Morgunblaðið - 19.03.1958, Page 17

Morgunblaðið - 19.03.1958, Page 17
Miðvikudagur 19. marz 1958 MORGVIVBLAÐIÐ 17 < I < i Ólafur H. Matthíasson Sextugur í dag EKKI kemur mér til hugar að rekja hér ævi og starf Ólafs Matthíassonar, til þess er hann enn allt of ungur, ekki nerha sex- tugur, og þannig enn á léttasta skeiði. Enginn myndi þó ætla honum þann aldur vina hans, ef eigi vissu þeir sem er. Hann er í dag slíkur sem bílætið sýnir, það er yfir er prentað þessar lin- ur, og sér enginn aldur á slíkum manni. Þess skal þó rétt getið, að Ól- afur er borinn og barnfæddur í Haukadal i Dýrafirði vestur 19. marz 1898. Bjuggu þar foreldrar hans, Matthías Ólafsson, alþingis- maður, og Marsibil Ólafsdóttir, merk hjón og mörgum að góðu kunn. Ólst hann upp með þeim, unz hann var frumvaxta, en hleypti þá skjótt heimdragan- um. Hafði hann menntazt að þeirrar tíðar hætti hjá föður sín- um, en nam eftir það verzlunar- fræði um stund. Ólafur lagði stund á verzlun um nokkur ár, en gerðist síðan bókhaldari hjá Carli D. Tulinius, aðalumboðs- manni Lífsábyrgðarfélagsins Thule h/f, og hlutafélagi hans, en réðst til Samábyrgðarinnar og Trolle & Rothe h/f sem skrif- stofustjóri laust fyrir heims- styrjÖldina síðari. Hefur hann síðan gegnt þeim störfuin. Munu allir ljúka upp einum munni um það, að árvakrara og trúrra starfs manns getur eigi. Honum er tregt um svefn á morgnana, og er hann um þetta sem fleira ólíkur samtíð sinni. En þá lætur honum bezt vinnan, er aðrir sofa í Vík suður í morgunsárinu. Hann Ólafur hefur kynnzt mörgum manni um dagana. Hafa leitað til hans ráða og vináttu MOSKVU — Málgagn rússnesku æskulýðsfylkingarinnar Komso- molskaya Pravda skýrir nýlega frá undarlegum atburði sem gerðist í bænum Bezhetsk, þar sem foringjar æskulýðsfylking- arinnar misnotuðu aðstöðu sína til að hagnast á þeirri venju að halda slíkum foringjum glæsi- leg brúðkaup og gefa þeim mikl- ar gjafir. Svonefnd fylkingar-brúðkaup hafa verið algeng víða um Rúss- land. Ef einhverjir forustumenn í hinni kommúnísku æskulýðs- fylkingu gifta sig er efnt til stór- kostlegrar hátíðar, sem öll æsku- lýðsfylkingin tekur þátt í. Brúð- kaup þessi fara fram án afslcipta kirkjunnar og eru víða mikil- vægur þáttur í félagslífinu. Nú var ástandið slíkt í bæn- um Bezhetsk að fylkingar-brúð- kaup hafði ekki verið haldið langalengi. Var nú tekið að gagn- rýna foringja æskulýðsfylking- fjölda margir íslendingar hvar- vetna að af landi hér og hlotið hvortveggja. Eru slík erindi góð. Munu þeir vera ófáir vinir hans meðal útvegsbænda og sægarpa, sem hugsa hlýtt til hans við þennan áfanga og óska honum gæfu næstu áratugina. Ólafur hlaut æskustöðvar þar, sem fyrrum sátu Sygnir, forfeð- ur hans, kappar sem mestir. Sjálfur er hann maður ódeigur og bregður sér lítt við smámuni og eigi við voveiflega hluti. Handtak hans er hlýlegt og tryggðin traust sem þeir munu jafnan finna, er til leita. Er hann vaskur og batnandi sem þeir menn aðrir, er Snorri kallar drengi. Lifi hann nú heill langa ævi. L. arinnar fyrir það, að félagsstarf- ið væri merkilega dauft. Fór nú foringinn til annars háttsetts fylkingarmanns og spurði, hvað nú skyldi til bragðs taka. Sá sem hann ræddi við var ekki í vand- ræðum. Hann kvaðst sjálfur hafa hug á að gifta sig. Eftir það samtal fór hann til konu, sem einnig var í æsku- lýðsfylkingunni og spurði hana hvort hún vildi giftast sér. Ef hún gerði það, þá ætlaði æsku- lýðsfylkingin að slá upp stórkost- legu brúðkaupi. Stúlkan játaði því, en hér var ekki um ást að ræða. Aðeins það að upplifa skemmtilega veizlu. Þau %'oru gift. Brúðkaupið var glæsilegra og stórkostlegra en nokkurn hafði dreymt um. Brúð- kaupsgjafirnar eins og risavaxnir haugar. Viku eftir hátíðina skildu hjón- in. Þau höfðu aldrei elskað hvort annað. Nú skiptu þau gjöfunum milli sín og höfðu hagnazt vel. Fylkingaibrúðkanp í Rósslondi misnotnð oi fsnngjnm Tilkynning til kaupmanna og kaupfélaga MEÐ „GOÐAFOSST um miðjan apríl eru væntanlegar bireðir a£ hinum þekktu Óþarfasta skrifstofa d íslandi MÖRG eru íslenzku þjóðfélags- meinin, en eitt versta kýlið á þjóðarlíkamanum er Innflutn- ingsskrifstofan svokallaða að Skólavörðustíg 12. Það er erfitt að átta sig á því, hvert hlutverk þessa skrifstofu- bákns er í þjóðfélaginu annað en það að ala þar ýmsa þæga póli- tíska klíkubræður á kostnað okkar allra. Enda þótt innflutt- um vörum sé skipt í leyfisvörur og frílistavörur vita flestir full- vel, að raunverulega er ekki frjáls innflutningur á neinum vörum. Bankarnir ráðstafa gjaldeyrin- um að mestu leyti eftir sínum eigin geðþótta, að svo miklu leyti, sem þeir fá staðizt ágang- ríkisstjórnarinnar, sem öðru hverju heimtar eitt eða annað, að hátollavörur séu látnar sitja fyrir. Hvort gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi sett af Innflutn- ingsskrifstofunni, er fyrir hendi eða ekki virðist skipta bankana harla litlu máli. Með öðrum orð- um, þessi leyfi eru einskis virði, og veita engan rétt til innflutn- ings vara þeirra, sem í þau eru skráð. 'Samt eru innflytjendur neyddir til að afla sér þessara leyfa og borga fyrir þau stórfé. Og ekki nóg með það. Um hver áramót hefst endurnýjunartími þessara gagnslausu leyfa. Maður skyldi ætla, að endurnýjun slíkra leyfa og leyfisafganga væri ein- falt og fljótgert verk. Ekki þyrfti annað en að stimpla framleng- ingu á þessi leyfi og ef til vill skrá ónotaðan gjaldeyri og inn- flutning á þeim. Nei, Innflutn- ingsskrifstofunni þykir sjálfsagt að hafa þetta eins flókið, fyr- irhafnarmikið og seinlegt og mögulegt er. Endilega þurfa þeir að leggja þessi leyfi fyrir fund (!!!), eyðileggja gömlu blöðin og láta skrifa ný, ef nefndarmönn- um hefir þá þóknazt að endur- nýja. Allur þessi „prócess" tek- ur daga og vikur, og í sumum tilfellum eru leyfin alveg felid úr gildi. Væri þá ekki sjálfsagt að endurgreiða leyfisgjaldið í slíkum tilfellum? Forráðamenn þessarar stofn- unar fá kaup sitt greitt af al- mannafé, þ. e. a. s. eru opinberir starfsmenn. En haga þeir sér í starfi sínu sem þjónar almenn- ings sem sífellt bera almennings- heill fyrir brjósti? Svarið við þessari spurningu verður nei- kvætt. Þeir sýna margháttaðan belging og ruddaskap í starfi sínu, og haga sér yfirleitt sem smáeinræðishérrar, hver í sínu horni. Þær eru heldur ekki fáar sögurnar um mútuþægni, sem ganga meðal manna, og hefði verið full ástæða til að rann- saka þá hlið málsins fyrir löngu síðan. Verzlunarmenn, iðnaðarmenn og aðrir, sem við innflutning fást, hvar eru samtök ykkar? Hví í ósköpunum krefjizt þið ekki að þetta gjörsamlega óþarfa skrif- stofubákn sé skilyrðislaust lagt niður? Það er fyrst og fremst ofþensla ríkisbáknsins, öðru nafni sósíal- ismi, sem er að sliga þjóðfélagið. Nú þegar er orði'ð illbúandi á Islandi vegna ríkisáþjánar. For- feður okkar hrökkluðust frá Noregi á sínum tíma einungis til að halda persónufrelsi sínu, og hikuðu ekki við að flytjast með börn og bú til íslands. íslending- ar í dag eru orðnir hálfgerðir þrælar ríkisins, og vantar ekkert annað á en að kippa okkur inn fyrir járntjaldið, og verður þá hægt að fullkomna þrælkunina. Jó, mikil er afturför Islendinga, að óaldarlýður skuli óhindrað fá vaðið uppi í þjóðfélaginu og hrifsað til sín völdin, svo sem nú hefur gerzt. E. G. FLOR de CALIFORNIA mðiirsofínii ávöxtinn Heavv Syrup) - sendingin er keypt BEIINT FRA CALltORNÍU og þess vegna verður verðið sérstaklega hagsfwtf Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkatr (sími 24000) og ákveðið pantanir yðar sem fjTst. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.