Morgunblaðið - 22.06.1958, Blaðsíða 5
Sunnuaagur 22. júní 1958
MORC-UNBI. AÐIB
3
Drengur
14—15 ára, óskast á g'ott
sveitaheimili. — Uppl. á
Langholtsvegi 106.
Unglingsstúlka
óskar eftir einhverri atvinnu.
Tilboð sendist Mbl. mei-kt:
„78 — 6245“.
Loftpressur
með krana til leigu. — Vanir
fleyga- og sprengingamenn. —
GUSTUR H.F.
Sími 23956.
Loftpressur
Til leigu.
Vanir fleygnienn og sprengju-
menn.
LOFTFLEYGUR H.F.
Símar 10463 og 19547.
Húsbyggjendur
Við höfum bómu-bíla og stór-
ar og litlar loftpressur, til
leigu. —
K L Ö P P S/F
Sími 24586.
iVlatar- og kaffistell
stök bollapör, stakur leir, stál-
borðbúnaður, gott úrval, gott
verð. —
Glervörudeild
Ratnniagerðarinnar
Hafnarstræti 17.
Hópferðabifreiðar
Höfum ávallt til leigu þægileg
ar hópferðabifreiðar. Kapp-
kostum góða þjónustu.
LAiNDLEIÐIR H.F.
Tjarnargötu 16. — Símar
17-2-70 og 13-7-92.
Rafgeymar
6 og 12 volta
Garðar Gíslason h. f.
Hverfisgötu 4
Tsotað
Mótatimbur
til sölu. Uppl. í síma 50348,
Meiholt 6, Hafnarfirði.
Sumarbústaður
óskast
við Þingvalla- og Áiftavatn,
eða á öðrum fögrum stað, mán
uðina júlí-—ágúst. Barnlaus,
reglusöm hjón. Uppl. í síma
17391 á mánudag milli 1—4.
Sundbo/ir
fallegir sumdbolir fyrir dömur
nýkomnir. — Ennfremur ódýr-
ir sundbolir fyrir ungar stúlk-
ur. —•
OUjmpia
Laugaveg 26.
Op/ð / dag
frá kl. 1—7.
Bifreiðiií.iilan AÐSTOÐ
Sími 15-8-12.
Múrarar
óskast til að múrhúða 4ra
herb. íbúð. Uppl. í síma 33628
milli kl. 12—2 e. h.
TIL SÖLU
Ibúðir 1 smíðum
4ra lierb. 'búð við Goðheima,
fokheld með miðstöðvarlögn
og efni til einangrunar. —
Utb. 100 þús.
6 herb. íbúð við Hlíðarveg í
Kópavogi, í timburhúsi, fok-
heid með miðstöð og tvöföldu
gleri. Utb. 130 þús.
4 herb. einbýlishús við Vallar-
gefði, Kópavogi. Útb. 100
þús. kr. *
3 herb. íbúðir við Ljósheima,
2 íbúðir á hæð, fokheldar
með miðstöð. Verð 160 þús.
Þægilegir skilmálar.
2 herb. íbúðir við Ljósheima —
2 íbúðir á hæð — fokheldar
með miðstöð. Verð 115 þús.,
þægilegir skilmálar.
5 herb. íbúðir við Miðbraut,
Seltjarnarnesi, fokheldar. —
Útb. 130 þús.
3ja herb. íbúðir við Miðbraut,
Seltjarnarnesi, fokheldar. —
Útb. 120 þús.
5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi
við Álfheima. Fokheldar með
miðstöð. Verð 190 þús. kr.
Útb. 100 þús.
6 lierb. íbúð við Rauðalæk með
miðstöð. Allt sameiginlegt
fullklárað.
Tilbúnar íbúðir
Líiið cinbýlishús við Digranes-
veg í góðu standi. Sann-
gjarnt verð. Útb. 85 þús.
Snoturt 5 herb. einbýlishús við
Digranesveg með stórum bíl-
skúr.
4ra herb. íbúð við Hraunbraut.
Lítil útborgun.
2 herb. íhúð við Digranesveg
ásamt byggingarlóð.
Málflutningsskrifstofa
Sig. R. Péturssonar, hrl.
Agnars Gústafssonar, hdl.
Gísla G. Isleifssonar, hdl.
Austurstræti 14, II. hæð.
Símar 22870 og 19478.
Höfum kaupanda
að 5 lierb. ibúð i Hlíðarhverfi.
Útborgun kr. 300 þúsund.
Höfuni kaupanda að 4ra til 5
herb. íbúð í nýju eða nýlegu
húsi í vesturbænum.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðum á hitaveitu
svæði eða Laugarnesi. Mikl-
ar útborganir.
TIL SÖLU
4ra herb. risibúð í vesturbæn-
um.
4ra herb. risibúð í nýju húsi
í Hlíðunum. Útborgun kr.
180 þúsund.
3ja herb. foklield 'kjallaraibúð
í Vogahverfi.
3ja lierb. ibúð í steinhúsi á
Seltjarnarnesi. Útborgun
kr. 70 þúsund.
Málflutningsstofa
Ingi mginiundarson hdi.
Vonarstræti 4 — Sími 24753.
íbúðir óskast
HÖFUM KAUPANDA
að nýtízku 6 herb. íbúðar-
hæð eða hæð og rishæð sem
væri alls 6 herb. íbúð eða
stærri og 2ja—3ja herb. íbúð
í sama húsi á góðum stað í
bænum. Góð útborgun.
HÖFUM KAUPENDUR
að nýjum eða nýlegum 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðar-
hæðum í bænum. Útb. geta
orðið miklar.
Höfuni kaupendur að 2ja o g
3ja herb. fokheldum hæðum
eða rishæðum í bænutn.
Kýja fasteignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
I Ll N DAR6ÖTU 25"]
Peningalán
Utvega hagkvæm peningalán
til 3 og 6 mánaða. gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Stýrimannastíg 9 — Sími 15385
JARÐÝTA
til leigu.
B J A R G h. f.
Sími 17184 og 14965.
„Afslöppun"
Námskeið í „afslöppun" lík-
amsæfingum o.fl. fyrir barns-
hafandi konur, hefst n.k. mánu
dag. — Allar nánari upplýs-
ingar í síma 23744.
Hulda Jensdóttir.
FlyeX
FLYEX möleyðingarperur og
töflur til þeirra, fást nú aft-
ur. Er ódýrast, handhægast og
árangursríkast til eyðingar á
hvers kyns skordýrum.
Húsnæði
2ja herb. íbúð óskast til leigu
1. júlí. Uppl. í sima 34045.
Til sölu 15 lítra RAFHA
Hitavatnsdunkur
Uppl. í síma 33860. —
Kynning
Óska eftir að kynnast góðum
og duglegum manni á aldrin-
um 33—38 ára. Tilboð vinsam-
legast leggist á afgreiðslu
Mbl. með mynd fyrir 28. þ. m.,
merkt: „Framtið —.6242“.
B S. F. S.
5 herb. íbúð í 2. byggingarfl.
Byggingarsamvinnufél. síma-
manna er til sölu. Félagsmenn,
sem neyta vilja forkaupsrétt-
ar síns hafi samband við
stjórn félagsins fyrir 28. þ. m.
Stjórnin.
STÚLKA
óskar eftir vinnu helzt við ein-
hvers konar saumaskap. Upp-
lýsingar í síma 12802 frá 1—3
á mánudag.
TIL SÖLU
Kaiser ’52 i góðu lagi til sýnis
á Vitatorgi frá kl. 6—9 í kvöld
og á morgun.
VÉLRITUNAR-
NÁMSKEIÐ
Sigríður I>c»rðardóttir
Auðarstræti 7. Sími 33292.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Upplýsing
ar að Hverfisgötu 69.
BÚSÁHÖLD
Rjómaspraul ur, lerlubakkar
Kökukefli, kökuniót
Brauðkassar, kökubox
Hnífaparakassar 2 stærðir
Hita'könnur nieð elenienti
ISesliskassar plasl og aJuin.
Strokjárn, Iiitapúðar
Borðeldavélar
Rafinagnspottar vg katlar
Krómaðir hraðsuðukatlar
Hraðsuðupottar
Cory kaffikönnur
Hring-bökunarofnar
Grillofnar
Brauðristar
Ruslafötur (Geyspur)
FALKS ryksugiirnar
ROBOT ryksugurnar góðu,
koma í vikunni
Dylon nylcn þvotladuft
Dylon teppalitur
Dylon allra efna liturinn
ÞORSTEINN BERGMANN
Laufásveg 14. Sími 17771.
Nýkonmir þýzkir
Brjóstahaldarar
\JerzL Snyibjanjar ^oktuon
Lækjargötu 4.
)BÚÐ
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð
strax eða 1. júlí. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Góð umgengni
— 6243“.
Damask
röndótt og rósótt
Sængurveraléreft
hvítt, blátt, bleikt, gult og
grænt.
Lakaléreft
Handklæði, verð frá kr. 15.00.
Allt með ganila verðinu.
Vesturgötu 17.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Hringbraut.
Verð kr. 250 þús.
3ja herb. íbúð með sér hita-
veitu og stóru geymsluher-
bergi í kjallara við Njarðar-
götu. Verö kr. 300 þús.
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð við
Silfurtún, sér ingangur, bíl-
skrúrsréttindi. Verð kr. 250
þús. —
5 herb. íbúð í glæsilegu fjöl-
býlishúsi við Laugarnesveg.
Fokhelt raðhús við Langholts-
veg, innbyggður bílskúr,
stórar svalir.
90 ferm. fo'kheldar kjallara*
íbúðir við Rauðalæk og Sól-
heima.
Lóð við Holtagerði, teikning
fyrirliggjandi fyrir 4ra her-
bergja hæð og 3ja herb. íbúð
í kjallara.
Lóð með grunni við Vallar-
gerði. Teikning fyrirliggj-
andi fyrir 5 herb. einbýlish.
I.óð við Hofgeiði. Teikning
fylgir fyrir 80 ferm. hæð og
risi. —
EIGNASALAN
• BEÝKJAVÍk •
Ingólfsiræti 9B— Sími 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
Mótorhjól
til sölu 8 ha. Zúndapp Bella,
nýlegt, vel með farið og í 1. fl.
standi verður til sýnis að Engi
hlið 14 í dag sunnudag.
STÚLKA
vön vélabókhaldi og vélritun,
óskar eftir vinnu í haust. Til-
boð merkt: „Vélabókhald —
6251“ sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld.
Sumarbústaður
Nýr sumarbústaður til sölu í
Vathsendalandi; 2 herbergi og
eldhús. Uppl. í síma -13199
milli kl. 18—22 í kvöld.
Telpa
12—14 ára óskast til að gæta
barna í Kópavogi. Sér her-
bergi. Uppl. í aíma 11778.