Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. maí 19b Monnnsnr aðið 3 Islenzkir iðnaðarmenn sækja námskeið í Bandaríkjunum EINS og kunnugt er hefur Efna- hagssamvinnustofnun Bandaríkj- anna unnið að því á ýmsan hátt á undanförnum áratug að efla tæknilegar framfarir í ýmsum löndum. Það hefur verið liður í þessari starfsemi, að stofnunin hefur boðið ungum iðnaðarmönn- um og öðrum sérmenntuðum monnum til nimsdvaiar í Banda ríkjunum til þess að afia sér frek- ari lærdóms og þjálfunar í fag- greinum sínum. íslendmgar hafa hvað eftir a.mað notið góðs af þessu. Samtökum landbúnaðar, sjávarútvegs og iðnaðar hefur verið gefið tækifæri til að senda menn til slíks náms og raunar ýmsum fleirum. Stofnunin hefur einnig tvíveg- is gefið íslenzkum aðalverktök- um s.f. tækifæri til að senda all- stóra hópa manna til Bandaríkj- anna sömu erinda. Er þetta að sjálfsögðu liður í fyrrgreindri starfsemi, en þó ber hér einnig annað til. Samkvæmt samning- um íslands og Bandaríkjanna um Keflavíkurflugvöll, hafa Banda- ríkjamenn tekizt á hendur að fela íslendingum sem flest störf í sambandi við byggingu, rekst- ur og viðhald flugvallarins og, ef nauðsynlegt er, þjálfa íslendinga til slíkra starfa, sem þeir hafa ekki vanizt annars staðar. í sam- ræmi við þetta hafa íslendingar nú tekið við öllum byggingafram kvæmdum á flugvellinum síðan hin erlendu verktakafélög fóru af landi burt á sl. ári og hafa fs- lenzkir aðalverktakar sf. annazt þær. Snemma á árinu 1955 gaf Efna- hagssamvinnustofnunin félaginu færi á að senda nokkra hópa iðn- aðar- og byggingarverkamanna í námsferðir til Bandaríkjanna. í þeim ferðum tóku þátt 64 menn og sóttu námskeið í vélaviðgerð- um, slysavörnum, blikksmíði, rafsuðu, logsuðu, verkstjórn o. fl. Þóttu þær ferðir takast mjög vel og verða þátttakendum til hins mesta gagns. Því var þess vegna mjög fagnað þegar efnahags- stofnunin gaf íslenzkum aðal- verktökum sf. færi á því á nýjan leik nú fyrir nokkru að senda menn til slíkra námsferða, og nú eru 4 hópar, 24 menn, nýkomnir heim úr námsferðum til Banda- ríkjanna. Fyrsti hópurinn fór utan í janúarlok. í honum voru 6 raf- suðumenn. Dvöldu þeir lengst af í Cleveland, Ohio, hjá þekktu fyr irtæki, sem framleiðir vélar og búnað til rafsuðu og rekur jafn- framt skóla fyrir rafsuðumenn. Ljúka þeir hinu mesta lofsorði á skóla þennan og telja sig hafa lært mikið. í öðrum hópnum voru stjórn- endur þungavinnuvéla, 10 tals- ins. Fóru þeir utan 12. febr., ferð uðust víða um Bandaríkin og heimsóttu framleiðendur margs konar þungavinnuvéla og nutu til sagnar í meðferð þeirra. Meðal annars kynntust þeir fullkomn- um malbikunarvélum og öðrum stórvirkum vélum til flugvalla- og vegagerðar. Kennsla var bæði verkleg og einnig hlýddu þátt- takendur á fyrirlestra. sáu kvik- myndir o. fl. í þriðja hópnum, sem fór utan um líkt leyti voru 5 rafvirkjar, sem aðallega heimsóttu flugvelii í Bandaríkjunum, kynntust flug- vitum, aðflugs- og lendingarljós- um og stjórntækjum slíkra ljósa. Ennfremur var lögð sérstök á- herzla á að kynna þeim alls kon- ar sjálfvirk stillitæki fyrir raf- vélar og rafknúin áhöld. Loks voru í seinasta hópn- um 3 múrarar, sem fóru utan um miðjan febrúar, í því augnamiði að kynna sér notkun og uppsetn- ingu ýmiss konar steinflísa. Hér á landi hefur verið gert minna að því en víðast annars staðar að nota slíkar flísar og eru margir múrarar hér lítið vanir þeim, enda telja námsmennirnir, að þeir hafi kynnzt mörgu, sem hér yrði talið til nýjunga, og hafa mikinn áhuga á að auka fjöl- breytni hérlendis í þessari grein. Auk þjálfunar í faggreinum sínum tóku allir hóparnir þátt í stuttum námskeiðum í verkstjórn og vinnuöryggi og ennfremur kynntust þeir starfsemi stéttar- og verkalýðsfélaga í greinum sín um. Allir ferðuðust hóparnir víða um Bandaríkin og var lögð á- herzla á, að þeir fengju tækifæri á að kynnast landi og þjóð. Allir láta þátttakendur mjög vel af ferðum sínum, sem þeir telja að hafi orðið þeim til mikils gagns og fróðleiks. Efnahagssamvirinustofnunin sá um ferðir námsmannanna í Bandaríkjunum og greiddi allan þarlendan kostnað en íslenzkir aðalverktakar sf. völdu menn til námsins og greiddu kostnað af ferðum þeirra til og frá Banda- ríkjunum. Frá Alþingi DEILDAFUNDIR hafa verið boðaðir á Alþingi kl. 1,30. Þessi frumvörp eru á dagskrá: í efrx deild: Almanaksútgáfa. Hluta- tryggingasjóður. Sýsluvegasjóðir. í neðri deild: Tekjuskattur (stjórnarfrumv. og frumv. Karls Guðjónssonar og Gunnars Jó- hannssonar). STAK8TEIHAR Meðan DuUes utanríkisráðherra dvaldist í Kaupmannahöfn hlýddi hann hámessu í dómkirkju Kaupmannahafnar. Val Pet- erson sendiherra Dana í Bandaríkjunum var fylgdarmaður ráð- herrans, en áður en þeir fóru til kirkjunnar hafði Dulles'fengið stutta útskýringu á því hvernig dönsk hámessa fer fram. Fugl- sang Damgaard biskup tók á móti gestunum við kirkjudyr. Sést biskupinn á myndinni fylgja Dulles í kirkjuna. Orsakir nauðlending- arinntar ljósar „EXTRABLADET" skýrir svo, til tækjanna hafi hins vegar ekki „Hættuleg leiða ÞJÓÐVILJINN birti í gær for- ystugrein, sem nefnist: „Al- varleg aðvörun". Lýsir Þjóðvilj- inn yfir því, að Framsóknarflokk urinn hafi ætíð viljað dulbúna gengislækkun og Alþýðuflokkur- inn miðað í sömu átt, enda hafi mikill hluti þess flokks hamazt á móti stefnu nkisstjórnarinnar. Þjóðviljinn lýsir svo með mörg- um orðum, hve bjargráðin, sem nú eru að koma í ljós, séu var- hugaverð. Segir biaðið. að verka- lýðshreyfingin tef ji að i þessum tillögum felist „hættuleg stefna" eins og blaðið orðai það. Afleið- ingin liljóti að verða aukin dýr- tíð, ferkari verðoólguþróun og „stöðvunarstefnan" sem svo er kölluð, sé nú úr sögunni. í til- lögu Alþýðusambandsins, sem samþykkt var og birt hefur ver- ið, var tekið svo til orða, að kjaraskerðing færi að gera vart við sig, eftir nokkra mánuði og ný dýrtíðaralda mundi skella yfir. En þá fara menn að velta fyrir sér, hvernig standi á því, að verkalýðssamtökin skuli hafa samþykkt þessa leið, eða heitið því, að vera ekki á móti tillögunum, né heldur að tor- velda framgang þeirra. Menn innan samtaka verkalýðs- og launþega hljóta að velta þessari spurningu fyrir sér. frá, að nú sé fundxn ástæðan til þess að Viscount-ílugvélin frá BEA varð að nauðienda utan við Kaupmannahöfn n'.nn 17. nov- ember í vetur. Flugvélin var í póstflugi frá London til Hafnar og atti skammt ófarið, þegar þrir af fjórum hreyflum hennar stöðv xiðust og flugstjórinn neyddist tii þess að nauðlenda á akri nokkr - um. Engin slys ui'ðu á áliöfn, en ííugvélin skemmdist mikið. Sérfræðingar hafa nú komizt að niðurstöðu um það, að ekkert hafi getað valdið þessu slysi ann- að en það, að tæki þau, er eyða ísingu við loftinntak hreyflanna hafi brugðizt — vegna þess að rafstraumurinn til þeirra sé of lítill. Þegar flugvélin lækkaði flugið í umrætt sinn setti flug- maðurinn tæki þessi i gang af ótta við ísingu, þegar farið var niður úr skýjunum. Ljósmerki í mælaborði sýndi, að eyðing- artækin voru í stakasta lagi. Nú er ætlað, að sti’aumurinn Fullfrúor Norðuriondu ú hútíð- inni 1 Minnesotu ú heimleið NEW YORK, 12. ma. — Ástríður Noregsprinsessa, Gerhardsen for- sætisráðherra Norðmanna, Ku- uskoski forsætisráðherra Finna og Thor Thors sendiherra íslands í Washington sátu í dag boð hjá 24 orlofsferðir Púls Arusonur 1 SUMAR mun Páll Arason efna til 24 orlofsferða um ísland og verður farið í þá fyrstu hinn 24. þ. m. Er hér um að ræða ferðir í allar sýslur landsins — og bæði ferðir til einstakra landshluta, hringferðir og öræfaferðir. Mun Páll að mestu notast við langferðabíla í ferðunum, en einnig verður farið með flugvél- um — og sjóleiðina hluta margra ferðanna. Þegar ferðazt er um ó- byggðir eða um sveitir er gert ráð fyrir að ferðafólkið hafi næt- urstað í tjöldum. Bæði gisting og máltíðir eru innifaldar í fargjald- inu. Ferðir Páls eru misjafnlega langar — allt frá þriggja daga hvítasunnuferð upp í hálfs mán- aðar ferðir vestur, norður og austur. Þegar hefur mikið verið spurt eftir ferðum þessum. Fjöldi þess fólks eru útlendingar, en mjög fer nú í vöxt að ungt fólk úr Reykjavík og nágrenni fari í þessar ferðir, sagði Páll, er hann hafði tal af blaðamönnum um helgina. Robert Wagner borgarstjóra í New York. Voru allir þessir full- trúar Norðurlandanna . á leið heim frá hátíðahöldunum í sam- bandi við 100 ára afmæli Minne- sota-fylkis. Boð borgarstjórans var haldið í Waldorf Astoria. Konur þeirra Gerhardsen, Kuusk oskis og Thors Thors voru við- staddar. í hófinu hélt Wagner ræðu, en báðir ráðherrarmr og sendiherr- ann svöruðu með stuttum tölum. Bertil prins fulltrúi Svía á ha- tíðahöldunum í Minnesota fór í einkaheimsókn til Seattle að há- tíðinni lokinni, en H. C. Hansen forsætis- og utanríkisráðheri'a Dana var gestur frú Eugenie Anderson fyrrum sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku á heimili hennar í Redwing í Minnesota. Gerhardsen fer frá New York til Washington, en þar mun hann sitja boð Eisenhowers forseta ásamt H. C. Hansen á nxorgun. verið nægilegut til þess að pau gengju eðlilega og eyddu xsmg- unni jafnóðum og hún myndaðist. Talið er, að ísing hafi myndazt við loftinntakið — og síðan riafi hún sogazt inn í hreyflana með fyrrgreindum afleiðingum. „Extrabladed“ skýrir einnig svo fi'á, að nú þegar hafi farið fram lagfæringar á ísingareyð- ingartækjum nær allra Viscount- flugvéla. Ein beztn nfk- og gæftnveitíðin STOKKSEYRI, 10. rnaí — Nú er lokið hér einni hinni beztu gæfta- og aflavertíð er menn muna. Síð- asti róður var farinn 5. maí og voru netin þá tekin upp, enda afli orðinn tregur. Aflahæsti bát- urinn er Hólmsteinn II með um 600 lestir. Formaður Óskar Sig- urðsson. Næstur var Hásteinn II með 500 lestir og Hásteinn I með um 350 lestir. Nú er unnið að því að ganga frá veiðarfærum, ræstingu báta og fiskhúsa. Sennilega byrjar pökkun á saltfiski til útflutnings í næstu viku. Óráðið er ennþá hvort bátarnir verða gerðir út á humarveiðar í sumar. Allt útilit fyrir að erfitt verði að fá mannskap til að stunda þá atvinnu. Undanfarna daga hafa verið sí- felldir kuldar og þurrkatíð. Mikl ir erfiðleikar á að hafa vatn til neyzlu og til notkunar við fisk- vinnslu í frystihúsinu. — Hefur verið fenginn hingað jarðbor frá ríkinu til að leita eftir vatni, er útlit fyrir að það beri góðan ár- angur, þó er það ekki fullreynt ennþá. Sauðburður stendur hér sem hæst og hefur gengið mjög vel fram að þessu. Má heita að tvö höfuð séu á hverri skepnu. —Ásgeir. n-------------------n FRV. um eignarnámsheimild Hvammstangahrepps á erfðafestu réttindum var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. □- -□ Borgun fyvir Lúðvík og Hannibal Þjóðviljinn gefur svar við þessari spurningu. Eftir að hann hefur skýrt frá, hve sú stefna sé hættuleg, scm nú hefur verið tek- in upp, segir hann, að þegar svo hafi verið komið, að tillögur ríkisstjórnarinnar voru lagðar fram, þá hafi annaðhvort verið að ganga að þeim eða þá að stjórnarsamvinnan hefði rofnað. Þetta segir blaðið skýrum orð- um. Er þarna fengin viðurkenn- ing þess, að Alþýðusambandið átti ekki um neitt að velja nema segja já eða nei við bjargráðun- um og að það hafi verið látið samþykkja þessa hættulegu leið eingöngu í þeim tilgangi að stjórn arsamvinnan rofnaði ekki. Hér er þvi verið að borga fyrir það, að Hannibal og Lúðvik geti verið áfram í stjórninni. Vilja allt til vinna Hér er fengin* ný staðfesting þess, að kommúnistar vilja eins og nú stendur, allt til þess vinna að geta haft þá aðstöðu að itja i rikisstjórninni. Þeir beygja verkalýðssamtökin með biógð- um til að samþykkja „hættulegar leiðir“ eða lofa því að torvelda á engan hátt framgang þessarar hættulegu stefnu, sem leiðir til verðbólgu og dýrtíðar, einungis vegna þess að með því móti er frysfft að stjórnarsamvinnan rofni ekki og Lúðvík og Hanni- bal fái að sitja áfram. Ef svo er að í bjargráðunum felist svo hættuleg stefna, sem Þjóðviljinn vill vera láta, þá mun mörgum innan verkalýðssan.takanna finn- ast stjórnarseta kommúnistanna vera nokkuð dýru verði keypt. Við þetta bætist svo það, að við atkvæðagreiðsluna í 19 manna nefndinni og miðstjórn Alþýðu- sambandsins er aðferðin sú, að sjálfur félagsmálaráðherrann greiðir atkvæði og auk þess er maður utan af Iandi látinn greiða atkvæði, sem ekki virðist hafa rétt til þess, þannig að segja má að atkvæðagrciðslan um þessa tillögu, sem tryggði að stjórnar- samvinnan rofnaði ekki, sé föls- uð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.