Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. maí 195 MORGUNBLAÐIÐ 11 Skattaálögur síðasta Búnaðarþings Danir hafa stofnað til samtaka til þess aS berjast gegrn gigtar- sjúkdómum. Nú nýverið hleyptu samtök þessi af stokkunum miklu happdrætti, þar sem meðal vinninga eru 50 þús. kr. (danskar), 2 bifreiðír, auk yfir 1000 annarra vinninga. Miðar eru seldir á 1 kr. (danska) og takmarkið er að selja 1 milljón miða. öllum hagnaði er varið til baráttu við gigtarsjúkdóma, sem í beinum útgjöldum og töpuðum vinnustundum eru sagð- ir kosta dönsku þjóðina hálfa millj. kr. á dag (danskar). — Á myndinni sjást tvö börn sem fræg eru í Danmörku, drengur- inn sem 'kv’kmyndastjarna, og stúlkan sem þulur í barnatím- um danska útvarpsins. Þau aðstoðuðu við opnun happdrættis- ins, en sú athöfn fór fram á Ráðhústorginu. 18% aukning ú njólkurinun- leiðslu í S.Þingeyjarsýslu EITT af þeim málum, sem síð- asta Búnaðarþing hafði til með- ferðar, og afgreiðslu hlaut, var hækkun á Búnaðarmálasjóðs- gjaldi úr V2% í 1% og sömuleiðis V2 % skattlagning á tilbúir.n áburð. Forsaga Búnaðarmálasjóðs- hækkunarinnar er sú, að árið 1955 ritaði Búnaðarfél. Islands búnaðarsamböndunum og spurð- ist fyrir um álit þeirra á hækk- un á Búnaðarmálasjóðsgjaldi, sem yrði látin renna til hús- byggingar Búnaðarfélagsins kæmi hún til framkvæmda. Svör búnaðarsambandanna munu hafa verið neikvæð, enda ekki á málið minnzt framar við búnaðarsam- böndin. Það kom bændum því á óvart, að síðasta Búnaðarþing skyldi sjá sér fært, að taka fjár- heimtumál þetta til meðferðar og fullnaðarafgreiðslu eins og nú hefur verið gert, eftir þær undir- tektir, sem það hlaut hjá búnað- arsamböndunum 1955. Um það eru ekki skiptar skoð- anir, að Búnaðarfél. Islands sé nauðsynlegt að eignast vandað og rúmgott húsnæði til hinnar fjölþættu og þýðingarmiklu starf- semi er það hefur með höndum fyrir landbúnaðinn, þar sem hið gamla og þrönga húsnæði við Lækjargötu er fyrir löngu orðið ófullnægjandi. Ef til vill eru svo skiptar skoðanir um hitt hvernig eigi að byggja yfir starfsemi B. í. og Stéttarsambands bænda, þ. e. a. s. hvort væntanleg bygging eigi að rúma aðstöðu til gistihúss- rekstrar og verzlunarrekstrar. Eg hefi ástæðu til að halda, að bænd- ur telji sér ekki hagfellt eða nauðsynlegt að stofna til slíkrar risabyggingar, sem gisti- og verzl- unarrekstur hlyti að hafa í för með sér fyrir húsbyggingarmál Búnaðarfél. Islands. Það er tvennt sem veldur þessu. í fyrsta lagi hinn aukni stofnkostnaður er af þessu mundi leiða og í öðru lagi fyrirsjáanleg áhætta við væntanlegan veitinga- rekstur. Það virðist vera lítil ástæða til þess fyrir bændur, að binda sína takmörkuðu fjármuni í ó- tryggum atvinnurekstri í Reykja- vík, sem nú mun vera fyrirhug- að, í sambandi við þetta hús- bj • \gamál, enda væri þeim mmiu skyldara að verja því fé til framkvæmda heima í héruð- unum, sem nú á af þeim að taka með hækkuðu Búnaðarmála- sjóðsgjaldi. Eg ætla ekki að fjölyrða stærð þessarar byggingar (eða væntan- legt kostnaðarverð) sem nú á að rísa af grunni við Hagatorg í Reykjavík og enginn þorir einu sinni að gera kostnaðaráætlun um — hvað þá meira. Hitt finnst mér rétt, að benda á þá stað- reynd, að mjög getur orkað tví- mælis hvort sjálft Alþingi hafi heimild til þess, að gera þá hækk un á Búnaðarmálasjóðsgjaldinu er síðasta Búnaðarþing lagði til, að gerð yrði vegna þess, að málið hefur enn ekki hlotið samþykki sjálfra bændanna. Þetta er svo persónuleg gjaldheimta, að eðli- legast væri, að bein atkvæða- greiðsla færi fram um hana í búnaðarfélögunum áður en hún verður endanlega lögfest. Bændur greiða nú þegar ærið stéttarfélagsgjald, eða um 580 kr. á ári miðað við vísitölubú. Tvö- földun þeirrar upphæðar er því alltilfinnanlegur skattur á búið eins og nú er ástatt með rekstrar- afkomu landbúnaðarins, því flest ir trúa því með hæfilegri varúð, að þessu nýja gjaldi verði létt af eftir 4 ár. Búnaðarþing, sem situr á rök- stólum 3—4 vikur ár hvert, hlýt- ur að hafa tíma til þess að skjóta stórmálum, sem þessum til um- sagnar bændasamtakanna áður en þau eru til lykta leidd á Bún- aðarþingi. önnur málsmeðferð er alltof vansæmandi fyrir jafn virðulega stofnun og Búnaðar- þing þarf að vera, ef það á ekki að missa traust og virðingu bænda, svo ekki sé talað um til- trú sjálfs Alþingis. Hin gjaldheimtan, sem Búnað- arþing mælti með á hendur bænd um var V2 % gjald af tilbúnum áburði. í sambandi við þessa skattheimtu skal það viður- kennt, að mikil nauðsyn er á fé til þeirrar starfsemi er hér um ræðir. Bændur líta hins vegar svo á, að tilraunastarfsemin í þágu atvinnuveganna sé ekkert sérmál þeirra og því beri ríkinu skylda til, að standa straum af þeirri starfsemi. Þetta er þeim mun eðlilegra og nauðsynlegra, £;m framleiðsluatvinnuvegirnir eru þýðingarmeiri fyrir þjóðar- búskapinn vegna hinnar hörðu og hraðvaxandi samkeppni um vinnuaflið, sem hin léttari og Fermingarbörn í Siglufjarðar- kirkju 15. maí. Séra Ragnar Fjalar Lárusson Drengir: Þorlákur Ásgeir Pétursson, Suð- urgötu 22. Ásgrímur Ingólfsson, Hólav. 7. Benóný Sigurður Þorkelsson, Suðurgötu 24 B. Eiríkur Dalmar Snorras. Túng. 25 Erlingur Björnsson, Hverfisg. 28. Friðleifur Jóhannss., Eyrarg. 20. Gísli Þór Gíslas., Laugarv. 23. Gísli Kjartansson, Hlíðarv. 1 C. Guðmundur Friðþór Björnsson, Gránugötu 20. Halldór Guðmundsson, Hvann- eyrarbraut 52. Hallgrímur Jón Ingvaldsson, Hólavegi 14. Hallvarður Sævar Óskarsson, Hvanneyrarbraut 25. Haukur Örn Björnss., Fossv. 27. Jens Gíslason, Hvanneyrarbr. 64. Jóhann Sævar Guðmundsson, Norðurg. 17. Jón Ómar Möller, Suðurg. 82. Marteinn Jóhannesson, Suður- götu 70. Ólafur Kristinn Björnsson, Hlíð- arvegi 3. ábyrgðarminni störf þjóðfélags- ins soga til sín. En hvað, sem um þetta má segja, verður tæplega annað sagt en síðasta Búnaðarþing hafi tekið flestum eða öllum þingum fram um þá skoðun, að bændastéttin hefði nú óvenjulega breitt bak til þess að bera hinar nýju og vaxandi skattaálögur, enda þctt óþurrkalánin væru ekki eftirgef- in að heldur. Sannarlega væn gleðilegt til þess að vita, að þessi ályktun hefði við full rök að styðjast — að bændurnir í dag byggju við fullt afurðaverð, vax- andi hagsæld og sanngjarnan verðlagsgrundvöll. Ég dreg þó í efa að bændurnir geti stært sig af þessu á meðan vísitölu- búinu er aðeins reiknað til gjalda kr. 8.752.00 fyrir áburð, kr. 9.614.00 fyrir kjarnfóður, kr. 5.854.00 til vélaviðhalds og rekstr ark. þeirra, kr. 8.188.00 í vexti, og húsmóðirin og börnin þurfa að vinna kauplaust — eins og þræl ar til forna — að búrekstrinum árið um kring, helga daga jafnt sem virka, til þess að forða bónd- anum frá fjárhagslegu gjald- þroti. Ólafur Ólafsson,' Suðurgötu 22. Ólafur Ragnarsson, Hlíðarv. 27. Páll Ágúst Jónsson, Hvanneyr- arbraut 30. Rögnvaldur Þórðarson, Lækjar- götu 12. Sigurður Daníelsson, Suðurg. 55. Símon Ingi Gestsson, Steinaflöt- um. Stefán Páll Stefánsson, Hvann- eyrarbraut 60. Steingrímur Jóhann Garðarsson, Hvanneyrarbraut 36. Valur Pálsson, Eyrargötu 26. Þorvaldur Halldórsson, Kirkju- stíg 5. Þórhallur Anton Sveinsson, Hvanneyrarbraut 28. Þröstur Elfar Stefánsson, Eyrar- götu 20. Stúlkur: Anna Laufey Þórhallsdóttir, Norðurgötu 13. Álfhildur Hjördís Jónsdóttir, Laugarveg 44. Eggertína Ásgerður Gústafsdótt- ir, Fossvegi 20. Brynja Jónsdóttir, Hverfisg. 27. Eiríksína Kristbjörg Ásgríms- dóttir, Hverfisgötu 32. ÁRNESI, 3. maí. — Aðalfundur Mjólkursamlags Kaupfélags Þing eyinga var haldinn á Húsavík 18. f. m. Fulltrúar allra mjólkurdeiida af samlagssvæðinu sóttu fundmn ásamt stjórn kaupfélagsstjórnar og mjólkurbússtjórnar. Baldur Baldvinsson varaform. stjórnarinnar setti fundmn og stjórnaði honum, en fundarritari var Kristján Jónatansson. Haraldur Gíslason mjólkur- bússtjóri flutti skýrslu og skýrð- frá rekstri samlagsins á liðnu ári. Hafði reksturinn gengið vei. Eygló Geirdal Gísladóttir, Hóla- vegi 9. Elíngunnur Birgisdóttir, Hlíðar- vegi 44. Erla Nanna Jóhannesdóttir, Suð- urgötu 8. Guðmunda Dýrfjörð, Grundar- götu 21 B. Guðlaug Steingrímsdóttir, Hlíð- arvegi 3. Guðný Björgvinsdóttir, Túng. 18. Guðný Pála Rögnvaldsdóttir, Túngötu 10 B. Halldóra Guðiaug Ragnarsdóttir, Háveg 7. Helen Sandra Róbertsdóttir, Norðurgötu 12 B. Hjördís Böðvarsdóttir, Túng. 18. Ingibjörg María Möll*r, Hverfis- götu 11. Ingibjörg Símonardóttir, Hlíðar- vegi 23. Jóhanna Hjörleifsd., Hólav. 25. Jósefína Sigurbjörnsdóttir, Laug- arveg 23. Margrét Jónsdóttir, Hvanneyrar- braut 3 B. Ólöf María Jóhannsd., Hólav. 38. Ólöf Ólafsdóttir, Grundarg. 16. Rósmary Vilhjálmsd., Hverfisg. 6 Þóra Jónsd., Hvanneyrarbr. 55. á árinu. Innvegin mjólk varð 2.752.403 kg og hafði aukizt um 18% frá fyrra ári. Meðalfita mjólkur reyndist 3,787%, 2,7% fór í 3. og 4. flokk. Rekstrarkostnaður varð 47,1 eyrir á kg og hafði hækk- að um 3,1 eyri frá því 1956. Blrgðir framleiðslunnar höfðu ekki aukizt á árinu og voru fremur litlar um áramót. Endan- legt mjólkurverð til bænda var ákveðið á fundinum kr. 3,11 pr. kg við stöðvarvegg og hafði verð- ið til framleiðenda hækkað um 12% frá fyrra ári. I fundalok var minnzt 10 ára starfsafmælis mjólkursamlagsh.s með sameiginlegu borðhaldi. Voru þar margar ræður flutt- ar og samlagsstjóra, Haraldi Gíslasyni, þakkað giftudrjúgt starf fyrir samlagið sl. áratug, en hann hefur veitt því. forstöðu síðan það tók til starfa. — Fréttaritari. Snjóél og mikil næl- urfrost í S.-Þing. ÁRNESI 8. maí. — Mikil kulda veðrátta ríkir hér þessa dagana með snjóéljum og mikluin nætur frostum. Svo kalt er um daga, að ekki klökknar móti sól. Gamall snjór liggur enn að nokkru ieyti á túnum og er því langt í land að vorverk geti hafizt, þótt tíðarfar skánaði fljótlega. Gróðurlaust er með öllu og á stöku stað er sauðfé á fullri gjóf enn. Gjafatími fjárins er því orð- inn ærið langur og sums staðar yfir 20 vikna samfelld innigjöf. Sauðburður er að hefjast, en það er erfiðasti árstími bóndans, ekki sízt þegar semt vorar e’ns og nú. — Fréttaritari. Hermóður Guðmundsson. Hér sést Erik Jensen biskup í Álaborg leggja hornstein nýrrar danskrar sjómannakirkju. Starfssvið kirkjunnar á að vera margþætt og ná til margra landa. Ferming á Siglufirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.