Morgunblaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudaeur 29 marz 1958 M ORCT'ISBT AÐIÐ 5 Hvers vegna er benzín- og olíuverðið ekki lækkað? Loðin svör Hannibals á Alþingi Á FUNDI í sameinuðu Alþingi í gær var tekin til umræðu fyrir- spurn, sem Ingólfur Jónsson bar fram og óskaði eftir, að Hannibal Valdimarsson félagsmálaráð- herra svaraði, en hann fer með verölagsmál. Fyrirspurnin var á þessa leið: „Hvers vegna heíur útsöluverð á benzíni og onu ekki verið lækk að, þótt verðlagsreikningar sýni stórfellda lækkun?“ Lækkanir á farmgjöldum og innkaupsverði Ingólfur Jónsson skýrði fyrir- spurn sína og sagði m. a.: Fyrir- spurn þessi er fram komin til að gefa ríkisstjórninni tæri á að SKýra atriði, sem ég og ýmsir aðrir vilja gjarnan fó upplýs- ingar um. Það er sú staðreynd, að verð á olíu og benzíni hefur ekki verið lækKað að undan- förnu. þrátt fyrir lækkuð farm- gjöld og lækkað verð erlendis. Vitað er, að þessar lækkanir ollu því, að benzin hefði átt að læKKa urn a.m.k. 8 aura lítrinn | i nóvember sl. Þessi lækkun var ekki framkvæmd og olíufélögun- um ekki sagt að leggja til hliðar upphæð, er til hennar svarar. svo að hún kemur í reiknmgum þeirra fram sem hagnaður á sl. ari. Þá ótti benzínið að lækka um 9 aura eða 17 aura alls 1. marz si., ef enn er miðað við lækkanir erlendis og á ílutningum. Á sama tíma átti gasolía að lækka urn 4—5 aura. Hvers vegna hefur þetta ekki verið gert? fsg spyr ekki í ádeilu tón, heldur óska ég aðeins eftir skýringum. Almenningur hefur þörf fyrir þær lækkanir, er bjóð- ast, enda verður hann að taka á sig hækkanir oft á tíðum. Nýlega hafa orðið stórkostleg- ar lækkanir á farrngjöldum olíu- skipa. Nú er t. d. á leiðinni til landsins farmur, er fluttur er fyrir 14 shillinga tonnið. í des- ember voru farmgöldin 35 sh, og var þá samið um nokkra farma fyrir það verð. Ef beðið hefði ver ið í 2 vikur hefði mátt fá flutt fyrir 23 sh á tonn og síðar enn lægra, eins og komið ’hefur á daginn. Ég vil þó ekki deila sér- staklega ó ríkisstjórnina fyrir að beita sér fyrir samningunum, er gerðir voru í desember, en stað- reynd er það engu að síður, að olían hefur fyrir þessar sakir orð ið dýrari en nauðsyn bar til. Mér er að sjálfsögðu ljóst, að verðlækkanir geta ekki kom- ið til framkvæmda hér á landi jafnskjótt og þær verða úti í heimi vegna birgða, sem hér eru. En þær lækkanir á verðinu, sem ég til- greindi áðan, ættu þegar að vera orðnar veruleiki, og ég spyr enn: Hvers vegna eru .þær ekki látnar koma alrnenningi til góða? Svör ráðherra Hannibal Valaimarsson: Fyrir- spyrjandi hefur þegar sjálfur svarað fyrirspurn sinm að nokkru, er hann sagði, að lækK- anir gætu ekki orðið jafnskjótt hér og þær verða erlendis vegna birgða, sem í landinu eru jafnan fyrir hendi. En ég mun þó að gefnu þessu tilefni ræða nokkru nánar um verðlag á olíu og benz- íni. Hinn 27. febrúar 1957 voru sett verðlagsákvæði um þessa vöru. Söluverð benzínlítrans skyldi vera 2,47 kr., gasolíul. 1,04 kr. frá leiðslu og 1,07 kr. til húsa. r Okeypis skólavist í sænskum búnaðar- FYRIR milligöngu Norræna fé- lagsins í ReyKjavik veita nokkrir sænskir búnaðarskólar ísienzku æskufólki ókeypis skólavist i sumar; m.a. mun Osby lantmanna skola í Skáne í Suður-Svíþjóð veita 8 íslendingum ókeypis skólavist sumarlangt. Hér er um þrennt að -æða: 1) Sex mónaða gartíyrKunám- slteio, sem hefst í aprUbyrjun. Dvólin (kennsla, fæði og hús- næði) er ókeypis og auk þess greiðir skóiinn kr. 50,00 sænsk- ar á mánuði í vasapeninga. Nem- endur vinna eoa stunda verklegt legt nám hálfan daginn. 2) Fimm rnanaða verklegt og bókiegt namskeið, sem hetst í lok aprílmánaðar. Veitt verða somu hiunnmui og átíur voru neind. Nemenuur vinna einnig háifan dagum að landbúnaoar- storrum. ó) Fimm mánaða bóKlegur suinarsKon, sc.n neist i apiiiiok. pessu nainsKeioi eru Kcundar ymsar boKiegai' gieinar, en ekki er Kiauzt Vmnu ai nemenuum. jJvonn er OKeyjns, en ei.t,!, vasa peiungar latmr i té. 1/msoKnir asamt meðmælurn skuiu senaar iNorræna ieiagmu í Reykjavik, Box 912. t'yrir 25. marz n.k. (Frétt frá i\oii«ena íeiagmu) í þessu fólst veruleg verðhækk- un, enda höfðu flutningsgjöld hækkað vegna Súezdeilunnar. Þó hefði þurft að vera um enn meiri hækkun að ræða, ef fyrri álagn- ingargrundvöllur hefði átt að vera óbreyttur. í febrúar 1957 var álagning á benzín 475 kr. á tonn, á gasolíu 200 kr. á tonn, hvort tveggja mið að við verð frá leiðslu. Auk þess kom til 3 aura akstursgjald á lítra. 31. júlí 1957 voru sett ný verð lagsakvæöi. Benzinveroið varð 2,27 kr., gasoiiuverð 0,87 kr. frá leiðslu og 0,90 kr. til húsa. Þessi lækkun varð vegna lækkana á farmgjöldum. í sambandi við undirbúning þessara ákvæða kom til allmikiis ágreinings inn- an innflutningsskrifstofunnar. Verðiagsstjóri viidi halda álagn- ingargrundveliinum frá þvi í febrúar, en olíufélögin vildu fá honum breytt, og samþykkti meirihluti forstjóra innflutnings skrifstofunnar nýjan grundvöll. Skv. honum var álagning á benz- ín 460 kr. á tonn, gasolíu 223 kr. á tonn, reiknað var 3 aura akst- ursgjald — og auk þess 1% á kostnaðarverö og 2% á útsölu- verð. Hækkun á heildarálagningu olíufélaganna miðað við árssólu | hækkaði með þessu úr 48,5 í 58,5 millj. kr. á ári. í nóvember sl. gerði verðlags- stjóri tillögu um nýtt hámarKs- verð, en um það varð ágreinihgur og ákvörðun var frestað að tii- mælum ríkisstjórnarinnar. Hinn 21. des. var þó ákveðið nýtt verð á gasolíu. Benzínverð- inu var hins vegar ekki breytt. Vegna benzínsins höfðu 365.000 kr. safnazt hjá félögunum um áramótin umfram það, sem verið hefði, ef lækkun hefði verið ákveðin, en nú mun upphæðm nálgast 1 millj. kr. Benzínið hefði átt að fara niður í 2,19 kr. Um frekari lækkun hefði hins vegar ekki verið að ræða, fyrr en farmur Hamrafellsins frá 27. febrúar kemur til sölu í apríl. Loks skal þess getið, að verð- lagsstjóri lagði til, að olíuverðið yrði lækkað 1. marz um 4 aura lítrinn. Hins vegar kröfðust olíu- félögin stórhækkaðs álagningar- grundvallar. Verðlagsstjóri vildi ekki fallast á kröfurnar og iagði til, að ákvörðun væri frestað. unz upplýsingar liggja fyrir um rekst ur olíufélaganna á sl. ári. Meui- hluti forstjóra innflutnmgsskrif- stofunnar samþykkti hins vegar, að hækkaður skyldi einn iiður í álagningargrundvellinum, þ. e. aksturskostnaðurinn úr 3 aurum í 5 aura. Minnihlutinn var þessu andvígur og áfrýjaði málinu til rikisstjórnarinnar, þar sem það er í athugun. Hef ég þá gefið allar þær upp- lýsingar, er ég tel skipta mali. Ófulínægjandi svör Ingóliur jonsaun: isg pakka fyr ir svor ráðherrans svo iangi sem þau ná. En ennþa heíur ekki feng izt svar við þvi hvers vegna ekki hai'a komið til iramkvæmda þær lækkanir, sem unnt hei'ði verið að gera að undani'örnu og blað róönerrans, Þjóðviijinn, heiur kennt olíufélögunum um, að ekki hafa verið framnvæmdar. Menn skyidu ætla, að verðlagsmálaráð herrann heíði hér einhver áhrif. Annars var fróðlegt að fá upp- lýsingar um, að með verðlags- grundvellinum frá 31. júlí hafa olíuíélögunum verið gefnar 10- 13 millj. kr. Ráðherrann talaði um ósamkomulag. En það ber ekki svo mikið á miiii, að það sé nema brot af því, sem lækkun- in hefði átt að verða, hvernig sem á ðr litið. Þá ræddi ráðherrann um álagn ingarreglur. Skv. þeim upplýsmg Framh. a bis. 15. Þátttakendur frá Selfossi í stjórnmálanámskeiði Sjálfstæöisflokksins í Árnessýslu, ásamt Árna Grétari Finnssyni og Guðm. H. Garðarssyni, stjórnendum námskeiðsins. — Myndin er tekin á fyrsta fundinum, sl. föstudagskvöld. (Ljósm.: Haraldur Teitsson) Fyrsta stfómamáEanámskeið Sjálfstæð- isflokksms í Arnessýsiu FYRSTA stjórnmálanámskeið, sem Sjálfstæoismenn í Árnes- sýslu hafa haldið, hófst á Sel- fossi s. 1. föstudagskvöld. Er það haldið á vegum Sjálfstæðisfé- lagsins Oðins a selfossi, en stjórn Sambands ungra Sjálfstæðis- manna undirbjó námskeiöið og mun annast það. Til námskeiðsins voru mættir flestir þátttakenda frá Selfossi, en aðrir þáttlakend- ur úr sýslunni gátu ekki tekið þátt í því fyrr en á sunnudags- f'undinum vegna erfiörar færðar um vegi sýsiunnar fyrir helgi. Um 30 manns voru mættir á þeim lundi. Voru þeir komnir víðs vegar að m. a. frá Hvera- gerði, Eyrarbakka og næstu hreppum við Selfoss. Stjórnmalanámskeiðið setti Guðm. H. Garðarsson, viðskipta- fræðingur. Kvað hann það mikið ánægjuefni, að til þessa nám- skeiðs skyldi efnt. Sýndi það áhuga Sjálfstæðismanna í Árnes- sýslu ó eflingu Sjálfstæðisstefn- unnar og flokksins í héraðinu. Um helgina voru haldnir þrír funair. Þar fiuttu erindi og ávörp: Birgir Kjaran, form. skipulags- nefndar Sjalfstæðisfiokksins, um stefnu Sjaifstæðisíiokksins, Geir Hallgrimsson, form. SUS, ávarp og kveðju frá stjorn sambandsins, Magnús Jónsson alþm., erindi um ræðumennsku, Guöm. H. Garð- arsson, um skipulag Sjáifstæðis- flokksins. Þá fóru fram mál- fundaæfingar, sem allir þátttak- endur tóku þátt í, en ritari SUS, Árni Grétar Finnsson stjórnaði peim. Fundarstjórar voru: Þör- steinn Sigurðsson, form. Óðins, Helgi Jónsson, bankastarfsmaður og Magnús Sveinsson skrifstofu- maður. Námskeiðið mun halda áfram n. k. föstudag og verður þá mál- fundur. Munu Páll Sigurðsson og Þorsteinn Sigurðsson flytja framsöguerindi um framtíð Skál- holts. Að umræðum loknum um þetta merkilega mál, sem allir Árnesingar hijóta að láta sig miklu skipta, verður sýnd kvik- mynd um uppbyggingu lýðræðis- þjóðfélags. Á laugardaginn kl. 16 mun Ólafur Björnsson, próf., flytja erindi unt efnahagsmál og svara fyrirspurnum. Á sunnu- daginn munu verða fiutt tvö stutt erindi. iViun annað þessara erinda fjalla um „hina nýju stétt“. Að þfcun loknum verður málfundur. Stjórnmálanámskeiðinu lýkur sunnudaginn 30. marz. STAKSTEINAR „Stöðvunarstefna“ Eins og kunnugt er hafa blöð ríkisstjórnarinnar og ríkisstjórn- in sjálf flaggað með því að tek- in liafi verið upp og framkvæmd stefna í efnahagsmálunum, sem þessir aðilar kalla „stöðvunar- stefnu“. Nú er það vissulega svo, aö öllum almenningi er ijóst, að rikisstjorninni neiur sizt af ollu tekizt að „stoðva’* noKkuð, al- menningur finnur það t. d. íjusiega a vcioiagmu. Það er aug.jooi, aö xnniini er íarinn að la einnveija cluiparuva ui af oilu pessu tan um „sioövunar- steinu', sem annenningur kann- ast ekKi vio. xsirnst par í gær lorysiugrem uuuir ynrsKiiiunni „Stöövuiiaistema", par sem blað ið í rauninni tekur allt þetva tal um „stöövun“ til baka og segir, að pa „uppoóvarsteinu", sem nú er lylgt, se ekki hægt að kalla stoövunarsteinu. Ain þetta tal um „steinu" hjá rikisstjórninni, er i rauninni aKaflega litilsvert og marklaust hjal, þvi eins og onuni lýð er ljóst hefur rikis- stjórnin enga steinu haft i efna- nagsmaiunum. Það er þess vegna sizt af öllu að furða, að það nafn á „steínu“ ríkisstjórnarinar i efnahagsmálum, sem mest hefur verið ílaggað með, skuli nú vera komið innan gæsalappa i forystu- grein Tímans. Lækkanir „stöðvaðar“ uus og saýrt heiur verið frá ætti benzín-verðið nú að vera um 17 aurum lægra heldur en það var i haust sem leið og staf- ar það af lækkuöum farmgjöld- um með oliuskipum og ennfrem- ur nokkuð lækkandi verði á heimsmarkaði. Er búizt við, að um frekari lækkun geti orðið að ræða af þessum ástæðum. En eng in lækkun heíur hér orðið og ber ríkisstjórnin beina ábyrgð á því, því það er að hennar tilhlut- an, sem benzínið hefur ekki ver- ið lækltað. Ætlunin mun vera, eins og frá heiur vei'ið skýrt, að hirða alla lækkunina í ríkissjóð inn en láta almenning ekki njóta þar góðs af. Það má því segja, að ríkisstjórnin hafi framkvæmt „stöðvunarstefnuna“ með því að stöðva hér VERDLÆKKANIR en varla mun þaö vera það, sem til var ætlazt. Það var Gylfi í gær! I íoiystugiein kiio ouoiaösins í gær er vikiö að elnanagsmáiun- um og er auöséð að Gylíi Þ. Gísla son hefur haldið þar um penn- an'n í þetta skiptið, en eins og kunnugt er, er dagamunur á því, hvernig Alþýðublaðinu líður í stjórnmálunum, og fer það eftir því, hvaða forkólfur flokksins „hefur vakt“ þann daginn í rit- sijórnarskrifstofu blaðsins. Sem dæmi um ritmennsku Gylfa í þessu sambandi má nefna þessa setningu: „Óheillaþróun verðbólgunnar og dýrtíðarinnar er fyrst og fremst Sjálfstæðis- flokknum að kenna“. Það er raunar óþarfi að gefa fleiri dæmi úr þessari grein, þvi þessi til- íæiðu orð gefa Ijósa liugmynd um, hvað þar er á ferðinni. í fyrrnefndri grein í Alþýðu- blaðinu stendur ennfremur: „Núverandi ríkisstjórn á að hafa betri aðstöðu til þess en fyrirrennarar hennar, að leysa efnahagsmálin, af því að Sjálf- stæðisflokkurinn er kominn á réttan stað i íslenzkum stjórn- málum". Reynslan er vitaskuld ólyguust um þetta en margir munu mæia að þá væri nokkru nær um lausn á efnaliagsmálun- um þegar Gylfi Þ. Gislason og hans nótar væru komnir „á rétt- an stað“, eins og það lieitir á máli i). Jðublaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.