Morgunblaðið - 11.07.1958, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 11.07.1958, Qupperneq 14
14 MORarwnr 4ðið Föstudagur 11. júlí 1958 I kvöld er fyrsti leikur úr- valsliðsins frá Sjálandi Leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum I KVÖLD fer fram fyrsti leikur- inn í heimsókn úrvals danskra knattspyrnumanna frá Sjálandi. Kom liðið hingað í gær í boði Fram, sem kunnugt er fara Fram arar með liðinu utan og leika 4 leiki á Sjálandi. Ungir menn og reyndir Sjálenzka úrvalsliðið er skipað ýmsum kunnum dönskum knatt- spyrnumönnum, bæði úr hópi hinna reyndari og eins ungum mönnum sem vakið hafa mikia athygli og komist í unglinga- landslið og úrvalslið. Danirnir hafa hér í blaðinu verið kynntir, en í kvöld gefst tækifæri til að sjá þá í reynd. Síðast er sjálenzkt úrvalslið var hér á ferð vann það alla sína leiki. Hvort sem svo verður nú eða ekki má búast við góðum leikjum. Fokheldar íbúðir tvær fokheldar íbúðir 132 ferm. að stærð til sölu, á góð- um stað í Hraunsholti við Hafnarfjörð. Kjallari með bílgeymslu. Verð kr. 145 og 175 þús. GUÐJÓN STEINGRlMSSON hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði. — Sími 50960. Gunnar Huseby er fyrsti íslend- ingurinn í ár semv arpar 16 m, en það er árangur sem FRÍ krefst til þáttöku í EM Opnum ■ dag VERZLIJIM að Ægisgötu 10 með hvers konar olíukynditæki vaira- hluti til þeirra. Ennfremur fiöl margar af hinum viðurkenndu Shell framleiðsluvörum í smærri umbúðum, Flintkote, Shell- gas og Shellgastæki. G/or/'ð svo vel oð llta ínn Notið: Kynnið yður verð Shellsmurningsolíur i og gæði: og Sheilgus Vulkun-ketilsins 09 nuuninuuaiq-ioqoinqx Olíufélagið Skeljungur hf. Huseby náði tilskildum árangri til þáttöku í EM FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN okkar virðast nú komnir í góða æfingu, flestir, ef dæma má eftir árangri þeim, sem náðist á fyrra degi ÍR- mótsins, en þrátt fyrir óhagstætt veður og þungan völl. Mesta athygli vakti okkar gamalkunni Evrópumeistari, Huseby, en hann hefur ekki ver- ið í betra formi síðan 1950, er hann setti metið (16.74) og er það nú í yfirvofandi hættu. Huseby varpaði nú nákvæm- lega þá lengd, sem tilskilin er sem lágmark fyrir E. M. 1 síð- asta kastinu var mestur kraftur (15.61), en jafnvægi skorti í út- kastið. Hilmar sýndi, að hann er enn í framför og þrátt fyrir óvenju slæmt start, náði hann góðum tíma. Guðjón var á undan fyrstu metrana og hélt nokkuð vel í framan af, en Hilmar „stakk af“ á síðustu metrunum. 400 m. hlaup: 1. Svavar Markússon KR 50.1 2. Hjörtur Lárusson KR 51.8 3. Björgvin Hólm ÍR 52.0 Sleggjukast: m 1. Þórður B. Sigurðsson KR 49.67 2. Jóhannes Sæmundss. KR 34.11 Kúluvarp: m 1. Gunnar Huseby KR 16.00 Hástökk: 1. Jón Pétursson KR 1.90 2. Sig. Lárusson Á 1.80 3. Heiðar Georgsson ÍR 1.80 Tugþraut (fyrri hluti). 1. Pétur Rögnvaldsson (11.3 — 6.68 — 13.15 — 1.70 — 54.0) = 3412 stig. K-o-r-m-á-k-r. Meistaramót Hástökkið er að koma til, en sú grein hefur verið hálfgert „gat“ og aldrei fyrr notið veru- legrar breiddar. Það er því vissu- lega ánægjulegt að sjá þrjá menn fara yfir 1.80 m og einn þar af yfir 1.90 m. Jón er enn í fram- för og líklegur til að fara hærra í sumar. Sigurður Lárusson hefir mik- inn kraft ,en nýtir hann ekki rétt. Hann getur strax stokkið mun hærra með bættri atrennu. Einar Frímannsson sigraði í langstökkinu og var nú öruggari á plankann en áður, en það hef- ur hingað til verið hans stærsti galli, hversu óviss hann er jafnan og gerir oft ógilt. Einar hefur nægan kraft til að stökkva yfir 7 metra ,ef hann æfir reglulega. Arangur Péturs í fyrra hluta tugþrautarinnar er mjög góður og sennilegt, að hann nái 6000 stigum ef veður hamlar ekki. Úrslit í einstökum greinum. 100 m. hlaup: sek. 1. Hilmar Þorbjörnsson Á 10.5 2. Guðjón Gyðmundsson KR 11.1 3. Björgvin Hólm ÍR 11.5 Langstökk: m. 1. Einar Frímannsson KR 6.75 2. Helgi Björnsson IR 6.44 3. Ólafur Unnsteinsson ölf. 6,42 í Reykjavíkur Boðhlaup Meistaramótslns, 4x100 m boðhlaup og 4x400 m boðhlaup, fara fram á íþrótta- vellinum þriðjud. 15. júlí n. k. kl. 8.30 e. h. Aðalhluti Meistaramótsins fer fram á Melavellinum laugardag- inn 19. og sunnudaginn 20. júlL A laugardag er keppt í þessum greinum: 200 m, 800 m og 5000 m hlaup- um, 400 m grindahlaupi, há- stökki, langstökki, kúluvarpi og spjótkasti. A sunnudag er keppt í þessum greinum: 100 m, 400 m og 1500 m hlaup- um, 110 m grindahlaupi, stangar- stökki, þrístökki, kringlukasti og sleggjukasti. Mótið er stigakeppni milli Reykjavíkurfélaganna, og eru reiknuð stig fyrir 6 fyrstu menn. Það félag, sem flest stig vinnur, hlýtur sæmdarheitið: Bezta frjáls íþróttafélag Reykjavikur 1958. Það félag, sem flest stig fær fyrir boðhlaupin ,hlýtur farandbikar, sem gefinn var af Kristjáni L. Gestssyni. Þátttökutilkynningar ber a8 senda Þórði B. Sigurðssyni í Pósthólf 215, Reykjavík, í síðasta lagi þann 14. júlí n. k. Hérgreiðslustofa til sölu Ein af stærstu hárgreiöslustofum í bænum til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Verð og greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Hárgreiðslustofa í miðbænum — 6438“. 1 Skrifstofustúlka vön vélritun, ósKast. Umsóknir með upplýs- ingum um fyrri störf skulu vera komnar á skrifstof- ur vorar fyrir 15. þ.m. tJTFLUTNNSSJÓÐUR LÓÐ á mjög góðum stað í bænum til sölu, ásamt teikn- ingum og ýmsu fleiru. Ákjósanlegur staður fyrir léttan iðnað eða verzlun á neðstu hæð. Miklir mögu leikar fyrir peningamenn. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 13. þ.m. merkt: „Lóð — 64$0“. i i Ungur skrifstofumauur óskast ! Útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann á skrifstofu nú þegar til vélritunarstarfa o. fl. Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „B — 6440“ fyrir helgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.