Morgunblaðið - 02.04.1958, Qupperneq 16
16
MORCinsnt AÐIÐ
Miðvikudagur 2. apríl 1958
jkl. o,54 miftevrópiitlrai -
|1 parís.
I
— París svarar!
Þau halda öll niðri í sér and-
anum og hlusta með eftirvænt-
ingu á síðustu fréttir frá „Marie
Sörensen“. Þegar Domenico hef-
ur flutt skilaboðin tekur dr.
Marcier hljóðnemann: — Halló, I
IRP 45 .... Spyrjið skipstjórann
á „Marie Sörensen" hvort hann
hafi látið einangra sjúklinginn
eins og ég lagði fyrir .... Segið
honum, að hann verði að gera
mér kunnugt undir eins. og hátta- j
lag kattarins breytist .... Heyrð- j
uð þér það? Skipti .... •
—Móttekið, París! Ég læt boð-
ið berast áfram .... Halló, TRZ
.... IRP 45 kallar TRZ í Belg-
isku Kongo ....
— En venjulega gengur það
nú ekki svo fljótt yfir, segir loft-
skeytamaður lögreglunnar, sem
fylgzt hefur með öllu af miklum
áhuga. Stundum líða klukku-
stundir — stundum dagar —
þar til einangrunin rofnar.
Skyndilega kveður veikluleg
rödd Lalands við í hátalaranum:
— TRZ kallar — TRZ kallar —
Eruð þér þarna, IRP 45?
Domenico snýr sér samstundis
að senditækinu: — IRP 45 svarar
.... Hvað er að frétta?
Lalande segir frá hinni ein-
kennilegu hegðun kattarins.
— Gerið svo vel IRP 45 að láta
París vita þegar í stað.
— Móttekið TRZ .... Ég læt
París vita .... Halló .... París
___ IRP 45 kallar París ....
Ég hef mikilvægar fréttir að
íæra frá Norður-íshafinu
kl. 1,18 nlðevróptitlmi -
á norftrrrlshafino - un borft
1 togbifcnon "marie sijrensen".
¥ ■■-■■■ ■ * ' ,y|
Enn rignir. Kaldur og hráslaga-
legur úðinn smýgur í gegnum
merg og bein. Hann er eins og
þéttur múr umhverfis bátinn og
byrgir fyrir ailt útsýni. Menn-
irnir um borð vita samt sem áð-
ur, að hvergi er land í nánd.
Fjórir skipsmenn bera Erik,
gengur að Erik? Hvers vegna
hefur svínið tekið Mustafa frá
mér?
Hinir standa eins og þvörur og
góna á hann. Þeir hafa það á
tilfinningunni að þessi barnalegi,
góðhjartaði fituhlunkur sé að
ganga af vitinu. En smám sam-
an rennur upp fyrir þeim hvað
það er, sem veldur áhyggjum
matsveinsins. Þeir eru leyndir
einhverju. Og samstundis bloss-
ar óttinn upp í þeim. Óttinn við
einhvern óþekktan nálægan
óvin.
kl. 1,25 Blftevróputlat -
í paríí,
— París svarar, segir Paul
Corbier. Hann, Lorette og dr.
Mercier hlusta með mikilli eftir-
væntingu á það, sem ítalski
smyglarinn segir í fréttum. —
Læknirinn keðjureykir.
— Látið skipstjórann vita, að
enn geti ég ekki gefið sjúkdóms-
greiningu. Tilrauninni með kött-
inn er ekki lokið.
Olaf hristir höfuðið, þegar boð
læknisins ná eyrum hans. Hann
— TRZ svarar .... TRZ hér
.... Hvað er að, TKK? ,
— Annar maður hefur veikzt
um borð .... Sömu einkenni,
hiti, uppköst, bólgnir nárakirtlar,
kýli .... Spyrjið lækninn, hvort
hann geti ekki sagt okkur fljót-
lega hvaða sjúkdómur þetta er
.... Annars getið þér líka sagt
sonum að kötturinn sofi ....
— Móttekið, TKK. Ég flyt
þetta strax áfram.
Dr. Mercier gengur að síman-
um og hringir í Pasteurstofnun-
ina: — Ert það þú, Jeanne? seg-
ir hann lágum rómi.
— Já, ástin, hvar ertu? Mér
er farið að leiðast eftir þér.
— Jeanne, taktu nú vel eftir.
Á efstu hillu í skápnum bak við
skrifborðið mitt eru þrír kassar
með serumhylkjum. Taktu sex
af hylkjunum og vefðu vel utan
um þau. Það er mjög mikilvægt
að þú búir svo vel um böggul-
inn að ekki sé hætta á að hylkin
brotni ....
— Já .... og síðan? segir
Jeanne dálítið afundin. Hún er
mjög vonsvikinn vegna þess hve
læknirinn er alvarlegur.
— Ég kem sjálfur og sæki
þau.
— Það er indælt, hvíslar
Jeanne og teygir úr sér á ástríðu-
fullan hátt.
— Ég stanza ekkert! Þessi
hylki eiga langa ferð fyrir
höndum. Sjáðu svo um, að þau
verði í traustum umbúðum.
Dr. Mercier leggur heyrnar-
tækið frá sér þakklátur á svip.
Hásetarnir á Marie Sörensen bera Erik fram í kaðlageymsluna.
sem er meðvitundarlaus, fram í
kaðlageymsluna. Þeir leggja
hann varlega niður á flet, sem
honum hefur verið búið úr pok-
um og teppum.
Erik stynur: — Hvað eruð þið
að gera við mig? Hvert eruð þið
að fara með mig? Ætiið þið að
láta mig liggja í þessu óþrifa-
bæli?
— Þegiðu. petta er allt þér
að kenna .... hreytir feiti mat-
sveinninn út úr sér. Hann þrýst-
ir krepptum hnefunum að gagn-
augunum og hleypur skyndilega
aftur eftir bátnum, eins og hann
hafi misst jafnvægið, enda þótt
sjór sé kyrr og báturinn hreyf-
ist ekki.
— Hver fjandinn er að þér,
Mikkel? hrópar einn skipsfélag-
anna.
Mikkel hristir höfuðið þung-
lega. Hann er eins og skynlaus
skepna.
— Hvers vegna segir bölvaður
læknirinn í Paris ekki hvað
Larsen og sonur hans hafa
fengið heimsókn aftur í skip-
stjóraklefann. Konrad Ahlson,
annar stýrimaður, stendur móður
og eirðarlaus frammi fyrir Lar-
sen skipstjóra. Hann virðist sjúk-
ur. Hann er starandi, ajklæðir sig
að nokkru og segir loks: — Sjáðu,
skipstjóri!
Magí Ahlsons er þaninn. Nára-
kirtlarnir eru mjög bólgnir. Og
á innanverðum öðrum handlegg
er ógeðfelldur rauðfjólublár
blettur.
— Kennir þig til í þessu?
Ahlson hristir höfuðið. Larsen
skipstjóri og sonur hans skotra
augunum hvor til annars — og
horfast í augu andartak. Síðan
gengur skipstjórinn til dyra, opn-
ar þær og hrópar út í myrkrið:
— Þið þarna! Flytjið aðra dýnu
fram í!
Olaf setur senditækið í sam-
band og kallar: — TKK kallar
.... TKK kallar TRZ í Beig-
isku Kongo ....
lítur til kattarins, sem liggur í
rúmi skipstjórans. Hann hefur
opnað augun. Rís nú upp, stífur
og stirðlegur — og ráfar eirðar-
laus fram og aftur í skipstjóra-
klefanum.
■— Kötturinn er vaknaður.
Hann er mjög órólegur, kallar
Olaf til Lalandes verkfræðings.
— Þeir ségja, að kötturinn sé
vaknaður og sé órólegur, kallar
Lalande til Domenico, sem síðan
ber fréttina samstundis til París-
ar.
Mercier einbeitir huganum af
alefli. Hann reynir að gera sér
íyllilega grein fyrir ástandinu
um borð í togbátnum. En skyndi-
lega hrekkur hann upp úr hug-
leiðingum sínum. Corbier hefur
ætlað að kveikja sér í sígarettu,
en hann hefur misst eldspíturnar
á gólfið. Þetta er undarlegt,
hugsar Mercier — hvers vegna
reynir hann ekki sjálfur að tína
spýturnar upp? Hann hlýtur að
hafa gert sér grein fyrir því hvar
eldspýturnar féllu í gólfið!
I
í
ú
á
NO...THIS
IS IT... AND l'M
GOIN6 TO FIND
SOME WAV TO
ffT DEE, YOU'RE >. 3
s*' SUCH A DOPE'... K
OUIT MOONING ABOUT I /
MARK TRAIL AND GO
TO SLEEP...VOU'LL
FIND ANOTHER MAN... A
mavbe TOMORROW
...AND VOU WON'T EVEN
REMEMBER MARK'S NAME'
MAKE MIM
íTWjDjnfíS REALIZE nr/ y
„Láttu þetta ekki svona á þig
fá, Dídí. Gleymdu Markúsi og
farðu að sofa. Þú finnur þér
áreiðanlega einhvern annan,
kannski strax á morgun . . . og
þá mannstu ekki einu sinni, hvað
Markús heitir“. »— „Nei, ég skal
finna upp á einhverju . .
Á meðan renna árabátarnir
upp að skipshliðinni. „Megum
við binda aftan í niður fljótið,
skipstjóri?", er kallað úr öðrum
bátnum.---------„Já, sjálfsagt, og
komið þið svo um borð“, hróp-
aði skipstjórinn.
Blindi uppgjafahermaðurinn
situr hreyfingarlaus og bíður
þess að Lorette rétti honum
hjálparhÖnd. Hún flýtir sér að
tína eldspýturnar upp — og
kveikir 1 sígarettunni fyrir hann.
Corbier sýgur sígarettuna, blæs
reyknum út úr sér — án þess að
þakka henni fyrir hjálpina. —
Mercier verður æstur. Hann not-
færir sér vanmátc sinn, hugsar
hann. Hann bindur hana.
Að eilífu. , Þessa ungu, fal-
legu konu, sem enn er í blóma
lífsins — þessa eftirsóknarverðu
konu, sem þurfti ekki nema örv-
andi augnatillit til þess að
blómstra á ný ....
Rödd Domenico kveður við í
hátalaranum og hvetur lækninn
til umhugsunar um annað:
— Halló, París .... halló,
París .... skipstjórinn tilkynnir
nú að kötturinn hafi aftur feng-
ið krampa.
*’< -- ----------- - - --
kl. 1,33 miftevrópotíral -
t aorftnríshhflna - wa borö
í togbifcntsa "raaris stsransen".
s i
Kötturinn nötrar og skelfur.
Hann skríður meðfram veggjun-
um. Við hverja hreyfingu virð-
ist hann taka á öllu, sem hann
á. Hreyfingarnar verða stöðugt
hægari. Tveir fætur eru lamaðir
— og hár kattarins rísa eins og
á broddgelti. Hann er froðufell-
andi.
— Stöðugt dregur af kettinum,
kallar Olaf í hljóðnemann. Frétt-
in berst dr. Mercier í París eftir
skamma hríð og hann hristir
höfuðið áhyggjufullur. Hann
er þess fullviss, að ekki líður
á löngu þar til enn verri fréttir
berist.
Larsen skipstjóri stendur í
keng yfir litla úfna kattarhræ-
inu. Hann ýtir varlega við því
með stígvélstánni.
— Hann er dauður ....
— Kötturinn er dauður, hróp-
ar Olaf hljómlausri röddu í hljóð-
nemann.
— Kötturinn er dauður, hljóm-
ar frá Afríku til Napóli.
— Kötturinn er dauður, til-
kynnir Domenico París.
ajlltvarpiö
Miðvikudagur 2. apríl.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir
unga hlustendur (Ingólfur Guð-
brandsson námsstjóri). — 20.30
Lestur fornrita: Harðar saga og
Hólmverja; I. (Guðni Jónsson
prófessor). 20.30 Tónleikar af
segulbandi frá Sviss: Konsert fyr
ir horn og strengjasveit op. 65 eft-
ir Othmar Schöck. 21.15 „Víxlar
með afföllum" framhaldsleiki it.
22.20 Iþróttir (Sig. Sig.). 22.40
Létt lög af plötum. 23.20 Frá
landsmóti skíðamanna (Sig Sig-
urðsson lýsir). 23.40 Dagskrár-
lok. —
Fimmtud. 3. apríl
(Skírdagur)
9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg-
untónleikar. 9.30 Fréttir. — 11.00
Messa í Fríkirkjunni. (Prestur
séra Þorst. Björnsson). 12.15—
13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Mið-
degistónleikar. 15.30 Kaffitíminn:
Carl Billich og félagar hans leika.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Miðaft-
anstónleikar (plötur). 20.00 Frétt-
ir. 20.15 Einsöngur: Marion And-
erson syngur (plötur). 20.35 Er-
indi: Kaifas æðstiprestur (Séra
Óskar J. Þorláksson). 21.00 Tón-
leikar: Jórunn Viðar og Sinfóníu-
hljómsveit íslands leika píanó-
konsert í a-moll op. 54 eftir Schu-
mann; Ólav Kielland stjórnar.
21.35 Upplestur: „Einsetumenn-
irnir þrír“, helgisögn úr Volgu-
héruðum, í þýðingu Laufeyjar
Valdimarsdóttur. (Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir leikkona). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.05
Tónleikar (plötur): „Heilagur
Sebastian píslarvottur". 23.00
Frá landsmóti skíðamanna (Sig.
Sigurðsson iýsir). 23.20 Dagskrár-
lok. —