Morgunblaðið - 04.09.1958, Qupperneq 4
4
MORGV TS BL AÐIÐ
Fimmtudagur 4. sept. 1958
í dag er 247. dagur ársins.
Miðvikudagur 4. september.
Árdegisflæði kl. 9,42.
Síðdegisflæði kl. 21,54.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 31. ágúst
til 6. september er í lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911.
Holts-apótek og Garðs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
vii'ka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apólek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 5 = 140948i/2 =
IS?a Brúðkaup
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband í Reykjavík ung-
frú Rannveig Jónsdóttir og Davíð
Hálfdánarson, starfsmaður hjá
sakadómara.
H^Hjónaefni
30. ágúst opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðrún Jóhanna Ein-
arsdóttir, Brekku, Fáskrúðsfirði
og Margeir Bragi Guðmundsson,
bóndi, Bakkaseli, Öxnadal.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Gíslína Sigurbjartsdóttir, Há
varðarkoti, Þykkvabæ og Haf-
steinn Einarsson, Bjólu.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðlaug Björnsdóttir
frá Dalvík og Hilmar Daníelsson,
Saurbæ, Eyjafirði.
- AF M ÆLI <■
Ásgeir Ásmundsson frá Stóra-
seli er 75 óra í dag.
BS Skipin
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er í Rostock. Arnarfell fer frá
Akranesi í dag. Jökulfell lestar á
Austur- og Norðurlandshöfnum.
Dísarfell kemur til Vopnafjarð-
íbúðir til sölu
1 húsi við Álfheima höfum við nú til sölu góðar 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðir. íbúðirnar eru seldar uppsteypt-
ar með miðstöðvarlögn, húsið múrhúðað að utan, allt
sameiginlegt inni í húsinu múrhúðað, nema sameiginleg
húsvarðaríbúð. Tvær stórar íbúðir eru að verða tilbúnar
undir málningu. Sanngjarnt verð.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4, símar: 13294 og 14314.
35. sýning
Vegna fjölda áskorana verður gamanleikurinn
Holtu mér — slepptu mér
Eftir CLAUDE MAGNIER
sýndur enn einu sinni í Sjálfstæðishúsinu
annað kvöld kl. 8,15
Leikendur: Leikstjóri:
Helga, Rúrik og Lárus Lárus Pálsson
Aðgöngumiðasala kl. 2—4 í dag og eftir kl. 2 á morgun.
Sími 12339.
Blaðaummœli.
„ .... Af sýningunni er það skemmst að segja, að hún er
svo heilsteypt og fáguð að óvenjulega má kalla ....“
— Þjóðv. 12.7. 1958. Á. Hj.
......tvímælalaust snjallasti gamanleikurinn, sem leik-
húsið hefir sýnt til þessa og bezt Ieikinn.
— Mbl. 11.7. 1958, Sig. Grímsson.
ar í dag á Austurleið. Litlafell er
í olíuflutningum í Faxaflóa. Heiga
fell er í Þorlákshöfn. Hamrafell
fór frá Batumi í gær.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Leningrad. — Askja
fór frá Reykjavík 30. ágúst.
Flugvélar
Flugfélag íslands Ii.f.: — Gull-
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í
dag. Væntanlegur aftur til Rvík-
ur kl. 23,45 í kvöld. Flugvéiin fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi
fer til Lundúna kl. 10,00 í dag.
Innanlandsflug: 1 dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Egiisstaða, Isafjarðar, Kópa-
skers og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju
bæj arklausturs, V estmann aeyj a
(2 ferðir) og Þingeyrar.
Loftleiðir h.f.: Edda er væntan
Ieg kl. 08,15 frá New York. Fer
kl. 09,45 til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. Leiguflug-
vél Loftleiða er væntanleg kl.
19,00 frá Stafangri og Osló. Fer
kl. 20,30 til New York. — Önnur
leiguflugvél Loftleiða er væntan-
leg kl. 21,00 frá Kaupmannahöfn
og Osló. Fer kl. 22,30 til New
York. —
PPjAheit&sainskot
Áheit ó Strandarkirkju, afh.
Mbl.: J T kr. 15,00; G N 100,00;
J G 30,00; L S 50,00; G E G
100,00; A N 100,00; saumakona
50,00; ferðalangur 30,00; O B
50,00; N N 100,00; L J 250,00;
O E 100,00; N N 550,00; G G G
100,00; E S K 100,00; sjómaður
1.000,00; kona 15,00; þakklát
25,00; g. áheit 25,00; S S 100,00;
J B 35,00; g. áheit Anna 35,00;
áheit í bréfi 50,00; V G 25,00; Þ
Þ 50,00; G G 10,00; S G 100,00;
M 50,00; K H 10,00; Halldór
50,00; A V 20,00; I O 100,00; L
R 200,00; Oddur, g. áheit 100,00;
A G 50,00; N N 20,00; Dísa 60,00;
ónefndur 30,00; S A 25,00; R B
200,00; S + S 200,00; Ó B 50,00;
Þ S G 100,00; E L 20,00; þakklát
115,00; gömul kona 25,00; E K
kr. 20,00.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
Ónefndur kr. 100,00; 3 K 50,00;
þakklát 100,00.
Lamaði íþróltamaðurinn, afh.
Mbl.: Þakklát kr. 100,00.
Gjafir til Krabbameinsfélags ís-
lands: Áheit 500 kr. N N 500,00;
ónefndur 1.000,00.
Gjafir til Krabbameinsfélags
Reykjavíkur: Ónefndur kr. 200;
Sælgætisverzlun
er til sölu. Verzlunin er nýinnréttuð og er á góðum
stað í Austurbænum. Söluverð kr. 50 þús. í sama
húsi fylgir verzlunarpláss fyrir aðra verzlun.
Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9 — Sími 14400.
Einbýlishús til sölu
Höfum til sölu einbýlishús (raðhús) á góðum stað við
Langholtsveg. í kjallara er bifreiðargeymsla, þvottahús,
kyndiklefi og geymsla. Á 1. hæð eru 2—3 stofur, eldhús,
snyrting, skáli og ytri forstofa. Á 2. hæð eru 4 herbergi,
bað, forstofa og stórar svalir. Ibúðirnar eru seldar fok-
heldar. Lán á 2. veðrétti kr. 50.000,00. Fyrsti veðréttur
laus.
Fasteigna & Verðbréfasalan,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4, símar: 13294 og 14314.
starfsfólk Melaskólans til minn-
ingar um Kristínu Þórarinsdótt-
ur kr. 1110; B Ó 100; ónefndur
4000; B P lþOO; S B 50; Verzl.
Grundarstíg 12 500; G S 50; —
Nokkrir kunningjar Helga Krist-
jánssonar, Húsavík kr. 1.000,00.
Minningarkort Krabbameinsfé-
lags íslands fást hjá öllum póst-
afgreiðslum landsins, öllum apó-
tekum í Reykjavík og Hafnarfirði
(nema Laugavegs- og Reykjavík-
urapóteki), verzl. Remedía, verzl.
Háteigsvegi 52, Elliheimilinu
Grund og skrifstofu krabbameins-
félaganna, Blóðbankanum við
Barónsstíg. Sími 16947. Minning-
arkortin eru afgreidd í síma 16947
HYmislegt
Orð lífsins: — Er. fyrir hendur
postulanna gjörðust mörg tákn og
undur meðal lýðsins og þeir voru
allir með einum huga í súlnagöng-
um Salómons. En af hinum dirfð-
ist enginn að hinda félagsskap
við þá, en lýðurinn gjörði mikið
úr þeim. (Post. 5, 12—13).
★
Nýr dagur rís í Afríku heitir
fögur litkvikmynd, sem sýnd verð
ur í Aðventkirkjunni í kvöld kl.
8,30. — Sýnir hún hvaða áhrif
kristin trú og menning hefur haft
á Afríkubúa.
Læknar fjarverandi:
Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3.
okt. Staðgengill: Árni Guðmunds-
son. —
Arinbjöi'n Kolbeinss 27. júlí til
5. sept. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Bergsveinn Ólafsson 19. ágúst
til 2. okt. Staðg.: Skúli Thoroddsen
Brynjúlfur Dagsson, héraðs-
læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til
septemberloka. Staðgengill: Garð
ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar-
firði, sími 50536. Viðtalstími í
Kópavogsapóteki kl. 3— ‘ e.h. sími
23100. Heimasími 10145 Vitjana-
beiðnum veitt móttaka í Kópa-
vogsapóteki.
Daníel Fjeldsted frá 31. ágúst
til 5. september. — Staðgengill:
Björn Guðbrandsson.
Eggert Steinþórsson 39. ágúst
til 5. sept. Staðgengill: Kristján
Þorvarðarson.
Ezra Pétursson frá 24. ág. til
14. sept. Staðgengill: Óiafur
Tryggvason.
Friðrik Einarsson til 3. sept.
Grímur Magnússon frá 25. þ.m.,
fram í október. Staðgengill: Jó-
hannes Björnsson.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50,
sími 15730.
Guðmundur Eyjólfsson frá 6.
ág. til 10. sept — Staðgengill:
Erlingur Þorsteinsson.
Gunnlaugur Snædal frá 18. ág.
ti’. 2. sept. Staðgengill: Jón Þor-
s^einsson, Austurbæjar-apóteki.
Jón Gunnlaugsson Selfossi frá
18. ág. til 8 sept. — Stg.: Bjarni
Guðmundsson, héraðslæknir.
Karl S. Jónasson 21. ágúst til
10. sept. Staðg.: Ólafur Kelgas.
Kristinn Björnsson óákveðið. —
Staðgengill: Gunnar Cortes.
Ófeigur Ófeigsson til 14. sept.
Staðg.: Jónas Sveinsson.
Tómas Jónsson frá 29. ág. til 7.
sept. S^ðgengill: Guðjón Guðna-
son, Hverfisgötu 50, sími 15730.
Tryggvi Þorsteinsson um óákveð
inn tíma. Staðgengill: Sigurður
S. Magnússon, Vesturbæjar-apó-
teki. —
FERDIIMANÖ
„Tjaldað sfolnum ffjöðriim“
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 guilkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandarikjadollar. . — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,96
100 Gyllmi .............—431,10
100 danskar kr.......— 236,30
100 norskar kr.......—228,50
100 sænskar kr.......— 315,50
100 finnsk mörk ....— 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar.. — 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02