Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.05.1958, Blaðsíða 12
12 MORCVMJLAÐIÐ Þriðjudagur 13. maí 195 FINNSKT MÁLMIBNAÐARFYRIRTÆKI óskar eftir EINKAUMBOÐSMÖNNIJM SEM HAFA ÆFINGU I SÖLUTÆKNI. Á boðstólum eru: Úrvals verkfæri, Búsáhöld, Skotvopn, Landbúnaðar- og iðnaðarvélar. SVÖR, sem tilgreini hvaða vöruflokk þér eða fyrirtæki yðar hafið hug á, sendist til: MTH KESKUS Oy, KALAVANKATU 13, HELSINKI, FINLAND. Opénbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11, hér í bænum, mið- vikudaginn 21. maí n.k. kl. 1,30 e.h. eftir beiðni saka- dómarans í Reykjavík. Seldir verða alls konar óskilamunir, svo sem reiðhjól, fatnaður, töskur, lindarpennar, úr o.fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. Til sölu notaður Opel Rekord 1958 Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Staðgreiðsla — 8271“. Barnaskóli Hafnarfjarðar Börn fædd 1951 (7 ára fyrir næstu áramót) komi í skólann á morgun, miðvikudaginn 14. maí kl. 2 e.h., til innritunar. SKÓLASTJÓRI. Bazar Hvítabandsins er í Góðtemplararhúsinu í dag Húsið opnað kl. 3 eh. Eins og venjulega er þar mikið af góðum og ódýrum bamafatnaði og margt fleira. Ibuð til leigu Til leigu er 5 herbergja íbúðarhæð við Garðastræti. Uppl. gefur (ekki í síma). JÓN N. SIGURÐSSON, hrl., Laugaveg 10, Reykjavík. VANDADAR ÍBÚÐIR TIL 5ÖLU Höfum til sölu íbúðir á hæðum, sem eru 117 ferm., 4 her- bergi, eldhús, bað og hall. í kjallara fylgir auk þess 1 íbúðarherbergi, sérstök geymsla, eignarhluti í þvottahúsi, þurrkherbergi, barnavagnageymslu og frystigeymslu. íbúðirnar eru nú tilbúnar undir tréverk og málningu. Þær veða seldar í því ástandi með múrhúðun og málningu utanhúss og sameigninn í húsinu fullgerðri. Hægt er að íá íbúðirnar lengra komnar eða fullgerðar. Eru til sýnis á venjulegum vinnutíma. Lán á 2. veðrétti kr. 50 þús. fylgir. Fyrsti veðréttur er laus fyrir kaupanda. Bílskúrs- réttindi geta fylgt. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. — Símar 13294 og 14314. Keflavík — Suðurnes eins og að undanförnu tek ég að mér skrúðgarða teikningar og skipulag lóða. H. Gunnarsson garðyrkjufræðingur, sími 736 — Geymið auglýsinguna. — Sumarbústaður Lítill sumarbústaður til sölu og flutnings í útjaðri bæjar- ins. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. Merkt: ,Sumar- bústaður — 8264“. TIL SOLU alls konar notuð húsgögn, — vegna brottflutnings, — að Nýbýlaveg 29, Kópavogi. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bif- reiða. Sími 19067. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 M.s. „BALDUR" fer frá Reykjavík austur um land miðvikudaginn 14. þ.m. Viðkomustaðir; Fáskrúðsfjörður, . Reyðarfjörður, Eskifjörður, Norðfjörður, Seyðisfjörður, Vopnafjörður, Dalvík, Akureyri. Vörumóttaka við skipshlið þriðjudag og miðvikudag. Skip- ið liggur við Grandagarð. Uppl. í síma 1-57-48. Sólrík 2ja til 3ja herb. ÍBÚÐ til leigu á góðum stað. Einhver fyrirframleiga áskilin. Tilboð merkt: „Austurbær — 8279 sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. Hænsni 190 hænur, í mjög góðu varpi til sölu, 55 kr. st. Ennfremur 100 ungar mánaða gamlir, 12 kr. st. — Uppl. í síma 19863. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar, kaup gætu einnig komið til greina. Uppl. í síma 24979 eftir hádegi í dag. Nemendi getur komist að í húsasmíði Þeir sem áhuga hafa, leggi nafn og heimilisfang, ásamt símanúmeri ef til er, á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Húsasmíði — 8265“. — Bezt að auglýsa / Morgunblaðinu — ég þakka Colgate velgengni mína Flugfreyja, eins og ég, verður að hala fall- egt bros.Hið frábæra COLGATE DENTAL CREAM, heidur tönnum minum mjallhvit- Ég hef erfitt starf, en hef aldrei haft frátafir vegna lannpinu. COLGATE ver tennur mín ar skemmdum. burstið tennur yðar QX með COLGATE DENTAL CREAM það freyðir! |»AD HREINSAR MUNNINN MEÐAN ÞAÐ VERNDAR TENNUR Y Ð A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.