Morgunblaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.03.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. marz 1958 MORCUHBLAÐ1Ð u Félagslíf SkíSaferð verður í kvöld kl. 7,30 frá B.S.R. sími 11720. Brekkan verð- ur upplýst og lyftan í gangi. Skíðafélögin. Farfuglar Munið síðasta tómstundakvöld vetrarins að Lindargötu 50, í kvöld kl. 20,30. Vigfús Guðmunds son les upp ferðasögu frá Brasilíu. Óskar Sigvaldason sýnir lit- skuggamyndir. Sameiginleg kaffi drykkja. — Nefndin.________ Kirkjukúr Óliáða safnaðarins heldur kvöldvöku í félagsheim- ilinu, Kirkjubæ, föstudaginn 21. þ. m. kl. 8,30. Allt safnaðarfólk velkomið og gestir þess. — Góð skemmtiatriði. Aðalfundur Félags íslenzkra hljómlistarmanna verður haldinn í B'reiðfirðingabúð (uppi) laugard. 22. marz n.k. kl. 1.30 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. I. O. G. T. Hieingerningamaður eðo kono St. Andvari nr. 265 Endurupptökufundur í kvöld kl. S. — Fundur settur kl. 8,30. Fundarefni: Heimsókn, stúkan Freyja. — Inntaka. — Kosning ( embættismanna. — Kosnir full- | trúar til Þingstúku. — Leiksýn- ■ ing: „Á þriðju hæð“. Kaffi eftir - fund með skemmtiatriðum. -—- Fé- | lagar úr stúkunni og félagar ung- mennastúkunnar Andvari, mæti stundvíslega. — Æ.l. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8, á Frí- j kirkjuvegi 11. — Vígsla nýliða og venjuleg fundarstörf. Góðir gest- ir koma í heimsókn kl. 9 og hefst þá skemmtun með söng, kveðskap, Bögu, gamanvísum og dansi. — ICaffiveitngar verða eftir fund. j — Æ.t. | Samkomur i óskast strax til þess að halda hreinum stigagangi o. fl. í 8 íbúða sambýlishúsi og annast frekari um- sjón. — Upplýsingar í síma 16452. 4ra herbergjo íbúðarhæð ásamt einu herbergi í kjallara í Norðurmýri til sölu. IMýja fasteigna^lan Bankastr. 7, sími 2döu0 og ki. 7.;s0—8.30 18546. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöid kiukkan 9 Hijómsveit Óskars Cortes leikur Söngvarar: Haukur Morthens og Didda Jóna ÓSKALÖG KLUKKAN 11.30—12 Aths.: Kl. 11—11.30 geta gestir reynt hæfni síiia í dægurlagasöng Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826 INGÓLFSCAFÉ Þórscafé FIMMTUDAGUE Danslagakeppni F.I.D. í kvöld kl. 9 hefst keppnin í GÖMLU DÖIViSUIMUM og lögin sem keppa í kvöld um liylli ykkar, kæru dansgestir, eru: DALAKOFINN A DANSLKIK SÖKNUÐUK SJÖMANNASÖNGUR RÁÐSKONURÆLL ÁTTHAGATÓNAR HOPP OG HÆ HARMÓNIKKUPOLKI Söngvari í kvöld er Sigurður Ólafsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 2-33-55 Ud. — K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram- haldssagan, matreiðsluþáttur, o. fl. — Allar stúlkur velkomnar. K.F.U.M. — Ad. Fvndur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. Aðal- fundur næsta fimmtudag. Hjálpræðislierimi Þi. ert vellcominn í kvöld á sam komu kl. 20,30. BræSraborgurslig 34 Samkoma í kvöld og þrjú næstu kvöld kl. 8,30. — Sæmundur G. Jóhannesson talar. Allir velkomn- ir. — Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Guð rún Jónsdóttir og Þorsteinn Ein- ai'sson tala. Allir velkomnir. Krislileg samkonia verður haldin í Hjálpræðishern um, föstudaginn 21. þ.m. kl. 8,30. Margir ræðumenn. Ólafur Bj ömsson. Reykjavíkurdeild A. A. Samkoman er í kvöld kl. 8,30 í Mjóstræti. — Slefán Kunólfsson, Litla-Holti. Vinna Hreingerningar Vanir og liðlegir menn. Pantið í tíma. —. Sími 22419. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni, sunnudaginn 23. þ.m. kl. 4 e.h. Fundarefni: 1. Venjuieg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Saf naðarst jórnin. Atvinna Stúlka helzt vön að sauma getur fengið atvinnu nú þegar. — Vinnuíafagerb Isfands hf. Þverholti 17 Efnaverkfræðingur aístoSarfélk í rannséknarstofur til sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi verður ráðinn efnaverkfræðingur og aöstoðarfólk í rann- sóknarstofur, væntanlega 4 karlmenn og 3 konur. Þeir, sem hug hafa á þessum störfum, eru beðnir að senda umsóknir í skrifstofu verksmiðjunnar, Hafnarhvoli, Reykjavík, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmæli, ef til eru, fyrir 10. apríl 1958. Sementsverksmiðia rikisins Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn Eggert Kristjánsson & Co., hf. Afvinna í apoteki 2 stúlkur með kvennaskólaprófi óskast í apótek í vor. — Svar sendist til Mbl. merkt: Apótek — 8921.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.