Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1958, Blaðsíða 17
Miðvik'udagur 28. maí 1958 MORCVISBLAÐIÐ 17 2. Spítalastíg frá Þingholtsstræti að Bergstaðastræti beggja vegna götunnar og frá Bergstaðastræti að Óðins- götu norðan megin götunar. 3. Skálholtsstíg frá Fríkirkjuvegi að Grundarstíg beggja vegna götunnar. 4. Bókhlöðustíg beggja vegna götunnar. 5. Þingholtsstræti frá Amtmannsstíg að Skálholtsstíg vestan megin götunnar og frá Bókhlöðustíg að Spítalastíg austan megin götunnar. 6. Laufásvegi frá Skothúsvegi að Bókhlöðustíg vestan megin götunnar. 7. Bergstaðastræti frá Spítalastíg að Baldursgötu vestan megin götunnar. 8. Bjargarstíg norðan megin götunnar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. maí 1958. SIGLRJÓN SIGURÐSSON. íbúð. ósbost keypt Vil kaupa 2ja—3ja herbergja íbúð með svölum. þyrfti að vera ný eða í góðu ásigkomulagi og helzt laus 1. júní. Leiga á slíkri íbúð kemur til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar gefur: STENN JÓNSSON hdl., Kirkjuhvoli. — Símar 1-49-51 & 1-90-90. IMú þurfa allir að lesa DAGREISIINillMCU Meðal greina í febrúar/apríl heftinu er grein sem nefnist: ER HRUN FRAKKLANBS YFIRVOFANDI? Grein þessi er skrifuð í febrúar s.l. og eru þar sagðir fyrir þeir atburðir, sem nú eru gerast í Frakklandi og daglega er sagt frá í fréttum. Þessa grein þurfa allir að lesa — einmitt nú —. í annari grein í sama hefti segir: „Nú er einnig mikil örlagastund að renna upp í lífi frönsku þjóðarinnar“. „HEFIR DROTTINN UTSKÚFAÐ I,Ý» SlNUM?“ Svargrein ritstjóra Dagrenningar til próf. Sigur- björns Einarsonar í deilu þeirra um spádóma Biblíunnar. Grein þessi verður aðeins birt í Dagrenningu. EINASTA VONN eftir Biliy Graham. Stórfengleg grein um spillingu og hrun menningar vorra tíma, með samanburði við menningarríki fyrri tíma. Margir telja þetta skeleggustu prédikun þessa heims- þekkta kennimanns. HAFA RÚSSAR HERTEKIÐ GEIMSKIP? Þar er varpað fram og reynt að svara þessari spurn- ingu: „Stafa yfirburðir Rússa í geimsiglingum af því að þeir hafa náð geimfari frá öðrum hnetti á sitt vald? DAGRENNING fæst nú í bókaverzlun Eymundssonar og ísafoldar. Nýir kaupendur fá árgangana 1956 og 1957 í kaupbætir meðan upplag endist. Hringið í síma 1-11-96 og gerist fastir áskirfendur. TÍMARITIÐ DAGRENNING. Reykjavík. Viðskiptaskráin 1958 er í prentun Félög og einstaklingar sem reka viðskipti í einhverri mynd og eru ekki þegar skráð í bókinni, hafa enn tíma til að láta skrá sig ef þau gefa sig fram fyrir 1. júní. Viðskipfaskráin fer víða um heim og liggur frammi í öllum sendiráðum íslands erlendis, enda berast henni jafnan fjöldi fyrir- spurna erlendis frá. Ekkert fyrirtæki sem vill láta að sér kveða, má láta sig vanta í viðskipta- skrána. Allar uppl. fúslega veittar. Viðskiptaskráin Tjarnargötu 4 — Sími 17016. Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirgreindum götum: 1. Hallveigarstíg sunnan megin götunnar. 9. Amtmannsstíg frá Lækjargötu að Skólastræti riorðaa megin götunnar. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Frá Bifreiðasolunni Garðastræti 4. — Sími 23865. Höfum kaupendur að flestum gerðum og árg. af bifreiðum. Margs konar skipti koma til greina. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Samkomur KristniboSsliúsið Belanía, Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónsson tal- ar. — Allir velkomnir. Almennar lamkomur. Boðun fagnaðarcrindisins fiörgshlíð 12, Reykjavík, í kvolA miðvikudagskvöld kl. 8. Nýir verðlistar komu fram í morgun Bifreiðasalan Bók&ilöðustíg 7 Simi 19768

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.