Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1958, Blaðsíða 1
20 siður og Lesbok wMotíp 45. árgan^w 168. tbl. — Sunnudagur 27. júlí 1958 frcntsmiðia Morgunblaðsins Svar Macmillans í sama anda og bréf Eisenhowers LUNDÚNUM, 26. júlí. — Búizt er við því, aS Macmillan sendi Krúsjeff svar sitt um ríkisleið- togafund í öryggisráðinu síð- degis í dag. Ekki er vitað um efni svars Macmillans, en frétta- menn segja, að það sé í sama anda og bréf Eisenhowers Banda ríkjaforseta ,sem birt var í gær. Eins og kunnugt er, lýsti Banda- ríkjaforseti því yfir, að nauðsyn- Ræða við fiilltrúa SS> BEIRUT, 26. júlí: — Murphy hefur átt viðræður við fulltrúa S.Þ. í Líbanon. Áður vildu fuil- trúarnir ekki tala við Murphy og aðstoðarmenn hans, því að þeir sögðust ekki hafa heimild til að ræða við aðra en Líbanons menn. Nú hafa þeir sennilega fengið ný fyrirmæli í þessum efnum. legt væri, að fundur „toppanna“ væri rækilega undirbúinn í Öryggisráðinu. Jafnframt segir Eisenhower, að ekki verði unnt að efna til fundarins á mánu- dag, það sé of stuttur tími til undirbúnings. Búizt er við, að franska stjórn- in afhendi Ráðstjórninni svai' sitt í dag. VIII leysa þing- mennina úr haldi BEIRUT, 26. júlí: — Forseti þingsins hefur krafizt þess, að stjórnin láti lausa 5 þingmenn, sem handteknir voru fyrir að- stoð við uppreisnarmenn. Segir forsetinn, að menn þessir verði að fá tærkifæri til að taka þátt í for- setakosningunum á fimmtudag- inn kemur. Hussein vígreifur — œtlar að frelsa Irak ÞaB eru kammúnistar, en ekki þjóðerns- sinnar sem við eigum í höggi við, segir hann LUNDÚNUM — Hussein konungur hefur sagt í samtaii í Drezka sjónvarpinu, sem tekið var í Amman, að hann hefði vonii um að ná aftur völdunum í írak, en sem kunnugt er. vai hann varakonungur landsins, á meðan írak og Jórdanía voru í ríkjasambandi. „Ég mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að koma á aftur friði og reglu í irakska hluta konungdæmis míns“, sagði hinn ungi konungur. feni, sem landið er fallið í — hinu kommúníska feni. And- stæðingar okkar eru ekki ara- bískir þjóðernissinnar, heldur flugumenn kommúnista, sem hafa það eitt takmark að gera Arabalöndin að rússneskum sagði konungurinn Þegar konungur var að því spurður, hvernig hann hygðist frelsa írak, sagðist hann ekki vilja um það ræða af öryggis- ástæðum. Við ráðfærum okkur við vini okkar í hinum frjálsu löndum, sagði konungur, og ekki mun líða á löngu áður en við höfum bjargað írak upp úr því leppríkjum, að lokum. — Syrgjandi prinsessa — Fazile beið eftir Feisal - en hann kom ekki LUNDÚNUM. — Það hvílir öm- úrlegur svipur yfir gömlu herra- setrj í Surrey í Englandi. Glugga tjöld hafa verið dregin niður og húsið stendur tómt og eyðilagt. Yfir því hvílir sorg. Þetta hús er herragarður íröksku konungs- fjölskyldunnar. Það var hér, sem Feisal konungur hugðist hitta ástmey sína um síðustu helgi. Hún heitir Fazile prinsessa og er aðeins 17 ára gömul. Hinn ungi konungur íraks ætl- aði að fara til Lundúna éftir Bag dadfundinn í Tyrklandi. En hann kom ekki eins og allir vita. Komnir lil Lundúna LUNDÚNUM, 26. júlí. — Mac- millan tók í morgun á móti for- sætisráðherra írans á Lundúna- flugvelli. Forsætisráðherrann er kominn til Lundúna að sækja fund Bagdad-bandalagsins, sem hefst þar í borg á mánudag. Full- trúar Tyrkja og Pakistansmanna koma til Lundúna á morgun, en Dulles kemur til Lundúna í kvöld frá Bonn, þar sem hann hefur rætt við Adenauer kanslara í síðustu viku lauk prinsessan skólagöngu sinni í Heapfield við Ascot, sem er einn bezti kvenna- skóli Bretlands. Þau Feisal hugð ust eyða nokkrum dögum í Eng- landi, en eins og kunnugt er, hafði konungur miklar mætur á því landi, enda hlaut hann mennt un sína í Harrow. f síðustu viku ætlaði konungurinn svo að fljúga aftur til Bagdad og prinsessan heim til sín, en hún býr í Tyrk- landi. í haust átti svo að gefa þau saman í hjónaband. Skömmu eftir að tilkynnt hafði verið um byltinguna í Bagdad, kom prins Said el Hussein, sem er frændi Frh. á bls. 15. Þessi mynd var tekin nýlega af þeim Ingrid Bergman og Lars Schmidt. — Þau dveljast í sumar á klettaey nokkurri fyrir utan Gautaborgar-sker jagarðinn — og bíða eftir því, að Ingrid fái skilnað. Þau ætla nefnilega að gifta sig við fyrsta tækifæri og fréttamenn segja, að Ingrid hafi ekki hlegið eins mikið undanfarin fimm ár og hú n gerir nú á einni viku. Hún virðist sem sé Vera — hamingjusöm. Og augljóst er, að hún er ákaf lega hrifin af Lars sínum. — í samtali við blaða- mann frá Dagens Nyheter sagði Ingrid nýlega: „Líf mitt hefur verið dásamlegt ævintýri“. Dulles í Borrn, ræðir þar vib Adenauer um heimsmálin V-þýzka stjórnin fylgir banda- mönnum sinum af festu f SAMBANDI við heimsókn heldur erfitt um vik með að Dulles, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, til Bonn, skrifar Björn Heimar, fréttaritari Aftenpostens þar í borg fréttagrein í blað sitt. Fréttaritarinn segir, að Dulles og Adenauer muni hittast í Bonn til að ræða um deiluna í Aust- urlöndum nær. Bandaríski utan- ríkisráðherrann, sem um helgina á að taka þátt í ráðstefnu Bagdad- bandalagsins í Lundúnum, kem- ur í skyndiheimsókn til vestur- þýzka höfuðstaðarins og verður þar aðeins í nokkrar klukku- stundir. í opinberri tilkynningu hefur verið skýrt frá því, að báð- ir aðilar, Bandaríkjamenn og Vestur-Þjóðverjar, leggi mikið upp úr því, að Dulles og Aden- auer hittist persónulega. Skömmu áður en opinber tilkynning hafði verið gefin út um það í Bonn, að Dulles mundi heimsækja borg- ina, var birt yfirlýsing vestur- þýzku stjórnarinnar um afstöðu hennar til deilunnar í Austurlönd um nær. Yfirlýsingin varð ekki til fyrr en eftir langar og erfiðar fæðingarhríðir, enda munu stjórn málamensirnir í Bonn hafa átt semja hana. Vestur-þýzka stjórn- in segir í yfirlýsingunni, að hún styðji aðgerðir Bandaríkjamanna og Breta í Libanon og Jórdaníu enda eru Vestur-Þjóðverjar bandamenn fyrrgreindra ríkja. En jafnframt segist stjórnin vera þeirrar skoðunar, að hún efist um, að Rússar hafi einlægan á- huga á því að deilumálin verði leyst. í þessari yfirlýsingu stjórnar- innar eru mörkuð allmerkileg tímamót. Bonn hefur nefnilega lýst því yfir frá fyrsta degi deil- unnar, að Adenauer og aðstoð- armenn hans væru algerlega hlut lausir í þessari deilu og myndu ekkert um hana segja. Þó héldu góðir heimildarmenn því fram í Bonn, að enginn ágreiningur ríkti milli Vestur-Þjóðverja annars vegar og Bandaríkjamanna og Breta hins vegar. Áður en Bonn- stjórnin gaf út yfirlýsingu sína, hafði hún setið á fundi í margar klukkustundir. Adenauer kanzl- ari sat sjálfur í forsæti á fundi þessum og áður en hann hófst, heimsótti brezki sendiherrann í Framh. á bls. 2 1700 voru settir í fanga- búðir Brefa á Kýpur Morðöldinni haldið áfram — 72 myrtir það sem at er júlí NICOSÍU, 26. júlí. — Eins og kunnugt er, hefur ástand- ið á Kýpur farið hraðversn- andi undanfarna daga. Brezki landstjórinn greip til sér- Þrjú forsetaefni í Líbanon — tveir fyrrverandi forsetar og herráðsforingi BEIRUT, 26. júlí. — Þrátt fyrir þær hótanir uppreisnarleiðtog- anna, að ekki verði efnt til for- setakosninga í Líbanon fyrr en Chamoun hefir sagt af sér og Bandaríkjamenn eru farnir með herlið sitt úr landinu, er vonazt til, að kosningarnar geti farið fram á fimmtudaginn eins og ráð gert er. Nú munu þrír menn koma til gx’eina. Þeir eru: Nacc- ache, sem var forseti landsins frá 1941—1943, og eftirmaður hans Khoury. Einnig hefur Sheab for- seti herráðsins verið nefndur en hann hefur ekkj lagt kapp á að verða forseti, því að hann telur sig hafa sterkari aðstöðu innan hersins, ef hann lætur stjórn- mál afskiptalaus. stakra öryggisráðstafana og lét handtaka fjölda Kýpur- búa, einkum af grískum stofni. Nú segir talsmaður grísku stjórnarinnar, að Bret- ar hafi látið handtaka um 1700 gríska Kýpurbúa og auk þess sitji um 500 í fangelsi, ákærðir fyrir hermdarverk. Þá herma fregnir, að morð- öldin á Kýpur hafi kostað 72 mannslíf á eyjunni það sem af er þessum mánuði. í gær var síðasta morðið framið. Tyrkneskur maður fannst veginn, en félagi hans hafði verið særður. Voru grískir Kýpurbúar hér að verki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.