Morgunblaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. marz 1958 MORCUNBLAÐIÐ 9 liiiisi ' .. piiiaÉi MS3II §1111111 isaa 1 8.. . wm$m ■ lÍMÍi'ii m&m bhhhhh ■ > '» '■■' -■ »i*B» wtm : Í;IÍi;:'iÍÍ Tœknin hefur g erbreyft aðsföð unni fii heims kaufsrannsókna AÐ þrennu leyti hafa heim- skautafararnir Sir Edmund Hillary og dr. Vivian Fuchs notið hagræðis mikillar tækni fram yfir fyrirrennara sína í hinni skemmtilegu og áhættusömu för þeirra yfir Suðurskautslandið, sem er ótrúlega erfitt yfirferðar. Vélsleðar, flugvélar, sendi- og móttökutæki Tekizt hefir að smíða dráttarvél eða vélsleða, sem þolir frosthörk- Sliackleto., og að kunna að fara með sterka, hálfvillta grænlenzka sleða- hunda. Roald Amundsen og hinir norsku félagar hans voru mjög góðir skíðamenn, og mun það hafa haft úrslitaáhrif á sigur þeirra í keppninni við Robert Scott um að komast á suðurskaut ið veturinn 1911—1912. Scott komst til suðui'skautsins 18. jan. 1912 og uppgötvaði þá, að keppi- nautur hans hafði þegar verið þar mánuði áður og dregið þar norska fánann að hún. Átakanlegir harmleikir fyrri ára Amundsen urnar og getur auk þess komizt leiðar sinnar við mjög erfiðar aðstæður. Flugvélar frá banda- rísku flughöfninni á suðurskaut- inu hafa varpað niður í fallhlíf- um benzíni og olíu, sem þarf til dráttarvélanna. og öðrum þeim nauðsynjum, sem heimskautafar- arnir hafa þurft á að halda. Þeir hafa því ekki þurft að hlaða eins miklu á sleða sína og fyrirrennar ar þeirra voru neyddir til að gera. Og að síðustu — og það er ef til vill hvað mikilvægast — þeir hafa haft sendistöð og móttöku- tæki og því getað, hvenær sem þeim þóknaðist komizt í samband við umheiminn, svo að hin þrúg- andi einmanakennd hefir ekki orðið eins mikil. □ • □ Aður urðu heimskautafarar að komast leiðar sinnar á skíð- um og hundasleðum. Fyrir þá var eins nauðsynlegt og mikil- vægt að vera leikinn á skíðum Worsley brautryðjandi í notkun vélsleðanna Langur tími leið, áður en vél- sleðinn var aftur tekinn í notkun í heimskautaferðum. Maðurinn, sem átti mestan þátt í því Xram- Virðulegar mörgæsir í „kjól og hvílu“ verða fyrir ónæði vélarinnar, er Muskegdráttarvél fer hjá. Á dráttarvélinni er verið að flytja eldsneyti til Shackietonstöðvarinnar. Dr. Fuchs lagði upp frá þessari stöð við Weddellflóann, en stöðin var skírð eftir heimskautafaranum Shackleton, sem braut skip sitt „Endurance" í ísnum í flóanum. — A myndinni sést vélskipið „Magga Dan“, sem flutti Fuchsleiðangurinn til suðurskautsins. Eftir Vilhjálm Finsen fyrrverandi sendiherra og ritstjóra enn út mikinn leiðangur til suð- urskautsins. Þátttakendur voru milli 25 og 30, og Worsley höfuðs maður átti auðvitað að vera með í förinni. í marzmánuði sama ár hitti ég hann í Ósló. Við vorum báðir glaðir yfir endurfundunum, því að við höfðum áður verið samtíða við svo minnisstæðar að- stæður og hvorugur okkar hafði gleymt því. Worsley hafði komið til Noregs til að reyna nýjan vél- sleða, sem nota átti í leiðangrin- um, er verið var að undirbúa. Hlutverk leiðangursins var m.a. að rannsaka landsvæðið á Suður- skautslandinu milli Rossflóa C'g Weddelflóa, en þetta landsvæði var svo til ókannað. Worsley ætl- aði að reyna nýju vélsleðana sína í hinu hrikalega landslagi Jötun- heima og í fjöllunum við Finse. Hann var sannfærður um, að vél- sleðarnir yrðu í framtíðinni aðal- farartækin í öllum heimskauta- leiðöngrum. Sleðarnir voru að nokkru leyti hans eigin uppfinn- ing, og þeir höfðu reynzt vel. Sleði Worsleys var, að því er tal ið er, fyrsta skrefið í áttina til hins fulkomna vélsleða nútímans („Snowcat"). Á þessum sleðum hafa menn nú nýlega farið yfir ísauðnir Suðurskautslandsins — hættulegasta hluta leiðarinnar til Scottsiöðvarinnar. □ • □ f vonzkuveðri kvöld nokkurt skömmu fyrir jól 1920, sat ég 1 ritstjórnarskrifstofum mínum í Reykjavík. Síminn hringdi. Kyn- legt skip var komið inn í höfnina. Þetta var lítil fornfálegskútameð Scott tjörguð segl, og áhöfnin var ekki síður undarleg útlits. Þeir töluðu ensku og voru klæddir skinnklæð um frá hvirfli til ilja. Þykkar ullarhúfur höfðu þeir dregið yfir höfuð sér, svo að aðeins Vilhjálniur Finsen grillti í augu og nef. Gamli, grá- skeggjaði hafnsögumaðurinn hafði stýrt skútunni fyrir fullum seglum að hafnargarðinum. Hann stóð nú í hafnarskrifstofunni og símaði „fréttina“ til mín. Nokkr- um mínútum síðar stóð ég á hafn argarðinum og fór um borð í skútuna. Worsley og Stenhouse í Reykavík í káetunni aftur í hitti ég skip- stjórann og stýrimanninn, sem voru að afklæðast skinnklæðun- um. Það logaði á litlum olíu- lampa, sem stóð á iátlausu, græn- máluðu tréborði. í daufu lampa- ljósinu sá ég tvö dökk, veðurbit- in andlit. Skarpir andlitsdrættirn ir báru vott um harðfengi og æðruleysi. Skipstjórinn var iítill, lágvaxinn maður með óvenjuiega hvöss, dökk augu. Hann var snar í snúningum, og allt látbragð hans bar vott um mikinn dugnað. Stýrimaðurinn var gríðastór, gildvaxinn og kraftalegur, stór blá augu ljómuðu í skarpleitu andlitinu. Hann var likamiegur þróttur dæmigerður. Þessir tveir menn voru Wors- ley höfuðsmaður og Stenhouse, sem verið hafði hægri hönd Worsleys í þrem fyrrgreindum leiðöngrum. Á rúmri hálfri klukkustund sögðu þeir mér frá ævintýralegu ferðalagi sínu. Djúpsprengju-BiII Er Shackletonleiðangurinn kom heim í byrjun árs 1917, gerðust flestir þátttakendurnir sjálfboða liðar í þjónustu brezka flotans. Kafbátastyrjöldin stóð þá sem hæst, og Worsley var falin stjórn. tunduppillis og Stenhouse gerð- ur að fyrsta stýrimanm hans. Til styrjaldarloka sigldu þeir fram og aftur um Norðursjóinn í leit að þýzkum kafbátum — og leitin bar nokkurn árangur, að því, er Stenhouse sagð:. Þjóðverj arnir óttuðust Worsley, sem brátt gat sér mikils orðstírs heima í Englandi fyrir harðfengi og dugnað. Hann var fyrsti sjóliðs- foringinn, sem var falið það hlut- verk að reyna þá nýja aðferð að eyðileggja kafbáta með djúp- sprengjum. Skýrslur hans sýndu brátt, að aðferðin var áhrifarík, og hann fékk viðurnefnið Djúp- sprengju-Bill, og orðunum rigndi yfir hann og fyrsta stýnmann. Frh. a bJs. 13. Átakanlegasti harmleikur í sögu heimskautarannsóknanna Afleiðingin varð einn átakan- legasti harmleikur í sögu heim- skautarannsóknanna. Örmagna af vonbrigðum og þreytu urðu Scott og félagar hans að hefja ferðina til baka. Á leiðinni lentu þeir óvænt í bálviðri og hörku- kulda, og Robert Scott og félagar hans urðu allir úti á víðáttumik- illi ísauðninni eftir mikla hrakn- inga og vosbúð. taki, er F. A. Worsley höfuðs- maður, en hann mun jafnan verða talinn meðal fræknustu brautryðjenda heimskautarann- sókna. Hann var í för með Ernst Shackleton í leiðangrinum á „Endurance" á árunum 1907—09 og aftur 1914—17 og í leiðangrinurn á ,,Quest“ 1921—22. Hann var frábær skipstjóri og mjög naskur á að finna réttar leiðir gegnum rekísbreiðurnar. Hann varmeð Shackleton, erhann Amundsen á suðurpólnum 1811. Fyrstu vélsleðarnir reyndust illa Roald Amundsen notaði ein- göngu skíði og hunda. Scott hafði auk hunda einnig meðferðis litla skozkp hesta og þar að auki tvo vélsleða, sem aldrei höfðu áður komið við sögu heimskautarann- sóknanna. Scott notaði ekki sjálf- ur þessa vélsleða, en fékk þá í hendur Evans liðsforingja, sem gegndi því starfi að koma upp birgðastöðvum fyrir sjálfan leið- angurinn. En vélsleðarnir reynd- ust illa og að lokum varð að skilja þá eftir á miðri leið. en litlu hestarnir reyndust vel. Scott fylgdi Evans eftrr á venju- legum hundasleðum. Daninn Kocj ofursti notaði eins og kunnugt er íslenzka hesta og hafði með sér íslenzkan hesta svein á sínu fræga i'erðalagi þvert yfir Grænlandsjökul 1912—13. □ • □ Ég átti oft langar viðræður við Roald Amundsen, og eitt sinn sagði hann við mig, þegar farar- tæki til heimskautaferða bar á góma: „Að ganga á skíðum er ekkert vandamál fyrir okkur Norðmennina. Heita má, að við séum allir fæddir skíðamenn. Miklu erfiðara er að fara rétt með hundana. Það er ekki svo auðvelt að vinna trúnað þeirra og ná vináttu. — En heppnist það, er eklci hægt að fá nokkra betri ferðafélaga á göngunni yfir endalausar ísauðnirnar“. fyrst kleif Erebusfjallið á Ross- eyjujjvið Suðurskautslandið og einnig þegar Shackleton staðsetti segulskautið á suðurhveli jarðar. Hann var einnig með í förinni, þegar „Endurance" festist í ísn- um, liðaðist í sundur og sökk við Fílaeyjuna. Áhöfn skipsins tókst að komast af og sigla á opnum bát 800 mílna vegalengd til Suður-Georgíu. Worsley höfuðs- maður var einnig hjá Shackleton, þegar hann lézt úr hjartalömun 5. jan. 1922 um borð í „Quest“. Þeir voru staddir við Suður- Georgiu, þar sem Shacleton var jarðaður. Vélsleða sína reyndi Worsley í Noregi Árið 1925 gerðu Englendingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.