Morgunblaðið - 26.03.1958, Side 3
Miðvik'udagur 26. marz 1958
MORCT’lvnT 4ÐIÐ
3
Alþingi eift hefur fjárveitingavaldið
1. umr. um frumv. Jóns
Pálmasonar lokið
Á FUNDI neðri deildar Alþing-
is í fyrradag fór fram síðasíi
hluii 1. umr. um frumv. Jóns
Pálmasonar um eftirlit til varn-
ar gegn ofeyðslu hjá ríkinu og
stofnunum þess. Frá umræðunni
hefur áður verið sagt í blaðinu
19. og 21. marz.
Jón Pálmason tók fyrstur til
móls og sagði m. a.: Það hefur
komið í Ijós við umræðuna um
frumvarp þettai að það fer mjög
í taugarnar á Framsóknarmönn-
um. Hefur það bæði sýnt sig hjó
fjármálaráðherra og í ræðu Skúla
Guðmundssonar. Skúli hélt því
m. a. enn fram, að með þessu
væri ríkisstjórn og yfirskoðunar-
mönnum veitt fjárveitingavald.
Enginn hefur fjárveitingavald
nema Alþingi og þetta frumv.
breytir þar engu, — ætlunin er
aðeins að setja vegg gegn því,
að ráðherrar og forstjórar geti
leikið sama leik m’eð umfram-
greiðslur og þeir hafa gert að
undanförnu.
í fjáraukalagafrumvarpinu 1955
greinir. Ég hef í umræðu um það
bent á, að í frumv. vantar þessa
upphæð. Er þar um að ræða
atriði varðandi 3. gr. A (fram-
kvæmdir Landssímans) og 20. gr.
Annars er nokkuð á reiki um
það, hvað tekið er í frumv. til
fjáraukalaga, og er þess skemmst
að minnast, að fyrir 2—3 árum
var frumvarpið hækkað á þing-
inu um 40 millj. kr. Það virðisf
vera vandalítið að taka atriði úr
ríkisreikningnum og setja þau í
fjáraukalögin, en þó er það svo,
að fyrir nokkrum dögum þurfti
fjárhagsnefnd efri deildar að
leiðrétta 12 tölur i reikningnum
fyrir 1955.
Prósentureikningur sá, sem
fjármálaráðherra gaf upplýsing-
ar um fyrr við umræðuna, er
marklítill þegar af þeim sökum,
að þar er aðeins um rekstrar-
reikning að ræða. Reiknað er með
mismun tekna og gjalda ríkis-
stofnanna á 3. gr., auk þess sem
20 gr. (um eignahreyfingar) kem-
ur alls ekki fram.
Yfirskoðunarmenn þurfa að
vera sammála
Ef frumvarpið verður
þykkt, er líklegt, að a. m
tveir yfirskoðunarmenn verði úr
öðrum flokkum en fjármálaráð-
herra, og til þess er ætlazt, að
allir yfirskoðunarmennirnir þurfi
að vera sammála um nauðsyn
umframgreiðslna, til að þær geti
farið fram. Það er einnig til þess
ætlazt, að hver einstakur yfir-
skoðunarmaður geti frestað máli
og látið það bíða úrlausnar Al-
þingis. Myndi það vart verða
löng bið, því að þing situr nú
yfirleitt 7—8 mánuði á ári hverju.
Einnig er til þess ætlazt, að yfir-
skoðunarmennirnir samþykki
skiptingu ýmissa fjárveitinga og
fjölgun starfsliðs. Er þetta sagt
til skýringar á atríðum, er Skúli
Guðmundsson taldi óljós í frum-
varpi rnínu.
Fjáraukalögin
Þá vék Skúli Guðmundsson að
því í ræðu sinni, að ég segi í
greinargerð, að greiðslurnar 1955
hafi verið 22 millj. kr. meiri en
Athugasemdir yfirskoðunar-
manna
Skúli Guðmundsson ræddi hér
um daginn um athugasemdir okk
sam-1 af yfirskoðunarmanna. Það er
k. rétt, að við höfum gefizt upp
við að gera athugasemdir við
ýmsar umframgreiðslur, sem til-
heyra liðinni tíð og enga þýð-
ingu hefur að gera athugasemdir
við. Ég nefni sem dæmi um-
framgreiðslur vegna dýrtíðar-
ráðstafana. Eg hefði t. d. aldrei
samþykkt að láta á áttundu
milljón til að greiða niður smjör-
líki og eyðileggja með því smjör-
markaðinn. En athugasemdir eft-
ir á hafa hér ekki þýðingu.
Oft hefur verið farið mjög um-
fram nauðsyn fram úr fjárlögum
og athugasemdir verið gerðar
þegar málin koma til okkar yfir-
skoðunarmanna. Árið 1955 fór
t. d. ríkisútvarpið nær 3 millj.
og Skipaútgerðin á 4 millj. fram
úr fjárlögum.
Þess gætir mjög í svörum, sem
berast frá rikissto^punum vegna
athugasemda okkar, að tekjur
þeirra hafi orðið hærri en áætlað
var í fjárlögunum. En ég álít,
að forstjórar stofnananna hafi
alls engan rétt til að greiða meira
en fjárlögin segja þrátt fyrir
þetta eða lána j» allar áttir eins
og fyrir hefur komið.
Hér hefur mjög breytzt til hins
verra frá því, er fyrrum var, og
ber nauðsyn til, að þingið grípi
í taumana. Ég hef lagt til, að
yfirskoðunarmönnum verði feng-
ið yfirlitsvald, en eins og ég hef
áður sagt, er ekki aðalatriðið,
hverjir það hafa, — og hafði ég
reyndar sjálfur gert ráð fyrir því
í upphafi, að það yrðu aðrir
menn.
—oOo—•
Nokkrar frekari umræður urðu
um málið í fyrradag, og tóku þá
til máls Skúli GuSmundsson og
Magnús Jónsson. — Atkvæða-
greiðsla fór fram í gær,* og fór
frumv. til fjárhagsnefndar og 2.
umr.
ST/VKSTEIMAR
Afvopnunarmálln
BONN, 25. marz — Lokið er
fundi varnarmálaráðherra Vest-
ur-Þýzkalands og Bretlands,
þeirra Strauss og Sandys. I sam-
eiginlegn yfirlýsingu, sem þeir
gáfu út að fundinum loknum,
segir m. a., að afvopnunarmálin
beri að taka til meðferðar innan
Atlantshafsbandalagsins, banda-
lagsríkin eigi að koma þar fram
sem ein heild. Auk þess er lögð
mikil áhei’zla á það í yfirlýsing-
unni að tví- og þríveldasamning- .
arnir um vopnaframleiðslu í V- bagsrnálin. Ályktun hans var þá
Evrópu eigi að ná til allra landa
V-Evrópu. Er þess æskt, að mál-
ið verði tekið til umræðu á fundi
varnarmálaráðherra Atlantshafs-
bandalagsríkjanna, sem verður
haldinn í næsta mánuði.
„Gengislækkun — inn-
brotsþjófnaður í
stærsta stíl“
Undir þessari fyrirsögn birtl
Þjóðviljinn í gær grein, þar sem
m. a. segir:
„Gengislækkunin, sem vissir
aðilar berjast nú fyrir af slikri
heift sem einu „lausn“ efnahags-
málanna, hefur meðal annars
álíka „kosti“ fyrir vissa aðila
eins og vel heppnað innbrot fyrir
ameríska bankaræningja.“
í þessu sama blaði Þjóðviljans
er mikil grein eftir Harald Jó-
hannsson, hagfræðing. Haraldur
er kunnur af fyrri skrifum sín-
um í Þjóðviljanum. Um mánaða-
mótin okt,—nóv. skrifaði hann
t. d. nokkrar greinar um efna-
FRÁ ALÞINGI
FUNDUR verður í Sameinuðu
Alþingi kl. 1,30 í dag. Þar kem-
ur til umræðu fyrirspurn Sigurð-
ar Bjarnasonar um félagsheimili,
svo og þessar þingsályktunartil-
lögur: Hafnargerðir og endur-
skoðun hafnarlaga. Vegakerfið.
Lífeyrisgreiðslur. Skipakaup frá
Noregi.
Kvöldvaka Ferða-
félagsins Utsýn
FERÐAFÉLAGIÐ Útsýn heldur
kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu
annað kvöld, fimmtudag, og
hefst hún kl. 9 e. h. Þar mun
J. A. F. Romero, sendikennari
við Háskóla íslands, flytja erindi,
er hann nefnir Svipmyndir frá
Spáni. Erindið er samið með til-
liti til ferðamanna og fjallar
einkum um siði og venjur á
Spáni, hugmyndir útlendinga um
landið og viðbrögð þeirra, þegar
þeir kynnast landi og þjóð af
eigin sjón og reynd. Sendikenn-
arinn mælir á íslenzku, enda tal-
ar hann málið ágæta vel.
Á kvöldvökunni verður ýmis-
legt til skemmtunar, m. a. verða
sýndar litskuggamyndir frá ferð-
um Útsýnar um ýmis lönd
Evrópu, einnig myndagetraun. —
Skýrt verður frá áætlunum um
starfsemi félagsins á komandi
sumri og að lokum dansað til kl.
1 eftir miðnætti.
Félagsskírteini og gestakort
fást við innganginn.
Skrifstofa félagsins í Nýja Bíói
er opin kl. 5—7 síðdegis hvern
virkan dag.
Sveitarfélög kaupi sam-
eiginlega og starfrœki
stórvirkar vinnuvélar
FULLTRÚARÁÐSFUNDI Samb. fyrir fasta starfsmenn kaupstað-
ísl. sveitarfélaga lauk sl. mánu-
dag. Fundinn sátu.auk stjórnar
sambandsins, 19 fulltrúar af 20,
sem þar gátu átt sæti.
Auk reikninga sambandsins fyr
ir'sl. ár og fárhagsáætlunar fyrir
yfirstandandi ár svo og nokkurra
annarra mála sem sérstaklega
varða sambandið sjálft, svo sem
útgáfa nýrrar handbókar fyrir
sveitarstjórnir, og útgáfa tíma-
ritsins Sveitarstjórnarmál, voru
helztu málin, sem fundurinn
fjailaði um þau er hér greinir.
1. Varanleg gatnagerð í kaup-
stöðum og kauptúnum. Um það
mál var gerð eftirfarandi álykt-
un:
I. í framhaldi fyrri samþ. full-
trúaráðsins og með sérstakri hlið
sjón af erindi því, er flutt hefur
verið á fundi þessum um vara-n-
lega gatnagerð í kaupstöðum og
kauptúnum, samþykkir fundur
fulltrúaráðsins eftirfarandi
1. Fulltrúaráðið telur mjög
æskilegt og aðkallandi að til stað
ar séu fyrirtæki er annazt geti
skiplagninu og tæknilegar leið-
beiningar og jafnframt tekið að
sér að nokkru eða öllu leyti að
framkvæma raunverulega gatna
gerð og ef til vill fleiri slík verk
fyrir sveitarfélög, enda hafi slíkt
fyrirtæki yfir að ráða hagkvæm
um vélakosti til malbikunar o.
fl. er geri unnt að framkvæma
slík verk á sem hagfelldastan
hátt.
2. Fundurinn telur mjög til at-
hugunar þar sem vel hagar til að
nokkur sveitarfélög myndi sam-
tök um sameiginleg kaup og
rekstur stórvirkra vinnu a til
verklegra framkvæmda. s“l-*a-
gerð o. fl. og skipuleggi santeig-
inlega sent hagfelldasta notkun
slíkra tækja eða geri sameigin-
lega samninga við slík fyrirtæki,
ef til eru
3. Fundurinn felur stjórninni
að hafa nú þegar samband við
sveitarfélög um mál þessi, kynna
sér aðstöðu þeirra og afstöðu til
santvinnu í þessum efnurn, vilja
þeirra og áætlanir um fram-
kvæmdir á þessu sviði næsta ár.
4. Fulltrúaráðið beinir því til
stjórnar sambandsins að útvega
sem ýtarlegastar upplýsingar um
það á hvern átt er hægt að gera
viðunanlegar vegabætur á ódýr-
an hátt.
Frumvarp að launareglugerð
anna.
Tillögur um breytingu á launa
kjörum oddvita.
Laun sveitarstjóra.
Um þessi mál voru gerðar eft-
irfarandi samþykktir:
II. Launasamþykkt fyrir fasta
starfsmenn kaupstaða.
Fulltrúaráðsfundurinn fagnar
því, að drög að samræmdri launa
samþykkt fyrir fasta starfsmenn
kaupstaðanna, sem gerð hefur
verið í samráði við fulltrúa frá
B.S.R.B., liggja nú fyrir.
Telur fundurinn rétt, að þessi
drög að launasamþykkt verði
send bæjarstjórnuum til hlið-
sjónar við ákvörðun launakjara
bæjarstarfsmanna.
Launakjör oddvita.
Fulltrúaráðsfundurinn bendir
á hið mikla ósamræmi, sem er á
launakjörum oddvita og telur að
stefna beri að þvi, að oddvitar
fái minnst 4% innheimtulauna af
útsvörum og öðrum sambærileg-
um tekjum sveitarfélaganna.
Launakjör sveitarstjóra.
Fulltrúaráðsfundurinn telur
æskilegt, að myndaðar verði regl
ur um starfskjör og laun sveit-
arstjóra til leiðbeiningar fyrir
hreppsnefndir.
Beinir fundurinn því til stjórn
arinnar, að hún láti afla upplýs-
inga um ráðningarkjör núver-
andi sveitarstjóra og geri tillög-
ur til samræmmgar á kjörum
þeirra.
Breytingar á lögum um Bjarg
ráðasjóð íslands.
Fyrir fundinum lá ýtarlegt
frumvarp um breytingu á lögum
Bjargráðasjóðs íslands. Frurn-
varpið var samþykkt með nokkr
um smávægilegum breytingum
og stjórn sambandsins falið að
vinna að framgangi málsins við
ríkisstjórn og Alþingi.
Breytingarnar samkv. frum-
varpinu miða að því að auka
tekjur sjóðsins og gera hann að
lánastofnun fyrir sveitarfélög
landsins.
Frumvarp til laga um bókhald
sveitarfélaga og endurskoðun
reikninga þeirra var varðveitt
með eftirfarandi ályktun.
III. Fulltrúaráðið lýsir stuðn-
ingi sínum við þá meginstefnu,
sem felst í frv. þessu, og feiur
stjórn sambandsins, að beita sér
fyrir því við ríkisstjórnina, að
það verði lögfest.
Fulltrúaráðið leggur áherziu á
nauðsyn þess, að löggjöf um sveit
arstjórnarmálefni verði endur-
skoðuð hið fyrsta í samræmi við
fengna reynslu, enda sc haft sam
ráð við Samband ísl. sveitarfé-
laga um það efni.
Lagt var fyrir fur.dir.n til um-
sagnar frumvarp tii laga um
breytingu á lögum un- sveitar-
stjórnarkosningar, sem nú liggur
fyrir Alþingi, flutt af Friðjóni
Skarphéðinssyni, þm. Akureyrar.
Fundurinn samþykkti þessu
máli eftirfarandi ályktun:
IV. Fundurinn er því fylgandi
að almennar kosningar til sveit-
ar- og bæjarstjórna fari fram
samtímis um land allt fjórða
hvert ár.
Fundurinn er því og samþykk-
ur að kjörskrá til sveitarstjórn-
arkosninga skuli samdar samtím-
is um land allt og stefnt að því,
að kjósandi hvorki falli af skrá
við alm. kosningar, né sé sam-
tímis á kjörskrá í fleiri sveitar-
félögum, sem hann flytur til.
Miðað við alm. kjördag í maí-
júní þykir fulltrúaráðsfundinum
því sanngjarnt að kosningarrétt-
ur sé bundinn við búsetu 1. des.
árið áður (þjóðskrárdag), enda
þótt kjörskrá verði ekki formlega
samin eða framlögð fyrr en í
marz árið sem kjósa skal.
Fyrir fundinum lá einnig til
umsagnar frumvarp til laga um
breytingu á útsvarslögum og var
samþykkt að vísa því máli til
stjórnar sambandsins til umsagn
ar og ennfremur þingsályktunar
tillögur um aðsetur ríkisstofnana
og embættismanna. Mælti fund-
urinn með því að tillagan yrði
samþykkt með smávægilegri
breytingu.
Fjárhagsnefndin bar fram eft-
irfarandi tillögu sem samþykkt
var með öllum atkvæðum.
V. Fulltrúaráðsfundur Sam-
bands ísl. sveitarfélaga 1958 skor
ar á ríkisstjórn og Alþingi, að
hækka árlegt framlag til Sam-
bandsins í kr. 75.000.00.
I fundarlok ávarpaði formaður
sambandsins, Jónas Guðmunds-
son fundarmenn, þakkaði þeim
komuna, vel unnin störf á þess-
um fundi og öðrum fundum full-
trúaráðsins, en þetta var síðasti
reglulegur fundur fulltrúaráðs
sambandsins, þar sem landsþing
þess verður háð næsta ar og nýtt
fulltrúaráð þá kosið.
Að loknum fundi kl. 5 síðdegis
á mánudag, bauð félagsmálaráð-
herra fulltrúum til kaffidrykkju
í ráðherrabústaðnum.
su, að verögildi íslenzku krón-
unnar væri ofskráð og gengis-
lækkun því nauðsynleg einkum
vegna sjávarútvegsins. Þá gerði
Þóðviljinn enga athugascmd við'
þennan boðskap, enda er Harald-
ur hinn hagfræðilegi ráðunautur,
sem kommúnistar hafa nefnt til
leitarinnar að „varanlegu úrræð-
unum“.
„Tíminn þvað*rar“
En þessa dagana hamast Þjóð-
viljinn út af gengislækkunar-
áformum Framsóknar og segir:
„Tíminn þvaðrar í síðasta
sunnudagsblaði um verðbólgu-
dans og vonda menn, „kommún-
ista“, er séu að eyðileggja þjóð-
félagið með kauphækkunum“.
„Hægri menn Framsóknar hafa
löngum sýnt algert skilningsleysi
á þessum grundvallaratriðum
þjóðarbúskapsins. Á kreppuár-
unum voru þeir á móti innflutn-
ingi fiskiskipa. Á nýsköpunar-
árunum börðust þeir á móti tog-
arakaupunum og töldu nýsköp-
unartogarana „gums“, er þeir
voru komnir. Og skilningurinn
virðist af skornum skammti enn,
þrátt fyrir þau ákvæði stjórnar-
samningsins að kaupa 15 togara,
er erfiðlega gengur að fá að
framkvæma. Tíminn virðist enn
ekki skilja að höfuðatriðið fyrir
þjóðfélag vort, ef það vill vera
í framför og bæta lífskjör þjóð-
arinnar og draga úr fátæktinni,
er að auka framboðið á erlendum
gjaldeyri, með því að efla sjávar-
útveginn, en ofhlaða ekki þjóöar
búið með óhagrænum ráðstöfun-
um“.
Þjóðviljinn gleymir því, að
fjármálaspekingur kommúnista
Haraldur Jóhannsson hélt því
fram í haust, að gengislækkun
væri skilyrði fyrir eðlilegum
vexti sjávarútvegsins. Óheilindi
kommúnista geta því engum
leynzt.
Ekki hægt að gera
helming þjóðarinnar
áhrifalausan
Tíminn lætur ekki heldur sitt
eftir liggja. Hann er auðsjáan-
lega hræddur um að hafa móög-
að kommúnista með sunnudags-
skrifunum og reynir nú að bliðka
þá með þvi að draga þeirra taum
í verkalýðsmálunum. Timinn
segir í gær um „Mbl“:
„Það hefir komið Trjóuhesti
atvinnurekenda inn fyrir múra
í Sumum verkalýðsfélöguln“.
Hér er tekið undir þá fásinnu,
að sjálfstæðir verltamenn hljóti
að vera erindrekar atvinnurek-
enda í verkalýðssamtökunum. Fé
lögin sjálf liafa svarað þeim rógi
svo, a'ð óþarfi er um hann að
ræða. En er von að vel fari hjá
ríkisstjórn, sem lieldur að hægt
sé að gera áhrifalausan þann
flokk sem h. u. b. helmingur
þjóðarinnar fylgir?