Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 4
4 mokuvcsblaoið Miðvik'udagur 28. mai 1958 í dag er 148. dagur ársins. Miðvikudagur 28. maí. Árdegisflæði kl. 1,51. Síðdegisflæði kl. 14,35. Slysavarðstofa Beykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er 'pin all- an sólarhringlnn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 25.—31. maí er í Vesturbæjar-apóteki, sími 22290. — Holts-apótek og Carðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opíð alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir: — Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. I.O.O.F. 139528814 = Lokaf. ISpBrúÓkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Emelía Lorange (dóttir Aage Lorange, hljómsveit- arstjóra) og Snorri Gíslason, vél- virki. Heimili þeirra er að Vallar- gerði 8, Kópavogi. — Einnig hafa nýlega verið gefin saman af sama presti ungfrú Sigrún Jóhanns- dóttir, verzlunarmær og Guðmund ur G. H. Jóhannsson, vélvirki. — Heimili þeirra er að Samtúni 38. Hjönaefni Á hvítasunnudag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Svanhildur Jó- hannesdóttir, skrifstofumær og Halldór Kristmundsson, bílstjóri. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína Guðrún Alexanders- dóttir, Stakkhamri, Miklholts- hreppi og Stefáh Jóhann Sigurðs- son, Sólbergi, Hellissandi. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína Sigurbjörg Ólafs- dóttir frá Ólafsfirði og Hilmar Örn Tryggvason, málari, Nökkva- vogi 25. — Skipin Eimskipafclag íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Flateyri í gær- dag til Siglufjarðar og Akureyr- ar og þaðan til Lysekil, Gautaborg ar og Leningrad. Fjallfoss fór frá Hamina í gær til Austurlandsins. Goðafoss fór frá New York 22. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 26. þ.m. til Reykjavik- ur. Lagarfoss fer frá Gdynia 29. þ.m. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22. þ.m. frá Ham- borg. Tröllafoss kom til New York 26. þ.m. frá Reykjavik. Tungu- foss fór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m. til Bremen, Bremerhaven og Hamborgar ■:■ Fyrir börnin ■:■ Skeifukast Meðal bandarískra barna er skeifukast mjög vinsælt og oft leikið. Reykjavíkurbörn geta sennilega fæst náð sér í skeifur, en börn víðast hvar úti á lands- byggðinni geta sennilega komizt yfir hestaskeifur með góðu móti — og þess vegna ætlum við að segja ykkur hvernig þessi leikur fer fram. Meðfylgjandi mynd skýrir hann að mestu, en aðal- atriðin eru sem sé þau, að þið stingið niður spýtu, stingið hennx vel niður svo að engin hætta sé á að hún haggist enda þótt hún fái þung högg. Síðan standið þið í svo sem 5 metra fjarlægð, eða jafnvel fjær — og reynið að kasta skeifunni — þannig að hún falli utan um spýtuna, eins og myndin sýnir. Fyrir eitt slíkt kast fáið þig eitt stig, en ef kastið heppnast ekki — og ykkur tekst ekki að láta hana falla á réttan hátt, þá fáið þið ekkert. Þetta getið þið reynt, byrjað t. d þannig, að hvert ykkar fái að kasta 10 sinnum — og sá, sem þá hefur hlotið flest stigin, hefur vinninginn. Þið getið orðið ótrú- lega leikin við þetta — og þegar þið hafið náð leikninni er leikur- inn reglulega skemmtilegur. Þið, sem ekki getið fengið skeífur, getið líka leikið þetta — og haft hringi í stað skeifunnar Nú er miklu vandasamara að kasta hring svo að hann falli yfir spýtuna, en að kasta skeifu. Þess vegna má hringurinn vera miklu stærri en skeifan, bezt að hann sé að utanmáli á við meðal pott- hlemm. Þennan hring getið þið búið til sjálf — t. d. úr gildum vír, sem þið síðan vefjið með gildu snæri, því að þá verður hann miklu auðveldari viðUreign- ar. Þetta má líka vera tréhringur — og þá er bezt að hann sé flat- ur ■— t. d. að skera hann út ur krossviði. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Reykjavík á hádegi í dag aust- ur um land til Akureyrar. Herðu breið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell fór í gær frá Sauðárkróki áleiðis til Mantyluoto. Arnarfell fer vænt anlega í dag frá Rauma áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Jökulfell lestar á Austfjarðahöfnum, Dísarfell er í Reykjavik. Litlafell losar á Húnaflóahöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batumi. PSlFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,45 í kvöld. — Flugvélin fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamboi’gar kl. 08,00 í fyrramálið. — Innanlands flug: 1 áag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. 19,00 í da- frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. — Fer til New York kl. 20,30. Læknar fjarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson frá 5. til 27. maí. — Staðgengill Berg- þór Smári. Árni Gufmundsson til 22. maí. — Staðgengill Jón Hjaltalín Gunn laugsson. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði um óákveðinn tíma. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Viðtalstími kl. 4—5. Ólafur Helgason óákveðinn tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas- son. Sigurður S. Magnússon frá 16.—31. maí. — Stg. Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki, sími 15340. O Félagsstörf Kvenréttindafclag íslands held- ur fund í kvöld kl. 8,30 í Prent- arafélagshúsinu. Þóra Einarsdótt ir flytur erindi um aðstoð við af- brotafólk. Einnig mjög áríðandi félagsmál. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund fimmtu- daginn 29. maí kl. 8,30 í Iðnó, uppi ÍYmislegt OrS lífsins: — Fariseamir með tollheimtumönnum og syndur- um? En er hamn heyrði það, mælti hann: Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir sem sjúk ir eru. (Matt. 9, 11—12). K.F.U.M., Hafnarfirði — Farið verður með drengi í Kaldársel til 4 vikna dvalar, fyá 5. júní til 3. júlí. — Allar uppiýsingar veittar í síma 50630. Frá Sýningarsalnum Hverfisg. 8—10: Aðsókn hefur verið góð að myndlistar- og listiðnaðarhappdræftissýningu Sýningarsals- ins. Sýningin verður nú tekin niður en sett upp aftur 12.—18. júní. öll verkin á sýningunni, um 30 talsins, eru vinningar í happdrættinu. Aðeins þrjú þúsund miðar eru gefnir út; verð hvers miða er 100,00 kr. Þeir fást í Sýningarsalnum og hjá fasta- gestum salsins. Dráttur í happdrættinu fer fram 18. júní. — Myndin er af málverki eftir Kristínu Jónsdóttur. 3jómannadagsráð óskar eftir, að reykvískar skipshafnir og sjó- menn, sem ætla að taka þátt í kappróðrum og sundi á Sjómanna daginn 1. júní n.k., tilkynni þátt- töku sem fyrst. Barnaheimilið Vorboðinn. Þeir, sem óska að koma börnum á barnaheimilið í Rauðhólum í sum- ar, komi og sæki fyrir þau miðvikudaginn 28. og fimmtudag- inn 29. maí kl. 6—9 báða dagana, í skrifstofu Verkakvennafélags- ins Framsóknar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Taflfélag Reykjavíkur. Æfing í kvöld’ kl. 8 í Grófinni 1. Minningarspjöld Miklaholts- kir'kju eru afgreidd í Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3, Kápunni, Laugavegi 35 og hjá frú Kristínu Gestsdóttur, Báru- götu 37. —• ★ Nýjustu rannsóknir erlendra lækna og vísindamanna færa full- komnar sönnur á það, að hver sá, sem vill eiga örugga framtíð- arheill sín og sinna, neytir aldrei áfengra drykkja. — Umdæmis- stúkan. — f^Aheií&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Ása kr. 100,00. Fólkið, sem brann hjá, afh. Mbl.: H krónur 10,00. Strandarkirkja, afh. Mbl.: — K K 30,00; Inga 50,00; J F 30,00; D K 10,00; G L 25,00; g. áheit 500,00; S E 25,00; G G 50,00; N B 30,00; 2 bræður 40,00; g. áh. 35,00; H P 30,00; G L B 20,00; E S K 50,00; áh. frá N N, Akra- nesi, afh. af séra Bjai-na Jónssyni 50,00; E J 100,00; G B 100,00; áh. í bréfi 100,00; B K 100,00; g. áh. frá Maríu 50,00; þakklát og ánægð 50,00; M S 50,00; N N 50,00; S S afh. af Sigr. Guðm., Hafnarfirði 100,00; G R 200,00; Magdalena Sigurþórsd., 200,00; Þ E 50,Ó0; B T 100,00; E P 10,00; NN 10,00; NN 20,00; GP 100,00; NN 200,00; BG 100,00; NN 80,00; M S J 100,00; N N 100,00; C M 50,00; R S 5,00; G J 50,00; g. áh. H S 500,00; E G g. áh. 300,00; E J 150,00; N N 10,00; I S 50,00; I P 50,00; frá Lilla og afa 10,00; T K X 10,00; Helga 50,00; Helga 10,00; I M 30,00; H Þ 17,00; Pettý 200,00; L K 100,00; G E E 200,00; Ása 20,00; Guðrún g. og nýtt áh. 100,00; S Þ 20,00; Á Á 100,00; K 50,00; A G 50,00; S A 20,00; E P 50,00; T S 50,00; M M 100,00; I Jónasd. 30,00; N N 30,00; N N 50,00. • Gengið • Gullverð Isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,81 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......—315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 100 Gyllini ..........—431,10 Hvað kostar undir bréfin* 1—20 gromm. Sjópóstur tii útlanda ... 1,76 InnanOæiar ............... 1,50 Út á land................ 1,75 FERRHMAIMD Kúrekinn mikli Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .. 2,55 Noregur ... SvíþjóS .... Finnland ., Þýzkaiand . Bretland ... Frakkiand írland .... Ítaiía Luxemburg Maita Holland ... Pólland ... Portugal .. Spánn .... Rúmenia .. Svlss .... 3,00 Búlgarla .. Belgía ...., Júgoslavía 3,25 Tékkóslóvakia .... 3.00 Bandaríkin — Flugpóstur: l— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi 4.5f Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2.55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 Afrika. Egyptaland ....... 2.45 Arabía ........... 2,60 ísrael ........... 2,50 15—20 gr. 4,95 Vatikan ............ 3,25 Asia: Flugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong ......... 3.60 Japan .,,,,,...... 3,80 Tyrkland ........ 3.50 Rússland ........... 3.25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.