Morgunblaðið - 11.07.1958, Page 1

Morgunblaðið - 11.07.1958, Page 1
H. C. Hansen um landhelgina: Vinsamlegar viðræður og ró leg íhugun er bezta leiðin EINS og kunnugt er af fréttum, dvelst H. C. Hansen, for- sætis- og utanríkisráðherra Danmerkur um þessar mundir á Islandi. Blaðamenn fengu tækifæri til að hitta ráðherrann að máli í danska sendiráðinu síðdegis í gærdag. Með ráð- herranum var Knuth greifi, sendiherra Danmerkur á ís- landi. H. C Hansen er ákaflega elskulegur maður og auð- heyrt, að hann hefir gaman af að koma til íslands. Hingað hefir hann komið oft áður og á hér marga vini. H. C Hansen, forsætis- og utanríkisráðherra Danmerkur, á blaðamannafundinum í gær. Með honum á myndinni er sendi- herra Dana hér, Knuth greifi. Svíar mótmœla víkkun fiskveiðilögsögunnar Persónuleg kynni. I upphafi blaðamannafundarins íagði ráðherrann nokkur orð um för sína og markmið hennar. — Hann sagði m. a., að fyrir sér hefði aðallega vakað að heim- sækja Grænland. Það liggur í augum uppi, sagði ráðherrann, að forsætisráðherra Danmerkur verður að heimsækja þetta stóra og mikla land, en ég hef ekki getað komið því við hingað til. Nú ætla ég að gera á þessu braga- bót. Þá sagði hann, að full ástæða hefði verið til að heimsækja einn ig Færeyjar í þessari för. Er var þar fyrir tveimur árum, sagði ráðherrann, og eignaðist þá marga af forystumönnum Fær- eyinga að persónulegum vinum. Eg lagði áþerzlu á að endurnýja þau kynni, því að slík vinátta er eitt að höfuðatriðunum í sam- skiptum ríkja á milli. Þá kvaðst ráðherrann hafa rætt landhelgis- málin við færeyska stjórnmála- menn, og gat þess, að meðan hann dvaldist í Færeyjum, hefði borizt svarorðsending Breta við orð- sendingu Danmerkur út af fisk- veiðilandhelgi Færeyja. Mér gafst tækifæri, sagði ráðherrann, til að skýra sjónarmið dönsku stjórnarinnar í landhelgismálinu fyrir færeyskum útvarpshlustend um og gaf brezka orðsendingin gott tilefni til þess. Ást á íslandi. Þá sagðist H. C. Hansen einnig hafa viljað heimsækja ísland. Hann kvaðst hafa haft góð sam- bönd við ísland frá gamalli tíð, hér hefði hann verið á ferð fyrir mörgum árum — og án þess að ég vilji nota stór orð, get ég Hvernig líður músinni! Cape Canaveral, 10. júlí. NTB og Reuter. TALSMENN bandaríska flug- hersins voru ekki sérstaklega trúaðir á það í kvöld, að takast mætti að finna á lífi músina, er var í fremsta hluta tveggja þrepa j langdrægrar eldflaugar, er send var upp frá tilraunasvæðinu í Florida snemma í morgun. Skýrt var frá því, að fylgzt hefði verið með eldflauginni í 15 mínútur, eftir að henni hafði verið skotið á loft, en síðan hefði ekkert til hennar spurzt. Leitað var af kappi að fremsta hluta hennar á svæðinu við Ascensioneyju um 1600 km frá strönd Bandaríkj- anna. Eldflaugin var sambland af gerðinni Thor og Vanguard. Litlar líkur eru taldar á, að fremsti hlutinn finnist. Tilraun- in mun að öðru leyti hafa heppn- azt vel. Tilgangurinn var ekki aðeins að komast að raun um, hvort músin lifði, heldur einnig að ganga úr skugga um, hvort fremsti hlutinn kæmi óskaddað- ur úr geimförinni, en hann átti að svífa til jarðar í fallhlíf. ekki annað sagt, en ást mín á Islandi sé djúp og einlæg. Þetta er merkilegt land, fagurt og gott, og fólkið einstaklega duglegt. — Þá ræddi ráðherrann um fréttir þess efnis, að hann hefði komið hingað til Islands með það fyrir augum að ræða landhelgismálið við íslenzku ríkisstjórnina. En það er ekki rétt, sagði hann. Það var ekki neitt takmark í sjálfu sér. Aftur á móti væri barnalegt að neita því á blaðamannafundi, að ég hafi rætt landhelgismálið við forystumenn íslendinga. Ég dreg enga fjöður yfir það, að í einkasamtölum mínum hér, hef ég rætt þetta mál, enda tel ég það hið mikilvægasta. En ekki er WIESBADEN, 10. júlí. — Reuter. Bandarísku flugmennirnir. sem nauðlentu flugvél sinni í Armen- íu 27. júní sl., áttu tal við blaða- menn í Wiesbaden í dag. Sögðust þeir hafa sætt allgóðri meðfero af hálfu rússneskra yfirvalda. Fimm flugmannanna vörpuðu sér út í fallhlífum, er kviknað hafði í flugvélinni eftir skctárás rússneskra orrustuþota. Lentu þeir meðal armenskra bænda, sem börðu þá og misþyrmdu þeim, þar til þeim tókst að gera Kaupmannahöfn, 10. júlí. Einkaskeyti til Mbl. — Á ÁRSÞINGI danska fiskimanna- félagsins komst formaður fé- lagsins, Niels Bjerregaard, svo að orði, að víkkun sú, er íslendingar hyggist gera á fiskveiðilögsögu sinni, sé miklu meiri en nauðsyn- legt geti talizt. Sama máli gegni um kröfur Færeyinga um út- færslu fiskveiðilögsögunnar. Við þetta bætist, að ábyrg samtök brezkra útgerðarmanna segja, að verði víkkun fiskveiðilögsögunn ar framkvæmd, hafi það mjög skaðleg áhrif á veiðimöguleika brezkra togara. Þess vegna er það gefið, að Englendingar ætla sér að virða að vettugi 12 mílna fiskveiðilög- sögu íslands og Færeyja, sagði formaðurinn. Víkkun fiskveiðflögsögunnar yrði því mjög skaðleg fyrir sjáv- arútveg Dana, þar sem Bretar eru aðalkaupendur danskra fisk- afurða, sagði hann. Á sl. ári nam neinn fótur fyrir hinu, að ég komi hingað til íslands sem eins konar sáttasemjari. Það er ekki rétt, sagði H. C. Hansen með áherzlu, og af þeim sökum er ekki ástæða til að blanda heim- só.kn minni hingað inn í stór- pólitísk skrif og umræður um landhelgismálið. Ég hefi vita- skuld mikinn áhuga á þessu máli, en ég er ekki með neinar tillögur upp á vasann til lausnar deilunni. — í lok þessa formála sins, ræddi H. C. Hansen lítillega um för sína til Grænlands. Hann kvaðst mundu fara til Meistara- víkur, Thule og víðar, en bætti því við, að hann hlakkaði mest til þess að fara til litlu byggða- laganna á vesturströnd landsins og kynnast fólkinu þar og lífs- kjörum þeSs. Þetta verður vafa- laust allerfitt ferðalag, sagði hann, en fróðlegt og skemmtilegt. Handritamálið Þegar hér var komið sögu, var Framh. á bls. 2 þeim skiljanlegt, að þeir væru Bandaríkjamenn. Er rússnesk yfirvöld höfðu tekið flugmenn- ina í sína vörzlu, var áhöfnin send flugleiðis til Baku við Kaspíahaf til yfirheyrslu. Tiu dögum seinna voru þeir látnxr lausir, eins og kunnugt er. AMMAN, 10. júlí. — Reuter. — í GÆR voru gerðar breytingar á stjórn Jórdaníu. Fimm nýir ráð- herrar voru skipaðir að aflokn- um löngum ráðuneytisfundi í gærkvöld. fiskútflutningur Dana 315 millj. d. kr. S j ávarútvegsmálaráðherrann, Oiuf Pedersen, sem situr þingið, sagði, að erfitt væri að ræða víkk un fiskveiðilögsögunnar að svo komnu, þar sem málið sé enn á stigi diplómatiskra samningaum- leitana. Heppilegast væri, ef SÞ gætu gert lýðum ljóst, hvaða lausn væri í beztu samræmi við þjóðarétt. Bjerregaard svaraði því til, að ef til vill næoist eftir diplomat- iskum leiðurn samkomulag um víkkun fiskvexðilögsögu Færeyja, en brezkir útvegsmenn myndu ekki virða slika ákvörðun. í - * I simskeyti írá Þórshöfn er bent á, að Bretar kaupi nærri alla ísfiskframleiðslu Færeyinga. Ekki sé hægt að líta fram hjá því í deilunni um fiskveiðilög- söguna, að ísfiskútflutningur Færeyinga til Bretlands á fyrra helmingi þessa árs hafa numið STOKKHÓLMI, 10. júlí. — Einkaskeyti frá Reuter til Mbl. Svíar hafa sent íslenzka utan- ríkisráðuneytinu mótmæla- orðsendingu vegna birtingar á reglugerðinni um víkkun fiskveiðilögsögunnar við ís- land 30. júní sl. Sænska stjórnin segir í orðsending- unni: „Ekkert ríki hefir rétt til að færa landhelgi sína út fyrir núverandi takmörk, né heldur megi það afmarka svæði utan landhelgi sinnar, BÚDAPEST, 10. júlí — NTB -— Reuter — Talsmaður ung- versku stjórnarinnar neitaði þvi síðdegis í dag, að þær fregnir væru sannar, að frú Júlía Rajk hefði verið dregin fyrir leyni- legan dómstól, dæmd til dauða 8,7 millj. d. kr., en á sama tíma- bili í fyrra 3,7 millj. d. kr. □-----------------------D Kaupmannahöfn, 10. júlí. — Einkask. til Mbl. frá Reuter Danska fiskimannafélagið sam- þykkti í dag ályktun, þar wm pess er iarið á leit við dönsku stjórnma að hún mót- mæli þeirri ákvorðun íslendinga að víkiia fiskveiðiiögsögu sina út í 12 milur og fáist engin trygg- ing fyrir því, að víkkun fiskveiði lögsögunnar muni ekki hafa áhrif á sölu danskra fiskafurða til Bretlands, þá verði einnig hætt að vinna að útfærslu fiskveiði- logsögu Færeyja 1 félaginu eru 10 þús. meðlimir. í ályktuninni segir, að víkkun fiskveiðilögsög- unnar sé brot á hefðbundnu frelsi á höfunum og krafa Færeyinga um stækkun fiskveiðilögsögunn- ar stofni útflutningi danskra fisk afurða til Bretlands í mikla hættu. □-----------------------□ þar sem það áskilji sér sérstök réttindi, t. d. í sambandi við fiskveiðar“. í orðsendingunni er mælt með meiri samvinnu milli þeirra ríkja, er stundað hafa veiðar á þessum um- deildu miðum, og látin er í ljós von um, að íslendingar muni íhuga samningaumleit- anir „milli ríkjanna, sem eiga beinlínis hlut að mál“ og markmið þeirra samningaum- leitana verði fullnægjandi lausn á dcilunni. og tekin af lífi, Slíkar fregnir eru „lygar“, sagði talsmaðurmn, sem neitaði að segja nokkuð um, hvort frú Rajk hefði verið leidd fyrir rétt og dæmd fyrir leyni- legum dómstól til annarrar refs- ingar. Ostaðfestar fregnir barust í gær til Beigrad um, að frú Rajk hefði verið tekin af lífi að afstöðn um leyniiegum réttarhöldum. Eins og kunnugt er, var frú Rajk ekkja fyrrverandi utanríkisráð- herra Laszlo Rajk, sem tekinn var af lífi fyrir rítóisma 1949, en liðnum var honum veitt uppreisn æru 1956. ★ Öruggt er þó taiið. að frú Rajk og fjónr aörir hafi verið leiddir fyrir rétt vegna stuðnings síns við Imre Nagy, fyrrverandi for- sætisráðherra. Þessir fjórir menn eru Sandor Haraszti, fyrrverandi blaðamaður, Gabor Tanczos, er skipulagði Petöfi klúbbinn skömmu fyrir byltinguna, Gyo- ergy Fazzextas, fyrrveraadi biaða fulltrúi Budapestlogreglunnar. sem dæmdur var til lífstíðarfang- elsis um það leyti, sem Nagy var tekinn af lífi og Szilard Ujheiyi, fyrrverandi útvarpsstjóri ctg ná- inn vinur Nagys. Asamt frú Rajk leituðu þeir ailir hælis í jugóslav- ^ neska ^sendiráðinu i Búdapest í j Nóvember 1956, en fóru þaöan, er þeim naió'i verið heitið grið- um. Þau gnð voru rofin, eins og kunnug t er. ★ í Búdapest gengur orðrómur um, að fru Rajk hafi verið dæmd til langrar fangelsisvistar, sumir telja, að um lífstíðarfangelsisvist Framh. á bls. 15 Armenskir bœndur börðu flugmennina — þar til þeir komust að raun um, aó um Bandaríkjamenn var að rœða! Englendingar munu ekki virða 12 mílna fiskveiðilögsögu íslands og Fœreyja — segir form. danska fiskimannafélagsins Ungverska stjórnin neif ar því að frú Rajk hafi verið líflátin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.