Morgunblaðið - 01.05.1958, Side 4

Morgunblaðið - 01.05.1958, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FimmTudagur 1. maí 1958 Bt)agbók I dag er 121. dagur ársins. 1. maí. 2. vika sumars. Fimmtudagur. Árdegisfíæði kl. 4,20. Síðdegisflæði kl. 16.52. SlysavarSstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er >pin »11- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Œðunni, sími 17911. Holts-apótek og Garðsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Ólafur Ólafs- son. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. I.O.O.F. 1=140528 i4=Afm. I.O.O.F. 7 = 1394308Í4 = Fl. Hjönaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Huida Þórðar- dottir, verzlunarmær, Grettisgötu 92 og Jóhannes Gunnaisson, vél- stjóri, Þórsgötu 8. Á sumardaginn fyrsta opinber uðu trúlofun sína Helga Snæ- .bjömsdóttir, Melabraut 55, Sel- itjarnarnesi og Birgir Guðmunds- son, Linnetstíg 3B, Hafnarfirði. Félagsstörf Kvenféiag Neskirkju. — Börn sem vilja selja merki félagsins, vitji þeirra í félagsheimilið í kirkjunni laugardag kl. 2—6 og sunnudag eftir kl. 10 árd. Frá Guðspekifélaginu. — Ves- akfyrirlestur verður hjá Guð- spekistúkunni Dögun á laugar- •dagskvöldið kl. 8,30. Enginn ifundur verður í Guðepekifélags- •húsinu á föstudagskvöldið. Byggðasafnsnefnd Húnvetninga •félagsins heldur bazar mánudag- •inn 5. maí í Góðtemplarahúsinu, •uppi, kl. 2 e. h. Vinsamlegast, •skilið munum sem fynst, til nefnd •arLnnar. B^Brúökaup Sl. laugardag voru gefin sam- •an í hjónaband af séra Jóni Thor •arensen ungfrú Áslaug Kjart- ■ansson, Ásvallagötu 77 og Björn •J. Björnsson, Reynimel 55. Heim- •ili ungu hjónanna verður að •Hverfisgötu 117. Ymislegt Prenlarar. — Prentarakaffi í •félagsheimilinu í dag. Rakarastofur bæjarins eru opn- *ar til kl. 12 á hádegi 1. maí. Skipin iH.f. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Ventspils 30. apríl til Kotka og Rvíkur. Fjall- ■foss kom til Rvíkur 28. apríl frá 'Leith. Goðafoss kom til Akur- •eyrar 30. apríl, fer þaðan 2. maí •til Siglufj., ísafj., Vestfj. og iBreiðafjarðarhafna. Gullfoiss fór •frá Leith 29. apríl til Rvíkur. — •Lagarfoss kom til Rvíkur 27. apr. ifrá Kaupmh. og Ventspils. — •Reykjafoss fór frá Rvík 25. apríl •til Hamborgar, Rotterdam, Ant- Iwerpen og þaðan til Hamborgar, 'Hull og Rvíkur. Tröllafoss fór •frá New York 26. april til Rvík- 'Ur. Tungufoss fer frá Hamborg <30. apríl til Rvíkur. •Eimskípafélag Reykjavíkur h.f, Katla er í Kotka. — Askja er •í Hangö. •Skipadeild SÍS Hvassafell er á Vopnafirði. — Arnarfell væntanlegrt til Akur- eyrar á morgun frá Ventspils. — Jökulfell fór frá Akureyri 28. þ. m. áleiðis til Riga. Dísarfell er 'í Rvík. — Litlafell losar á Aust- 'fjarðahöfnum. Helgafell fór frá 'Reme 29. f. m. áleiðis til Rvík- •ur. Hamrafell er á leið frá Paler- mo til Batumi. SkipaútgerS rikisins. Esja er á Auistfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er á Austfjörð •um á Suðurleið. Skjaldbreið er á •Skagafirði á leið til Akureyrar. •Þyrill er á leið frá Raufarhöfn 'til Bergen. Skaftfellingur fer frá •Rvík á morgun til Vestmanna- •eyja. — E3Flugvélar ‘Flugfélag Islands. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin „Hrímfaxi“ fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 8 I dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 10.00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Lundúna kl. 10,00 í dag. — Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.00 á morgun. Irmamlandsflug : í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar, Isaf j arðar, Kirkjubæj arklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. I oflleiðir h.f. „Hekla“ er væntanleg til Rvík- ur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmh. og Osló. Fer til New York kl. 21.00. V Þjóðleikhúsið sýnir gamanleikinn „Litla kofann" í sioasta sinn á föstudagskvöldið. Leikritið gerist á eyðiey þar sem margt spaugilegt kemur fyrir. Myndin sýnir „hjónin“ Þóru Frið- riksdóttur og Róbert Arnfinnsson. Læknar fjarverandl: Árni Guðmundsson fjarverandi frá.25. þ.m. til 22. maí. — Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugss. Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Magnús Ágústsson læknir verð ur fjarverandi frá 1. maí urn ó- ákveðinn tíma. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi HEIUA IVIyndasaga fyrir börn 169, Umhyggja afa fyrir litla „sjúklingn- um“ var afar mikil. Á hverjum degi hugs- aði hann fyrir einhverri góðri og styrkj- andi fæðu handa henni. Hann fór jafnan síðla dags upp í fjall og kom alltaf aftur með stóra vendi af ilmandi jurtum. — Svanalilja fékk alla jurtavendina, svo að mjólkin, sem Klara drakk, var mjög bæh- efnarík. Afa til mikillar gleði varð Klara styrkari með hverjum deginum, sem íeið 170. Klara hefir nú verið uppi í fjöll unum í þrjár vikur. Undanfarið hefir afi sagt við hana á hverjum degi, er hann hefir borið hana niður af loftinu; „Vilt þú ekki reyna að standa í fæturna?" Klara hefir reynt það til að gleðja gamla manninn. En í hvert skipti hefir hún undir eins sagt: „Æ, þetta er svo sárt,“ og hún hefir haldið dauðahaldi um höndina á aía. En afi hefir samt látið hana reyna a hverjum degi. 171. Heiða hefir verið inni og spjallað við afa um stund. Nú kemur hún þjótandi út til Klöru: „Við megum það, við meg- um það“, hrópaði hún. „Hvað megum við?“ spyr Klara undrandi. „Fara upp í fjallhagann á morgun,“ svarar Heiða og stendur á öndinni af hrifningu. „En því aðeins, að þú lofir að standa lengi í fæt- urna í dag“. Klara er hrifin af tilhugsun- inni um að komast upp í fjallhagann og lofar að standa eins lengi og afi vilji. 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Innanbæiar ................. 1,50 Út á land................... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2.55 Svlþjóð .......... 2,55 Finnland ......... 3.00 Þýzkaiand ........ 3.00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ........ 3,00 írland ........... 2.65 Spánn ............ 3,25 Ítalía ........... 3,25 Luxemburg ........ 3.00 Maita ............ 3,25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portugal ......... 3,50 Kúmenia .......... 3,25 Svlss ............ 3.00 Búlgarla ......... 3,25 Beigia ........... 3,00 Júgóslavia ....... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 Bandaríkin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gx. 3,85 15—20 gi 4.5f Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2,55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 Afrika. Egyptaland ....... 2,45 Arabia ........... 2,60 ísrael ......... 2,50 FERDINAIMD Seinkaði óvænt Lmú' ::C S I » C ^ Copyrighf P. I. B. Box 6 Copenhogen 6670 \wL. Söfn Bæjarbókasafn Ueykjavíkur, Þinghoitsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka d-.ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náltúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30—3,30 á sunnudögum og miðvikudögum. ÞjóSminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.