Morgunblaðið - 29.08.1958, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 29. ágúst 1958
1 dag er 241. dagur ársíns.
Föstudagur 29. ágúst.
HöfuSdagur.
Árdegisflæði kl. 6,26.
Síðdegisflæði kl. 18,44.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
Heilsuverndarstöðinn er opin aii
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir) er á samr
stað, frá kl. 18—8. — Simi 1503Q
Næturvarzla vikuna 24. til 80.
ágúst er í Reykjavíkur-apóteki,
sími 11760. —
Holts-apótek og Garðsapótck
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Ilafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21 Laugardaga kl
9—16 og 19—21 Helgidaga kl. 13—16
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Keflavikur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kL 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Simi 23100.
• AF M ÆLl *
85 ára er í dag frú Guðbjörg
Guðlaugsdóttir frá Bergholti í
Vestmannaeyjum. Nú til heimilis
á A-götu 56, Kringlumýri, Rvík.
|J7í Brúökaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Erla Bryndís Bjarna
dóttir, Hallveigarstíg 9 og Ingi-
mar Einar Ólafsson frá Sellátr-
um í Tálknafirði. Heimili ungu
hjónanna verður að Hallveigar-
stíg 9.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Ásta Jónsdótt-
ir, húsmæðrakennari frá Hólmi,
A.-Landeyjum og Arnljótur Sig-
urjónsson, rafvirki frá Húsavík.
Heimili þeirra verður á Húsavík.
BgBB Skipin
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja er væntan-
leg til Akureyrar í dag. Herðu-
breið er á Vestfjörðum. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær. —
Þyrill fór frá Reykjavík í gær-
kveldi. Skaftfellingur fer frá
Rvik í dag.
ðkipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
fór frá Siglufirði 26. þ.m. Arnar
fell er á Akureyri. Jökrlfell fer
frá Leith í dag. Dísarfell losar á
Austfjörðum. Litlafell er á leið
til Reykjavíkur. Helgafell er á
Akranesi. Hamrafell fór frá Rvík
17. þ.m.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Biga. — Askja
fer væntanlega á morgun frá
Rvík áleiðis til Jamaíca og Cuba.
Flugvélar*
Flugfélag Islands h.f.: — Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08,00 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08,00 í fyrramálið. — Gullfaxi
er væntanlegur til Reykjavíkur kl.
21,00 í dag frá Lundúnum. Flug-
vélin fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 10,00 í
fyrramálið. — Innanlandsflug: 1
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag-
urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, Isafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs, Vestmanna
eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Skógasands, Vestmanna-
eyja (2 ferðir) og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.. — Edda er vænt
anleg kl. 08,15 frá New York. Fer
kl. 09,45 til Glasgow og Stafang-
urs. — Leiguflugvél Loftleiða er
væntanleg kl. 19,00 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg. —
Fer kl. 20,30 til New York.
HYmislegt
Knattspyrnusamhandi íslands hef-
ur borizt bréf frá fararstjórn
irska landsliðsins í knattspyrnu,
er hér var nýlega, þar sem óskað
er eftir að fluttar verði þakkir
íranna til allra þeirra möi'gu er
sýndu þeim framúrskarandi gest-
risni meðan þeir dvöldu hér. Irarn
ir taka fram að aldrei fyrr í ferð
um sínum um nær alla Evi'ópu,
hafi írska landsliðið mætt slíkri
vináttu og gestrisni sem hér. —
Þá staðfestir stjórn Knattspyrnu-
sambands Irlands, boð sitt um að
taka á móti ísl. landsliðinu í sept.
næsta ár í Dublin. — Er ánægju
legt til þess að vita að islenzkir
knattspyrnumenn hafa stofnað til
slíkra kynna við frændur vora,
Ira, sem án efa munu reynast
bæði ánægjuleg og gagnleg.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
efnir til Hekluferðar um næstu
helgi Lagt verður af stað frá
Reykjavík kl. 2 á laugardag og
ekið að Næfurholti. Á sunnudag-
inn verður svo gengið á Heklu og
ekið til baka til Reykjavíkur síð-
ar um daginn.
Læknar fjarverandl:
Alma Þórarinsson. frá 23. júní
til 1. september. Staðgengill:
Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730.
Arinbjörn Kolb«i»«s 27. júlí til
5. sept. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst
til 2. okt. Staðg : Skúli Thoroddsen
Bjarni Konráðsson til 1. sept.
Staðgengill: Bergþór Smári. Við-
talstími kl. 10—11, laugard. 1—2.
Björgvin Finnsson frá 21. júlí
til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmi.j.ds.
son. Stofan opin eins og venju-
lega.
Björn Gunnlaugsson frá 26. þ.
Reykjavlkurbær heiðraður fyrir byggingu ibróttamannvirkja
Þessi mynd sýnir nefnd þá er
gekk á Pund borgarstjórans í
Reykjavík á afmæli liöfuðborgar-
innar og afhenti honum heiðurs-
skjal frá framkvæmdastjórn t.S.t.
Skjalið hljóðar svo:
„íþróttasamband íslands vottar
hér með bæjarstjórn Reykjavík-
ur viðurkenningu sína og þakkir
fyrir framtak í byggingu íþrótta-
mannvirkja.
Reykjavík, 18. ágúst 1958“.
(Undirskriftir)
Á myndinni hér að ofan eru
talið frá vinstri: Hermann Guð-
mundsson, Stefán Runólfsson,
Gísli Ólafsson, Guðjón Einarsson,
Hannes Þ. Sigurðsson, Ben. G.
Waage og Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri.
(Ljósm. P. Thomsen).
m. til 30. þ.m. Staðgengill: Óskar
Þórðarson, Pósthússtræti 7.
Brynjúlfur Dagsson, héraðs-
læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til
septemþerloka. Staðgengill: Garð
ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar-
firði, sími 50536. Viðtalstimi í
Kópavogsapóteki kl. 3— ' e.h. sími
23100. Heimasími 10145 Vitjana-
beiðnum veitt móttaka í Kópa-
vogsapóteki.
Ezra Pétursson frá 24. þ.m. til
14. sept. Staðgengill: Óiafur
Tryggvason.
Friðrik Einarsson til 3. sept.
Grímur Magnússon frá 25. þ.m.,
fram í október. Staðgengill: Jó-
hannes Björnsson.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma Staðgengill:
Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50,
sími 15730.
Guðmundur Eyjólfsson frá 6.
ág. til 10. sept. — Staðgengill:
Erlingur Þorsteinsson.
Gunnar Benjamínsson frá 19.
júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas
Sveinsson.
Gunnlaugur Snædal frá 18. þ.m.
til 2. sept. Staðgengill: Jón Þor-
steinsson, Austui'bæjar-apóteki.
Hannes Þórarinsson frá 23. þ.
m. til mánaðamóta. Staðgengill:
Skúli Thoroddsen.
Jón Gunnlaugsson Selfossi frá
18. þ.m. til 8. sept. — Stg.: Bjarni
Guðmundsson, héraðslæknir.
Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1-
sept. Staðg.: Óskar Þórðarson.
Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31.
ágúst. Stg. Arni Guðmundsson,
Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla
daga nema laugard. heima 32825.
Karl S. Jónasson 21. ágúst til
10. sept. Staðg.: Ólafur Helgas.
Kjartan R. Guðmui dsson til 1.
sept. Staðg.: Ólafur Jóhannesson
og Kristján Hannesson.
Kristján Sveinsson frá 12. þ.m.
til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson,
Hverfisgötu 50, til viðtals dagl.
kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. —
Kristinn Björnsson óákveðið. —
Staðgengill: Gunnar Cortes.
Ófeigur Ófeigsson til 14. sept.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Ólafur Þorsteinsson til 1. sept.
Staðg.: Stefán Ólafsson
Tómas Jónsson frá 29. 8. til 7.
sept. Staðgengill: Guðjón Guðna-
son, Hverfisgötu 50, sími 15730.
Tryggvi Þorsteinsson um óákveð
inn tíma. Staðgengill: Sigurður
S. Magnússon, Vesturbæjar-apó-
teki. — '
Víkingur Arnórsson frá 25. þ.m.
til mánaðamóta. — Staðgengill:
Axel Blöndal.
Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst
loka. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
Þórður Möller frá 25. þ.m., í
tvær til þrjár vikur. Staðgengill:
Ólafur Tryggvason, Aðalstr. 18.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllini ...........— 431,10
100 danskar kr.........— 236,30
100 norskar kr.........— 228,50
100 sænskar kr........ — 315,50
100 finnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ..............— 26,02
Hvað kostar undir bréfin.
Innanbæjar 20 gr. kr. 2.00
Innanl. og til útl.
(sjóleiðis) 20 — — 2.25
Flugb. til Norðurl.,
Norð-vestur og 20 — — 3.50
.lið-Evrópu 40 — — 6.10
Flugb. til Suður- 20 — — 4.00
og A-Evrópu 40 — — 7.10
Flugbréf til landa 5 — — 3.30
utan Evrópu 10 — — 4.35
15 — — 5.40
20-------6.45
Ath. Peninga má ekki senda í
almennum orefum.
Sigurjón
Danívalsson
IN MEMORIAM
Skuggi féll dapur
skyndilega
yfir hælið
í Hveragerði.
Misst hefur ísland
einn af sínum
beztu sonum
og hrautryðjendum.
Þó að þú værir
vissulega
mörgum lcostum
og mætum búinn,
þitt' var eðli
af þáttum tveimur
ofið og tvinnað
aðallega:
Annars vegar
þú unnir friði,
næði og dulrún
náttúrunnar.
Hins vegar varstu
hetja í starfi,
fullhugi göfugrar
félagshyggju.
Gekkstu í lið
með gróandanum,
fórnaðir tíma,
fé og kröftum,
og í sögu
„sólvíkinga"
glampar á nafn þitt,
gulli letrað.
Þegar ég leitaði
þinna ráða,
brástu við jafnan
sem bróðir værir.
Hollvinur stakur
er horfiun sjónum,
og í hljóði
mitt hjarta grætur.
FERDIIMANU Tíminn liður
Skal þé una
skapadómi.
Þreyttur varstu
og þarfnaðist hvíldar.
Gott er að hníga
að hinzta heði
í göfugu starfi
og gifturíku.
Það er ósk mín,
að örlög sendi
mann til að hefja
merkið fallna,
og að bráðlega
birti aftur
yfir hælinu
í Hveragerði.
Gretar Fells.