Morgunblaðið - 04.09.1958, Page 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4. sept. 1958
Sími 11475
Vbcm M-G-M in GOWGEOUS COLTÖtí!
BEAU BRUMMELL
5tabaing rTr.W>m EL12ABETH
GRANGER TAYIOR
F£~r R «>TH ROBERT
USTINOV MORLEY
ÍSkemmtileg og sérstaklega vel í
leikin ensk-bandarísk stórmynd s
| í litum. i
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 16444. 1
Benny Gaodmann I
Hin hrífandi og skemmtilegaj
músikmynd um ævi hljóm- \
sveitastjórans fræga j
Steve Allen
Donna Reed \
ásamt fjöld þekktra hijóm- j
listarmanna. \
Endursýnd kl. 5, 7 og 9,10. í
ALLT I RAPKERFIÐ
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. — Simi 14775.
Sími 11132
Tveir bjánar
Sprenghlægileg, amerísk gam-
anmynd, með hinum snjöllu
skopleikurum Gög og Gokke
Oliver Hardy
Stan Laurel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.‘
O ■ • •rf' ■ * A 1
dijomuDio
öimi 1-89-36 \
j
Aðeins fyrir menn i
(Lp, fortuna di S
essere donna). \
Ný ítölsk gam- j
anmynd, um)
unga, fátæka j
stúlku sem vildi j
verða fræg. — (
Aðalhlutverk, )
hin heimsfræga ^
Sophia Loren, j
ásamt kvenna- \
gullinu j
Charles Boyer. •
Sýn^ kl. 7 og j
Þeir héldu vestur \
Viðburðarík og spennandi lit- •
kvikmynd. (
Robert Francis !
Dotma Rced j
Sýnd kl. 5. |
Bönnuð innan 12 ára. \
t
Stúlka óskast
til eldhússtarfa strax. Upplýsingar hjá
yfirmatreiðslumanni.
Leikhúskjallarinn
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í vefnaðarvöruverzlun.
Tilboð merkt: Afgreiðslustarf — 6950, leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m.
I Til athugunar
Lítið iðnfyrirtæki til sölu nú þegar.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
7. sept. merkt: „6947“.
N ý k o m i ð
PLASTEFNI
í dúka, gluggatjöld, hengi,
mynstrað beggja megin.
Gardinuhúðin
Laugaveg 28.
MAMBO
Ítölsk-amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Michael Rennie
Vittorio Gassman
Shelley Winters
Endursýnd kl. 7 og
Vinirnir
- Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 5.
LOFTUR h.f.
LJOSMYNDASTOÍAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47 -72.
JÓN N. SIGURÐSSON
hæstaréttarlögmaðu'.
Málflulningsskrifstofa
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
Malseðill kvöldsins
4. september 1958.
Grænmetissúpa
□
Steikt smálúSuflök Orly
□
Kálfasteik með rjómasósu
Ali-grísafille Maidre D’Hotel
□
Rjómarönd mykaramellusósu
Húnið opnað kl. 7.
Franska söngkonan
YVETTE GUY
syngur með NEO-tríóinu
Leikhúskjallarinn
ÚTSALA
Nokkrar tegundir. vefnaðar-
vöru verða seldar með miklum
afslætti þessa viku. Notið tæki
færið.
NONNARÚÐ
Vesturgötu 27.
I
Nýr
Radioíónn
(Salzburg) til sölu. Tilboð
sendist í pósthólf 1261 fyrir
laugardag. —
Óska eftir
einu herberg«
og eldhúsi
eða 2 og eldhúsi. Er ein í heim
ili. Upplýsingar í síma: 34295,
frá kl. 9—3 e.h.
J Trillubátur j
.13 til 22 feta óskast til kaups. *
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl.
merkt: „Trillubátur — 6956“,
fyrir 7. september.
IVIyndavél týnd
Tapazt hefur hér í bænum
Eolli Flex Ijósmyndavél í leð-
» urhylki. Skilvís finnandi skili
Íhenni í símavörzlu Mbl. Fund-
arlaun. —
Simi 11384.
A nœturveiðum
|MlfcHUM«f*V
IWlNTERS
™Nightofthe
Huhter ...
s
j ULLIAN GlSH
gm
\ \\yjffa
eHARUl
LAU6HT0H* unitíd iwtists
S Sérstaklega spennandi og j
| taugaæsandi, ný, amerísk kvik '
j mynd, byggð á samnefndri met
• sölubók eftir Davis Grubb. •— •
S Leikstjóri:
j Charles Laughton
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HafnarfjarðarbíóI
KONUNGUR ÓVÆTTANNA
Ný japönsk mynd, óhugnanleg
og spennandi, leikin af þekkt-
um japönskum leikrum.
Momoko Kochi
Ta’kasko Ihimura
Tæknilega stendur þessi mynd
framar en beztu amerískar
myndir af sama tagi t. d. King
Kong, Risa-apinn o. fl. Aðeins
fyrir fólk með sterkar taugar.
Bönnuð börnum.
Dænskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ráðskona
Kona um fertugt viH annast
heimili fyrir reglusaman man.i
í góðri stöðu. Á heimilinu
mættu gjarnan vera eitt eða
tvö böm. Tilb. sé skilað til
Mbl., fyrir 9. sept.: merkt: —
„Gott heimili — 6958“, Einka-
mál. Tilboð endursend.
Sími 1-15-44.
Leikarinn mikli
Tilkomumikil og afburða vel!
leikin, ný, amerísk stórmynd, (
sem gerist í Bandaríkjunum og j
Englandi á árunum 1840—‘65 j
og sýnir atriði úr ævi mikil- j
hæfasta leikar.. Ameríku ■
þeirra tíma,Edwih’s Booth, bróð i
ur John ’Wilker Booth, morð-1
ingja Abraham Lincoln’s for- i
seta. Aðalhlutverkin leika: J
Richard Burton
Maggie McNamara j
John Derek
Bönnuð börnum jrngri en |
12 ára. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
Sala aðgöngumiða hefst kl. 2. '
Bæfarfoíó
Símj 50184.
ísland
Litmynd, 't kin af rússneskum
kvikmyndatökumönnum. —
Svanavatn
Rússnesk ballettmynd í Agfa-
litum. —
G. Uianova (frægasta dansmær
heimsins, dansar Odettu I
„Svanavatninu" og Maríu í
„Brunninum". —
Ulanova darsaði fyrir nokkr
um dögum í Múnchen og Ham-
borg og aðgöngumiðarnir kost-
uðu yfir sextíu mörk. Síðastlið-
ið ár dansaði hún í London og
fólk bcið dögum saman til þess
að ná í aðgöngumiða.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
HAFNARrJÖRDUR
3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 50165.
Kúsrúðendur
Við höfum leigjendur á biðlista í 1 til 6 herb. íbúðir.
Husnæðismiðlunin AÐSTOÐ
v/Kalkofnsveg — Sími 15812