleiðslan hjá kaup- félaginu hér frá áramótum er sem hér segir: Frysting nemur 1436 tonnum, búið er að salta 560 tonn og í herzlu 246 tonn i — Gunnar. km leið til Kölnar. Hún hitti drottninguna er hún var að koma út af hárgreiðslustofu í borginni, gekk á móti henni og afhenti henni fagran blómvöhd. Að svo búnu setti mikinn grát að frú Klein. Soraya drottning komst einnig mjög við af þessum at- burði, en hún brosti, — brosti í gegnum tárin. í dag var tilkynnt að enn hefði verið frestað fullnaðarskilnaði keisarans og Sorayju. Sá frestur verður þó aðeins í nokkra daga. Atkvæðagreiðsla eftir 2. umr. um frumvarp til umferðarlaga fór fram í neðri deild Alþingis í gær. Samþykktar tillögur: Margar breytingatillögur höfðu komið fram. Nokkrar voru tekn- ar aftur, en atkvæði voru greidd um 14 þeirra. Níu voru sam- þykktar (atkvæðatalan í svig- um): Frá Skúla Guðmundssyni um að þess skuli ekki krafizt, að á útblásturspípum bifreiða séu tæki er draga úr reyk (20:0). Frá allsherjarnefnd um að tollstjórum skuli óheimilt að toll afgreiða skráningarskylt, vél- knúið ökutæki, nema bifreiða- eftirlit ríkisins hafi gefið yfir- lýsingar um, að sú gerð öku- tækja fullnægi ákvæðum ís- lenzkra laga (20:0). Frá Gísla Guðmundssyni og Gunnari Jóhannssyni um breyt- ingar á atriðum í 25. gr. frumv.: „Ef vínandamagn í blóði manns er 0,50%<? til 1.20%C, eða hann er undir áhrifum áfengis, þótt vín- andamagn í blóði hans sé minna telst hann ekki geta stjórnað ökutæki örugglega“ (13:7). — Og frá sömu mönnum: „Ef vín- andamagn í blóði ökumanns nem Pilfurinn kom fram í FYRRAKVÖLD var lýst eftir 18 ára pilti úr Reykjavík, sem farið hafði að heiman frá sér illa búinn þá um daginn. Á hann vanda til að fá flogaveikisköst og var óttazt um hann, er hann kom ekki heim undir kvöldið. Síðast sást hann fyrir ofan Bald- urshaga síðdegis í fyrradag. Skátar, lögregluþjónar og menn úr Slysavarnafélaginu leituðu piltsins í fyrrinótt. Kl. 7,15 í gærmorgun var hringt á lögreglu- stöðina og tilkynnt, að heima- fólk í Fellsmúla hefði fundið piltinn. Fellsmúli er í Mosfells- sveit á leiðinni upp að Hafra- vatni. Hafði pilturinn búið um sig í hlöðu hjá bænum og sofið þar í fyrrinótt. Nýtt hraðfrystihús tekið til starfa í Tálksiafirði PATREKSFIRÐI, 17. marz — S. 1. laugardag tók til starfa í Tálknafirði nýtt fullkomið frysti- hús, eign Hraðfrystihússins h. f. Hraðfrystihús félagsins brann 15. marz, fyrir ári síðan og var haf- izt handa um bygingu hins nýja hraðfrystihúss 15. maí s. L á rústum gamla hússins. Hefur byggingin því aðeins tekið 10 mánuði. Þriggja hæða bygging Grunnflötur hússins er 700 fermetrar og rúmtak 8050 ten- ingsmetrar. Húsið er byggt úr steinsteypu og er aðalbyggingin tvær hæðir en framhluti hennar þrjár hæðir. Á fyrstu hæð er fisk- mótttaka, vélasalur og geymslu- klefar, sem einnig eru byggðir upp á aðra hæð og taka 700 tonn af fiskflökum. Þá er einnig á fyrstu hæð aðstaða handa þrem- ur bátum til lóðabeitingar, og sérstakur frystiklefi til þess að geyma í beitta línu. Stór ísgeymsla Á annari hæð er flökunarsalur, pökkunarsalur, frysting og geymsluklefar, sem byggðir eru á báðum hæðum. Auk þess er á þessari hæð ísgeymir fyrir um 30 tonn af ís. Verkstjóraherbergi, skrifstofa, umbúðageymsla og rúmgóð veiðarfærageymsla. Á þriðju hæð er kaffistofa fyr- ir starfsfólk, þrjú snyrtiherbergi, ísgerð og verbúðir fyrir þrjár skipshafnir og sérstakt ráðskonu- herbergi. í húsinu eru þrjár frystivélar, tvær Sabro-vélar 110 þús. og 70 þús. calloríum og ein stólvél 75 þús. ealloríum. Frysti- tæki verða alls 10. Vélar allar eru rafdrifnar. Til bráðabirgða, hefur verið sett í husið 50 kw. dieselrafstöð, drifin af 100 hest- afla mótor, og fær húsið nú raf- magn frá þessari samstæðu, auk þess að nokkru frá rafstöð byggð- arlagsins. Ekki full afköst enn Full afköst á vinnslu í húsinu verða ekki fyrr en Mjólkár- virkjunin tekur til starfa, en ráð- gert er að frystihúsið fái þaðan rafmagn til starfrækslu sinnar. Til að byrja með er aðeins' starf- rækt fjögur frystitæki í því. Gert er ráð fyrir að með fullum afköstum verði hægt að vinna þar úr 50 smálestum af fiski á sólarhring. Tilfærsla öll á fiski og öðru í húsinu fer fram á raf- knúnum færiböndum og er þá út búnaður allur hinn fullkomnastL ur 1.20%« eða meira, telst hann óhæfur til að stjórna vélknúnu ökutæki“. (18:0). Bæði þessi at- riði fela í sér lækkun á því vín- andamagni, sem um er að ræða. Áður var í fyrra tilvikinu miðað við 0,60%«—1,30%«, en í síðara til- vikinu við 1,30%«. Þá voru orðin „eða hann er undir áhrifum áfengis, þótt vín- andamagn í blóði hans sé minna“ ekki í frumvarpinu. Frá Skúla Guðmundssyni um, að við 25. gr. bætist: „Hverfi ökumaður af vettvangi, eftir að hann hefur átt hlut að umferð- arslysi, og náist skömmu síðar með áfengisáhrifum, skal talið, að hann hafi verið undir áhrif- um áfengis við aksturinn“. (19:0) Frá Pétri Péturssyni, Gísla Guðmundssyni og Ásgeiri Sig- urðssyni um 28. gr.: „Til aksturs dráttarvéla, þegar þær eru not- aðar við jarðyrkju- eða hey- skaparstörf utan alfaravegar, þarf hæfnisskírteini". (16:5). Frá Gísla Guðmundssyni og Gunnari Jóhannssyni um að gefa skuli merki, er ætlunin er að aka fram úr öðru ökutæki (14:4). Áður sagði, að það skyldi gert, „ef ástæða er til“. — Frá sömu mönnum um, að sá, sem á undan er skuli draga úr hraða, þegar fram úr er ekið (15:4). Áður stóð: „ef nauðsynlegt er“. Frá Skúla Guðmundssyni: Vá- tryggingarfélagi, sem greitt hef- ur bætur, skal skylt að endur- krefja þann, sem valdið hefur tjóninu, um 500 kr., ef bótaupp- hæðin er 500—1000 kr., en um 1000 kr. af hverri einstakri bóta- greiðslu, sem er meiri en þeirri fjárhæð nemur. Auk þess á vá- tryggingarfélag endurkröfurétt, ef slys er valdið af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi, en lækka má kröfuna með hliðsjón af sök og efnahag tjónvalds, fjárhæð tjóns og öðrum atvikum. Endur- kröfurétti skal fylgja lögveð. (11:8). — Nýmæli í þessari breyt- ingartill. er fólgið í ákvæðinu um skyldu til að gera endurkröfu. Samþykkt var önnur breytinga- till. er fól í sér samræmingu annars ákvæðis í frv. við þetta. __ Frá allsherjarnefnd um út- gáfu prentaðs leiðarvísis, er skýri helztu umferðarreglur í texta og myndum af vegamerkjum og handmerkjum bílstjóra í umferð. Felldar tillögur Felld var tillaga frá Skúla Guð mundssyni um annað orðalag á ákvæðinu um ölvun við akstur: „Enginn má aka eða reyna að aka vélknúnu ökutæki, ef hann er undir áhrifum áfengis" í frumv. stendur . ef hann vegna áfeng isneyzlu verður eigi talinn geta stjórnað þvi örugglega" (12:7) Tillaga frá Gunnari Jóhannssyni um að hafa aldurlágmark þeirra, sem stjórna mega dráttarvélum, 14 ár var einnig felld (21:2). Þá var felld tillaga frá Gunnlaugi Þórðarsyni um að eigi skyldi ekið hægar en 25 km á klst. að nauð- synjalausu í þéttbýli (12:8). Einn ig var felld tillaga frá Gísla Guð- mundssyni og Gunnari Jóhanns- syni um, að hámarkshraði í þétt- býlj skyldi vera 35 km á klst. (14:8). Nú er í frumv. miðað við 45 km á klst. Loks var felld til- laga frá Skúla Guðmundssyni um að herða ákvæðin um sviptingu ökuleyfis (12:8). FRA ALÞINGI FUNDUR verður í sameinuðu Alþingi kl. 1,30 í dag. Rædd verð- ur fyrirspurn Ingólfs Jónssonar um olíuverð. Fjáraukalög fyrir 1955 eru einnig á dagskrá svo og þessar þingsályktunartillögur: Rit Jóns Sigurðssonar. Áætlun um brúar- og vegagerð. Hafnar- gerðir og endurskoðun hafnar- i laga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.