Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 28. maí 1958 MORCUDlTtLAÐIÐ 7 Slúlka óskast í sveit. — Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 3248$ kl. 8—10 í kvöld. Húseigendur Tökum að okkur að girða og standsetja lóðir. — Upplýsing ar í síma 32286. Túnbökur Farin að selja vélskornu tún þökurnar aftur Gísli Sigurðsson Sími 12356. Stúlkur óskast á Hólel Skjaldbreið og Hótel Garð, til ýmissa starfa. Starfsstúlkur óskast á hótel úti á landi. — Upplýsingar í síma 10039. íbúð til leigu fyrir reglusamt fólk, í gömlu húsi, fyrir sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 14252. Ný Volkswagen '58 til sölu og sýnis. BifreiSasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 19168. Stúlka óskast Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. STÚLKA óskast í þvottahúsið á HÓTEL SKJALDBREIÐ Sandalpinnevél óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl., merkt: „10.000 — 3972“. 25 þús. kr. lán óskast til 2ja ára, gegn góðri tryggingu og vöxtum. Mánaðar leg greiðsla. Tilboð sendist Mbl., sem fyrst, merkt: „Júní — 3967“. Afgreiðslustarf Okkur vantar stúlku til af- greiðslustarfa. — Upplýsingar frá kl.* 5—7. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-88. TIL SÖLU Chevrolet vörubíll, model 1946, í góðu ásigkomulagi. Skipti á góðum fólksbíl, 4—6 manna, kemur til greina. LTpplýsingar í Akurgerði 12 eða í síma 33933. — Matreiðslukona óskast til léttra eldhússtarfa, utanbæjar. Þarf að hafa yfir- umsjón með veitingahúsi, í fjarveru veitingamanns. Tilb. leggist á afgr. Mbl., fyrir laug ardagskvöld, merkt: ,Ábyggi- kg — 1191“. Verð fjarverandi næstu vikur. Kristján Jóbannesson, læknir gegnir sjúklingum mínum. — Eiríkur Björnsson, læknir . Hafnarfirði. íbúð til leigu í Miðbænum. Hitaveita. Fyrir framgreiðsla. — Lítið hús til sölu í Blesugróf. Upplýsingar í síma 12487. Takið eftir Lánum út sali fyrir fundahöld, kaffisamsæti, veizlur og fleira. Silfurtunglið Sími 19611. (Geymið auglýsinguna). Röskan 12 ára Dreng vantar vinnu. — Upplýsingar í síma 12692. i Sófasett Sófasetl til sölu. — Mjög ó- dýrt. — Upplýsingar í síma 13946. — TIL LEIGU 1 herbergi og aðgangur að eld húsi, að Ásgarði 5, við Silfur- tún. Upplýsingar á staðnum. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ sem fyrst. — Upplýsingar í símum 12314 og 15398. Lakaléreft með vaðmálsvend. —- Sængurveradamask Sængurveraléreft, hvít og misl. Milliverk í sængurver Kautt léreft ÞORSTEINSBCÐ Snorrabraut 61, Vesturgötu 16 og Tjarnargötu í Keflavík. TIL LEIGU Lítil íbúð, stofa, svefnherb., eldunarpláss og bað, til leigu, fyrir einhleypa. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Merkt: ,3976“. — . Litlir bílar til sölti: Moskowitch ’57 Opel Caravan ’55 Renault ’46 BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Ef börnin er^ á förum í «velt- ina, þá kaupið föl þeirra hjá okkur. Fyrir drengi: Molskinnsbuxur Grillonbuxur j Nankinssla'kkar Peysur. Einnig: Veslispeysur, skyrtur köflótlar, nærfatnaður Fyrir telpur: Flauelsbuxur, vinnubuxur, — hosur og margt fleira. Gjörið svo vel að líta inn. -ii i |M A R KAO U R 1 NNl Templarasundi. BAÐKER j Handlaugar og tilheyrandi. j W.C.-samstæða Vatnskr *nar, alls konar. Pípur, svartar og galv. —2”. Ofnkranar 3/8— 1U”. Miðstöðvarofnar, 300/200, —» 150/600, 150/500 o. fl. st. Gólfplast Gerfidúkur Gólfdúkalím Filt-pappi Gúmmílím Múrhúðunarnet Girðinganet 3” möskvi. Þakpappi i Pappasaumur j Múrboltar ! Stálskrúfustykki 0. m. fl. Á. Einarsson & Funk h.f. Tryggvagötu 28. Sími 13982. IBÚÐ óskast il kaups. —— Vil kaupa 2ja—3ja herb. íbúð. Mætti vera óstandsett eða þurfa endurbóta við. Útborg- un ca. 50 þús. Hringið í sima 11956 í kvöld, milll 8 og 10. TIL SÖLU byggingarlóð, sunnan í Val- húsahæð. Chevrolet sendiferða- bifreið, model 1955, Chevrolet fólksbifreið, model 1953. Kaup- andi að Volkswagen mod. ’58. Uppl.: Þorkell Jónsson, sími 19563. — Indriði Pálsson, sími { 33196. — Pússningasandur 12 kr. tunnan 1. fl. til sölu. Símar 18034 og 10 B, Vogum. Geymið auglýs- inguna. Falleg Hudsonbifreið 1947 til sýnis og sölu á staðnum, eftir kl. 1. — Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11. Sími 18085. TIL SÖLU er nýlegur 6 tonna bíll, í ágætu lagi. Upplýsingar í síma 11985 frá 12—2 og eftir kl. 6. Trillubáfur til sölu 5 og 6 tonna. Útborg- un eftir samkomulagi. Skipti á bíl koma til greina. Uppi. í síma 32101, á kvöldin. Drengja- Nærbuxur frá kr. 9,00. Drengjabolir frá kr. 13,85. Herranærbolir frá kr. 15,15. Herrabuxur frá kr. 15,45. Telpubolir frá kr. 8,40 Telpubuxur f rá kr. 7,90. ÞORSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61, Vesturgötu 16 og Tjarnargötu í Keflavík. 25 tonna Mótorbátur í góðu ásigkomulagi, til sölu, af sérstökum ástæðum. — Upp lýsingar í síma 33689. Stúlka óskast til heimilisstarfa í júní og júlí. Upplýsingar í síma 13204. Trilla 2ja tonna trilla óskast til kaups. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyrir n. k. laugardag, merkt: „G. J. — 3965“, Nýr, vandaður Svefnsófi á aðeins kr. 2.500. Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Hafnarfjörður Tvær samliggj andi stofur og eldhús, til leigu frá 1. júní til 1. okt. Uppl. í síma 50537 eftir kl. 7 á kvöldin. Girðirsgarstaurar Símastaurar Hef til sölu girðingarstaura. Get einnig útvegað símastaura. Sveinbjörn Ólafsson Sími 50726. BÍLL Vil kaupa góðan sendiferðabíl, helzt Chevrolet. Pickup kemur til greina. Ekki eldra en ’52. Upplýsingar í síma 50921. — Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlendu- vöruverzlun. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Ráðvönd — 3973“. Túnbökur af mjög góðu túni, I bænum, til sölu á staðnum og heimsent, ef óskað er. Standsetjum einn- ig lóðir. — Upplýsingar í síma 19991. — Hreingerninga- kona óskast Uppl. frá kl. 6—7 síðdegis. Bifreiðastöð Sleinciórs Sími 1-15-88. Garðyrkjustörf Standsetjum lóðir, girðingar, gangstéttir o. fl. — Útvegum þökur og gróðurmold. Pantið í síma 22639. Rabarbara- hnausar til sölu í góðri ræltt. — Heim- keyrðir. 15 kr. pr. stykkið. — Sími 17812. — Mótorhjól Ariel mótorhjól til sölu, af sér- stökum ástæðum. Upplýsingar í síma 15029, milli kl. 8 og 10 í kvöld og annað kvöld. Tif&¥jjtz i Vesturgötu. Röndótt sængurveradamask blátt, bleikt, grænt, hvítt. Léreft með vaðmálsvend M>slit léreft, biátt, grænt bleikt rautt. — Fiður og dúnhell léreft. Köflótt sængurveraefni, 140 cm. á breid, á aðeins 21 kr. meterinn (hentugt fyrir sjó- menn). Múrari óskast til að múrhúða 3ja herbergja íbúð á kvöldin og um helgar. Dagvinna kemur einnig til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 1. júhí, merkt: „Múr — 3969“. Unglingstelpa 13 til 14 ára óskast til að gæta barna. — Guðrún Kristánsdóttir Laugavegi 13. Sófasett notað, til sölu ódýrt. Einnig taurulla og þvottavinda, sem nýtt. — Uppl. í síma 13511. Óska eftir Bilskúr nú þegar, til leigu. Tilboð send ist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Leiga — 3971“. Eldfæri Hráolíuofn ós&ast keyptur. — Sími 16805. — Buick Roadmaster, model ’52 Austin 8 ’46, og Pobeta ’56, til sölu. Bifreiðasala STEFÁNS Grettisgötu 46. Sími 12640.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.