Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 15
Miðvik'udagur 28. maí 1958 MORGVNBLAÐIÐ 15 Félagslíf 17. júní-mótiði 1958 fer fram á Iþróttavellinnm í Reykjavík, dagana 16. og 17. júní njc. Keppnisgreinar verða sem hér segir: — 16. júní: 200 m. hl., 800 m. hl., 400 m. grindahlaup, 4x100 m. boð- hlaup, 60 m. hl. drengja og 80 m. hlaup unglinga, langstökk, há- stökk, spjótkast, sleggjukast. 17. júní: 100 m. hl., 400 m. hl., 1500 m. hl., 5000 m. hl., 110 m. grindahlaup, kúluvarp, kringlu- kast, þrístökk, stangarstökk. — Þátttökutilkynningum ber að skila til Gunnars Sigurðssonar, póst- hólf 1017, fyrir 12. júní. I.H., K.R., Ármann. Farfuglar — Ferðamenn 1. Ferðir á sunnudaginn. Ljós- myndatökuferð í Valból og ná- grenni. — 2. Ferð í Botnsdal. Gengið að Glym og á Hvalfell. — Upplýs- ingar í skrifstofunni í kvöld kl. 8,30—10. — Sími 15937. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk annað kvöld kl. 8, frá Austurvelli, til að gróður- setja trjáplöntur í landi félagsins þar. — Félagar og aðrir eru vin- samlega beðnir um að fjölmenna. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. —- Kvikmyndasýning og fleira. — Æ.t. Húsmæðroiundir Húsmæður við Húnflóa, Breiðafjörð og á Vestfjörðum! Húsmæðrafundir verða haldnir á eftirtöldum stöðum, sem hér segir: Félagsheimilinu, Kirkjubóli Óspakseyri þriðjudag 3. júní kl. 5 e.h. fimmtudag 5. — — 8.30 — Borðeyri laugardag 7. — — 2 — Hvammstanga sunnudag 8. — — 3 — Blönduósi þriðjudag 10. — — 8.30 — Grafarnesi fimmtudag 19. — — 8.30 — Stykkishólmi laugardag 21. — — 3 — Ólafsvík mánudag 23. — — 8.30 — Hellissandi þriðjudag 24. — — 8.30 .— Reykjanesi föstudag 27. — — 2 — ísafirði laugardag 28. — — 2 — Súðavík mánudag 30. — — 8.30 — Bolungarvík miðvikudag 2. júlí kl. 8.30 é.h. Súgandafirði föstudag 4. — — 8.30 — Flateyri laugardag 5. — — 2 — Þingeyri mánudag 7. — — 8.30 — Bíldudal föstudag 11. — — 8.30 — Sveinseyri laugardag 12. — — 4 — Patreksfirði mánudag 14. — — 8.30 — Gjögrum þriðjudag 15. — — 8.30 — Kr óksf j arðarnesi föstudag 18. — — 8 — Salthólmavík laugardag 19. — — 2 — Búðardal mánudag 21. — — 8.30 — Sýndur verður tilbúningur ostarétta, notkun Butterick- sniða, og afhentir uppskrifta- og leiðbeiningabæklingar um hvort tveggja. Einnig verða sýndar kvikmyndir og flutt stutt ávörp. Stúkan Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn- ing fulltrúa á Stórstúkuþing. — Spilakvöld. — Æ.t. Allar konur velkomnar, meðan húsrúm leyfir. Kaupfélögin á ofantöldum stöðum. Vinna Hreingerningar Vanir og liðlegir menn. — Sími 22419. — Vinsamlegast klippið þessa auglýsingu úr blaðinu og geymið hana. KJARNMIKIL MÁLTÍÐ ÚR ÚRVALS SKOZKUM HÖFRUM Ávallt, þegar þér kaupið haframjöl, þá'biðjið um Scott’s. Þér tryggið yður úrvals vöru framleidda við ýtrasta hreinlæti og pakkað í loft- þéttar umbúðir. Scott’s haframjöl er mjög auðugt af B bætiefnum. HINIR YANDLÁTU YELJA Scott’s AðaSfundur Sjélfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfsson Kjósarsýslu heldur aðalfund að Klébergi á föstudagskvöld klukkan 9. STJÓRNIN. Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Stjórnandi Helgi Kysteinsson Komið tímanlega og forðist þrengsli. Ókeyois aðgangur ★ Vanti yður skemmtikrafta, ‘ þá hringið í síma 19965, 19611 og 11378. Silfurtunglið DAIMSLEIIiUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 K. J. kvintettinn. W Dansleikur W Margrét I kvöld klukkan 9. Gunnar Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Söngvarar Margrét Ólafsdóttir og Gunnar Ingólfsson. ^ Vetrargarðurinn. ^ 16710 Smt 6710 SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) IIMEmí/Mte* STRAUNING ÖÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.